Alþýðublaðið - 04.11.1955, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 04.11.1955, Blaðsíða 8
[' Sparifjársöfnun skólabarna hafin: 0500 börn í 43 skólum fófcu ! þáff í söfnuninni í fyrra Hvert 7 króna ara skólabarn fær nú tíu frá Landsbankanum, SPARIFJARSOFXUX SKOLABARXA er nú um þessar ►tj.umdir að hefjast. í fyrra gaf Landsbankinn hverju skólabarni 19 krónur í sparisjóðsbók og var þannig dreift út meðal barn- aima 185 þús. krónum, en auk þess var svo stofnað til sparifjár- í íarfsemi með sparnaðarmerkjum, og tóku þátt í þeirri starf- semi 13 500 börn í 43 skólum. Safnaðist mlkið fé, eða rúmlega 70 krónur á barn að meðaitaii. Þeir Snorri Sigfusson fyrrv. j skólum, sem að þessu starfa, námsstjóri og Björn Tryggva-. verið send þau gögn og tæki, í on, lögfræðingur Landsbank- J sem -starfseminni tilheyra, og ens, gáfu fréttamönnum í gær, öllum skólum í landinu jafn- upplýsingar um söfnunina, en ' framt ávísanir á 10 krónu gjöf- þeir hafa haft yfirumsjón með ina. Eru þó á þessu fáeinar und antekningar, þar sem ekki hef- ur enn fengizt vitneskja um barnatöluna, en mun sennilega lagazt á næstunni. UM UPPELDISMÁL AÐ RÆÐA . Það hefur verið niargsinnis tekið fram í sambandi við þetta mál, og skal hér enn und irstrikað, að hér er fvrst og (Frh. á 7. síðu.) öyenjulega mörgum naulgripum slálraö/ SAUÐFJÁRSLÁTRUN i sláturhúsi Sláturfélags Suður- lands á Selfossi lauk fyrir nokkru. Slátrað var tæpl, 20 þús. fjár. Þyngstu lömbin voru tví- lembingar, hrútur og gimbur, frá Brúnastöðum. Var hrútur- inn 28,5 kíló, en gimbrin 23,5 kíló. Allmörg lömb voru um 26 kíló. firleitt voru dilkarnir í meðallagi, nema dilkar af Flóamannaafrétti, sem voru með rýrasta móti. Nú fer fram slátrun nautgripa, en óvenju- lega mörgum nautgripum er nú siátrað vegna óþurrkanna í sumar, eða 400—500. SLÆM prentvilla var í frétta grein blaðsins um gjaldeyris- ástandið og bíllevfi til styrkt- ar togurunum á 1. síðu blaðs- ins í gær. Stóð í fyrirsögn að gjald af veittum bíllevfum hefði numið 534 millj. en átti að vera 53.4 millj, eins og síð- ar kemur fram í fréttinni. — Einnig stóð gjaldeyrisaðstoð á einum stað í greininni, en átti að vera gjaldeyrisaðstaða. lienni. NÝTT SKÓLAÁE Nú er nýtt skóiaár hafið, og hefur Landsbankinn gefið J yngsta aldursflokki skólabarn- anna, þeim sem bætzt hafa við í haust (f. 1948) einnig 10 krón J iir til innleggs í sparisjóðsbók. Ivlunu skólarnir gefa út ávísan- ir á þessar krónur, eins og í fyrrahaust, og' afhenda börnun- J um þær. Fylgja sömu skilyrði og þá, að þessar krónur verði J . annaðhvort lagðar inn á spari- ejóðsbók til 10 ára eða 6 mán- aða, og gildir að sjálfsögðu einu í hvaða innlánsstofnun þær eru lagðar. FLEIRI SKÓLAR BÆTAST VIÐ Eins og tekið var fram, störf _ uðu 43 skólar að sparifjársöfn-1 UMFERÐARMÁLIN voru allmikið rædd á bæjarstjórnar- ttn meðal barna á s.l. skólaári, fundi í gærkvöldi. Báru allir minnihlutaflokkarnir fram tiiiögn Nauðsynlegt er að byggja fleir leikvelli vegna umferðarhæftunnar Tillaga allra minnihlutaflokkanna í bæjarstjórn. Föstudagur 4. nóvember 1955. Stjórnarkjör í Stúdentaráði: Fulltrúi Framsóknar bar fram van- traust á stjórnina á fyrsta fundi, en stjórnin hélt velli; Framsóknar- stúdentar hafa rofið samvinnuna við vinstri fél. og hyggjast fella stjórnina. HIÐ NÝKJÖRNA stúdentaráð kom saman til síns fyrsta fundar í fyrraltvöld. Fór þá fram stjórnarkjör. Fram koma tveir listar, annar frá Vöku, en hinn frá vinstri féiögunum þrem, er stóðu að A-listanum í kosningunum. Atkvæði urðu jöfn við stjórnarkjörið, þar eð fulltrúi Framsóknar sat hjá_ Réði hlut- kesti úrslitum og vann A-listinn það. en nú munu bætast fleiri við. Veltur mjög á skólunum að þessi starfsemi nái tilgangi sín- itm, og sýndu þeir á s.l. skóla- ári lofsamlegan skilning á þessu um róttækar ráðstafanir í leikvallamálum bæjarins til þess að unnt verði að búa fleiri börnum höfuðstaðarins öruggan griða- stað á leikvöllum og þau þurfi ekki að vera að leik á götunni. *náli, og berum vér það traust fer hér á eftir: Tillaga minnihlutaflokkanna til þeirra, að svo verði áfram. ÓKEYPIS SPARIMERK J ABÓK Nú mun hvert barn, sem tek nr þátt í þessari starfsemi, fá ókeypis sparimerkjabók. eins eg áður, annað hvort í skóla sínum eða í innlánsstofnun, og merkin fá þau keypt á sömu Gtöðum. Hefur nú öllum barna- „Bæjarstjórnin samþykkir að fela leikvallanefnd og urn- ferðarnefnd að taka þegar til ahugunar hverjar fram- kvæmdir eru mest aðkallandi í leikvallamálum bæjarins til þess að þeim verði komið í viðunandi horf. Er nefndun- um falið að skila tillögum og j bráðabirgðaráðstöfunar gegn kostnaðaráætlun svó fljótt að sívaxandi umferðarhættu á göt stjórn áður en fjárhagsáætl- un 1956 kemur til afgreiðslu.“ FRIÐUÐ SVÆÐI FYRIR BÖRN Sömu flokkar báru einnig fram þessa tillögu: „Bæjarstjórnin telur óhjá- kvæmilegt að grípa til þess sem þær geti legið fyrir bæjar- Rafveifa Hafnarfjarðar opnar > i Hefur í nokkra mánuðí séð um viðgerðir á raf lögnum og rafmagnstækjum. RAFVEITA Hafnarfjarðar opnar i dag raftækjaverzlun í húsnæði sínu, að Hverfisgötu 29 undir nafninu „Rafveitubúð- in“. Er verzlun þessi öll hin smekklegasta, svo að óvenjulegt er um slíkar verzlanir. Með opnun vérzlunar þessarar hefur Raf- veita Hafnarfjarðar bætt úr brýnni þörf, þar eð slík verzlun hefur ekki til þessa verið til í Hafnarfirði. Er sannarlega tími til kominn, að Hafnfirðingar þurfi ekki að sækja inn til Reykja- víkur með jafu nauðsynleg kaup eins og kaup á rafmagnsáhöld- tun eru. Á undanförnum árum hefur verið mjög erfitt um vik í Hafn arfirði að fá gert við bilaðar raflagnir eða biluð rafmagns- áhöld. Hefur það aðallega or- sakazt af því, að rafvirkjar þar hafa verið önnum kafnir við nýlagnir vegna hinna miklu ^ýbygginga, sem þar fara fram. *Iók því Rafveita Hafnarfjarð- . ar upp þá nýbreytni í júlí s.l. að ráða í þjónustu sína raf- virkja, er sinrit hafa þessum nauðsynlegu störfum síðan. Nú hefur Rafveitan gengið lengra í þjónustu sinni við bæjarbúa og sett upp óvenju smekklega raftækjaverzlun í húsnæði sínu að Hverfisgötu 29, því að slík sérverzlun með rafmagnsáhöld hefur ekki verið til þar í bæ til þessa. í þessari nýju verzlun verða á boðstólum alls konar rafföng auk þéss, sem reynt verður að útvega þær vörur, er fólk kann að óska eftir, en ekki kunna að vera fyrirliggjandi. (Frh. á 7. síðu.) um bæjarins, að banna eða tak marka verulega bifreiðaakstur um ákveðnar götur í þéttbvggð um íbúðahverfum, þar sem skortur er á auðum svæfium eðá léikvollúm. Vill bæjar- stjórn með þessu leitast við að skapa börnum og unglingum friðuð svæði til athafna og leikja meðan leikvélli vantar í viðkomandi hverfum, og felur umferðarnefnd og leikvalla- nefnd að skila sem fyrst tillög- um um, hvaða götur skuli verða fyrir vali í þessu skyni.“ BUET MEÐ BENZÍNSTÖÐVAR Óskar Hallgrímsson bæjar- fulltrúi tók til máls við um- ræðurnar um umferðarmálin. Benti hann á nauðsyn þess að benzínstöðvarnar yrðu fluttar. burt úr miðbænum. íhaldið brá ekki út af vana sínum með að vísa tillögum minnihlutaflokkanna frá — að þessu sinni til umferðarnefndar. Veðriðidag Allhvass eða hvass NA; skýjað, Þessir voru kjörnir í stjórn: Björgvin Guðmundsson stud. eocon., fulltrúi Stúdentafélags lýðræðissinnaðra sósíalista, for maður, Stefán Ingvi stud. mag., fulltrúi Fél. róttækra stúdenta, gjaldkeri og Sigurður Líndal stud, jur., fulltrúi Vöku, ritari. FRAMSÓKN BER FRAM VANTRAUST Ekki hafði hin nýkjörna stjórn fyrr tekið við störfum en fulltrúi Framsóknar í stúdenta ráði bar fram vantraust á hana á þeim forsendum, að ekki væri á bak við hana „neinn starf- hæfur meirihluti". Var van- trauststillagan felld með 4 at- kvæðum gegn 1. Vökumenn ; sátu hjá. HVERS VEGNA HEFUR FRAMSÓKN ROFIÐ SAMSTARFIÐ? Undanfarin tvö ár hafa Framsóknarstúdentar haft sam starf við hin vinstri félögin í stúdentaráði gegn Vöku. Hafa þeir bæði árin haft formann stúdentaráðs og þar til notið öflugs stuðnings lýðræðissinn- aðra sósíalista. Að þessu sinni (náðist ekki samkomulag um fulltrúa Framsóknar sem for- mann stúdentaráðs, en hin þrjú félögin komu sér hins vegar saman um að styðja fultrúa lýð ræðissinnaðra sósíalista við for mannskjör. HEIMTUÐU FORMANN RÁÐSINS Ekki gátu Framsóknarstúd- entar fallizt á samkomulag fé- laganna þriggja um að styðja jafnaðarmann sem formann. heldur báru þeir fram skilyrð- islausa kröfu um að fá sjálfir formann ráðsins og höfnuðu öllu samkomulagi ella. Hefur samstarf vinstri félaganna í stúdentaráði því strandað á ó- eðlilegri löngun Framsóknar- stúdenta í að fá formann stúd- entaráðs. Málefnalegur ágrein- ingur hefur enginn verið. REYNA AÐ FELLA STJÓRNINA Framkoma fulltrúa Framsókn ar á fyrsta fundi stúdentaráðs bendir til þess, að hann hygg- ist einbeita sér að því að fella stjórn ráðsins alveg án tillits til málefnalegs ágreinings. — Mun Framsóknarfulltrúinn setja allt sitt traust á það, að Vökumenn komi honum þar til aðstoðar. Bókaforlag Odds Björnssonar Sendir frá sér 2 nýjar ungl- ingabækur í dag og 1 síðar Jólabækur forlagsins eru tvær þýdd- ar skáldsögur og ein ættarsaga. BÓKAFORLAG Odds Björnssonar á Akureyri sendir frá sér í dag tvær nýjar unglingabækur, auk þess, sem enn ein unglingabók keniur út hjá forlaginu síðar í þessum mánuði. Þá koma tvær þýddar skáldsögur og ein ættarsaga út fyrir jól. Bækurnar, sem út koma í dag eru: Gullhellirinn eftir ameríska unglingabókahöfund- inn Francis Nelson í þýðingu frú Gunnhildar Snorradóttur. Sagan gerist í Suður-Ameríku og er prýdd fjölda teikni- mynda. Hin bókin heitir Ivik bjarndýrsbani og er eftir Pipa- luk Freuchen, dóttur Peters Freuchen, í þýðingu Sigurðar Gunnarssonar skólastjóra á Húsavík. ÁRMANN KR. EINARSSON Síðar í mánuðinum kemur út bók eftir Ármann Kr. Einars- son, er nefnist Flugferðin til Englands, og er hún framhald af bókunum Falinn fjársjóður og Týnda flugvélin, sem kom- ið hafa út á undanförnum tveim árum. Hafa þær verið svo vinsælar, að upplagið af þeim er löngu þorrið. ÆTTARSAGA Fyrir jól kemur svo út bókin Við leiðarlok eftir Ásmund Gíslason prófast. Er þetta ætt- arsaga hans og girnileg til fróð leiks, ekki sízt fyrir ættfræð- inga. TVÆR SKÁLDSÖGUR Loks koma út tvær þýddar skáldsögur, Mary Anne, eftir (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.