Alþýðublaðið - 04.11.1955, Síða 3
Föstuclagur 4. nóvember 1955.
AlþýSublagjg
andalags íslenzkra farfug!
Vinningur: 6 manna Ford Fairlane, smíðaár lí)5ö.
Dregið verður 24. desember.
Verð miðans aðeins 10 krónur.
Drætti ekki frestað.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og hluttekningu
andlát og jarðarför
ÓLAFS SIGURÐSSONAR frá Eyrarbakka.
Sérstaklega þökkum við Rögnu Norðdal og öðru hjúkrur
og starfsfólki Elliheimilisins Grund.
Ingibjörg Sveinsdóttir,
Ilansina Guðjónsdóttir, Sveinn ÓiáfsSon,
Halldóra Ólafsdóttir, BaMur Ólafsson,
Emil Jónsson,
Hrefna S. Ólafsdóttir,
*
Geir Ólafsson,
: K
yðublaðið
vantar unglinga til blaðburðar í þessum hverfum:
SELTJARNARNESI,
SMÁÍBÚÐAHVERFI
Talið við afgreiðsluna - Sfmi 4900
ií!:H ANNES A HORNIN Ullllil
VETTVANGUR DAGSINS
Vetrardagskrá — Vökulestur — Vantar góða
framhaldssögu — „Þetta er ekki hægt“ — Hróp-
stíll leikara — Daglegt mál — Kyrrð á löngum
kvöldum.
MAÐUR er að byrja að kynn
ast vetrardagskránni. Vökulest-
urinn er góð nýjung. Bæði Helgi
Hjörvar og Broddi Jóhannesson
hafa valið vel efni til upplestr-
ar — og má gjarna vera fram-
hald á þessu. Vonandi tekst út-
varpinu að finna góða framhalds
sögu fyrir veturinn. Ég hef orð-
ið var við, að saga Sveins Vík-
ings hefur náð vel eyrum hlúst-
enda og mörgum hefur þótt hún
afbragð. En ég hlustaði ekki á
þá sögu.
ANNARS VIL ÉG enn einu
sinni ámálga það, sem ég hef
áður sagt, að líklegt er að út-
varpshlustendum mundi líka
mjög vel, ef tekin væri ævisaga
einhvers afbragðsmanns til flutn
ings. Það er eiginlega undarlegt
að þessari tillögu skuli ekki enn
hafa verið sinnt, svo góð sem
hún er — og til uppbyggingar
og fróðleiks.
„ÞETTA ER EKKI HÆGT“
•— heitir skemmtiþátturinn í
útvarpinu. Hann er nokkur nýj
ung að því leyti, að hann er
framhaldsleikrit, en slík leik-
rit hafa ekki verið flutt síðan
Friðfinnur og Gunnþórunn
fluttu „Nilla í Naustinu" eftir
Loft Guðmundsson. Guðmund-
ur Sigurðsson hefur samið þenn
an nýja þátt — og honum er vel
trúandi fyrir hlutverkinu því að
hann er snjall í kímni sinnl, en
á það til að vera nokkuð gróf-
ur.
HINS VEGAR er leikendaval-
ið ekki að öllu leyti gott. Það
má vera, að hver og einn þess-
ara leikara séu mjög sómasam-
legir hver út af fyrir sig, en þeir
virðast allir teknir úr sömu
skúífunni, eða svo gott sem.
Raddirnar eru flestar hrjúfar og
óbreytanlegur viðvaningsháttur
á framsögninni, einhvers konar
hrópstíll, sem fer illa í útvarp-
inu þégar hann skortir öll blæ-
brigði.
ÞAÐ ER VITANLEGA nauð-
synlegt að vanda alltaf vel til
dagskrárinnar í útvarpinu, en
aldrei eins og á vetrum, enda
hefur útvarpsráð alltaf reynt
það. Þá situr fólk heima á löng-
um kvöldum og fylgist vel með
því, sem útvarpið flytur. Mikill
fjöldi heimila reynir að hafa ró
og kyrrð hjá sér — og unir fyrst
og fremst við einhver störf og
skemmtanir og fróðleik útvarps
ins.
EIRÍKUR HREINN Finnboga-
son flytur þætti um daglegt ís-
lenzkt mál. Honum hafa verið
úthlutaðar fimm mínútur — og
það mun vera sama tímalengd
og þessi þáttur hafði í fyrra. En
þessi þáttur má gjarna vera
helmingi lengri. Efnið er mönn-
um mjög kærkomið, enda eru
íslendingar einmitt mjög áhuga
samir um allt, sem snertir tung-
una. Það er ágætt að taka upp
úr blöðunum og ræðum manna
setningar og kryfja þær til
mergjar. Þetta er ágæt kennslu-
stund í íslenzku og ég er sann-
færður um, að á þennan hátt
hlusta tugir þúsunda manna.
Mér þykir hann alltof stuttur.
Hannes á horninu.
/ 2 i V
□ r u i
s ■?
□ n a
13 IV IS
H rH \
□ "
KROSSGATA.
Nr. 922.
Odýr PELS fil sölu.
Lítið númer — til sýnis á Laugavegi 58
(næstu dyr við Hljóðfæraverzlunina Drangey)
frá klukkan 6—8.
Lárétt: 1 tími dags, 5 fjallgarð
ur í Evrópu, 8 láta í friði, 9 stór-
fljót, 10 tæp, 13 tveir eins, 15
lýsa, 16 engin, 18 merki.
Lóðrétt: 1 ertni, 2 landsspilda,
3 tóntegund, 4 gímald, 6 söngur,
7 fuglar, 11 stjórn, 12 forma, 14
dvel, 17 tveir eins.
Lausn á krossg'átu nr. 921.
Lárétt: 1 blánar, 5 karl, 8 stig,
9 ði, 10 afar, 13 in, 15 ötul, 16
nýra, 18 tjull.
Lóðrétt: 1 bústinn, 2 láta, 3
Áki, 4 arð, 6 agat, 7 Lilla, 11
för, 12 rugl, 14 nýt, 17 au.
Skola-
á telpur og drengi.
5 Fischersundi.
Áburðarpantanir fyrir næsta vor afhendist til skríf-
stofu vorrar fyrir lok þessa mánaðar.
Þessar áburðartegundir verða til sölu:
Kjarni 3314% 50 kg-
Þrifosfat r . 45% 100 kg.
Kali klórsúrt .. 50% 100 kg.
Kali brennisteinssúrt .. .. 50% 100 kg.
Tröllamjöl kg.
Búast má við að verð áburðarins hækki eitthvað.
Allar pantanir séu komnar fvrir 1. desember.
Reykjavík, 1. nóv. 1955.
Áburðarsaia ríkisins
Hjartanlega þakka ég öllum vinum og viðskiptamönn S
um fyrir alla alúð og vináttu mér sýnda í tilefni af hinni ^
hryllilegu líkamsárás, er ég varð fyrir 12. f. m.
Theódór Simsen.
Líðan mín fer hægt batnandi.
I Dr. jur. Hafþór
■ *
í Guðmundsson
■ a
■ Málflutningur og 15g- •
• fræðileg aðstcð. Austur-»
: stræti 5 (5. hæð). — Súni:
• 7268- ■
KVEIKIARAR
Steinar í kveíkjara ’ £1
og lögur. 1
Sölutuminn ’
vi5 ArsarhóiL
Hefi flutt lækningaslofu
mina í Austurstræti 4. uppi, (gengið inn frá bif-
reiðastæðinu). Viðtalstímar sömu og áður.
Bergsveirtn Ólafsson.