Alþýðublaðið - 27.11.1955, Blaðsíða 8
Sunnudagur 27. nóv. 1955
1« virailjiiigiir Mercedes Benz, 2, vinn-
Eiigur ferö á 1. farrými Gullfoss, Queen
IMary til New York og heim með flugvél
SVIFFLUGFÉLAG ÍSLANDS hléypir af stokkunum nú
wm helgina happdrætti, sem um margt mun vera all frábrugð
ið venjulegum happdrættum hérlendis. í fyrsta lagi eru mið
arnir gerðir úr garði eins og tíðkast um venjuieg hlutabréf eða
verðbréf og fylgja þeim sérstök umslög, svo að hægt er að senda
þau sem gjöf hvert á land sem er. Og í öðru lagi eru aðeins gefn
>r út 1500 miðar, en vinningar eru 15, svo að einn vinninguv
kemur á hverja hundrað miða.
Samanlagt vrerðgildi virm-
inganna er 230000 krónur, svo
að eftir einhverju er nú að slægj
ast. Skulu hér taldir upp nokkr
ir athyglisverðustu vinningarn
ir.
Fyrsti vinningurinn er Merc
edes Benz bifreið af gerðinni
220 og því ein hin vandaðasta.
sem völ er á, verður hún bu-
in öllum hugsanlegum þæg-
indum.
Annar vinningúrinn er ferð
fyrir tvo með stórskipinu Queen
Mary frá Englandi til Néw
York, og þaðan heim með flug
vél. Til Englands yrði farið með
Gullfossi.
Síðan eru ferðir með flug’- él
til Ameríku fram og til baka, til
Hamborgar eða Kaupmaniia-
hafnar fyrir tvo. Farseðlar f> r-
ir tvo í hóperð um Rínarlöndin.
iew-Yprk — KCalifornia
mínus þrem limum
„FLUG“ 3. hefti 6. árgangs
er nýkomið út. Þar birtist með-
al annars mjög fróðleg grein um
„fyrstu kjarnorkuflugvéIina“,
scm sérfræðingar gera ráð fyrir
að flogið geti á milli New York
og Kaliforníu á „mínus þrem
klukkustundum“.
Auk þess má nefna greínarn-
ar: Hirth heimsækir ísland;
Minnismerki um íslendinga,
sem farizt hafa í flugslysum;
Handhafi loftferðaskírteinis nr.
9; Eiga loftskipin framtíð fyrir
sér?; Fljúgandi diskar, og fleira.
Heftið er að vanda prýtt mörg-
um góðum myndum.
Eerð fyrir tvo með skipi héðan
til ísrael og til baka. Skipsferð
til Kaupmannahafnar fyrir tvc.
Þátttaka fyrir tvo í hópferð um
Öræfi íslands í Vz mánuð með
Guðmundi Jonassyni, hiniím
góðkunna fjallagarpi. Ferð fyr
ir tvo með Norðurleiðum til Ak
ureyrar og viku dvöl á Hótel
KEA. Fimm óperur á hljómpiót
um. Miðar fyrir tvo á alls r
frumsýningar Þjóðleikhússins
leikárið 1956—57.
TILGANGLKiNN Eií GÓÐUR.
Svifflugfélagið, sem nú er
orðið 19 ára og unnið hefur
hvern stórsigurinn á fætur ö'or
um, hefur aidrei hlotið styrld
á fjárlögum bæjar eða ríkis á
öllum sínum starfstíma, en
bjargast áfram fyrir eigin fram
tak við fjáröflun, og ræður nú
yfir flugtækjum og eignum,
sem kosta á aðra milljón króna.
Félagið hefur unnið mikið starf
fyrir æsku landsins, sem hefur
fjölmennt á æfingastaði félags-
ins til að iðka einhverja hol'-
ustu íþrótt, sem völ er á.
Þess er vert að geta, að Svif
flugfélagið hefur verið horn-
steinninn í uppbyggingu hinna
gróskumiklu flugmála, sem nú
eru orðin stóratvinnuvegur með
okkar fámennu þjóð og færa
okkur ótaldar milljónir í búið.
Langflestir af forystumönn-
um flugmálanna nú hafa áður
verið meðlimir Svifflugfélags-
ins, og margir hlotið sína fyrscu
flugþjálfun innan vébanda bess.
FYRIRÆTLANIR FÉLAGS-
INS.
Svifflugfélagið hefur ntn
nokkur undanfarin ár starfrækt
alþjóðlegan flugskóla á Sand-
skeiði, en varð t. d. að neita út
lendingum, sem sóttu um að
komast í skólann á s.l. sumri,
um Skólavist, þar eð húsakost
ur á Sandskeiði er orðinn al-
gjörlega ófullnægjandi. Auk
hins alþjóðlega skóla hefur fé-
í iagið áhuga á að koma á fót,
I föstum svifflugskóla á Sand-
skeiði fyrir börn og unglinga á
! aldrinum 7—14 ára, þar sem
þeim væru kennd undirstöðu-
atriði í flugi, svo sem flugeðlis
fræði og veðurfræði auk ýmissa
iþrótta. Þá hefur félagið og á-
huga á að auka og efla nám-
1 skeiðin, sem það hefur haldið
undanfarið á Sandskeiði. Til
þess að hrinda öllu þessu í frarn
kvæmd, er efnt til happdrætti:;
j ins.
| ÚTLENDINGAR SÆKJA
- FAST.
I Útlendingar sækja mjög fast
! að komast hingað til þess að
iðka svifflug, þar eð skilyrði
i hér munu vera einhver hin
beztu, sem um getur. Eins og
Jfyrr segir varð að neita mörg-
um s.l. sumar, en þeir, sem áð
' ur höfðu verið hér, létu það
[ekki á sig fá, heldur komu og
[voru alveg reiðubúnir til að
liggja í tjöldum eða jafnvei í
^ svefnpokunum einum saman
! úti í hrauni.
i
Starfsfólkið í Sanitas
j FLUGEIGN.
Félagið mun nú eiga 12 svif
flugur og tvær vélflugur, auk
þess, sem það á eina flugu 6-
, samansetta. Félagið vanhagar
imjög um tvísessur, þ. e. svif-
jflugur með sætum fyrir ívo,
nemenda og kennara. Er æcíun
i in, að öll kennsla í svifflugi fari
j fram í slíkum flugum í frarntíð
inni.
Yerksmiðjan Sanífas í 5
sfarfsðfmæli á morgun
Fyrirhugað er nú að byggja nýtt stór-
hýsi fyrir verksmiðjureksturinn
Á MORGUN á verksmiðjan Sanitas 50 ára starfsafmæli, en
hún hóf starfsemi sína 28. nóvember 1905. Aðalhvatamaður að
stofnun verksmiðjunnar var Gísli Guðmundsson, gerlafræðing-
ur, sem nú er látinn. Árið 1924 keypti Sigurður Waage verk-
smiðjuna og hefur hann starfrækt hana síðan. Fyrirhugað er
nu að byggja stórhýsi fyrir verksmiðjureksturinn.
Hegrasöngleiknum ,Porgya
Bess' mjög vel lekið í Þýzka
UM ÞESSAR MUNDIR ex
bandarískur leikflokkur á
ferðalagi í Þýzkalandi og sýnir
þar bandaríska negrasöngleik-
inn „Porgy and Bess“ eftir
bandaríska tónskáldið George
Gershwin. Eru allir meðlimir^
leikflokksins blökkumenn. —
Leikflokkurinn hefur að und-
anförnu sýnt þennan söngleik
víða í Evrópu og vakið mikla
eftirtekt. í þessari viku sýndi
leikflokkurinn í Duesseldorf
og var hvert sæti skipað í hús
inu og hlaut söngfólkið frá-
bæra dóma í blöðum þár. Leik
flokkurinu mun sýna þennan
sönkleik víðar í Þýzkalandi
meðal annars I horgunum
Frankfurt, Munchen og Vest-
ur-Berlín, en þaðan heldur
flokkurinn til Rússlands og
verða haldnar sýningar á leikn
um í Leningrad, Moskvu og
ef til vill í Kíe££. Eins og kunn
,Læknirr hjálpa þú mér’
endurminningar
fegrunarlæknis
BLAÐINU hefur borizt bók.in
„Læknir, hjálpa þú mér“ sem
er endurminningar fegrur.ar-
læknisins Maxwell Maltz, en
hann mun hafa verið einn af
frumherjum þeirrar greinar
læknisfræðinnar, er þýðandi.
bókarinnar kallar skapnaðar-
lækningar (plastic surgery) í
:heimalandi sínu. Segir höfunrl
ur m. a. frá því í bókinni
hvernig honum tókst að sigrast
!á tortryggni og vantrú eldri
I lækna á þessari grein. Max-
ugt er gerði Þjóðleikhússtjóri well Maltz mun vera meðrit-
ráðstafanir til þess að leik-
flokkur þessi kæmi til íslands
og sýndi hér, en ekki mun þó
fullvíst, hvort úr því getur
orðið.
stjóri ýmissa læknablaða
Bókin er 244 bls. á lengd,
þýdd af Hersteini Pálssyni rit-
stjóra og gefin- út af Bókfellsút
gáfunni.
Leikritið ,Þrír eiginmenn var írum-
sýnt a Akureyri á fimmtudag
Fregn til Alþýðublaðsins AKUREYRI í gær.
LEIKFÉLAG AKUREYRAE frumsýndi s.l. fimmtudag
enskan gamanieik er nefnist „Þrír eiginmenn“. Leikstjóri var
Jónas Jónasson en þýðinguma gerði Helgi Hálfdánarson.
„Þrír eiginmenn" er fyrsta
verkefni leikfélagsins í vetur.
Björg Baldvúnsdóttir fer með
aðalhlutverkið, en aðrir leikend
ur eru Þórey Aðaisteinsdóttir,
Anna Þrúður Þorkelsdóttir,
Guðmundur Guðmundsson, Jó-
hann Ögmundsson og Jón Norð-
fjörð. — Undirtektir áhorfenda
voru ágætar. B.S.
Meðal stofnenda verksmiðj-
unnar auk Gísla voru þeir Guð-
1 mundur Ólafsson óðalbóndi í
Nýjabæ á Seltjarnarnesi og Jón
j Jónsson-skipstjóri í Melhúsum.
i Gísli Guðmundsson var fram-
, kvæmdastjóri verksmiðiunnar
' frá byrjun og síðar einkaeigandi
hennar.
Fyrstu árin var verksmiðjan
rekin á Seltjarnarnesi, og fram-
leiddi gosdrykki, saftir og ó-
áfengt öl. 1913 hætti Sanitas öl-
gerð og hefur ekki fengizt við
öigerð síðan. Árið 1916 fluttist
verksmiðjan til Reykjavíkur í
hús Gísla Guðmundssonar á
Smiðjustíg 11, en sama ár seldi
Gísli verksmiðjuna Lofti bróð-
ur sínum. Rak Loftur hana á
sama stað til 1923, en þá byggði
hann hluta af húsi því við Lind
argötu 9, sem verksmiðjan hef-
ur verið í síðan.
Arið 1924 keypti Sigurður
Waage Sanitas og rak verk-
smiðjuna sem einkaeign til árs-
ins 1939, en þá var H.f. Sanitas
stofnað, og voru stofnendur þess
ir: Hákon Waage, Matthías
Waage, Friðþjófur Þorsteins-
son. Jónas Ólafsson og Sigurð-
ur Waage.
MIKLAR BREYTINGAR.
Margvíslegar breytingar hafa
orðið á starfsemi verksmiðjunn
ar frá stofnun hennar og ýmis
fleiri störf hafa bætzt við, svo
sem sultu- og marmeiaðigerð,
ávaxtaSaftsgerð, sykurvatn með
kjörnum, sósulitur, ávaxtalitur
og margs konar aðrar efnagerð
arvörur.
Sanitas var fvrst til að fram-
leiða ávaxtadrykki úr hreinum
ávaxtasafa og árið 1943 fékk
verksmiðjan urnboð fyrir hið
þekkta ameríska firmá Pepsi-
Cola Copanjr.
AUKIÐ HÚSNÆÐI,
Húsnæði var aukið um helm
ing árið 1938, þegar byggt var
við vesturenda verksmiðjuhúss
ins. Mestar urðu íramkvæmd-
irnar þó 1942 og 43, þegar ráð-
izt var í að byggja 3 hæðir og
portris ofan á ailt húsið, sem
fyrir var, en við það ferfald-
aðist húsnæði verksmiðjunnar.
VÉLAKOSTUR.
Árið 1927 keypti Sig. Waage
gosdrykkjaverksmiðjuna Keklu
og fékkst við það önnur og nýrri
I vélasamstæða til framleiðslu á
'gosdrvkkjum og einnig, þegar
iverksmiðjan Mímir var keypt
: 1932. Árið 1949 voru kevptar
jvélar og tæki heillar nýtízku
verksrniðju í Ameríku og má
það telja stærsta átak verk-
smiðjunnar í þeim efnum. Eru
jvélar þessar sjálfvirkar, svo að
! engin mannshönd snertir við
flöskunni frá því að hún er sett
óhrein í skolunarvélina þar til
hún kemur áfyllt og lokuð út
úr átöppunarvélinni.
SULTUGERÐ.
Árið 1932 hóf Sanitas fram-
leiðslu á ávaxtasultu og hefur
síðan framleitt hana og bætt
framleiðsluaðferðina eftir föng’
um. 1954 fékk verksmiðjan hing'
að sultu-efnafræðing frá Hol-
landi, sem vann hér og kenndi
nýjustu og beztu aðferðir við
framleiðslu ávaxtasultu, og síð-
ast nú í haust fékk verksmiðjan
nýjustu og fullkomnustu aðferð
ir og uppskriftir á framleiðslu
jarðarberjasultu, hindberja-
| sultu, blandaðri ávaxtasultu,
l appelsínu-marmelaði og ribs-
berja- og appelsínuhlaupi (gele).
| Getur nú Sanitas örugglega
framleitt þessar vörutegundir
eins vel og bezt tíðkast erlendis.
! í stjórn H.f. Sanitas eru nú
! þeir Sigurður Waage, Matthías
| Waage og Baldur Sveinsson og
jí varastjórn Sig. S. Waage og
| Eufemía Waage.
10 stiga fiiii
á Akureyrl _______________
HÉR HEFUR verið skínandi
tíð undanfarið og eru allir fjall-
vegir færir, enda alauð jörð upp
undir heiðarbrúnir. í gær var
hár 9—10 stiga hiti. í morgun
var svo komið föl niður að sjó.