Alþýðublaðið - 11.11.1955, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 11.11.1955, Qupperneq 8
Verður óperan „Porgy and Bess'" sýnd í Fjallavat'n — Mynd frá Grænlandi. Guðmyndur frá Miðdal opnar sýningu; Vatnsliíamyndir írá Islandi, Græn- andi og Lapplandi á sýningunni 10 ár sfðan Guðmundur hélt sína fyrstu opsnberu sýningu í Reykjavsk. MEÐAN þjóðleikhússtjój-i dvaldi í Bandaríkjununi gerði hann ráðstafanir til að fá hing að bandarískan leikflokk. Stóð til að söngieikurinn OkJahorna yrði fluttur hér í Þjóðleikhús- inu, en sá söngleikur hefur náð miklum vinsældum í Bandankj unum. Úr þessu gat þó ekki orðið, en í þess stað hefur þjóð leikhústjóri gert ráðstafanir til | að söngleikurinn „Porgy ar.d | Bess“ eftir bandaríska tónskóld i ið George Gerswin verði flutt ur í þjoðleikhúsinu. Bandarísk ur leikflokkur hefur að undan- förnu flutt þennan söng'eik víða um heim og vakið mikJa eftirtekt. í ráði er að sÖngleik- ur þessi verði sýndur í Moskvu. leiki á því að hinn heimsfrægi á næstunni. Þá er einnig mogu spánski ballettflokkur Antónío haldi sýningar hér á náesta hausti. í flokki þessum eru 35 dansarar. Undanfarið Föstudagur 11. nóv. 1955 flokkurinn haldið sýningar í GUÐMUND.UR EINARSSON frá Miðdal opnar í dag mynd Bandaríkjunum við frábærar xnusstjóri kofninn heim úr ferðalagi um Bandaríkin Hefur tryggt leikhúsinií sýningarrétt á tveim nýjum leikriturh eftir Arthur Miller og Tennessee WiIIiams GUÐLAUGUR HÓSINKRANZ, þjóðleikhússtjóri, kom heim síðaStliðinn miðvikudag úr tveggja múnaðar ferðalagi um Bandaríkin, en þangað fór hann í boði Bandaríkjastjórnar. Ferö aðist hann til margra borga þar og kynnti sér leiklist og önnur menningarmál og ræddi við forvígismenn lcikbúsa og leiklist- arbáskóla. Þjóðleikhússtjóri réeddi í gær þar í ;nokkra daga. Síðan fór við fréttamenn og sagði þeim hann til borganna Sígagó, Min- frá ferð sinni. Þjóðleikhússtjóri neapolis, Salt Lake City, San. Fransiskó, Los Angeles og það- an til New York og dvaldi bar hefur ; ]aggi af stað í ferð sína 9. sept- ember og hélt beina leið til iisiarsýningu í Listamannaskálanum. Sýnir Guðmundur ein- göngu ný verk. Eru á sýningunni 67 vatnslitamyndir, 12 olíu- málverk og 7 stórar höggmyndir. Vatnslitamyndirnar eru ekki áðei’ns frá íslaniii, heklur einnig frá Grænlandi og Lapplandi. undirtektir. Öll eru verk þessi unnin 5'* síðast liðin ár. í Sutaflda Elíaidófiir FERÐAÐIST UM GRÆN- LAND OG LAPPLAND. Guðmundur vará ferð í Græn landi 1951 og 1952 með leið- angri Paul Emiie Victor. Teikn aði hann þá allmargar lands- lagsmyndir. Og haustið 1952 var hann á ferðalagi í Ijapp-1 , landi og teiknaoi þar allmargar í ÞJÓÐLEIKHÚSSTJOPJ rnyndir. \ sagði fréttamönnum frá því í gær, að hann hefði hitt þrjá , íslenzka Istamenn á ferð sinni i synpr i í m i Wasfilíigfon m jolsn HINN EILIFI OLYMPIU- ELDUR. Meðal höggmyndanna er myndin ,,Hinn eilífi Ólympíu- eldur“, er hlaut fvrstu verðlaun fyrir síðustu Ólympíuleika í Helsinki. Var mvndin valin úr um Bandaríkin. Skýrði hann svo frá, að ákveðið væri að Guðmunda Elíasdóttir muni syngja í Hvítahúsinu í Was- hington (forsetabústaðnum) á ,, , .. , , , jólunum. Er það í sambandi vtð ijolda hoggmynda til þess að á jólaathöfn þar f borg, er vera „symbor leikanna. forsetin kyeikir á jólatré borg FLEST TIL SÖLU. 'arinnar. Er þetta mikil viður- Flestar vantslitamyndinar, kenning fyrir söngkonuna. Guð cll olíumálverkin og 2 högg- munda söng í óperu, sem sýnd myndanna eru til sölu. Er verð var í Broadway í fyrra og gat hún sér þar gott orð. Einnig hefur hún komið fram í sjón- varp. Hanna Bjarnadóttir stund ið frá 500 krónum í 10 þús. 40 ÁRA LISTAFMÆLI. Nú eru liðin 40 ár síðan Guð ar söngnám í Hollywood hjá mundur fór fyrst að fást við frsggri ítalskri óperusöngkonu. myndlist. Og' 30 ár eru síðan Hefur henni farið mikið fram, hann hélt fyrstu opinberu sýn- Qg hvag kennari hennar að hún inguna í Revkjavík. Er sýning værl mjög efnileg óperusöng- sú, sem hann hefur nú opnað kona Hanna hefur dvalið við hin 15. í röðinni af sjálfstæðum nám ] Hollywood í þrjú ár nú í sýningum. j vor pa kvaðst þjóðleikhússt jóri hafa hitt Gunnar Eyjólfsson í Ufanríkisráðherrarnir ræóa afvopnunarmáiin UTANRÍKISRÁÐHERRAR fjórveldanna höfðu umræður um afvopnunarmálin í Genf í gær. Hefur umræðunum um Þýzkalandsmálin og' öryggi Ev- rópu verið frestað, enda engin von um samkomulag. Hefur and staða Molotoffs við frjálsar kosningar í Þýzkalandi og sam- einingu landsins valdið mikl- um vonbrigðum 1 V-Þýzkalandi og víðar í V-Evrópu. Molotoff lagði á fundinum fram tillögur Rússa í afvopnunarmálunum. Samkvæmt þeim er gert ráð fyr ir, að Rússar og Bandaríkja- menn hafi jafnstóra heri og I stærri en önnur ríki. I Washington, en þar var gerð í hálfan mánuð. áætlun yfir ferð hans um Banda ríkin. í Washington dvaldi þjóö leikhusstjóri í tíu daga, en hélt síðan til Cleveland og dvaldi Guðlangur Rósinkranz. 20 hús. kasiar af appeisín flutt inn frá Spáni fyrir j Epli flutt inn frá Ítalíu; allir þessir ávext ir fluttir inn á bátagjaldeyri SYNDI I 17 EKLENDUM STÓRBORGUM. En auk þess hefur Guðmund ur sýnt mjög víða erlendis. Var honum eftir Olympíuleikana síðustu boðið að efna til sýn- ingar á „Konsthallen“ í Hels- inki. Og fyrir stríð sýndi Guð- mundur í 17 stórborgum Mið- Evrópu. OPIÐ í 10 DAGA. Sýningin í Listamannaskál- anum verður opin í 10 daga. 'Verður hún dagiega opin frá 11—22. Faura hiðiir m frausf UMRÆÐUM er nú lokið í franska þinginu um kosninga- frumvarp F'aure forsætisráð- herra. Hafa ýmsar breytingar þegar verið samþykktar á frv. Faure hefur farið fram á trausts yfirlýsingu þingsins og fer at- kvæðagreiðsla írani á morgun. New York. Starfaði hann um tíma hjá leikflokki í New York og lék í þeim flokki á Broad- way. Nú í vetur réði Gunnár sig sem þjón hjá bandaríska flugfélaginu Pan Amerioan Airways og ráðgerir hann að koma heim næsta vor. VHISKIPTAMALARAÐU- NEYTIÐ hefur ákveðið, að heimilaður skuli innflutning- ur á appelsínum frá Spáni fyr ir 1.5 millj. kr. Er það skil- yrði, að appelsínurnar verði tollgreiddar fyrir jól. Samsvar ar þessi upphæð ca. 20 þúsund kössum af appelsínum. ' EPLI FRÁ ÍTALÍU. Þá hefur viðskipíamálai'áðu neytið í samráði við Lands- samband íslenzkra útvegs- manna ákveðið að heimila inn fhitning á eplúm frá Ítalíu gegn afhendingu B-skírteina. Verður innflutningur aðeins heimilaðnr á þeim eplum frá Italíu, sem tollafgreidd verða hér á landi á fímabilinu frá 10. nóv. til 24. desember n.k. VERÐIÐ HÆKKAR. Eins og nýlega hefur verið skýrt frá í fréttum, hafa út- vegsmenn bækkað mjög mik- ið álagið á bátagjaldeyi'i. Munu jólaávextir landsmanna því nú verða hærri í verði en nokkx'u sinni fyrr. Húsfreyja í Breiðafjarðareyjum symlir í nor an stormi út í sker hjargar 7 kiiidum Fregn til Alþýðublaðsins STYKKISHÓLMI í gær HÚSFEEYJAN í Höskulds- ey á Breiðafirði, frú Kagnheið ur kona Kjartans Eyþórsson- ar bónda þar, vann það þrek- virki s.l. þriðpxdag að synda, í norðan stormi og brimi út í sker nokkuð undan landi og bjargaði þaðan 7 kindum, sem flæddar voru í skeriuu. Atvikaðist þetta svo, að þau hjónin sáu út um gluggan heima hjá sér, að kindurnar sjö voru umflotnar orðnar á svokölluðum Brimiiesboða og hlupu þau þá sem fætur tog- uðu niður í fiæðarmál. Frú Ragnheiður, sem nnin vera hin ágætasta sundkona, hafði engar vöflur á, heldur kastaði sér þegar til sunas og synti þarna í norðan stormi og brimi xit í skerið. Erfitt reyndist Ragnheiði að reka kindurnar út í sjóinn, en tókst þó að lokum að relca þær af skerirm og koma þeim heilu og höldrm í land. Má þetta teljast einstakur heíju- skapur af konu jafnvel þótt íiún sé vel synd. ÁÁ SA YFIR 20 LEIKKIT. Þjóðleikhússtjóri kvaðst hafa tryggt Þjóðleikhúsinú sýning'- arrétt á þrem nýjum leikritum. sem hann hefði séð í NewYork og hefðu vakið eftirtekt sína. Eitt þeirra væri eftir Tennessee Williams og heitir ,,The cat on the hot tin roof“. Annað leikrit ið heitir „The diary of Anne Frank“ eftir þau Frances Good rich og A.lbert Hackell. Þá ræddi hann við hinn heims- fræga leikritahöfund Arthur Miller og fékk leyfi hans til að taka til sýningar nýtt leikrit eftir Miller, er nefnist ,.A view from the bridge“. Hefði leikrit þetta vakið mikla eftirtekt í Bandaríkj unum. KENNSLA í LEIKLIST Á IIÁU STIGI. Þjóðleikhússtjóri sagði, að kennsla í leiklist væri mjög góð í Bandaríkjunum. í mörgum háskólum er sérstök leiklistar- deild og er nemendafjöldi þar mjög mikilL Er í þessum leik- listardeildum kennt allt, er við kemur leiklist, leiklistarsaga, framsögn á leiksviði, Ijósa- tækni, teiknun búninga, leik- tjaldamálning, leiksviðstækni. listdans og síðast en ekki sízt leikritun. Einnig væru starf- ræktir þar sérstakir leikskólar, sem jafnframt væru leikhús. í þessum leikskólum væru tek- in til sýningar leikrit, er nem- endur hefðu samið. í San Frans iskó og Berkley eru háskólar. sem báðir starfrækja þrjú leik- hús, og eru þar tekin fyrir verk efni, er nemendur hefðu samið auk þess sem þeir annast leik- stjórn og leik. HÖRÐ SAMKEPPNI. I Bandaríkj unum er mjög mikið af vel menntuðum leik- urum og er samkeppni um góð hiutverk geysihörð, því að eftir spurn eftir leikurum er ekki eins mikil og framboð. KVIKMYNDIR OG SJÓN- VARP KEPPA VIÐ LEIK- HÚSIN. Leikhúsin verða að heyja harða samkeppni við kvikmynd irnar og sjónvarpsstöðvarnar og er nú svo kornið að leikhúsin hafa farið halloka í þessara bar átíu, hvað sem síðar kann að verða. Öll leikhús í Bandaríkj- unum eru starfrækt sem einka fyrirtæki og þau leikhús, sem bezt hafa staðið sig í þessari (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.