Alþýðublaðið - 11.11.1955, Síða 7
Föstudagur 11. nóv. 'iöál
AiþýgublaSig
i
HAFNARFlROf
v v
(La Tratta delle Biance)
Kannske sú sterkasta og mest spennandi kvik-
mynd, sem komið hefur frá Ítalíu síðustu árin.
Aðalhlutverk:
Eleonora Rossi-Drago, sem allir muna eftir úr
myndunum „Morfin“ og „Lokaðir gluggar".
Vittorio Gassmann, sem lélt eitt aðalhlutverkíð
í ,,Önnu“.
Og tvær nýjustu stórstjörnur ítala,
Silvana Pampanini og Sofia Loren.
Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi.
Danskur skýringartexti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Leyfum oss hér með að tilkýnna heiðruðum viðskipta-
vinum vorum að vegna skorts á rekstursfé og vegna
sívaxandi erfiðleika með innheimtu, verður öllum lána-
viðskiptum hætt frá og með 15. þ. m. — Vinna vel-
smiðjurnar og skipasmíðastöðvarnar hér eftir eingöngu
gegn staðgreiðslu. — Stærri verk greiðast vikulega eftir
því sem þau eru unnin.
Drátfarbraut Keflavíkur h.f.
Keflavík.
Vélsmiðja Njarðvíkur h.f.
Innri-Njarðvík.
Skipasmíðastöð Njarðvílatr h.f.
Ytri-Njarðvík.
Smiðjan s.f.
Ytri-Njarðvík.
(Frh. af 5. síðu.)
leyndum, svo að ekkert skyldi
síast út um notkun hins mikil-
væga málms. Og sjálfur skip-
stjórinn hafði enga hugmynd
um hve mikið verðmæti hann
var með innanborðs.
Síðar hefur þetta lcjarnorku
leyndarmál verið birt almenn-
ingi, og nú er heildarframleiðsl
an í heiminum af málminum
zirkoníum um 100 tonn á ári.
I
sjálfsögðu eru allar ákvarðan-
ir um íargjöld og reglur tekn-
ar af fulítrúum félaganna
sjálfra og hefir hvert félag
neitunarvald varðandi þau far
gjöld, sem gikla fvrir þess leið
ir. Um það er því ekki að ræða,
að fargjöldum sé „þröngvað
upp á“ félögin.
2. IATA gerir að sjálfsögðu
enga kröfu um það til Loft-
leiða, hvaða fargjöld félagið
setur á flugleiðum sínum milli
íslands og meginlands Evrópu.
Ástæðan fyrir því að Loftleið-
ir styðst við IATÆ fargjökl á
þessum flugleiðum er sú, að
ákvæði eru um slíkt í þeim
loftferðasamningum, sem Is-
land hefir get við viðkomandi
lönd.
Réykjavík 10. nóv. 1955.
Örn Ó. Johnson
framkvæmd&stjóri Flugfé-
lags íslands h.f.“
(Leturbreytingar eru blaðsins.)
. (Frh. af 1. síðu.)
sem ætla má að Loftleiðurn
væri í lófa lagio, að lækka að
sama skapi fargjald sitt milli
íslands og Bandaríkjanna, þar
sem félagið er ekki í IATA og
engin ákveðin fyrirmæli um
fargjöld eru í loftferðasamn-
ingnum milli Islands og Banda-
ríkjanna.
í umræddri grein í blaði yð-
ar segir ennfremur: „En hvað (Frh. af 8. síð-a.)
er annars að segja um sjálfstæði samkeppni eru leikhúsin við
okkar til þess að mega sjálfir ^ Broadway í New York, sem eru
ákvarða fargjöld með íslenzk- j um 60 að tölu. Gífurlega fjár-
um farartækjum? Getur ein- j hæðir þyrfti til að setja leikrit
hver einokunarsamsteypa úti í þar á svið allt frá 60 þúsund
, heimi ákveðið það með einum dollurum og upp í 500 þús.
pennadrætti að einangra ísland
með því að gera þeim, sem þang ÁNÆG JULEG FERÐ.
að ætla eða þaðan, að greiða Guðlaugur Rósinkranz kvað
j óhæfilega há fargjöld?“ ferð þessa hafa verið hina á-
j Út af þessu leyfi ég mér að nægjulegustu í alla staði. Hefði
benda á eftirfarandi: j hann kynnzt mörgum ágætum
1. IATA er engin „einokun- : leikhúsmönnum og öðrum, er
arsamsteypa“ og ákveður held greitt hefðu götu hans, og væru
ur ekki eitt eða neitt með „ein þeir reiðubúnir að veita Þjóð-
um pennadrætti“. IATA er (leikhúsinu alla þá aðstoð, sem
alþjóðasamband flugfélaga, þeir gætu látið té.
sem stunda millilandaflug, og | ----- ♦
telur innan vébanda sinna yf-
irgnæfandi mestan hluta
slíkra flugfélaga um heim all-
an. Sambandið er stofnað og
rekið með þeim tilgangi m.a.
að samræma sem víðast reglur
flugfélaga. Hefir þrekviki ver
ið unnið á þessu sviði, sem m.
a. kemur fram í því að flugfé-
lag, sem er aðili að IATA, get-
ur gefið út farscðil til notkun
ar á hvaða flugleið sem vera
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
! s
|S
S-.
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Samúðarkort $
Slysavarnafélags íslands ^
kaupa flestir. Fást hjá
slysavarnadeildum
S
ura ^
land allt. 1 Reykjavík í ^
Hannyrðaverzluninni í ^
Bankastr. 6, Verzl. Gunn- (
þórunnar Halldórsd. og í (
skrifstofu félagsins, Gróf- S
in 1. Afgreidd í síma 4897. S
Heitið á Slysavarnafélag- S
ið. — Það bregst ekki.
HELLISSANDI í gær.
J DÝPKUNARSKIPIÐ Grett-
ir hefur verið að grafa í höfn-
inni í Rifi síðan um mánaða-
f mótin sept.-okt. Gengur
Minningarspjöld fást hjá
Happdrætti DAS, Austur- S
stræti 1, sími 7757. S
Veiðarfæraverzlunin Verð- S
andi, sími 3786. )
Sjómannafélag Reykjavík-''
ur, sími 1915.
Jónas Bergmann, Háteigs
veg 52, sími 4784.
Tóbaksb. Boston, Lauga
vegi 8, sími 3383.
Bókaverzl. Fróði, Leifs- S
götu 4. S
Verzlunin Laugateigur. S
Laugateig 24, sími 81666. S
Ólafur Jóhannsson, Soga- S
bletti 15, sími 3096. S
Nesbúðin, Nesveg 39. ^
Guðm. Andrésson gull-
smiður, Lvg. 50, s. 3769.
í Hafnarfirði:
Bókaverzl. Vald. Long., ^
sími 9288. ^
Minnitigarspjötd s
Barnaspítalasjóðs
T-Towmrp^Q-. ^
^ Barnaspítalasjóðs Hringsins S
^ 3ru afgreidd í Hannyrða- j
(, yerzl. Refill, Aðalstræti 12
(, (áður verzl. Aug. Svend- ^
Ssen), í Verzluninni Victor, ^
S Laugavegi 33, Holts-Apó- (,
Steki, Langholtsvegi 84, (
i * - bað i S Verzl. Álfabrekku við Suð- S
starf ágætlega og er nú svo!
langt komið, að olíuskipið Skelj
ungur mun losa olíu þar í fyrsta
skipti í kvöld. Hingað til hef-
ur Skeijungur ekki geta lagzt
þar að bryggju.
Það olli mönnum nokkrum
skal um heim allan, í öruggri vonbrigðum, að ekki var gert
vissu um samæini í reglum og neitt við höfnina í Rifi í sumar
rétt fargjöld. Um hliðstæðu og ekki fyrr en Grettir hóf gröft
er ekki að ræða hjá neinum sinn sem fyrr getur.
Einn bátur, Ármann, hefur
hafið veiðar frá Rifi, en ekki
mun enn ákveðið, hve margir
bátar verði gerðir þaðan út í
vetur. Veiði hefur verið treg
til þessa. G.K.
^búð,
öðrum samgöngutækjum.
Eitt af þvi, sem IATA gerir,
einu sinni á ári, er að ákveða
fargjöld, sem gilda eiga á öll-
um miílilandaleiðum félags-
manna, til eins árs í senn. Að
) urlandsbraut og Þorsteins- S
Snorrabraut 61. ^
Smurt brauS ogs
snittur. J
Nestispakkar. s
Ódýrast og bezt. Vin- S
samlegast pantið
fyrirvara.
a t b a r i n n ,
M
Lækjargötu 8
Sími 80340
Hús og íbúðir
verður haldinn í Kaupþingssalnum í Reykjavík, föstudag-
inn 9. desember 1955 og hefst kl. 14.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar verða af
hentir í skrifstofu félagsins, Lækjargötu 4, dagana 7. og
8. desember.
Stjórnin.
meö
S
s
s
s
S
s
s
s
s
af ýmsum stærðum í S
bænum, úthverfum bæj- b
arins og fyrir utan bæinn)
til sölu. — Höfum einnig
til sölu jarðir, vélbáta,
bifreiðir og verðbréf.
Nýja fasteignasalan,
Bankastræti 7.
Sími 1518.
Þetta eyu hinir heimsfrægu hlauparar Ungverja, Sandor Iharos
og Laszlo Tabori. Þeir hafa unnið marga sigra á hlaupabraut-
inni í sumar, þó að heimsmet Iharos í 5000 m. hlaupi, 13:40,6
mínútur, sé að öllum líkindum glæsilegasta afrekði.
Ms. Dronning
Álexandrine
fer frá Reykjavík 15. þ. m. til
Kaupmannahafnar via Græn-
land. Skipið kemur til Kaup-
mannahafnar þann 3. des. Til-
kynningar um flutning óskast
sem fyrst.
Skipaafgreiðsla Jes Zirnsen.
Erlendur Pétursson.