Alþýðublaðið - 11.11.1955, Page 2

Alþýðublaðið - 11.11.1955, Page 2
AJþýJSu bJaðJJS Föstudagur 11. nóv. 1955 til afgreiðslu með næsíu skipsferð: Zi Pöntunum veitt móttaka. — Símar 82868 óg 1744 Varnariiðlð (Frh. af 1. síðu.) kveðið með 3 mánaða fyrir- vara, að herlið Bandaríkianna skuli hverfa að fullu frá ís- landi. Meðan varnarliðsmenn eru enn í landinu, skulu þeir eingöngu dveljast á þeim stöð um, sem varnarliðið hefur þeg ar fengið til umráða. UPPSÖGN. Fáist ekki fullnægjandi sam- komulag um þessi atriði innan þess tíma, sem í 2. málsl. 7. gr. varnarsamningsins greinir, skal ríkisstjórnin fylgja málinu eft- ir með því að segja samningn- um upp samkv. 7. gr. hans. Ennfremur ályktar Alþingi að fela ríkisstjórninni að hefj- ast þegar handa um ráðstafanir í því skyni að tryggja atvinnu- nkilyrði þeirra manna. sem nú vinna að framkvæmdum sam- kvæmt varnarsamningnum, þegar þeim lýkur. FKIÐVÆNLEGRI HORFUR. Samningaviðræður þær, sem íram fóru snemma á síðasta óri milli stjórna íslands og Banda- ríkjanna, leiddu ekki til við- unandi breytinga á skipan þess ara máia. Þar eð horfur í al- b,jóðamáium virðast nú frið- vœnlegri en um langt skeið og ■iðstæður breyttar, síðan varn- ■trsamningurinn var gerður í : naí 1951, telur Alþýðuflokkur- inn rétt, að þegar í stað sé haf- inn undirbúningur að breyting um á þeirri skipan, sem þá var tekin upp, í því skyni, að hægt verði með stuttum fyrirvara að láta varnarlið það, sem nú JÓN!? EMILShdi Jngólfssb'attj 4 * Slmi 32319 dvelst í landinu, hverfa héðan. í tillögu þessari ítrekar Alþýðu flokkurinn, hvaða sjónarmið hann telur eiga að ríkja við end urskoðun gildandi samninga. Er ennfremur tekið fram, að ekki skuli leyfa nýjar varnar- framkvæmdir. Náist ekki sam- komulag, er grundvallist á þeim sjónarmiðum, telur hann, að fylgja eigi kröfum þessum eftir með því að segja samningnum upp, þannig að hann falli úr gildi að 18 mánuðum liðnum. j í tillögunni er ríkisstjórninni ' ennfremur gert skylt að hefjast þegar handa um ráðstafanir í því skyni að tryggja atvinnu- skilyrði þeirra manna, sem nú j vinna að varnarframkvæmdum, þegar þeim lýkur. Tiilögu Alþýðuflokksins var vísað til utanríkismálanefndar. mænuveikililfelli á Siglufirði Fregn til Alþýðublaðsins SIGLUFIRÐI í gær MÆNUVEIKI hefur stungið sér niður hér og er nokkur ugg ur í niönnum, þar eð þegar er kunnugt um a.m.k. 8 tilfelli og 4 Jamanir. Erh þetta fleiri til- felli en vart varð við í Reykja- vík að tiltölu við fólksfjölda. Tíð er hér góð núna. Snjó- laust upp í miðjar hliðar, en Siglufjarðarskarð er að sjálf- ; sögðu ófært. Væri nú óneitan- i lega gott að hafa veg á slétt- jlendi, því að þar er allt snjó- laust með öllu. Enn er ekki búið að flytja alla síld héðan, en þó er aðeins lítið orðið eftir. Taka skipin svona slatta og slatta eftir því hvert þau eru að fara. SS Frá Guðspekifélaginu. Septímu-fundur verður hald- inn föstudaginn 11. þ.m. kl. 8,30 síðd. í Ingólfsstræti 22. Sr. Jakob Kristinsson flytur þýtt erindi. Gestir velkomnir. SAMTlNINGUR HINN KUNNI vísindamaður, J. B. S. Haldale prófessor skoraði nýlega á brezku stjórnina að láta í ljós skoðun sína á áhrifum kjarnorkunn- ar á mannkynið í framtíðinni. Minntist hann á að norrænir og amerískir lífeðlisfræðingar hafi orðið ótta slegnir við um mæli sir Ernest Roek Carlin í Genf. Hann sagði eitthvað á þá leið, að í heimi, þar sem fólksfjölgunin í framtíðinni verður ef til vill meiri en svo, að hægt verði að sjá fyrir þörfum allra manna, er skilj- anlegt að minnkandi frjósemi og styttri ævi sé ekki endi- lega talið ógæfa. Þar sem þessi ummæli hafa ekki verið borin til baka, er álitið, að þau séu hið opinbera álit stjórnarinnar. VINDLINGAREYKINGAR geta valdið hjartasjúkdómi þeim, sem nefnisi Coronary Throm- bosis. Þann sjúkdóm fá míð- aldra menn oft. Enskur lækn- ir, er birt hefur þessa upp- götvun, segir, að þessi sjúk- dómur liafi orðið banamein 11% þeirra karlmanna, sem létust 1954 í Birmingham og 6% kvenna, er þar létust. Er sjúkdómurinn algengur með- al skrifstofufólks, og telur læknirinn, að orsökin sé sú, að þetta fólk reyki að jafnaði meira en erfiðisvinnumenn. Vinnu- buxur Verð frá kr. 93,00. Toledo Fischersundi. BARNASAGAN — 14. Hann sneri aftur inn í bæinn. „Hvað á ég nú að gera?“ hugsaði hann. „Verði ég allt í einu veikur cg leggist upp í rúm, ka'llar fólkið það leti. Eg má til að fara á staS, en ég verð áreiðanlega úti. Ég vildi þessi dagur væri liðinn.“ Hildur kom upp í þessu með disk í annarri hendí en skál í hinni. „Borðaðu nú vel, áður en þú ferð,‘c sagði hún við Helga og setti matarílátin á kistii við rúmið hans. Helgi leit á matinn: hálf kaka og brauðsneio, fiskbiti og tólgarmoli, og í skálinni hræríngur og rnjólk. 1 ">'d „Ekki held ég mér detti í hug að fara að borða núna,“ hugsaði Helgi og fór að leita að vettlingum sínum undir sængurhorninu. Von bráðar fann hann þá. „Ætlarðu ekki að borða?“ ;spurði Hildur. Helgi anzaði ekki en fór að gráta. „Nær ætli þú hættir þessu leiðindaorgi? Þú ert varia hafandi fyrir leti og ómennsku,“ sagði Hildur. „Heldurðu þú mættir nú ekki láta annað eins á móti þér og þetta, ef þú værir hjá vandalausum? ■ 5 Ur ölfum óffumi í DAG er föstudagurinn 11. nóvember 1955. FLUGFERÐIR Flugfélag íslands h.f. Millilandaflugyélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 08.15 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrarj Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju bæjarklausturs og Vestm.eyja. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Blldudals, Blöndu óss, Egilsstaða, ísafjarðar, Pat- reksfjarðar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. SKIPAFRÉTTIR Eimskip. Brúarfoss fer frá Akranesi í dag 10.11. til Gdynia. Dettifoss kom til Reykjavíkur 4.11. frá Akureyri. Ejallíoss fer frá Rott- erdam 11.11. til Antwerpén, Hamborgar, Húll og Reykjavík- ur. Goðafoss fer frá Keflavílc síðdegis í dag 10.11. til New York. Gullíoss fór frá Reykja- vík 8.11. til Thorshavn, Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Rotterdam í morgun 10. 11. til Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Hamborgar í morgun 10.11. Fer þaðan til Reykjavík- ur. Selfoss kom til Reykjavíkur 6.11. frá Leith. Tröllafoss fór frá Reykjavík 9.11. til Vestmanna- eyja og New York. Tungufoss fór frá Gibraltar 8.11,‘til Reykja víkur. Rílcisskip. Hekla fór frá Alcureyri á mið nætti í nótt á vesturleið. Esja er í Reykjavík. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. Þyrill er á leið til Noregs. Skaft fellingur fer frá Reykjavík síð- — >3 — degis í dag til Vestmannaeyja. Systrafélagið Alfa. Eins og auglýst var í blaðinu í gær, heldur Systrafélagið Alfa sinn árlega basar sunnudaginn 13. nóvember, í Félagsheimili verzlunarmanna, Vonarstræti 4. Verður basarinn opnaður kl. 2 e.h. stundvíslega. Þar verður mikið um hlýjan ullarfatnað barna, og einnig verður ýmislegt, sem hentugt gæti orðið til jólagjafa. AUt, sem inn kemur fyrir bas- arvörurnar, verður gefið til bág. ‘ staddra fyrir næstu jól. Allir eru velkomnir. Hlutaveltuíiappdrætti Vals. í dag var dregið hjá borgar- fógeta í hlutaveltuhappdrætti Vals. Upp kornu þessi númer: 12402, flugferð með Loftleiðum til Osló. Nr. 22100, ferð með Guilfossi til Kaupmannahafnar. Nr. 12039, ritvél. Nr. 19711 mekkanó og nr. 1798, kr. 500.00 j í peningum. — Vinninga sé vitj- , að til Gunnars Vagnssonar. (Birt án ábyrgðar.) Bræðrafélag Óháða íríkirkjusafnaðarins. Fundur verður haidinn í kvöld kl. 8.30 í Edduhúsinu við Lind- argötu. Ú tvarpið 20.30 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn Finnbogason cand. mag.). 20.35 Kvöldvaka: a) Theódór Gunnlaugsson bóndi á Bjarma landi í Axaríirði talar um ís- lenzka refinn og líkir eftir hljóðum hans. b) Karlakórinn ,,Þrymur“ á Húsavík syngur, séra Friðrik A. Friðriksson stjórnra (plötur). c) Páll H. Jónsson kennari á Laugum les frumort kvæði. d) Hall- grímur Jónasson kennari flyt- ■ ur ferðaþátt: Inn að Hljóða- klettum. 22.10 Erindi: Guðs orð og dag- legt líf (Jón H. Þorbergsson bóndi á Laxamýri). 22.30 Létt lög.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.