Alþýðublaðið - 04.11.1955, Page 4
AlþýðublaftlS
Föstudagur 4. nóvemíw>r 1ÍJ.‘
Útgefandi: Alþýðuflok\urin*.
Ritstjóri: Helgi Sœmundsson.
Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsíon.
Blaðamenn: Björgvin Guðmundsso* og
Loftur Guðmundsson.
Auglýsingastjóri: Emilía Samúelsióttir,
Ritstjórnarsímar: 49Q1 og 4902.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Alþýðuprcntsmiðjan, Hverfisgðtu 8—10.
Ásþriftarverð 15,00 á mánuði. í lausasöltt IfiO.
\
1
I
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
!
s
$
s
s
s
s
s
I
Spegilmynd ílmldsins
ÓLAFUR THOR8 hefur
hingað til verið stórhrifinn
af bátagjaldeyrinum sem
bjargrœði útgerðarinnar, en
nú er allt í einu komið ann-
að hljóð í strokkinn. For-
sætisráðherrann reyndist
iaufur í dálkinn í umræð-
um á alþingi í fyrradag um
bátagjaldeyrinn, þrátt fyrir
3itt viðurkennda góða skap
og miklu bjartsýni. Nú segir
hann, að útvegsmenn hafi
krafizt bátagjaldeyrisins, og
gefur í skyn, að ríkisstjórn-
in hafi ekki átt annarra kosta
völ en láta undan!
Orsök þessa er vitanlega
sú, að bátagjaldeyriskerfið
virðist vera að hrynja sam-
an. Það rís ekki undir gefn-
um skuldbindingum, og enn
lítur út fyrir, að útgerðin sé
í þann veginn að stöðvast.
Ástandið í efnahagsmálum
hefur aldrei verið ískyggi-
legra. Gjaldeyrisskuldbind-
ingar bankanna nema 152
milljónir króna, og gjaldeyr
isaðstáðan hefur versnað um
173 milljónir á fyrstu níu
mánuðum líðandi árs. Ráð-
herrarnir vita raunverulega
ekki sitt rjúkandi ráð. Ing-
ólfur Jónsson heldux dauða-
haldi í það hálmstrá, að Ál-
þýðuflokkurinn hafi engin
ráð kunnað til að ieysa vand
ræði útgerðarinnar! Mennirn
ir, sem fara með völdin og
ábyrgðina og horfa upp á,
að skútan sé að sökkva, saka
•stjórnarandstöðuna um úr-
'ræðaleysi! En myndu þeir
ekki fremur lýsa afrekum
Órólegar svefnfarir
MORGUNRLAÐIÐ var í
Reykjavíkurbréfi sínu á
sunnudaginn var með stór-
yrði í garð Alþýðuflokksins
fyrir að reyna að eyðileggja
núverandi stjórnarsamvinnu
með því að fá Framsóknar-
flokkinn til samstarfs við sig.
Tíminn svarar í gær þessari
skapvonzku íhaldsins ög
kann því að vonum illa, að
Morgunblaðið skuli líta á
Framsóknarflokkinn sem
eins konar fasteign Sjálf-
stæðisflokksins. Niðurstaða
hans er svohljóðandi:
„Eftir martröð draumsins
rifjast upp dapurlegar end-
urminningar í morgunskím-
unni, endurminningar, sem
e. t. v. eru undirrót hinna
órólegu svefnfara. Endur-
minningar um umkomuleysi
Sjálfstæðisflokksins, þegar
sjálfra sín, ef hægt væri frá
slíku að segja?
Fjármálastefna núverandi
ríkisstjórnar hefur hlotið
eftirminnilegan dóm. Verkin
tala og vitna um öngþveiti,
sem getur þá og þegar leitt
til hruns. Ráðstafanir eins
og bílainnflutningurinn
hrökkva skammt. Nú hafa
verið veitt 2760 bílleyfi til
styrktar togaraútgerðinni,
og gjald fyrir þau nemur
53,4 milljónum. Slíkt hefði
einhvern tíma þótt mikill
peningur á íslandi. En það
fer ósköp lítið fyrir þeirri
fjárupphæð í hít núverandi
ríkisstjórnar. Hún hefur
gert okkur að viðundri ver-
aldar og rambar nú á gjald-
brotsbarminum. Það er sann
leikur málsins, þótt sorgleg-
ur sé.. Og íslendingum er
vissulega hollast að horfast
: augu við þessa staðreynd
og miða við hana.
Allt er þetta fyrst og
íremst sök Sjálfstæðisflokks
ins, öngþveitið, spillingin og
flóttinn. Hann hefur ráðið
ferðinni. Ástandið, sem við
blasir og öllum ábyrgum
mönnum stendur ógn af, er
ipegilmynd íhaldsins. Úr-
slitaráðið til að leysa vand-
ann er þess vegna að þoka
íhaldinu til hliðar og láta
nýja menn með ný úrræði
freista þess að koma þjóðar-
skútunni aftur á réttan kjöl
í stað þess að horfa upp á
hana sökkva. Og því fyrr því
betra. - ■
þeir Hermann og Haraldur
sátu í ríkisstjórn landsins
fyrir 20 árum, er Framsókn-
arflokkurinn og Alþýðuflokk
urinn höfðu saman meiri-
hluta á alþingi. í þann tíð
var margt öðru vísi en góð-
ur Mbl. maður vill vera láta.
Þá var t. d. ekki hægt að
hyggja „smáíbúðahverfi“
fyrir enda Austurstrætis.
Því er auðvitað ekki að
leyna, að margir menn víða
um land hafa verið þeirrar
skoðunar, að helzta ráðið til
að leysa hina pólitísku sjálf-
heldu hér á landi væri að
auka samvinnu milli Alþýðu
flokksins og Framsóknar-
flokksins. En eftir er að vita,
hve berdreymnir þeir reyn-
ast Morgunblaðsmenn“.
Skyldi ekki Morgunblaðið
fá nýtt kast um næstu helgi?
Leikflokkurimi í Austurbœjarbíó:
r
Gamanleikurinn Aslir og á
■ 1 t*r ■ A/ ■■
Halldórsson
„ÁSTIR OG ÁREKSTRAR"
— skemmtilegur gamanleikur,
einkum fyrri hlutinn, vel ieik-
inn yfirleitt, og þar með búið.
Til annars er heldur ekki ætl-
ast og mega því allir vera á-
nægðir. Ef einhver áhorfenda
kynni að hafa hugsað sem svo
að það væri leitt að jafn góð-
um leikkröftum skyldi varið til
að leysa jafn auðvelt viðfangs-
efni, geri ég ráð fyrir að leik-
éndúrhir væru honUm sam-
mála. En meirihlutinn ræður og
hann kýs létta, hláfurvekjandi
gamanleiki, og leikendur, serh
leggja á sig allt það undirDÚn-
ingserfiði, sem leiksýningum
fylgir og taka um leið á sig
verulega fjárhagslega áhættu,
verða að hlíta þeim smekk. Þeir
eiga alltaf þakkir skyldar fyrir
kjark sinn, áhuga og fórníýsi,
— en óneitanlega væri það báð
um aðilum ákjósanlegra, að
smekkur almennings leyfði syo
dugmiklu fólki endrum og eins
að fást við þroskavænlegri við
fangsefni. Nóg um það, — Þetta
er gamanleikur, léttur og bros
legur, og leikendurnir gera
honum beztu skil. Þar með er
fullnægt kröfum meirihlutans
samkvæmt gildandi lýðræðis-
reglum.
Gísli Halldórsson annast leik
stjórn að þessu sinni og ber hún
vitni smekkvísi hans og vand-
virkni. Staðsetningar eru vel
hugsaðar, kunnátta leikenda
sæmilegri en maður á stundura
að venjast, leikhraðanum stillt
til samræmis við efnið. Þýð-
ing Sverris Thoroddsen er lip
ur og tilsvörin þjál í munni.
Margrét Ólafsddóttir og Gerð
ur Hjörleifsdóttir leika syst-
urnar, Jill og Phillys, og er þar
vel í hlutverk valið, enda gera
þær báðar hlutverkum sínura
beztu skil. Báðar eru þessar
ungu leikkonur í mikilli fram
för, og væri óskandi að þeim
veittist tækifæri til meiri á-
Helga Valtýsd., Gísli Ilalld., Gerður Hjörleifsd., Jón Sigurbjnrn-
son, Einar Þ. Einarsson og Margrét Hahdórsdóttir.
sem ekki er mikið hlutverk, en
vel og smekklega með það íar
ið. Einar Ingi Sigurðsson, leik-
ur Julian Peabody, föður þeirra
systra. Peabody þessi er kaup-
Helga Valtýsdóttir
sýslumaður, prúðmenni mesta;
en hefur ratað í þau vandræði
að heita einkaritaranum, sem
! fyrr er getið, meiru en hann
j kýs að standa við, og veit því
I ekki hvað til bragðs skal takal
; Er leikur Einars í þessu hlut-
verki áferðarfallegur og snurðu
laus. Jón Sigurbjörnsson leik-
ur unga mannn, Stephen að
nani, og er leikur hans vel hugs
aður og öruggur eins og endra
nær. Leikur Einars Þ. Einars-
sonar í hlutverki Marks er
ekki jafn öruggur, en skemmti-
legur engu að síður.
Eins og áður er sagt eiga
hinir ungu leikendur þakkir
skyldar fyrir áhuga sinn og
kjark. Og áhorfendur kunnu
bersýnilega vel að rnesta góð-
an_og gamansaman leik, hlógu
dátt og þökkuðu að síðuscu
skemmtunina með þróttmiklu
lófataki.
Loftur Guðmundsson.
Bók komin úí um landhelgismálið
og auðævi landgrunnsins
.í;
Gerður Hjörleifsdóttir og
Jón Sigurbjörnsson.
taka, enda þótt þessi hlutverk
þeirra séu á engan hátt auð
velt viðfangs. Ilelga Valtýs-
dóttir leikur Violet Watkins,
miðaldra, piparmey, skritna í
framkomu og málgefna mjög
en engu að síður veit sú góða
piparmey hvað hún vill og er
ekki öll þar sem hún er séð.
Þetta hlutverk veitir rnest
tækifæri til skapgerðarleiks,
sem leikkonan hagnýtir sér vel
og gerfi hennar er prýðilegt.
Gísli Ilalldórsson leikur lækni
NÝLEGA er komið út merki
legt rit um landhelgismálið.
Heitir það Saga landhelgismáls'
íslands og auðæfi íslenzka haf-
svæðisins og er eftir Þorkel
Sigurðsson vélstjóra.
Bókinni er skipt í tvo hluta
og fjallar hinn fyrri um land-
helgismálið einvörðungu. Rek-
ur höfundur fyrst sögu land-
helginnar, hvernig hún fór stöð
ugt minnkandi til ársins 1901
frá því er ísland var tekið hálft
hafið milli íslands og Noregs.
Fyrsta lagagrein um landhelgi
íslands er frá aldamótunum
1600 og var landhelgin þá 48
sjómílur. Þótt landhelgin hafi
síðan minnkað stórlega dreg-
ur höfundurinn fram jarð-
fræðileg rök, sem sanna, að
landgrunnið er óaðskiljanleg-
ur hluti landsins sjálfs. Þá er
landgrunnið einn mikilvægasti
uppeldisstaður fiska í N.-At-
lantshafi og friðun þess því dýr
mæt fyrir fiskistofnin.
LANDGRUNNIÐ HLUTI
AF ÍSLANDI.
Síðari hluti bókarinnar eru
kaflar úr jarðfræði- og hag-
fræðisögu íslands og land-
grunnshjallann.. Er þar bent á
að Iandfræðilega er landgrunn-
ið greinilega hluti af íslandi og
minnstu dýpi utan þess, þax
Þorkell Sigurðsson.
sem það tengist landgrunni ann
arra landa, sé 5000 m. Það eru
því ekki aðeins lagaleg rök og
hefð, sem gera rétt íslendinga
til alls landgrunnsins óvéfengj
anlegan, heldur að því, að ís-
lendingar geti gert kröfu til 48
mílna landhelgi, bæði lagalega
og af hefð.
LÖNDUNARBANNIÐ
HEFUR ENGIN ÁHRIF Á
ÍSL. EFNAHAGSMÁL.
Þá ræðir höfundur um deil-
(Frh. á 7. sxðu.) r