Alþýðublaðið - 15.11.1955, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.11.1955, Blaðsíða 2
Þriðjudagur 15. nóv. 1953. t Algsýgufelaöiö Firmakeppni í bridge ÖNNUR umferð var spiluð á þriðjudagskvöld, og var þá efst Árni Jónsson, heildverzlun, en íyrir það fyrirtæki spilar Ás- gerður Einarsdóttir, með 109 stig. Að öðru leyti er útkoman sem hér segir: 2. Áburðarsala ríkisins 106,5 st. 3. Almennar tryggingar h. í. 4. Crystal 106 5. Slippfélagið 105. 6. Ultima h.f. 105. 7. Liyer ■pool 104. 8. Útvegsbankinn 103. 9. Stilli og Valdi 103. 10. Mið- stöðin h.f. 102,5. 11. Geir Stef ánsson & Co. h.f. 102. 12. Sam- tr. ísl. botnvörpunga 102. 13. Ásaklúbburinn 101.5. 14. Ræsir h.f. 101. 15. FeJdur h.f. 101. 16. Vátryggingafélagið h.f. 100.5. 17. Vísir, dag'bl. 100.5. 18. Jo- han Rönning 100. 19. ísl. endur trygging 100. 20. Kol og sait 100. 21. Árni Pálsson, verzlun 99.5. 22. Tjarnarbíó h.f. 99.5 23. Björn Kristjánsson, verzl. 99. 24. Landssmiðjan 98. 25. Gull- foss h.f. 98. 28. Bókabúð Braga 98. 27. Lárus Arnórsson 98. 28. Svanur h.f. 9-7.5. 29. Bílaiðjan 97.5. 30. Rúllu og hleragerðin 97. 31. Lárus G. Lúðvígsson 97. 32. Hamar h.f. 97. 33. Morgun- hlaðið 96.5. 34. Áburðarverk- smiðjan 96.5. 35. HeildverzL Berg 96.5. 36. Ásbjörn Óllafsson 96.5 37. Gotfred Bernhöft & Co. 95.5. 38. Prentsmiðjan Edda h. f. 95.5. 39. Síld og fiskur 95. 40. Festi, verzlunarfélag 95. 41. Heildverzl. Hekla h.f. 94 5. 42. Jóhann Ólafsson & Co. 94.5. 43. Belgjaferðin h.f. 94.5. 44. Harpa h.f. 94. 45. Helgafell, hókaútgáfan 94. 46. Fálkinn h. f. 93. 47. Sólargluggatjöld 93. 48. Búnaðarbankinn 93. 49. Har aldur Árnason, heildv. 93. 50. Veiðimaðurinn 93. 51. Agnar Ludvigsson 93. 52. Kr. Þor- valdsson & Co. 93. 53. Smári h.f. 93. 45. G. J. Fossberg 92.5. 55. S. Árnason & Co. 92. 56. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. 92. 57. Kr. Kristjánsson h.f. 92. 58. Húsgagnav. Austurbæjar 91.5 59. Loftleiðir h.f. 91. 60. Ásgarö vr h.f. 91. 61. Elding Trading Company 91. 62. Olíuverzlun Tslands h.f. 91. 63. Egill SkaDa- grímsson 90.5. 64. Lýsi h.f. 90.5. 65. Helgi Magnússon & Co. 90. 66. Innkaupasamb. rafvirkja 90. 67. Sparisjóður Rvíkur og nógr. 89. 68. Shell h.f. 89. 69. Sindri h.f. 70. ísl. erlenda verzluna- fél. 89. 71. Guðm. Andrésson 88.5. 82. Ragnar Þórðarson &.. Go. 88.5. 73. Afrg. smjörlíkis- .gerðanna 88.5. 74 J. Þorlaks- son & Norðmann 88.5. 75. Nati onal Cash Reg. Co. 88. 76, ísa foldarprentsmiðja 87.5. 77. Alliance h.f. 87. 78. Þjóðviljinn 87. 79. Leðurverzl. M. Víglunds son. 87. 80. Fiskifélag íslands 87 81. Alþýoublaöið 86.5. 82. Kidda húð 86.5. 83. S.Í.S. 85.5. 84. Alm. b; gginagfélagið h.f. 85.5. 05. Egili Vilhjálmsson h.f. 85.5. 85.5. 87. Olíufélagið h.f. 85. 83. 86. Edda h.f. umb. og heiltív. Ó. V. Jóhannsson & Co. 85. 89. Hótel Borg. 85. 90. Eg'gert Kristjánsson & Co. 85. 91. Frón h.f. 85. 92. Emskipafélag íslands 84.5. 93. Vinnufatagevð Islands 84.5. 94. Leiftur hf. 84. 5. 95. O. Johnson & Kaaber 84. 5. 96. Hressingarskálinn 84. 97. Haraldarbúð h.f. 83.5. 98. Tím inn 83.5. 99. Leðurverzl. Jóns Brynjólfss. 83.5. 100. Kristján Siggeirsson h.f. 83.5. 101. Vílí- ingsprent h.f. 83. 102. Esja h.f. 83. 103. Freyja hi. 83. 104. Héðinn h.f. 82.5. 105. Northern Trading Company 82.5. 106. Sjóvátryggingafélag íslands h. f. 82. 107. Bernh. Petersen 82. 108. Sjálfstæðishúsið 81.5. 3 09 Alþýðubrauðgerðin 81.5. 110. S. Stefánsson &; Co. 80.5. 111. Árni Jónsson, timburverzl. 80. 112. Þóroddur E. Jónsson 80. 113. Hljóðfærahúsið 80. 114. Ljómi, smjörl.gerðin 79.5. 115. Trygging h.f. 79. 116. G. Helga son & Melsted. 77.5. 117. Björn inn, smurðbrauðst.. 77.5. 118 Vélar og skip h.f. 77.5.110. Síld arútvegsnefnd 77.5. 1120. Eim- skipafélag Rvík. 77. 121. Einar B. Guðm. og Guðl. Þorl. 76.5. 122. Edinborg 76. 123. Prent- myndir h.f. 76. 124. Opal h.f. 75.5. 125. Fiskhöllin 73. 125. Álafoss 73. 127. S.Í.F. 70. 128. Kristján G. Gíslason & Co. h.f. 69. in pottablóm og líklega nokkuð af blómum innfluttum frá Dan mörku eða Belgíu. Einnig var þá starfandi blómaverzlunin Sóley, sem frú Marie Hansen átti og seldi hún mest gervi- blóm og pottablóm, sem voru innflutt. FYRSTA BLÓMABÚÐIN, ER SELDI ÍNNLENDÁ FRAMLEIÐSLU Blóm & Ávextir er fyrsta blómaverzlunin, sem byrjar að selja innlenda framleiðslu og var það framleiðsla þeirra fé- laga á Reykjum, Bjarna og Guðmundar. Var það aðallega rósir ög nellikur. Þetta var allt1 í mjög smáum stíl og urðu því Blóm & Ávextir að flytj a inn mikið af blómum bæði afskorn um blómum og pottablómum. Sala á mlómum hefur mjög mikið aukizt með árunum, enda eru þau keypt við öll möguleg tækifæri. Mikið er talað um að verð á blómum sé hátt, en tilfellið er, að blóm hafa hækkað miklu minna en allar aðrar vörur. Rósir kostuðu t; d. um 1930 fimmtju aura til eina krónu stykkið. Nú kosta samsvarandi rósir 5 til 7 kr. stykkið, en í júlí til ágúst á mesta rósatím- anum frá*2 til 5 kr. stykkið. (Frh. af 8. síðu.) og smíðum að verða hin gagn- legasta bók, bæði fyrir þá, sem eru að nema þessar iðngreinar, og eins hina, er yilja fást við bókband og smíðar sem heim- ilisvinnu. Bókin er rösklega 200 bls. að stærð og vönduð að öllum frágangi. FLEIRI BÆKUR VÆNTANLEGAR Auk félagsbókanna koma út í þessum mánuði bækurnar: Frásagnir eftir Árna Óla rit- stjóra, íslenzkar dulsagnir 2. bindi eftir Óskar Clausen og Undraheimur dýranna eftir Maurice Burton, í þýðingu þeirra dr. Brodda Jóhannesson- ar og Guðmundar Þorlákssonar magisters. r Blóm & Avexiir (Frh. af 8 síðu.) 1 innar voru frú Ólafía Einars- dóttir, Hofi, og frú Ásta Jóns- dóttir, sendiráðherrafrú í Osló. Tildrög til stofnunarinnar voru þau, að Bjarni Ásgeirsson sendi ráðherra og Guðmundur Jóns- son á Reykjam höfðu þá byrjað á ræktun blóma. Áður höfðu starfað hér nokkrar blómasöl- ur, en engin eiginleg blóma- verzlun var opin. Frú Anna Hallgfímsson seldi þá blóm heima hjá sér, aðallega afskor- Getraunir (Frh. af 8. síðu.) Úrslit leikjanna á laugardag: Arsenal 2 — Sheffield Útd 1 1 Aston Villa 1 — Luton 0 1 Blackpool 2 — Birmingham 0 1 Bolton 3 — Manch. Utd 1 1 Cardiff 3 — Everton 1 1 Chelsea 2 - West Bromwich 0 1 Huddersfield 2 - Newcastle 6 2 Manch. City 1 - Tottenham 2 2 Portsmouth 0 — Preston 2 2 Sunderland 4 — Burnley 4 x Wolves 2 — Charlton 0 1 Stöke City 1 — Fulham 2 2 Breytiur fundarstaour FUNDUR jöklarannsóknafé- lagsins, sem átti að vera í Tjarn arcfé annað kvöld, verður í 1. kennslustofu Háskólans kl. 20, 30. Velrarkípyr Nýjar kápur koma í dag. Þýzku poplinkápurnar komnar aftur. og Laugavegi 15. SAMTÍNINGUR TVEIR' námuverkamenn unnu 100 þús. sænskar kr. í happ- drætti í haust. Annar þeirra er 83 ára gamall og kominn á eftirlaun. Hinn fekk fregnina, er hann var að koma heim úr vinnu sinni. Ekki vissi hann þá strax, hvað hann mundi gera við peningana, en hann mundi þó ekki kaupa bíl. Kona hans hafði orð á því að þau hefðu full not fyrir vinninginn. Þau eiga þrjú börn og hann hefur unnið 20 ár í námunni. Gömlu hjónin sögðu, að þau hefðu fremur þurft á vinning að halda, meðan börnin voru ung. Þessir tveir námumenn hafa báðir átt happdrættismiða um 20 ára skeið, en ekkert unnið, sem um munar fyrr en þetta. VÉLAEFTIRLITSMAÐUR við rafmagnsstöð nálægt Narvik í Noregi fekk nýlega 60 þúsund volta straum í gegnum sig og kviknaði í honum þegar. Yfir- vélamaðurinn rauf strauminn, og virðist maðurinn ætla að halda lífi. Hann hefur brennzt en talið, að hann nái sér að fullu. , ❖ ❖ ❖ VEIÐIMAÐUR nokkur í Noregi fekk haglaskot í lærið úr sinni eigin byssu. Hann var á refa- veiðum og skaul á ref, en þar eð refurinn drapst ekki strax barði hann til hans með byssu- skeftinu. Hljóp þá skotið úr byssunni og lenti í læri hans. Loks korost hann upp á brúnina. Hann var nærri uppgefinn. Settist hann niður í fönnina og lét rokkinn hjá sér. Mjöllin var svo laus, að rokkurinn sökk langt upp á hjól. I „Það er ljóta vitleysan að hafa ekki skíðin," hugs- aði Helgi. ,,En ég hefði nú verið stirður á þeim með rokkinn á bakinu.“ , Helgi hvíldi sig langa stund. „Dæmalaust gerir hann svartan byl, þegar hami hvessir“, hugsaði Helgi. Rétt í því kom ofurlítil vindþota ofan af hálsin- um. Hún sáldraði mjöllinni utan um rokkinn og framan „Guð hjálpi mér. Hann er víst að skella á. Ég ætti helzt að snúa aftur,“ sagði Helgi við sjálfan sig. Rokan leið hjá, og það var aftur komið blæjalogn. Helgi horfði niður að bænum. Honum ofbauð að verða að leggja á hálsinn í þessu útliti. Ekki dugði nú sarat að sitja þarna. Eitthvað varð hann að gera. Hann stóð upp og horfði, það glórði varla í bæinn. Ekkert var að sjá nema snjó allt í kring og himininn svartan eins og þik. Helgi batt á sig rokkinn og lagði af stað á ný. Það var afar langt upp að vörðum og ekki glórði í neina þeirra. Helga miðaði seint. Loks komst hann upp að Þvervatni. Það var löngu ísi lagt, nú var það eins og landið í kring, alþakið snjó. i Úr öllum étfum \ í ÐAG er þriðjuclagurmn 15. nóvember 1955. FLUGFERÐIR Lofíleiðir. Hekla, millilandaflugvél Loft leiða, er væntanleg til Reykja- víkur kl. 7 árd. í dag frá New York. Flugvélin fer áleiðis til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8. SKIPAFRÉTTiyy Ríkisskip. Hekla fer frá Reykjavík á morgun austur um land í hring- ferð. Esja var á Akureyri síð- degis í gær á austurleið. Herðu breið er í Reykjavík. Skjald- breið er væntanleg til Reykja- víkur árdegis í dag að' vestan og norðan. Þyrill er í Sandefjord í Noregi. Skaftfellingu.r fer frá Reykjavík á morgun til Vest- mannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell fór frá Stettin 9. þ. m. áleiðis til Fáskrúðsfjarðar. Arnarfell er í Reykjavík. Jökul fell fór frá Vestmannaeyjum í gær til Austurlandshafna. Dís- arfell er á Austfjörðum. Litla- fell losar á Norðurlandshöfnum. Helgafell er væntanlcgt til Gen- ova í kvöld. Egaa lestar í New York 17.—19. þ. m. til Reykja- víkur. Worner Vinnen lestar í Rostock. DAGSKRÁ ALÞINGIS Efri deild: Skipun prestakalla. Neðri deild: 1. Sömu laun kvenna og karla. 2. Kvikmynda stofnun ríkisins. 3. Síldarverk- smiðjur ríkisins. 4. Varnarsamn ingur milli íslands og Bandaríkj anna. Kvenfélag Háteigssóknar heldur bazar í dag kl. 2 í Góð templarahúsinu uppi. Komið og gerið góð kaup. Að öllu athuguðu er hyggi- legast að velí>. bindindismaður. Umdæmisstúkan. Samúðarkort Hvítabandsins fást í verziuninni að Lauga- vegi 8, Vitastíg 10 og skrifstofu Hvítabandsins, Skólavörðustíg. Gjöfum til ekkjunnar á Másstöðum er veitt viðtaka í skrifstofu Rauða kross íslands í Thorvaldsens- stræti. ----------------------- U Ivarpíð 18.55 fþróttir (Sig. Sigurðsson). 20.30 Erindi: Orsakir fransk- þýzka stríðsins 1870—71 (Sig fús Ilaukur Andrésson cand. mag.). 21 Tónlekiar (piötur). 21.20 Upplestur: ,,í leikhúsinu“, gamansaga eftir Rósberg G. Snædal (höf. les). 21.40 Tónleikar (plötur). 22.10 Vökulestur (Broddi Jó- hannesson). 22.25 „Tónlist fyrir fjöldann'ý (plötur). JÓN PEMlLSyt Jagólfsstræti 4 • Slcd 82819 •X«l

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.