Alþýðublaðið - 17.11.1955, Síða 6
s
AlþýSublaðiS
Fimmtudagur 17. nóv. 19 55.
•* *•
Græna slæðan
(The Green Scarf)
Fræg ensk kvikmynd gerð
eftir sögu Guy des Cars,
sem nýlega birtist í ísl. þýð
ingu.
Michael Redgrave
Ann Todd.
Leo Genn
Kieron Moore
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan
12 ára.
Mikki mús, Donald og Goofy
Synd kl. 3.
AUSTUR-
BÆJAR Bið
Á flóffa
(Tomorrow is another
Day)
Mjög spennandi og vel gerð
ný amerísk sakamálamynd.
Aðalhlutverk:
Steve Cochran
Ruth Roman
Bönnuð börnum innan
12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJA Bfð
1844
Konan með
járngrímuna.
(„Lady in the Ironmask'1)
Ný amerísk ævintýramynd í
litum.
Aðalhlutverk:
Louis Hayward
Patrica Medina.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hann, Ilún og Hamlet.
Grínmyndin grátbroslega
með: Litla og Stóra.
Sýnd kl. 3.
Allt sem éé þrái.
All I Desire)
Hrífandi og efnismikil ný
amerísk stórmynd. Sagan
kom í janúar s.l. í „Familie
Journal“, undir nafninu
„Alle mine længsler".
Barbara Stanwick.
Richard Carlson
Sýnd kl. 7 og 9.
Maðurinn með stálhnefana
• (Iron Man)
Spennandi amerísk hnefa-
Ifikamynd.
Jeff Chandler
Rock Hudson
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.
HAFNAR-
FJARÐARBIð
líllá
1X48
Ung og ástfangin
(Two Weeks With Love)
Bráðskemmtileg banda-
rísk söngva- og gaman-
mynd í litum_
Jane Powell
Ricardo Montalban
Sýnd kl. 7 og 9.
Sala hefst kl. 2.
TRIPOLIBfð
Sími 1181.
DÖMUHÁR-
SKERINN
(Damernes Frisör)
(Coiffeur pour Dames) 1
Sprenghlægileg og djörf, |
ný, frönsk gamanmynd j
með hinum óviðjafnanlega i
FERNANDEL í aðalhlut-
verkinu.
í Danmörku var þessi
mynd álitin bezta mynd
Fernandels, að öðrum
myndum hans ólöstuðum.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Síðasta sinn.
Úndir regn-
boganum
(Rainbow round my
shoulder)
Bráðskemmtileg ný amerísk
söngva og gamanmynd í lit-
um, með hinum dáðu dægur
lagasöngvurum:
Frankis Laine
Billy Daniels.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sjóræningjarnir
þrír
Afar spennandi ítölsk
mynd um þrjá bræður,
sem seldir voru í þrælkun-
arvinnu, en urðu sjóræn-
ingjar til þess að hefna
harma sinna.
Aðalhlutverk:
Marc Lawrence
Barbara Florian
Ettore Manni
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
’l
S
s
s
rym)j
SjÓDLElKHÚSID
» f
^ í deiglunni
sýning í kvöld kl. 20.
Bannað börnum innan
14 ára.
S
Á
s
s
s
s
í Er á meðan er
■ sýning föstudag kl. 20
^ Aðeins þrjár sýningar
S eftir.
í Aðgöngumiðasalan onin frá
^kl. 13.15—20.00. Tekið á
( móti pöntunum. Sími: 82345,
Stvær línur.
S Pantanir sækist dagin®
!> fyrir sýningardag, annan
• seldar öðrum
'REYKjAVÍKURS
giiiiiiiiiiRift
HANS LYNGBY JEPSEN:
Drottning Nílar
41. DAGUR.
Kjarnorka
kvenhyEIi
eg
S Gamanleikur í 3 þáttum ^
^ eftir Agnar Þórðarson.
• Sýning annað kvöld kl. 2o.^
^ Aðgöngumiðasala í dag kl.r
' 16—19 og eftir kl. 14.
S Sími 3191.
S
KSE&Éwanza
U V/Ð arnakhól
fátækustu. Strax og ég hef bundið enda á þetta ólukkans stríð,
má ég til með að hefjast handa um að bæta kjör fólksins.
Því var spáð fyrir mér í gær, að ég yrði níræður og myndi
deyja úr æðakölkun. Svo nú veiztu, hvað muni bíða þín! Ann-
ar hver maður heimtar að fá að spá fyrir mér núna, og aliir
spádómarnir snúast um þann aldur, sem mér sé ætlaður eða
hvernig styrjöldunum muni ljúka.
Það líður ekki sú dagstund, að mér verði ekki hugsað til
þín. Gættu þín vel. Láttu mig heyra frá þér. Ég her áhyggjur
af þér. Hvernig er heilsan? Ó, að ég gæti verið nær þér.
Starfið bíður mín.
Gæsar.
Kleópatra, drottning Egyptalands, sendir Cæsari kveðju
sína.
Frá Bruchíum í Alexandríu til Palatinum í Róm.
Elsku vinur, þú skalt ekki hafa áhyggjur af mér. Einnig
ég sakna þín, sakna þín ósköpin öll_ Já, bara að við gætum verið
saman. Nei, — mér þykir í aðra röndina vænt um, að þú skulir
ekki vera hér. Af því að ég vil að þú minnist mín, eins og ég
var. Ég sakna þín óumræðilega, en það gleður mig, að þú skulir
ekki sjá mig. Ég er digur og ljót. Ég gæti ekki verið þér til
gleði. En samt er ég mjög glöð, og mjög hamingjusöm.
Ég er farinn að finna hann sparka. Ég læt bera mig til
hofsins á hverjum degi, til þess að prestarnir geti beðið íyrir
honum. Um daginn sagði Anubis, sem nú er orðinn æðsti prest
ur, að barnið væri drengur. Og hann sagði líka, að afstaða
stjarnanna myndi verða hagstæð, þegar hann fæddist. Ég er
hamingjusöm. Hann á að heita Cæsarion, og ég læt krýna hann
til konungs yfir Egyptalandi, strax og hann fæðist.
Svo verð ég falleg aftur. Hinar fullorðnu konur í landi
mínu viti, — og þær hafa sagt mér það, hvernig maður öðl-
ast aftur fegurð sína, eftir að hafa fætt af sér barn, svo að mað-
ur geti aftur orðið manni sínum til gleði og yndis. Þegar þú
kemur næst, verð ég orðin falleg aftur. Máske muntu þá segja
eins og þú sagðir áður fyrr, að ég væri fallegasta kona í öllur.i
löndunum umhverfis hafið mikla. Ég þrái að heyra þig segja
það.
Ég drekk mjólk með hunangi á hverju kvöldi, til þess að
hann verði sterkur. Auk þess borða ég kökur úr ómöluðu korni.
Það kvað vera gott fyrir húðina hans Ég hugsa varla um neitt
nema hann og þig.
Flýttu þér að vinna sigur á óvinum þínum. — Vertu hraust
ur og hugaður og kjarkmikill og sigraðu þá, og þá geturðu kom
ið fljótt aftur og fundið mig. Ég þrái þig framar öllu öðru. En
þú skalt ekki hafa áhyggjur af mér. Eiras og Charmion eru
mér svo góðar. Þær dekra svo við mig, að ég held að þær spilii
mér. En þær vilja mér ekkert nema gott.
Stóra ljón — Gleyptu fjendur þína og komdu aftur til
mír|iyfir hafið. — Litli kötturinn þinn þráir að hvíla þétt við
brjlst þér.
Kleopatra.
f Cæsar sendir Kleopötru, drottningu Egyptalands, kveoju
sma;
JÓN P EMILSmJ
Jngólfsstræíi 4 • Sisii 82819
1 Dr. jur. Hafþór j
■ '■
j Guðmundsson i
■ ■
■ Málflutningur og Iðg- *
« fræðileg aðstcð. Austur-S
: stræti ö (5. hæð). — Sími S
: 7268. ■
■■■■■■■■■■■■
«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■,
f Frá Corboda á Spáni til Bruchíum í Alexandríu.
fcÉg er ennþá óhreinn og blóðugur. Ég finn ennþá blóðlykt-
ina|í nösum mínum, hrópin og köllin í eyrum mínum, klofna
skilf|i, blóðuga hjálma og brotin verð fyrir augum mínum. Ég
hef haldið á sverði í allan dag, og fingur mínar eru svo stirð-
ar, að ég fæ varla stýrt pennanum. í dag barðist ég ekki aðeins
til þess að sigra: Ég barðist fyrir lífi mínu. Það ríkir kyrrð uin
hverfis borgina núna. Hermenn mínir, þeir er uppi fá staðið,
erite:að hreinsa valinn, bera burtu líkin og safna saman her-
fanginu Það er enginn söngur, enginn glaumur né gleði, engin
veizla, eins og vant er að vera að unnum sigri í her mínum. Og
ást|þðan er sú, að sigurinn er svo naumur, tjónið svo gífurlegt,
að |ngu er í rauninni að fagna. Gleðin yfir sigrinum gerir lítið
mejra en að vega á móti hryggðinni yfir tjóninu. Ég skrifa þér
stráx, til þess að þú fáir sem fyrst fréttina af gangi orustunn-
ar, S- og hvað sjálfum mér viðvíkur til þess að hjálpa gleðinni
að vmna a sorgmni.
V- '
XXX = - •A’ A
H N K f N = = KH^KI