Alþýðublaðið - 23.11.1955, Side 6
6
AlþýgublaSiS
Miðvikudagur 23. nóv. 1955
Bönnuð börnum
jÓN P EMILSmi
Ingólfsstræti 4 • Simi 82819
AUSTUR-
BÆJAR BlÓ
Aðalhlutverk:
Kirk Douglas,
Marilyn Maxvvell,
Arthur Kennedy.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJA Blð
— 1544 —
Vesalingarnir
(„Les Miserables“)
Stórbrotin ný amerísk
mynd, eftir sögu Yietor
Hugo’s.
Aðalhlutverk:
Miehael Renne
Derba Paget
Robert Newton
Bönnuð börnum yngr
en 14 ára.
Græna siæðan
(The Green Searf)
Michael Redgrave
Ann Todd.
Leo Genn
Kieron Moore
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan
12 ára.
í djúpi Rauðahafsins
Kvikmynd af neðansjávar-
könnunarleiðangri
Lothe og Dr. Hans Hass
Sýnd kl. 5 og 7.
Champion
Frægasta hnefaleikamynd,
sem tekin hefur verið.
HAFNAR-
FJARÐARBÍÓ
— 9249 —
Guðrún Brunborg
Sýnir norsku kvikmynd.-
Óstýrlát æska
kl. 7 og 9.
TRIPOLIBÍÓ
— 1182 —
ÓSKILGETIN BÖRN
(Les enfants de l’amour) I
Frábær, ný, frönsk stór-
mynd gerð eftir sam-
nefndri sögu eftir Léonide
Moguy, sem einnig hefur
stjórnað töku myndarinn-
ar.
Jean-CIaude Pascal
(Gregory Peck Frakkl.)
Etchika Choreau
Joelle Bernard — og
Sýnd kl 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Danskur texti.
Árás á Hong Kong
Hörkuspennandi amerísk
mynd. ^
Richard Denning.
Naney Gates
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Jivaro
Afarspennandi og viðburða-
rík ný amerísk litmynd er
fjallar um mannraunir
frumskógunum við Amazon
fljótið og bardaga við hina
frægu „hausaveiðara11, sem
þar búa.
Sagan hefur komið út á ís
lenzku undir nafninu „Hausa
veiðararnir".
Rhonda Fleming
Fernando Lanias.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
WÓDLEIKHÚSiD
s Er á meðan er s
s . ^
S Aðeins tvær sýningar eftir. S
j GÓÐI DÁTINN SVÆK b
sýning í kvöld kl. 20.00
Næsta sýning föstudag
kl. 20.
í deiglunni
Sýning fimmtudag kl. 20.00
Kínverskar óperu-
sýningar
gestaleiksýningar
frá
jþjóðlegu óperunni í Peking
^undir stjórn Chu Tu-Nan
Sl. sýning laugardag kl. 20.
S Frumsýningarverð
^2. sýning sunnudag kl. 15.
53. sýning mánudag kl. 20.
54. sýning þriðjudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá]
fyrir sýningardag,
seldar öðrum.
annare
REYKJAVÍKUH’
Kjarnorka og
kvenhyili
Gamanleikur eftir
Agnar Þórðarson.
Sýning í kvöld kl. 20.
Aðgöngumiðar seldir frá
kl. 14.
Sími 3191.
iaiP:
HANS LYNGBY JEPSEN: «:
= B
=== a
£=' ■
Drottning Nílar ||
45. DAGUR
kl. 13.15—20.00. Tekið á?
móti pöntunum. Sími: 82345, ^
tvær línur. ^
Pantanir sækist daghm S
: Leikflokkurinn í
• ■
\ Austurbæjarbíói
i ,Ástir og áreksfrar' j
■ "
; leikstjóri Gísli Halldórsson. ’>
: , ■
; Sýning annað kvöld kl. 9. :
: ;
■ Aðgöngumiðasala frá kl. :
; 2 í dag. ;
5 Sími 1384. |
: ■
eygður, deplar augunum ótt og títt, andlitsfallið er slægðar-
legt og þó leynir sér ekki að maðurinn er stórvitur.
Marcus Brutus og Cajus Cassius eru ungir, myndarlegir
menn. Brutus er þreklegur og vel vaxinn. Cassius grannur
og stæltur. Báðir voru áður fyrri áhangendur Pompej usar. en
Cæsar gaf þeim upp sakir og fékk þeim góð embætti í Róm.
Kleópatra hefur látið njósnara sína skýra sér frá mönnum
og málefnum áður en til borgarinnar kom, til þess að vera
sem bezt undir dvölina þar búin. Henni hefur meðal annars
verið sagt frá því, að sterkur orðrómur og miklar líkur séu
fyrir því að Brútus sé launsonur Cæsars. Og víst er það, að
móðir Brutusar var um tíma ástmey Cæsars, áður en dreng-
urinn fæddist. Cæsar hefur þó aldrei látið nein orð falla, sem
staðfestu þennan grun og ekki látið í neinu sjást, að hann væri
sér skyldleikans meðvitandi. Sakaruppgjöfin segir hvorki til
né frá um þetta atriði, með því að hana hlutu margir, sem
meira höfðu til unnið en Brutus. Cæsar hefur heldur aldrei
þrætt fyrir faðernið, af þeirri einföldu ástæðu, að álits hans
hefur aldrei verið leitað. Enginn hefur dirfzt að inna harra
eftir því.
Nú gengur Marcus Antoníus fram. Kleópatra kennir hann
þegar, enda þótt mörg ár séu liðin síðan hún sá hann í Alex-
andríu. Henni verður hverft við, en það ber ekki á því hið
ytra. Róleg mætir hún augnaráði hans og brosir.
Eg sá þig í Alexandríu, Marcus Antoníus, þegar þú komst
í fylgd með Gabínusi og endurreistir konungsvald föður míns
heitins. Þú manst vitanlega ekki eftir litlu stúlkunni. Eg hef
mikið breytzt síðan.
Eg man eftir þér, drottning.
Endurfundir urðu með öðrum hætti en hún bjóst við, en
hún héfur á sér fullkomið vald. Víst er hann stórmyndarlegur,
og án efa situr hann hestinn vel, eins og þá. Þó er fegurð haus
með öðrum hætti en hún var í endurminningunni. Þá var
hann sléttur á hörund með kolsvart hár, nú er hann skarp-
leitari og lítið eitt farinn að grána í vöngum. En hann er tein-
réttur og vöðvastæltur, húðin dökk, augun snör og myrk og
leyndardómsfnll. -Yfir fegurðinni hvíla ekki lengur hættu-
legir töfrar. Hún finnur að ótti hennar við endurfundina hefur
verið ástæðulaus. Hún hefur náð sér til fulls.
Octavian er unglingur, tæplega átján ára; djarfmannleg-
ur og opinskár. Þó er yfir fasi hans meira sjálfsöryggi og aug-
ljósari viljastyrkur en búast mætti við af manni á hans aldri.
Hann er of ungur til þess að bera vel virðuleikann og þess
vegna virðist hann um of hátíðlegur. Vonirnar, sem Róm-
verjar, — og þá ekki sízt sjálfur Cæsar, — binda við hann,
hafa átt.þátt í að móta hann, af því hann hefur af því viíað
að til mikils er ætlast af honum. Hann er þegar orðinn öld-
ungadeildarmaður og ræðismaður, og það er óvenjulegt af svo
ungum manni.
J?að er borinn fram matur og drykkur, kökur, ávextir og
sælgæti. Vínið er borið fram í gullnum, gimsteinum prýddurn
bikurum. og hirðmeistarinn mælist til þess að hver gestanna
takjjpsinn bikar með sér til minja. Hljómsveit leikur: Tutt-
ugu og fjórir flautuleikarar, tólf hörpuleikarar, og önnur hljóð-
fæif að tölunni til þar eftir. Hljómsveitinni er skipt í fjóra
a. Það er hlýtt á hljómsveitina um stund. Síðan ganga
iirnir út í garðinn.
Kleópatra er klædd léttum drottningarskrúða. Hún sveipar
umj:sig þykku sjali og fylgir gestunum eftir niður hallargang-
ana og út í garðinn. í fjarlægasta hluta hallargarðsins er til-
búin , tjörn, umlukt blómabeðum, og á bökkum hennar eru
reistir bekkir, þar sem gestirnir geta setið og legið og hvílzt
og fiotið skemmtiatriðanna. Fyrst synda naktar skógadísir í
tjöipinni. Þær mynda blom og hvers konar sibreytileg mynzt-
ur. ISvo skýtur ey nokkurri upp í miðju tjarnarinnar. Dís-
irn|r stíga upp á eina og dansa táknrænan dans um Isis, Os-
iristóg Horus.
|;Osiris er konungur. Drottning hans heitir Isis. Hann er
vitifr og hraustur, hún er afburða fögur. Osiris á vondan bróð-
ur, 'Seth. Hann myrðir Osiris og varpar líkinu í Níl. Hin ó-
hamingjusama Isis syrgir dauða manns síns. Ásamt hinni frómu
systur Nephshys leita þær líksins meðfram Nílarbökkum. Þær
— 6444 —
Á barmi glötunar
(The Lawless Breed)
Spennandi ný amerísk lit
mynd, gerð eftir hinni við-
burðaríku sjálfsævisögu
John Wesley Hardin’s.
Rock Hudson
Julia Adams
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.