Alþýðublaðið - 04.12.1955, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 04.12.1955, Qupperneq 1
s s s s s s s s s s s l Gjalcleyrisuppbótin til sjómanna í Eyj- ura, sjá 8. síðu. XXXVI. árgangur Sunnudagur 4. desember 195.!: 257. tbl. ísland og Sovétríkin skiptast á ambassa- dorum RÍKISSTJÓRNIR íslands og Ráðstjórnarríkjanna hafa kom- ið sér saman um að skiptast á ambassadorum í því skyni að eíla og styrkja samskipti milli landanna. Munu því sendiherr- ar landanna bráðlega verða skiþaðir ambassadorar. ---------«.—... Hundur bítur telpu. ELLEFU ára gömul telpa meiddist nokkuð í gær er hund ur beit hana í andlitið á Baugs- yegi. Var telpan flutt í sjúkra- hús til aðgerðar. Gísli Jónsson ber nefnd um að frv. um ver laun opinberra starfsmanna verði fellt. FULLTRÚI hins steinrunna afturhalds á alþingi, Gís Jónsson, hefur lagt til í séráliti er hann skilar í fjárhagsnefn efri deildar um frv. um greiðslu verðlagsuppbótar á laun opir berra starfsmahna, að frumvarpið verði fellt. Vill hann me því hafa af opinberum starfsmönnum sanngjarnar vísitöluupp- bætur sem allar aðrar stéttir hafa þegar fengið á laun sín. Meirihluti fjárhagsnefndar að leiða til sívaxandi dýrtíðar efri deildar, Bernharð Stefáns- í landinu son, Lárus Jóhannesson og Karl Kristjánsson, leggur til að frumvarpið verði samþykkt. VILL FARA HINA LEIÐINA Gísli Jónsson er einn um minnihlutaálit sitt. Segir hann m. a. í álitinu, að ,,full verðlags uppbót á launagreiðslur hljóti Vöruskiptin við Austur-Þýzkaland munu nema 54 milljónum árið Telur hann afnám skerðingarinnar spor í öfuga • átt og að réttara væri að færa tekjumarkið niður á við smátt og smátt, þar til það væri að fullu afnumið svo að skert vísi töluuppbót yrði eftir það greidd á öll laun'. „HAFA MIKLAR AUKATEKJUR1 Þá nefnir Gísli einnig í áliti sínu, að opinberir starfsmenn hafi mikla möguleika til auka tekna samhliða aðalstörfum, gagnstætt því, sem eigi sér stað almennt um menn í lægri flokk unum. Málverkasýninmi ff™ndar r“0”" “.*#; •7 ~ dal lykur að Skolavorðustig 43 í dag. Aðsókn að sýningunni hefur verið mjög mikil og hafa um fjögur þúsund manns séð sýninguna. Tvær höggmyndir hafa selst og 26 málverk. í dag verður sýningin opin frá kl. 11 fyrir hádegi til kl. 10 í kvöld. Aðgangur er ókeypis. Myndin er tekin í sýningarsalnum að Skólavörðustíg 43. Kaupfélagíð á Flafeyri flyfur úr fveggja alda gömlu húsi .Mikill afli togara og nóg vinna. Fregn til Alþýðublaðsins. FLATEYRI í gær. KAUPFELAGIÐ hér flytur starfsemi sína væntanlega í Samningur milli íslenzka vöruskiptafé- lagsins og au.-þýzku viðskiptastofn. ÍSLENZKA vöruskiptafélagið og austur-þýzka viðskipta- stofnunin, DIA-Kompensetion í Berlín, undirrituðu 29. nóv- ember s.l. samning um viðskipti Islands og Austur-Þýzkalands á árinu 1956. Gerir samningurinn ráð fyrir viðskiptum að upp- hæð 54 milljónum króna, en það er allmiklu meira en á yf.u-- standandi ári. íslendingar munu selja til •ungjoui e ’pgis g jijXj gisriq Austur-Þýzkalands fryst fisk- flök, ísfisk, niðursoðinn fisk og Nýr bátur til Stykkishólms. STYKKISHÓLMI í gær. NÝR bátur hefur nýlega ver- ið keyptur hingað frá Hnífsdal. Heitir hann Smári. Eigendur eru Jón Ágústsson skipstjóri og Þórólfur Ágústsson. 3 bátar róa héðan og er afli misjafn, 3—4 tonn í róáðri. Annars er lítil vinna hérna núna, en menn fara nú bráð- lega að búa sig út á vetrartíð, sem hefst upp úr nýári. AKUREYRI í gær. MÓTORSKIPIÐ Snæfell hef ur undanfarið leita síldar hér á Pollinum og firðinum með berg málstækjum. Hefur skipið lóð- að á síld, en hefur enn ekki reynt að veiða neitt. Hins veg- ar hefur bátur frá nótabrúkinu reynt að ná síld, en ekki fengið neitt, er nokkru nemur. BS. fleiri vörur. í staðinn selja Austur-Þjóðverjar til íslands áburð, sement, miðstöðvarofna og fittings, pappír, dieselvélar, járn- og trésmíðavélar og ýms- ar aðrar vinnuvélar og verk- færi, einangrara og þráð og fleiri vörur til raflagna, raf- mótora, efnavörur, skrifstofu- vélar, ýmis konar vefnaðarvör ur, búsáhöld og margt fleira. Auk þess verður athugað sér- staklega um möguleika á bygg ingu báta og skipa í Austur- Þýzkalandi. SAMNINGANEFNDIRNAR Samningaviðræðurnar stóðu yfir í Reykjavík frá 15. til 29. nóv. Formaður íslenzku samn- inganefndarinnar var Magnús E. Sigurðsson, en aðrir nefnd- armenn voru: Bergur G. Gísla- son, Karl Þorsteins, Jón Gunn- arsson, Helgi Pétursson, Helgi Þorsteinsson, Ólafur H. Jóns- son og Árni Finnbjörnsson. Formaður austur-þýzku samn- inganefndarinnar var Kurt Lorens, en auk hans voru í nefndinni: Karl Holmelin, Guenter Merten, Edith Imm- ecke og Hildegard Hanisch. TELUR RIKISSTARFSMENN HAFA ÞAÐ OF GOTT Er augljóst að Gísli telur op inbera starfsmenn hafa það allt of gott og því óþarft með öllu að veita þeim vísitöluupp- bætur eins og öðrum stéttum. Hefur Gísli oft áður sýnt þing- heimi íhaldseðli sitt, en þó sjaldan eins vel og með afstöðu sinni í þessu réttlætismáli. Hefur aðeins einn annar þing- maður lýst yfir andstöðu við fyrrnefnt frv., og var það Jón Pálmason, en vart má á milli sjá hvor þeirra er afturhalds- samari. Ekki þarf að geta þess að Gísli Jónsson er þingmaður Sjálfstæðisflokksins, „flokks allra stétta“. næstu viku í nýtt hús, sem það licfur átt í smíðum undan- farið, en er nú því sem næst fullgert. Húsið er tveggja hæða steinhús og hefur verið í byggingu síðan í fyrra. Á neðstit hæð verður vcrzlun félagsins en á efri hæð skrifstofur og lager. Kaupfélagið hefur til þessa verið til húsa í á að gizka tvö hundruð ára gömlu húsi. í nýja húsinu er einnig lítill fundar- salur. MIKIL VINNA Hér hefur verið nóg vinna undanfarið. Togararnir, sem héðan eru gerðir út, Guðmund- ur Júní og Gyllir, hafa aflað vel og er allur aflinn unninn í frystihúsinu hér. Eru allar geymslur að fyllast, því að hægt gengur með afskipun. Hið eina, sem flutt er burtu jafn- Þrír bálar frá Bíldudal slunda rækjuveiðar; veiðin er Ireg Önnur vesði engin. Fregn til Alþýðublaðsins. BÍLDUDAL í gær. RÆKJUVEIÐIN hefur verið mjög treg undanfarið. í fyrra- dag kom einn bátur inn með 18 kassa, annar með 10 kassa og hinn þriðji 6 kassa. Á að gizka 35 kíló eru í hverjum kassa. Veiðarnar eru stundaðar alltaf þegar gefur. Vciðir einn bátur fyrir frystihúsið, en hinir tveir fyrir Matvælaiðjuna. Einn bátur fór héðan til j Togarinn Júní frá Hafnar- þorskveiða fyrir^ þrem dögum, ^ fix-ði kom hér um daginn og lagði upp 100 tonn af karfa. en fékk ekkert. Er varla að bú ast við, að hann reyni aftur fyrr en eftir hátíðar. Lítið er urn aðra vinnu. SG. óðum, er mjölið, og fór síðasti farmurinn af því til Bandaríkj- anna. Annars hefur það mest farið til Mið-Evrópu og Hol- lands. Tíð hefur verið stirð undan- farið og mikið verið um það, að togarar lægju hér inni í vari. HH. Merkjasöludagur Flugbjörgunarsveif- arinnar er í dag. í DAG hefur Flugbjörgunar- sveitin merkjasölu til eflingar j starfsemi sinni. Sveitin er 5 1 ára um þessar mundir og hefur j þegar unnið svo merkt og gott I starf, að það verður seint full- j þakkað. Tæki þau, er sveitin þarf til þess að geta annazt j björgunarstarf sitt, eru að sjálfsögðu mjög dýr og er sveit inni því mjög fjár þörf eins og fyrr. Ættu Reykvíkingar þvi að stvrkja sveitina í dag með því að kaupa merki. — Merkin . verða afgreidd til sölubarna í ! Austurstræti 9. ------------------ Veðrið í dag SV kaldi; él.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.