Alþýðublaðið - 04.11.1955, Side 6
A 1 þ ýd u b1að ið
Föstuclagur 4. nóvember 1955.
1
—4*
! Svartskeggur I
i
sjóræningi
(Blackbeard, the Pirate)
Bandarísk sjóræningjamynd
í litum.
Robert Newton
Linda Darnell
William Bendix
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri
en 16 ára.
Sala hefst kl. 2.
Síðasta sinn.
AUSTUR-
BÆJAR BÍÚ
STÓRI JIM
(Big Jim McLain)
Sérstaklega spennandi og
viðburðarík, ný, amerísk
sakamálamynd.
Aðalhlutverk:
John Wayne,
Nancy Olson
James Arness
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJA BfÓ
1144
Kvennagullið
(„Dreamboat")
Ný amerísk gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Clifton Webb.
Anne Francis.
Jeffrey Hunter.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
-.nc—-•nii» *.bb—<iiií«—*■»>■■■ nn ■■■■««
íþrótta-
kappinn
(The All American)
Bráðskemmtileg og
spennandi, ný amerísk
kvikmynd.
Tony Curtis ’ ’’**■
Lori Nelson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
1
í
■■■■■■■■■■■■■■
HAFNAR-
FJARÐARBÍÓ T
•249
GLUGGINN Á
BAKHLIÐINNI
(Rear window)
Afar spennandi ný amer-
ísk verðlaunamynd í lit-
um.
Leikstjóri:
Aldred Hitchcocké
Aðalhlutverk:
James Stewart
Grace Kelly.
Sýnd kl. 7 og 9.
TRIPOLIBÍÓ
Sími 1182.
DÖMUHÁR-
SKERINN
(Damernes Frisör)
(Coiffeur pour Dames)
Sprenghlægileg og djörf,
ný, frönsk gamanmynd
með hinum óviðjafnanlega
FERNANDEL í aðalhlut-
verkinu.
í Danmörku var þessi
mynd álitin bezta mynd
Fernandels, að öðrum
myndum hans ólöstuðum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Loginn frá Calcufta
(Flame of Calcutta)
Mjög spennandi og
skemmtileg ný amerísk
mynd í Technicolor, sem
gerist á miðöldum og fjall-
ar um harða baráttu miíli
þjóðflokka Indlands.
Denise Darcel
Patric Knowles
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Komdu aftur
Sheba litla
(Come back little Sheba)
Amerísk Oscars verð-
launamynd.
Burt Lancaster
Shirley Booth
sýnd á ný vegna marg-
endurtekinna áskorana
klukkan 9.
BOM í FLUGHERNUM
Aðalhlutverk:
Nils Poppe
Sýnd kl. 5 og 7.
cia
Iffc
ÞJÓDLEIKHOSID
í deiglunni
eftir Artur Miller.
Þýð.: Jakob Benediktsson. •
Leikstjóri: Lárus Pálsson. ^
FRUMSYNING
laugardag 5. nóv. kl. 20. S
Hækkað verð. S
S
SGÓÐI DÁTINN SVÆKS
^ Sýning sunnudag kl. 20. ^
^Aðgöngumiðasalan opin fráj
Skl. 13.15—20.00. Tekið áS
S móti pöntunum. Sími: 82345, S
S tvær línur. S
S
S fyrir sýningardag, annars S
Pantanir sækist daginn ^
seldar öðrum.
I
I
í
Lisfdans og
Tónleikar
; í Þjóðleikhúsinu sunnu-
1 daginn 6. nóvember
: klukkan 3 síðdegis.
■ sþ
■
■
* Ljúdmíla Bogomolova
■ og
: Stanislav Vlassoff:
■
; Listdans, margvísleg við
■ fangsefni.
■
* Undirleik annast
: Sofía Vakman.
a
; Ásgeir Beinteinsson: Eín
* leikur á píanó_
! Kristinn Hallsson óperu-
« söngvari: Einsöngur,
■
: Þuríður Pálsdóttir óperu
; söngkona: Einsöngur.
: *
■ Undirleik annast Fritz
: Weisshappel.
:
■
; Aðgöngumiðar í Þjóðlei!
; húsinu frá kl. 1.
HANS LYNGBY JEPSEN:
Drottning Ní
30. DAGUR.
| Leikflokkurinn í j
■ ■
: Austurbæjarbíói :
m ■
• r ■
l,Astir og árekstrar’i
■ ■
: leikstjóri Gísli Halldórsson.:
■ ■ ■
Sýning annað kvöld
* klukkan 9. ;
■ ■
: Aðgöngumiðasala frá kl.:
j 2 í dag. j
: Sími 1384. ;
Cæsar þar ekki. Hún sér hann orðinn þátttakanda í bardag-
anum. Hann bendir og kallar, samtímis því sem hann beitir
sverði sínu af mikilli leikni. í þessu ber logana frá fyrsta skip
inu við himin. Reiðiöskur berst frá hersveitum Egypta, Róm-
verjum vex ásmegin og þeir gera gagnáhlaup. Allt í einu flak-
ur Cæsar við hlið Kleopötru, sveittur, óhreinn og með flak-
andi sár á hægri öxlinni. Hermaður styður hann.
Þú ert særður. — Láttu mig þvo sárið.
Ekki núna. Seinna gefst okkur tími til að sleikja sár okk
ar.
Hann litast um. Orustan er að dvína. Egyptar missa móð-
inn, þegar þeir sjá takmark árásarinnar, hin egypzku her-
skip standa í ljósum logum. Rómverjar eru farnir að endur-
skipa lið sitt og búast til gagnáhlaups. Dauðir og særðir eru
fluttir burt. Það leggur biksvartan reyk upp frá höfninni og
þaðan heyrast brak og brestir, þegar hinir miklu viðir loga með
gífurlegum hita. Yfir hafnarhverfinu liggur kolsvartur reykjr
armökkur.
Festar skipanna brenna sundur og þau rekur logandi fyrir
hægri golunni austur á við.
Einhver kallar: Þau kveikja í okkar eigin skipum. —
Cæsar kallar fyrir sig þrjá menn. Ventidius, taktu með þér
svo marga menn, sem þú óskar, farið um borð í skipin og siglið
þegar í stað til hafs. í kvöld verð ég í Farus-vitanum. Þaöan
muntu fá ljósmerki frá mér og gefa þér nánari fyrirmæli.
En . . .
Ger sém ég segi.
En ég þarf fjórða hluta þess mannafla, sem við höfum yfir
að ráða. Og þá verður herinn of veikur til þess að standast
Egypta, ef þeir gera aðra árás.
Við yfirgefum höllina, ef Egyptar gera aðra árás. Ég get
varið sjáfan mig. Gerðu það sem ég hef sagt þér, og gerðu þa<5
fljótt.
Sviplausu andliti, örþunnum, blóðlausum vörur og árvökul
um augum sér Cæsar Ventidius og menn hans ganga um borS
í skipin, leysa festar og leggja frá landi. Vel heppnuð árás
Egypta á þessari stundu myndi gera að engu von Rómverja um
að komast undan lifandi. En Achillas hefur ekki áttað sig á að-
stöðunni, hann hikar. Rómverjar geysast fram í skipin og grípa
til áranna. Það eru barðar bumbur og árnar berast fram og aftur
eins og af einum manni. Nokkur hinna rómversku skipa rekast
á hin brennandi egypzku herskip og það kviknar í þeim. Sums
staðar fá Rómverjar slökkt eldinn, annars staðar ekki og jjeii*
verða að kasta sér í sjóinn til þess að forða lífinu. En flest skip-
anna komast heilu og höldnu á rúmsjó. Þá gera Egyptar að.ra
árás, vitandi að herinn er nú miklu fámennari orðinn. Þeir æða
fram í þéttum röðum, heróp þeirra bergmála frá marmaraveggj-
um konungshallarinnar. Hermaður gengur fyrir Cæsar.
Eldurinn hefur borizt á land. Bókhöllin og suðurálma hallar
innar standa í ljósum logum.
Bókhöllin —
Kleópatra getur ekki bælta með sér ópið. Bókhöll Alexand-
ríu. — Stolt Egyptalands. — Staðurinn, þar sem hún hefur dvál
ið mestan hluta ævi sinnar og sökkt sér niður í lestur sígildra
verðmæta.
Þann eld verður að slökkva. —
En Cæsar stöðvar hana.
Látúm hana brenna.
Fjögur hundruð þúsund bindi. — Látum hana brenna. segir
þú. — Þekking árþúsunda ferst í eldi. Hvernig getur þú véríð
svo grimmur?
Annað hvort verður að ske, að bókhöllin brenni, eða að við
missum lífið. Tvær lifandi herdeildir eru mér meira virði en tíu
steindauð árhundruð. Ég get ekki misst af mönnum í sfpkkvistarf
ið. Látum hana brenna.
Hann tekur undir hönd henni og leiðir hana fram að brjóst-
virkinu. Við verðum að yfirgefa höllina.
Tárin renna niður kinnar Kleópötru. Cæsar tekur eftir því.
Ég skil þig, litli villiköttur. Á heimili mínu á ég fjögur þúsund
bindi, og svo sannarlega myndi ég ekki geta tára bundizt, ef ég
sæi þau brenna. Og þín sorg hlýtur að vera svo margfalt meiri,
sem þínar bækur eru fleiri og verðmætari.
XXX
N^NKIN
KHRKI