Alþýðublaðið - 27.11.1955, Blaðsíða 7
ASþýðublaSiS
7
Sunnudagur 27. nóv. 1055
4. VIKA.
Konur iil söiu
(La Tratta delle Biance)
GÓLFTEPPI
HA MPGÓLF TEPPI
ULLARGÓLFTEPPI
COCOSGÓLFTEPPI
TEPPAMOTTUR
COCOSGÓLFMO TTUR
Misíitar og einlitar, — margar stærðir.
Einnig GÚMMÍMOITUR
Hollenzku gangadreglarnir
í öllum breiddum og fjölda litum.
Kannske sú sterkasta og mest spennandi kvik-
mynd, sem komið hefur frá Ítalíu síðustu árin.
Aðalhlutverk:
Eleonora Rossi-Drago, sem allir muna eftir úr
myndunum „Morfin“ og „Lokaðir gluggar11.
Vittorio Gassmann, sem lék eitt aðalhlutverkið
í „Önnu“.
Og tvær nýjustu stórstjörnur ítala,
Silvana Pampanini og Sofia Loren.
Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi.
Danskur skýringartexti.
Sýnd kl. 7 og 9 vegna mikillar aðsóknar.
Bönnuð börnum.
Ástargiettur
Amerísk dans- og söngvamynd í litum.
Aðalhlutverk: Ronald Reagan — Virginia Mayo
Sýnd kl. 5.
TÓLF TEIKNIMYNDÍR
sýnd kl. 3.
rr
„Þreilán spor'
(Frh. af 5. síðu.)
ur dár að flokkshlýðninni, sem
verður að þrælsótta, svo að
Guðmundur Jónsson á ekki
annarra kosta völ en játa á sig
sem glæp lítilmótlegt afbrot, er
stafar af þeirri slysni að láta
ekki sannfæringuna 'falla að
andkannalegum vilja fjarlægra
og tiltektarsamra húsbænda
eins og lepp að fæti. Vissulega
verður fróðlegt að vita, hverjir
taka Þórleifi illa upp að spott-
ast að flokksræðinu og afneit-
un persónleikans, en víst er
tímabært að sýna íslendingum
í þennan spéspegil, því að
margur er Guðmundurinn og
mörg Debóran eins og stjórn-
málasaga samtíðarinnar greinir
frá, án þess að nokkrum skáld-
skap sé fyrir að fara, heldur
broslegum staðreyndum, sem
þó eru alvarleg viðvörun. Og
bráðum koma jólin sýnist mun
skyldari endurminningu en
smásögu, þó að vel sé til henn-
ar vandað og tækni höfundar-
ins óvéfengjanleg. Ósköp er
sennilega perla bókarinnar. Þar
er sögð mikil saga af nærfærni
og hófsemi, en sú þraut aðdá-
unarlega af hendi leyst að láta
lesandann gruna, hvað í vænd-
um er, skynja sem aðkenningu
I harms og ógnar svalgust örlag-
! anna, þegar bræðurnir heyja |
f baráttuna við bjargið eins og ,
; hversdagsstörf, en í náþýíi við j
dauðann, er lamar í svip með ;
dulræðum ugg þann, sem á að
komast lífs af. Þetta er þraut-
unnið íslenzkt listaverk og smá
saga frábærrar túlkunar og sér
stæðrar snilli. Vorharðindi
virðist hvorki frumleg né stór-
brotin fljótt á litið, en býr yfir
lúmskum tvíleik, þegar allt er
i komið til skila. Öltöfrar mun!
lélegasta saga bókarinnar og sú
’ eina, sem mátt hefði missa sig,
þó að ýmsum kunni að þykja
hún skemmtileg aflestrar. Unn,
in heimsstyrjöld er heldur ekki
stór í skáldskaparbroti, en lýs-
ingin á Guðrúnu gömlu, við-
- . horfum hennar og athöfnum,
! gefur sögunni ærið gildi. F'yrir
höfundinum hefur vakað annað
og meira en skemmtileg og sér-
Nælonskyrfur
kr. 145.00
Orlonskyriur
kr. 185.00.
Manchettskyríur
kr. 65.00
Toiedo
Fischersundi.
ÚTBREIÐIÐ
ALÞÝÐUBLADIÐ!
JÓN P EMiLSuil
lngólfsstræti 4 - Sltni 82319
stæð frásögn. Hann dregur upp
mynd af fulltrúa gamla tímans,
sem verst ódyggðum nýjunga-
girninnar og fáfengileik breyt-
inganna og vinnur frækilegan
sigur. Guðrún gamla ber því
vitni, að Þórleifur er sannkall-
aður íþróttamaður í sagnagerð
sinni, þó að hann sé ekki alltaf
jafn heppinn og vandvirkur.
Sannarlega er öfundsverður
vitnisburður, að tólf sögur af
þrettán hafi allar til síns ágætis
nokkuð, en mestum tíðindum
sæta þó Ósköp, Upprisa og Hey
annir. Röðin kann að orka tví-
mælis, en þessar þrjár sögur
skera úr um, að Þórleifur
Bjarnason getur, ef hann vill,
smíðað fagra gripi í smiðju orð
listarinnar. Vandi hans er hér
eftir sá einn að vilja það, sem
hann getur.
Ilelgi Sæmundsson.
Hafnarfirði
StíO Sv .
Sími 9494 — Hverfisgötu 29
í nokkrum blöðum hefur birzt auglýsing
frá okkur um, að verð næstu vörusendinga
myndi hækka um nálægt 20% vegna hækkunar
á bátagjaldeyri.
Nú hefur Landssamband íslenzltra útvegs-
manna reiknað út, að hækkun af þessum sök-
um verði aðeins 4—5%, eg leiðréttast því hér
með nefndar auglýsingar, sem byggðar voru á
hækkun bátagjaldeyrisálags úr 61 í 71 eða
um 16,39%.
* ■■
með gatnla verðinu.
vorur
■■■■>■■>■•■■■■
sjomanna.
Dvaiarheimiii aldraSraj
s
s
s
Minningarspjöld fást hjá: S
Happdrætti DAS, Austur-S
stræti 1, sími 7757. S
Veiðarfæraverzlunin Verð- S
andi, sími 3786. S
Sjómannafélag Reykjavík- S
ur, sími 1915.
Jónas Bergmann, Háteigs
veg 52, sími 4784.
Tóbaksb. Boston, Lauga
vegi 8, sími 3383.
Bókaverzl. Fróði, Leifs
götu 4.
Verzlunin Laugateigur, S
Laugateig 24, sími 81666. S
Ólafur Jóhannsson, Soga- S
bletti 15, sími 3096. •
Nesbúðin, Nesveg 39. •
Guðm. Andrésson gull- ?
smiður, Lvg. 50, s. 3769. ^
í Hafnarfirði: ^
Bókaverzl. Vald. Long.,
sími 9288. S
S
S Samúðarkorf s
S Slysavarnafélags íslands £
S kaupa flestir. Fást hjá •
S slysavarnadeildum um ?
^ land allt. í Reykjavík í (
• Hannyrðaverzluninni í ^
^ Bankastr. 6, Verzl. Gunn- ^
^ þórunnar Halldórsd. og ís
skrifstofu félagsins, Gróf- S
( in 1. Afgreidd í síma 4897. S
S Heitið á Slysavarnafélag- S
S ið. — Það bregst ekki. —S
S s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
S
S
s
s
s
s
s
S
s
s
s
s
j Minníngarspjöld i
• Barnaspítalasjóðs Hringsins-
? eru afgreidd í Hannyrða- (■
^verzl. Refill, Aðalstræti 12^
^(áður verzl. Aug. Svend-ý
ýsen), í Verzluninni Victor, ^
SLaugavegi 33, Holts-Apó-ý
Steki, Langholtsvegi 84, S
SVerzl. Álfabrekku við Suð-S
S urlandsbraut og Þorsteins- S
Sbúð, Snorrabraut 61. S
S S
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
S’
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Smurf brauS ogs
sniffur. ^
Nestispakkar. S
Ódýrast og bezt. Vin- ^
samlegast pantið með •
fyrirvara. ^
Matbarinn, s
Lækjargötu 8 S
Sími 80340 S
Hús og íbáiir |
af ýmsum stærðum í ^
bænum, úthverfum bæj-j
arins og fyrir utan bæinnS
til sölu. — Höfum einnigS
til sölu jarðir, vélbáta, •
bifreiðir og verðbréf. ^
Nýja fasteignasalan,
Bankastræti 7.
Sími 1518.
Hafnarfjarðar
Vesturgötu 6.
Sími 9941.
Heimasímar:
9192 og 9921.