Alþýðublaðið - 16.11.1955, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.11.1955, Blaðsíða 4
4 r AlbSrfAfttUVf5'tl,» Miðvikudágiir 16.' n&v. TÍjSj Bœkur og höfundar: Verðandi Útgefandi: Alþýðufloh\urÍKn. Ritstjóri: Helgi Scemundsson. Fréttasíjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Rlaðamenn: Björgvin Guðmundsson og Loftur Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emilía Samúelsdóttir, Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslustmi: 4900. 'Alþýðuprcntsmiðjan, Hverfisgðtu 8—10. TÁs\riftarverð I5fl0 á mánuðl. I lausasðlu lflO, EIGI Halldór Kiljan Laxness J einhverjum að þakka bók- menntaverðlaun Nóbels öðrum en sjálfum sér — þá er það helzt Peter Hallberg. Hann hef ur þýtt ýmsar skáldsögur Lax- j ness á sænsku af frábærri í- j þrótt og ritað fjölmargar grein ! ar í blöð og tímarit um skáldið ; og bækur þess. Meira að segja | hefur komið frá hans hendi bók ! um Laxness, sem kvað vera' fyrra bindi af tveimur og ekk- J ert smásmíði, en hana hefur undirritaður enn ekki séð, þó. að illt kunni að þykja til af- spurnar. Loks ber að geta bæk- lings um Laxness eftir Hall- berg, sem kom út 1952 í Verð- andi-bókaflokknum hjá Bonn- iers í Stokkhólmi, en hann var í sumar gefinn út í íslenzkri þýðingu af Helgafelli og skal nú lítillega gerður að umræðu- efni. ; ; Hér er um að ræða hundrað blaðsíðna kver, e'n samt dylst ekki, að stakkurinn er höfund- inum allt of þröngur. Það er eins og hann sé alltaf að end- ursegja lengra mál og meira, enda leynir sér ekki, að Hall- berg muni hneigður til ýmiss konar fræðimennsku í mati sínu á skáldskap Laxness og túlkun sinni á list hans. Allt er þetta skiljanlegt og þarf eng- um að koma á óvart. Og satt að segja er furðulegt, að ekki skuli enn hafa verið samin ýt- arleg og óhlutdræg bók um Laxness og ævistarf hans. Kannski er Peter Hallberg hvergi getið í bæklingi Hall- bergs. Slíkt er galli á bókinni og nánast ókurteisi við Heming. way. Og sannarlega væri á- stæða til að nefna fleiri ís- lenzka lærifeður Laxness en Þórberg Þórðarson, því að Nó- belsverðlaunaskáldið okkar byrjaði vitáskuld á að læra af öðrum og hefur haft þann sið allt fram á síðustu daga. Peter Hallberg telur trúlega upp skáldsögur og ritgerðasöfn Laxness, en minnist aðeins á eitt smásagnasafnið. Nokkrar sögur, sem hann kallar bæk- ling, þó áð smásagnakver væri óneitanlega betur við hæfi. Og nú er komið að því, sem undir- ritaður hefur mest við bók Hallbergs að athuga: Hér er ekki rætt um Halldór Kiljan Laxness sem smásagnahöfund. Það nær þó engri átt, því að smásagnagerðin er tindurinn í fremur virðist Hallberg leggja j íslenzkum sagnaskáldskap síð- Atómstöðina og Gerplu að líku an fornsögurnar voru færðar í við hinar skáldsögurnar, en . letur, og beztu smásögur Lax- slíkt nær vissulega engri átt. I ness gnæfa ennþá hátt yfir allt Ekkert er algengara en snjallir [ annað, sem hann hefur ritað, rithöfundar semji misjafnar ef miðað er við listræna heild. Óttalegur leyndardómur ^ Halldór K. Laxness smasogunum — hann þarf að lesa upp og læra betur. Utgáfa íslenzku þýðingarinn ar á bæklingi Hallbergs er Helgafelli varla til sóma. Bók- in heitir á kápu 'Halldór Kiljan Laxness, en á titilblaði Verð- andi-bókin um Halldór Kiljan Laxness. Þýðanda er ekki get- ið og undirrituðum ráðgáta, hver þar hefur verið að verki. Þýðingin er borubrött fljótt á litið, en reynist ósköp umdeil- anleg. Einhvers staðar er talað um kommúnistaflokkana „í hinum Norðurlöndunum", og sagt er um konu Búa Áriands og sérréttindi stöðu hennar og stéttar, að henni finnist „verið vera að vefengja þau“. Laxness ætti til að segja nokkur orð í fullri meiningu um þvílíkt mál- far á dagblöðunum okkar. Þetta eru þó líklega pennaglöp þýðanda. Hitt er enn verra, að hann er tilgerðarlegur úr hófi fram, essasjúkur, notar lýsing- arorð löngum í miðstigi og há- stigi, býr til af monti nafnorð, sem íslendingar kunna ekki, enda enginn skaði skeður, og missir • stundum ; fótanna af merkilegheitum. Steinþór á að (Frh. á 7. siðuA 13 „Morgunblaðsmenn eru . J $ seinir til svars um Morg- sl?asts». ?ori *8 veúa ekki S ) unblaðshöliina. Oftsinnis ^ , &arfestin*arleyf, , K § hefur þeirri spurningu ver Reykjavik ne nagrenn, V > ið beint til þeirra, hversu ,hellllar og að þeirr, a- £ iS , , £. r c ,. „ „ kvoroun hefur rikisstiorn- > t hattað se um fjarfestmgar . . / ; í T c. £ . * • u m oll staðio eftir hvi sem > ( Ieyfi fyrir byggmgu henn- . \ < , . r . bezt er vitao, emnig rao- ? < ar, en svar við henm fæst Siálfstæðisflokks- S v ekki. Þeim er tregt um herrar . ^ialtstæðisnoKks . | tungutak Morgunblaðs- lns’ !’e,r OIatur Thors’ J mönnum, þegar um leyfi ,arni °”et 1 S*0U . °g S \ fvrir höllina er spurt. Þá Ingol£ur J°nlS°";.A? S?alf < > er steinhljóð í Mogganum sogðu s,a.Það alhr.bæ,ar- > ) og því likast að þeir, sem buar og v,tg meS vissu, að J > málum ráða þar, álíti þögn- haldið er afram byggmgu S 1 ina hæfa bezt því sem að >essa storhysis - Morgun j £ hafzt er og krafizt er svara Waðshallarmnar - undan j l um. Sumir óknyttastrákar farna ,nanuðl.’ þratl f,.r,r í < koma sér í lengstu lög hjá akvorðun nkisstjornarmn 5 < því að viðurkenna verk ar, sem mmnzt hefur ver- ^ < sín, en fara undan í flæm 1 a‘ S ingi. Samkvæmt þessu er það S 3 En geta forustumenn óttalegur leyndardómur S | fjölmennasta stjórnmála- hvernig framkvæmdirnar > w flokksins í landinu hagað við, Morgunblaðshöllina und > ,(> sér eins og götustrákar? anfarna mánuði eru til • Flestir, væntanlega allir, komnar. Vill ekki Morgun- ^ skyni bornir menn mundu blaði gera svo vel og upp- ^ svara þeirri spurningu iýsa þetta mál, svo að eng- ^ neitandi. Þrátt fyrir það er inn þurfi að vera í vafa? Það \ spurningunum um Morgun hlýtur bezt um þetta að vita. \ blaðshöllina enn sem kom- Og sannarlega fer betur á ‘ í ið er mætt með þögninni því, að staðreyndir þessa ■ ^ einni. En hversu lengi? máls liggi fyrir heldur en > ^ Það er vitað mál, að Mörg stjórnarblöðin séu að spyrja ^ \ unblaðshöllin er frá byrj- hvert annað um atriði, sem ^ \ un ætluð fyrir verzlanir, þau hafa öllum aðilum betri ^ S prentsmiðju og skrifstofur, aðstöðu til að vita. En þögn \ S en alls ekki sem íbúðir. Morgunblaðsins er .óneitan- \ S Hún er því, án alls efa, ein lega einkennileg. Hvers S S þeirra framkvæmda, sem vegna reynir það að fela S S fjárfestingarleyfi þarf til þennan leyndardóm svona S > og má ekki hef ja án þess.“ lengi og vandlega? Mega S • Þegar hér er komið sögu, ekki allir vita, hvernig það > > vitnar Tíminn í gildandi lög fer að því að byggja höll á > ^ ©g færir óyggjandi rök að sama tíma og þúsundum er • ^ ; því, að framkvæmdirnar við neitað um fjárfestingarleyfi ^ ^ ‘ Morgunblaðshöllina eigi að til að koma upp þaki yfir sig ^ \ vera háðar fjárfestingar- og sína? i það, sem Hallberg hefur að segja um Jón Hreggviðsson, Snæfríði Eydalín og Arnas Arnæus. Eigi að síður kemst maður ekki hjá því að undrast afstöðu Hallbergs til bókanna. Hann dáist að þeim öllum. Lát- um það vera. En aðdáunin minnir helzt á það, að bogi sé spenntur til hins ýtrasta, hvort heldur skotið skal stutt eða langt. Hallberg vanrækir sem sé alla gagnrýni. Sá, sem bæk- linginn les, fær ekkert um það að vita, hver þessara skáld- sagna sé snjöllust að dómi höf- Gerlst áskrifendur blaðslns. Alþýðublaðið undarins. Hér er ekki minnzt á atriði eins og þau, hvílíkur munur er á fyrra og síðara bindinu af Sjálfstæðu fólki, hvað miðbindi Ljósvíkingsins standa hinum tveimur að baki og hversu Eldur í Kaupinhafn veldur miklum vonbrigðum eft Markaðurinn Mjólkurfélagshúsinu — Hafnarstræti 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.