Alþýðublaðið - 11.11.1955, Síða 5
Fostudagur 11. nóv. 1055
AlþýSublaSið
5-
S
• S
V
s
10. hvert íbúðarhús í ^
París eldra en 100 ára. S
S
en>
| Húsnæðis-
s
\ vandræði í
s
s
s
V
s
s
V
s
S
- TOLUR eru þurrar,
^þær geta verið mjög fræð-^
Sandi og athyglisverðar, og^
Sþótt mikið sé af tölum
Sskýrslu frá einni af nefnd-^
S um franska þingsins, sýnir ^
Sfátt betur, hve gífurlegaS
Smikil húsnæðisekla er þar ÍS
S landi. S
S ❖ S
• V í París eru 30% íbúannaS
• í húsum, sem eru eldri en)
'r 100 ára. Áðeins 10% af íbúð-•
^ um borgarinnar hafa einka- ■
^bað. 400 þús. Parísarbúar •
S búa í húsnæði, þar sem hús- ^
Sgögn fylgja eða í hótelher-s
Sbergjum við mjög háa húsa-s
S leigu. 175 þús. búa í fátækras
S hverfum, þar sem flest þrifn S
S aðarskilyrði eru ekki fyrir ^
S hendi. •
S * N
^ Styrjöldin átti mikinn þátt •
^ í því, hve húsnæðisvandræð- ^
• in eru alvarleg. Alls gereyði ^
•lögðust 457 þús. íbúðir
? Frakklandi í stríðinu, en 848 s vinnutíma
Mikií atvinna og dýrtíð, en farið að ganga á gjaídeyrís-
forðann, enda tekin upp höft, eins og áður tíðkaðist.
ÞÓTT allt stefni enn upp á væri að fá vinnuafl. Iðnfyrir- j efnivörum til iðnaðar um
við í Ástralíu, hefur stjórnin. tækin hafa neyðzt til að nota'12,5%, enda þær vörur taldar
þar ákveðið að draga heldur úr I þessa aðferð til að geta staðið nauðsynlegri. Þetta er í annað
þeirri spennu, sem er í atvinnu j við þær skuldbindingar, sem ■ sinn á ári, sem innflutningstak
nrr(
eftirmaour i
og fjármálalífinu. Undanfarin
ár hefur verið meiri eftirspurn
eftir atvinnu en hægt hefur
verið að fullnægja. Kaupgetan
hefur líka aukizt, eins og sézt
af því, að á síðustu tveimur ár-
um hafa 64% fleiri bifreiðir
verið teknar á skrá en árin
1952 til 1953. Síðustu tólf mán-
uði hafa fleiri nýjar bifreiðir
verið teknar á skrá en barns-
fæðingar hafa verið í landinu.
Voru kevptir inn 252 þús. bíl-
ar, en börnin, sem fæddust,
voru 248 þús.
Gjaldeyrisforðinn
minnkar.
Sakir þess að vinnuþörfin
hefur verið meiri en vinnu-
krafturirm. miðað við eðlilegan
þau liöfðu tekið á sig. En afleið
ingin varð aukin dýi'tíð. Þann-
ig hefur kostnaður við húsa-
byggingar hækkað um 12%
síðustu 12 mánuði,
Það, sem gerir efnahagsmál
Ástraiíu enn fióknari, er það,
að útflutningsverðmætin eru
fyrst og fremst landbúnaðar-
vörur, aðallega ull, sem er
markanir eru settar á.
Dregið ur lánum, inn-
flutningur takmarkaður
Menzies forsætisráðherra
flutti ræðu í útvarp um efna-
hagsástandið og gerði grein
!fyrir þeim ákvörðunum, sem
helmingur af útflutningsverð- jsijórnin hafði tekið í samráði
mæti landsins. Þegar ullarverð bankastjóra og aðra stór- ,
ið lækkar á heimsmarkaðinum, ^ ^arla fjármála og framleiðslu. .
rís alltaf það vandamál í Ástr- ■^>ær ákvarðanir, sem teknar j
alíu, hvernig fara eigi að því að voru> voru Þær> að rninnka út-
greiða innflutning landsins. Og ,ian bankanna, minnka lán til
nú hafa gjaldeyrisvarasjóðir nýrra framkvæmda og reyna
Ástralíu í London minnkað úr
428 niður í 370 millj. sterlings-
punda á þremur mánuðum.
eftir megni að takrnarka afborg
unarfvrirkomulagið eins og
mögulegt er. Verður t.d. við
Stjórnin hefur því nevðzt til !^auP **. bifreið^ að g^eiða
að koma á innflutningstakmörk Þrlð3unglnn íynrfram, og hafa
unum. Þær snerta aðallega
^ þús. íbúðir að auki urðu fyr- ^
^ ir skemmdum. Þó er athygl- S
^isvert, að ekki hefur tekizt S
S að halda í við húsnæðisekl- S
S una síðan 1946, og hefur hún S
S fremur aukizt en minnkað S
S síðan. •
s _ * r\
S Þjóðinni fjölgaði um 8% á;
^tímabilinu 1946—1954. En í- ^
• búðum fjölgaði aðeins um ^
• 4,8%. Á þessu ári er gert ráð ý
^fyrir að byggðar verði 210 s,
^ þús. nýjar íbúðir og 300 þús. S
^ á næsta ári. Það þarf 140 S
^ þús. íbúðir á ári til að halda S
s,í við fólksfjölgunina, og e.r.S
S búizt við, að ástandið verði S
S ekki lakara í húsnæðismál- S
• l v
S um í árslok 1957 en það varl
S 1946. Fyrst 1958 verður •
S mögulegt að fara að leysa ^
^ þau Iiúsnæðisvandræði, sem ^
• sköpuðust í stríðinu. ^
lokið við að greiða hana að
fullu eftir 30 mánuði. Ef þess-
hefur hver sem er vorutegundir, sem ekki eru. ,, , . . , . . . ,
, -x f ■x i ar raðstaíanir gagna ekki, a að
getað íengið rmkla eftirvmnu taldar mjog nauðsynlegar, ems , _ . ö ö , ’. u . i
og auknar tekjur á þann hátt. ’ og málum er háttað, en þar með llaus e5ara yor 1-. 6, I
Ekki aðeins faglærðir menn teljast bifreiðir, og er innflutn- I nr Mef íf ,l0xað ,ÞJoðlnul> að |
heldur líka ófaglærðir hafa ver ingur á slíkum vörum minnkað 1Un s ’u 1 a &re)nalgel unl
ið yfirborgaðir, svo að hægt ur um 25%, en hins vegar á
Flying Euterprise að sökkva úti fyrir Folmouth.
Hær allar birgSir heimsins af mjög dýrmæt
-um
SKIPIÐ Flying Enterprise,
sem sökk á Atlantshafi snemma
á árinu 1952 og frægt hefur orð
ið vegna þrákelkni skipstjórans
Danans Kurt Carlsen, sem
þrjózkaðist við að yfirgefa hið
sökkvandi skip, alveg fram á
síðustu stundu, mun hafa haft
merkilegri flutning en talið hef
ur verið til þessa. Samkvæmt
frásögn blaðsins Arbeiter Zeit-
ung í Vínarborg, sem sænska
blaðið Morgon Tidningen hefur
einnig birt, flutti skipið að
heita mátti allar birgðir heims
ins af hinum dýra og sjaldgæfa
málmi, er nefnist zirkoníum.
Sá málmur hefur mikla þýð-
ingu vegna notkunar við bygg-
ingu atomorkuvera.
SKIPSTAPI Á ATLANTSHAFI ■
Þetta skip, sem var amerískt,
varð fyrir miklu áfalli í fár-
virðri á Atlantshafi. Áhöfnin
og farþegarnir 51 að tölu voru
teknir um borð í skip, sem
komu að til hjálpar, en skip-
stjórinn var kyrr, hvað sem í
skarst. Nú heppnaðist að koma
um borð dráttarvírum og byrj-
að var að draga skipið til hafn-
ar. En skammt út frá Falmouth
slitnuðu vírarnir og skipið sökk,
en skipstjóranum var bjargáð
á síðustu stundu.
ORÐASVEIMUR
UM DÝRAN FARM
Strax eftir að skipið fórst,
kom upp sá orðasveimur, að
það hefði haft með sér óvenju-
lega dýran farm niður á hafs-
botn. Var mest rætt um gull í
því sambandi. Sumarið 1953
var ítalskur kafari sendur nið-
ur í-flakið, þar sem það liggur
á hafsbotni, og kom hann upp
með stóran poka, fullan af
bankaseðlum og sex stálkassa. í
þessum kössum kvað hafa ver-
ið hinn dýri og sjaldgæfi málm
ur,; zirkonium. Er þetta haft
eftir samtali milli enskra og
amerískra vísindamanna.
FLUTTl MÁLMINN VESTAN
UM HAF OG ÆTLAÐI
MEÐ HANN TIL BAKA
Það var fyrst 1951, sem menn
komust á snoðir um þá eigin-
leika hins silfurhvíta málms,
zirkoníum, að hann þolir mjög
mikinn hita, er ónæmur fyrir
sýrum og drekkur ekki í sig
neutronur. Við þetta komu í
ljós nýir möguleikar, sem
menn hafði ekki órað fyrir, á
að nota zirkoníum við kjarn-
orkurannsóknir og tækni.
Veturinn 1951 tók Flying
Enterprise nálega allan þann
zirkoníum málm, sem til var í
heiminum, til flutnings frá Am,
eríku til Þýzkalands, sem þá
mun hafa verið eina landið, þar
sem hægt var að hreinsa þenn-
an málm. í þeirri ferð, sem það
fórst, var það með málminn
fullhreinsaðan á leið vestur
um haf.
[ Þessum flutningi á málmin-
í um var haldið stranglega
(Frh. á 7. síðu.)
fjármálaástandið á þriggja
mánaða fresti. En með hinum
nýju 'takmörkunum er vonast
til, að jafnvægi á innflutningi
og útflutningi hafi náðst í júní
næsta ár.
Svipað í Nýja Sjálandi.
Sama dag og ástralska stjórn
in tilkynnti hinar nýju inn-
flutningstakmarkanir, lét Hol-
land, forsætisráðherra Nýja-
Sjálands, það boð út ganga,
að bifreiðainnflutningurinn í
Nýja-Sjálandi mvndi verða
minnkaður um 33%, en líkt á-
statt er um þessi lönd. Utanrík
isviðskiptum þessara tveggja
landa hefur verið líkt hagað um
langt skeið. Bæði löndin eiga
Ialltaf forða af gjaldeyri, sem
endist fyrir um það bil 6 mán-
aða innflutningi þjóðarinnar,
en þegar á þann sjóð tekur að
' ganga til muna, eru teknar
upp innflutningstakmárkanir,
svo að um munar. Fyrir því er
erfitt fyrir önnur lönd að veiða
sig á þessi Íönd sehi viðskipta-
vini, og kemur jafnan hljóð úr
horni hjá vefnaðarvöru-, bif-
reiða-, gler- og postulínsfram-
leiðendum í Stóra-Bretlandi,
þegar gripið er til innflutnings
takmarkananna í Ástralíu og
Nýja-Sjálandi.
Allt í lagi, ef ullarveíð-
ið lækkar eklti meira.
Innflutningur ýmissa mat-
vara hefur minnkað um 25%
og pappírsinnflutningur um
12,5%. Þessar takmarkanir
J komu mönnum ekki beinlínis á
óvart. Kauphallarviðskipti kom
ust fljótt í samt lag eftir nokk-
jurra daga ókyrrleika. Og von-
ast er til að unnt verði að við-
j halda atvinnu fyrir alla. Ef ull
arverðið ekki lækkar meira en
| orðið er, getur ekki talizt nein
hætta á ferðum. Heimaiðnaður-
inn, sem framleiðir fyrir innán
landsmarkaðinn, mun siá fvrir
nægri atvinnu.
Bæði Ástralía og Nýja-Sjá-
■ Hinn hlédrægi bar
• a
• sigur úr býtum.
• r*
■ EDUARDO LEONARDI, sá, j
: sem nú hefur tekið við aí;
j Peron í Argentínu, er um það
; bil jafnaldra og fyrirrennari;
j hans. Þeir eru báðir hermenn :
; að atvinnu, gengu í sama her j
: skóla og voru báðir um tíma :
; hermálafulltrúar þjóðar sinn j
:ar í Chiie. En fleira eiga þeir :
j víst ekki sameiginlegt. Leon- :
: ardi er álíka hlédrægur og ;
• Peron er framgjarn, og menn :
;undrast ekki, að þeir urðu j
: ekki vinir. *
■ -■
■ n
• m
Átti Peron gamla :
: skuld að gjalda. ;
■ >»
: Andstaða Leonardis vio:
; Peron er líka af gömlum rót- ■
: um runnin. Þegar Peron var ;
j hermálafulltrúi í Chile, konv!
; hann upp víðtæku njósnara- j
: kerfi í landinu, og var að lok :
; um vísað úr landi. Leonardi *
: tók við og fékk hann í hend- :
j urnar áætlanir, sem Peron:
: hafði skilið eftir, en reyndust;
j vera allar falsaðar og varð :
; það mál Leonardi til mikilia ;
: vandræða. :
■ m
■ m
j Átíi að taka ;
: hann fastan. :
: Leonardi var yfirmaður:
; flugflotans, er stríðið skall á, j
: En 1946 var hann settur í her ;
j foringjaráðið. Sama ár kom j
: Peron til valda, og þá hætti;
j Leonardi að gegna störfum 11
; samameríska landvarnaráð- j
j inu í Washington. 1951 var:
; lokið framabraut hans í hern j
:um. En það er ekki víst,:
; hvort hann sagði af sér eða j
: var vikið. Vann hann siðan;
; fyrir sér sem tryggingafull- j
: trúi, en notaði tómstundii ;
j sínar til undirróðurs gegn:
;Peron. 1952 var hann dæmd- *
jur til fangavistar, en þegar:
; átti að taka hann fastan, neit j
: aði hann að hlýða nema her- ;
; foringjar af sömu gráðu og j
: hann skipuðu fyrir. Þar með ;
j lét Peron það mál niður falla. j
■ *.
■ »
■ ■
; Mat ekki andstæS-;
; inga sína rétt. ;
■ B
■ Peron mat ekki andstæð-;
I inga sína rétt. Þeir urðu stöð :
; ugt aðsópsmeiri, og að lok-;
: um tókst Leonardi að skipu-:
; ieggja andstöðu hersins, j
; þannig að upp úr sauð og:
■ Peron híaut að falla. Fyrrij
; uppreisnartilraunirnar .gátui
jekki borið árangur af því að j
; þær voru miðaðar við herinn;
Teinan, en 16. sept. var allt:
jreiðubúið. Og kallorðið heyrð j
: ist hvarvetna: „Ilamingju-l
;óskir með daginn.“ Leonardij
: stjórnaði sjálfur áhlaupinu á:
jborgina Cordova, og að fjor- j-
; um dögum liðnum var Peron; -
j farinn frá völdum, en Leon- j
; ardi tekinn við. Leonardi hef ;
: ur lofað að koma á lýðræði, j
j en hann kvað vera ihaldssam j
: ur í skoðunum og er ekki:
j frítt við að uggs gæti meoal j
:verkafólks um afstöðu hana:
j til félaglegra réttarbóta, sem j.
; Peron hafði þrátt fyrir alít:
í komið á í landi sinu. :
■ a
•
land munu hefja viöleitni til áð
vinna nýja markaði fyrir út.->
flutningsvörur sínar. Mun ástt-j
alska stjórnin leggja fram fé í
því skyni, og eru þær .fjárveit-
ingar miðaðar við að selja á-.
vexti, kjöt, vín, smjör og egg í
Asíu, Evrópu og Ameríku.______,