Alþýðublaðið - 04.12.1955, Page 2

Alþýðublaðið - 04.12.1955, Page 2
AlþýðublaðiS Sunnutlagur 4. desember rumskóga-Rúlsí ein fegursta unglingasaga heimsbókmenntanna, eftit Carlota Carvallo de Nunez. i? S S S s s s s c V Menntamálaráðuneytið í Peru verðlaunaði bókina, sem beztu barna- og unglingabók, sem komið hefði út í lancí- inu, og mælti jafnframt með því að allir barna- og ungl- ingaskólar landsins kynntu nemendum sínum þessa bck. Kjarni bókarinnar er frábrugðin öðrum unglingabók- um, sem út hafa komið hér á landi. Hún er fogur, göfg- andi, og hefur þroskandi uppeldisgildi. Hún er fögur bók, sem kennir unglingunum að leita hins fagra og góða, og sýnir veglynydi, fórnfýsi og hjálp- semi, hvar sem er og hvenær sem er. Hún er spennandi bók, full af lífsþrótti og æskufjöri. Þetta er fyrsta unglingabókin, sem þýd d hefur verið úr spönsku, beint á íslenzka tungu, og er þýðingin gei-S á vandaðra cg kjarnmcira mál, en gerst mun hafa áður með barna- og unglingabækur. Frumskéga-Eútsí er bókin, setn allir foreldar velja barninu sínu í jóla- gjöf. Hrímíells er valin bók. Sékaúigáfan „HrímfeII“. Híifnarfjörður H ufiiarf jöirður VELTA Alþýðuflokksíéíaganna í Hafnarfirði erður haldin í Alþýðuhxtsinu 1 dag og hefst klukkan 2 e. h. Mjög glæsilegir munir verða á hluta- veltumri sem oí langt yrði upp að telja. SB r ■ jaið Sannfærisl Hlutaveltunefndin. Örfáar bækur eru svo góðar og skemmtilegar að þær nái strax miklum vinsældur í heimalandi sínu. ■ s piparsveinsi var á fáum árum endurprent- uð þrjátíu sinnum. Ástir piparsveinsins er heillandi ástarsaga. Gefið vinum yðar góða bók. Bókaútgáfan Fróði Reykvískar konur — Þið sem hafið orð á ykku-r fyrir að ganga vel klæddar. — Nú er tækiffeer- ið til þess að kaupa fallegan kjól samkvamtí ströngustu kröfum tízkunnar. Höfum á boðstólum allskonar kjóla 5AMKVÆMISKJÓLA 5ÍÐDEGI5KJÓLA COCKTEILKJÓLA Aðeins einn kjóll af hverri tegund. — Alliv kjólarnir eru persónulega valdir af frú Guð- rúnu Stefánsdóttur. Kaupið kjólinn hjá Guðrúnu Hornið á Rauðarárstíg og Skúlagötu. í DAC er sunnudagurinn 4. desember 1955. Helgidagslæknir: Stefán Ól- afsson, Hringbraut 101: sími 81211. Næturlæknir: Slysavarð- stofan, sími 5030. Næturvarzla: Lyfjabúðin Iðunn, sími 7911. Enn fremur eru Holts apótek og Apótek Austurbæjar opin dag- lega til kl. 8, nema laugardaga til kl. 4. Holtsapótek er opið á sunnudögum milli 1 og 4. F U N D I R Kvenfélag Háteigssóknar held ur fund í Sjómannaskólanum þriðjudaginn 6. des. kl. 8.30. HúnvetningafélagiS efnir til skemmtifundar næstkomandi miðvikudag klukkan 8.30 í Eddu húsinu. Spiluð verður félagsvist og auk þess verða fleiri skemmti atriði. — * — Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarðar heldur hlutaveltu í Alþýðu- húsinu í dag og hefst hún kl. 2 e. h. Margir glæsilegir munir iverða á sýningunni. IJtvarpið 9.20 Morguntónlcikar (plötur). 11 Messa í Dómkirkjunni. (Prestur: Séra Björn O. Björnsson. Organleikari: Ragn ar Björnsson.) 13.15 Erindi: Nýjungar í ís- lenzkri Ijóðagerð, II (Helgi J. Plalldórsson eand. mag.). 15.30 Miðdegistónleikar.. Óper- an ,,Tosca“ eftir Puccini. 16.30 Veðurfregnir. Lýsing á fjórðu einvígisskák Friðriks Ólafssonar og Hermanns Pil- niks, tefldri í Þórscafé. Baldur Möller og Guðmundur Arn- laugsson skýra frá leikjum. Enn fremur tónleikar. 17.30 Barnatími (Þ. Ö. Steph,.). 18.30 Lýsing á skákeinvígi, —. framhald. 18.45 Lestur úr nýjum bókum og tónleikar. 20.20 Einsöngur Sænskur vísna söngvari, Gunnar Turesson. 20.35 Erindi: Um íslenzk jurta- heiti (Ingimar Óskarsson grasafræðingur). 21 Tónleikar (plötur). 21.20 Lestur úr bókum. 22.05 Danslög (plötur).

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.