Alþýðublaðið - 27.11.1955, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.11.1955, Blaðsíða 1
\. s s s i í s s y s. í Grcin um Suður- skautsland á .4. síðu.. S s s s s s s s s s s Dómar um bækur á 5. síðu. XXXVI. árgangur Sunnudagur 27. nóvember 1955 253. tbl. Fjársöfnunardagur Barnaverndar- félagsinserídag FJÁRSÖFNUNARDAGUK Bamaverndarfélags Reykjavík- ur- er í dag,- Barnabdkin Sóí- hvarf og mcrki félagsins verða sckl á götum bæjarins. Verða þau afhcnt sölubörnum á eftir- töldum stöðum: Skrifstofu Rauða kross íslands- Thorvald- sensstraeti 6, Langholtsskóla, Barónsborg og Drafnarborg. Börn eru áminnt um að vera vel búin. Bulganin og Krusjev (gagnrýndir í Indlandi ÞEIR BUGANIN og þó einkum Krusjev hafa gert ár ásir á Vesturveldin í ræðum sínum í Indlandsför sinni. Þessi baráttuaðferð hefur sýnilega ckki fallið í góðan jarðveg á Indlandi, þar eð blað Congressflokksins, en það cr flokkur Nerhu, héfur gert þessar árásir að umræðu efni gagnrýnt hina.rússnesku Veínissprengjasprengd í Sov Er sögð hafa verið sprengd í mikilli hæð, það mun f>yk]a hættuminna en við jörðu •í'AÐ .VAR opinberiega tilk.vnnt í Moskvu í gær, að sprengd hefði verið vetnissprengja í Sovétríkjunum. Er spreugjan sög'ð hafa verið mjög öflúg,' og hafi hún verið sprengd í mikilli hæo yfir jörðu. Sú ákvörðun að láta bessa | sprengingu fara fram í mikilli! hæð kvað stafa af því, að minni ástæða þ.vkir.til að óttast alvar- legar geislaverkanir, ef þannig er að farið, en. ef sprengihgin fer fram við jörð. Þó segja vís- indamenn, að hjúpur af geisla- virku ryki myndist utan um þann stað, er sprengingin verð- ur, og sé það lífshætt-ulegt mönn um, þar sem það fellur til jarð- s'tjórnmálamenn fyrir þær og j kynningunni frá Moskva segir, lýsti yfir þeirri skoðun, að að sprenging þessi hafi verið þær væru ekki til annavs þáttur í tilraunum. sern gerðar fallnar en spilla sambúð þjóð , hafa verið með kjarnorkuvopn anna. í Sovétríkjunum. Unnið af kappi við byggin; brúarinnar yfir Múlakvísl Verður 145 metra löng. Efnið kom í gær Frétt til Alþýðublaðsins VÍK í Mýrdal í gær. UNNIÐ er nú af kappi að brúargefðinni yfir Múlavísl, og vinna þar 20—30 menn, flestir úr Mýrdalnum. Lokið er við að reka niður stöpla undir sjálfa brúna, en beðið hefur verið eftir efni til að unnt verði að halda áfram við hana. ff ATÖ veiiir náms- sfyrki á næsla ári Á NÆSTA ÁRI veitir Norð- ur-Atlantshafsbandalagið styrki til náms og rannsókna um sögu félagsríkjanna, stjórnmál, stjórnlög og lög, félagsmál, menningarmál, tungur, efna- j hagsmál og varnarmál, einkum | að því er snertir sameiginlegar erfðir og sögu og nauðsyn á samstöðu þeirra framvegis. 1 Styrkirnir verða tvenns kon ar, annars vegar rannsókna- styrkir fyrir fræðimenn, hins vegar námsstyrkir fyrir stúd- enta. Rannsóknarstyrkirnir nema 150.000 fr. frönkum á mán uði eða jafngildi þeirrar upp- TNT sprengieíni. í opinberu til- hæðar og verða veittir til 2—4 mánaða. Námsstyrkirnir EINS OG MILLJON TONN AF TNT. Krusjev sagði í gær, auk þess sem hann lofaði, að Rúss- ar skvldu ekki beita kjarnorku- vopnum að fyrrabragði, að sprengjan hefði verið samsvar- andi einni milljón tonna af Jóiabögglarútmeð Cullfossi 29. nóv. PÓSTSTOFAN hefur beðið blaðið um að koma þeim upp lýsingum til lesenda, að vegna strjálla og óvissra ferða til út landa í desember er betra fyriv menn að vera í fyrra lagi með jólaböglapóstinn í ár. Einu ferðir, sem nú e vitað um héðan til útlanda eru þess- ar: Gullfoss héðan 29. nóvem- ber, kominn til Kaupmanr.a- hafnar 4. desember, og Dronn ing Alexandrine héðan 17. des- ember, komin til Kaupmanna hafnar 22. desember. — Póst- bögg'Iar til Evrópulanda sem Þurfa að vera komnir fyrir jól, þurfa því að fara með Gullfossi, þar eð bögglar, sem koma til Kaupmannahafnar 22. desem- ber eða síðar, komast eklci það an fyrir jól. Brúarefnið var væntanlegt til landsins í dag. Brúin verður gérð úr járni og á tréstöplum. Verður hún fyrsta brúin af þeirri gerð hér á landi. Lengd bniarinnar milli landsstöpla verður 145 metrar. MIKLIR GRJÓTFLUTN- INGAR. Búið er að ýta upp löngum garði, sem vegurinn á að liggja eftir. Nú er verið að aka grjóti vatnsmegin að garðinum. Er grjótið sótt austur í Hjörleifs- höfða. Þá hefur mikið grjót og verið látið í net við enda garðs- ins við vatnsopið. GENGUK VEL. Samgöngur hafa gengið vel austur yfir sand til þessa. Tveir stórir bílar frá hernum aðstoða við flutningana. GG V eð riðí d a q A og NA kaldi, léttskýjaS. nema 500.00 fr. frönkum fyrir há- skólaárið eða jafngildi þeirrar upphæðar innan hvers félags- ríkis eða 2000 dollurum fyrir sama tímabil í Bandaríkjunum eða Kanada. Styrkveitingunni fylgja ókeypis ferðir. Styrkþegar til vísindarann- sókna verða valdir með tilliti til rannsóknarefnis og hæfileika Stúdentar verða valdið eftir námsafrekum, eftir því hvar þeir vilja stunda nám og hvert námsefnið er. Umsækjendum ber að gefa skýrslu um rannsóknir sínar bandalaginu eigi síðar en þrem og afhenda Norður-Atlantshafs eða nám á ensku eða frönsku mánuðum eftir að styrktíma lýkur. Umsóknarfrestur er til 1. janúar 1956. ÓLAFSFIRÐI í gær. TÍÐ héfur verið góð en óstillt. Hafa trillur aflað vel, þegar gefið hefur og hægt hefur verið að sækja langt. Snjólaust er og bílfært út um allt. Bronsmyndin Naut, eftir Rhoden. Á sýningu hans er önnur úí- færsla á þessu nauti. Sýning bandaríska myndhögg varans verður opnuð í dag Hefur með sér 7 höggmyndlr, en skýrir auk þess vinnubrögö sfn BANDARÍSKI myndhöggvarinn John W. Rhoden kom hing að í gær, en flugvél hans, sem koma átti s.l. fimmtudag, seink- aði svo mjög sem raun er á. Mr. Rhoden mun halda sýningu hér á nokkrum myndum sínum, sem hann hefur komið með sér, auk þess sem hann mun halda óformlega fyrirlestra um myndlist og skýra vinnubrögð sín. Handíða og myndlistarskól- inn sér um móttöku listamannsins hér. Sýningin verður opnu.ð kl. 4 síðdegis í gamla Iðnskólahúsinu við Vonarstræti, gengið inn frá Vonarstræti. Blaðamenn ræddu við Mr. Rhoden í gær, skömmu eftir komu hans hingað og kvaðst hann þá ekki geta sagt til um hverra áhrifa seinkun flugvél- arinnar mundi hafa á dvöl hans Mennfaskólanemendur í heimsókn hér í FYRRAKVÖLD komu til Reykjavíkur 46 nemendur úr 6. bekk Menntaskólans á Akur- eyri. Búa þeir í leikfimishúsi Menntaskólans meðan þeir eru syðra. I gærkvöldi voru þeir á skemmtun í skólanum og í kvöld fara þeir í Þjóðleikhúsiö. I fyrramálið halda þeir heim. Sigrúnu Jónsdóttur falið að gera hátíðahökul fyrir Skálholt Sýningu hennar iýkur í kvöld LISTIÐNAÐARSYNING frú Sigrúnar Jónsdóttur í bogasal Þjóðminjasafnsins hefur nú staðið í þrjár vikur og hefur aðsókn að sýningunni verið sérlega góð. I gær liöfðu um 4 þúsund manns séð sýning- una og margir munir selzt. Síðasta tækifæri að sjá þessa merkilegu sýningu er í dag, því að sýningunni lýkur í kvöld. Þeir, sem hug hafa á því að eignast óselda muni, sem á sýningunni eru, þurfa að panta þá í dag. Félag Biskupstungnainanna í Reykjavík hefur falið frú Sigrúnu að gera hátíðahökul fyrir væntanlega kirkju í Skál holti. Auk þess hefur frúin fengið fjölda annarra efna til að síarfa að. hér. Átti hann í upphafi að dvelja hér 7 daga. Héðan mun hann fara til írlands, síðan til Þýzkalands, Ítalíu og allra Norðurlandanna. — I fylgd með Mr. Rhoden er kona hans, sem er hreinn indíáni, en sjálfur er Rhoden blökkumaður. ERINDIN. Á sýningu listamannsins verða sjö myndir, er hann kall- ar: Galdramaðurinn, Kona, Naut, Frjósemi, Engill á dans- línu, Torso duo og Hestur. Á sýningunni mun hann halda óformlega fyrirlestra um þrjú efni: Höggmyndir á sýn- ingu, Hvað er gert til eflingar höggmyndalist í Ameríku og Hagnýting höggmyndalistar í nútíma byggingarlist. Með fyr- irlestrinum mun hann sýna skuggamyndir til skýringar. M. a. mun hann sýna skuggamynd ir til skýringar á vinnubrögð- um sínum. FJOLDI VERÐLAUNA. Mr. Rhoden hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir list sína, auk námsstyrkja. Hann hefur sýnt víða, svo sem í Metropolit an safninu í New York. Camino safninu í Róm og víðar. Hann er mjög víðförull og hefur m.a. ferðazt til Lundúna, Rómaborg- ar, Parísar, Indlands, Ceylon, Grikklands, Egyptalands, Tyrk lands, Jerúsalem, Spánar, Kan- verk-1 aríeyja auk ýmissa Mið-Austur ! landa og Norður-Afríku.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.