Alþýðublaðið - 04.12.1955, Side 6
6
AlþýSublaSi^
Sunnudagur 4. desember l!>5a.
*—■--—---- ——*
Söngurinn í rigning-
unni
(Singin in the Rain)
Ný amerísk söngva og
dansmynd frá dögum
fyrstu talmyndanna.
Gene Kelly
Debbie Reynolds
Donald O’Connor
Cyd Charisse
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
AUSTUR-
BÆJAR BlÖ
Og glátt skín sól . . .
(The Sun Shines Bright)
Bráðskemmtileg og hug-
næm, ný, amerísk kvik-
mynd, sem kemur fólki í
sólskinsskap.
Aðalhlutverk:
Charles Winninger
John Russell
Arleen Wheelan
Leikstjóri er hinn frægi
John Ford.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
H—»M—— »B—•«»—»*K—«11—RR—— HH—4
Barnasýning:
Ævintýri Gög og Gokke
sýnd kl. 3.
NVJA BfÓ
— 1544 —
Fimm sögur
eftir O’Henry.
(„O’Henry’s Full House“)
Tilkomumikil og viðburða-
rík ný amerísk stórmynd.
Aðalhlutverkin leika 12
frægar kvikmyndastjörn-
ur, þar á meðal:
Jeanne Crain
Farley Granger
Charles Laughton
Marilyn Monroe
Rirhard Widmark
Á undan sögunum flytur
rithöfundurinn John Stein
-berk skýringar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
U———«u—iiu—mu——im—im—nu——wn
Hann, Hún og Hamlet
Hin sprellfjöruga grínmynd,
með: LITLA og STÓRA.
Sýnd kl. 3.
4
— 6444 —
Þar sem gullið glóir
(The Far Country)
Viðburðarík, ný, amerísk
kvikmynd í litum, tekin í
Kanada.
James Stewart
Ruth Roman
Corinne Calvet
Bönnuð börnum innan
14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
l»—-uu—«11—11»
TEIKNIMYNDASAFN
Hið afbragðs vinsæla safn
með „Villa Spætu“ ofl.
Síðasta sinn.
Sýnd kl. 3.
HAFNAR-
FJARÐARBfO
— 9249 —
ÓSKILGETIN BÖRN
Góð og efnismikil frönsk
stórmynd, sem hlotið hefur
mikið lof og góða blaða-
dóma.
Jean-Claude Pascal
(Gpegory Preck Frakkl.) ,
Joelle Bernard
Etchika Choreau
Danskur texti.
Sýnd kl. 7 ög 9.
Ernir hersins
(Flying Leathernecks)
Stórfengleg bandarísk flug
hernaðarmynd í litum gerð
af Howard Hughes.
John Wayne
Robert Ryan
Janis Carter
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri
en 14 ára.
Sýnd kl. 5.
Fransmaður í fríi.
gamanmynd. Sýnd kl. 3.
TRIPOLIBfÓ
— 1182 —
Erfðaskrá og aftur-
göngur
(Tonight’s the Night)
Sprenghlægileg, ný, amer-
ísk gamanmynd í lituní.
Louella Parson taldi þetta
beztu gamanmynd ársins
1954. Myndin hefur alls
staðar hlotið einróma lof
og metaðsókn.
Aðalhlutverk:
David Niven
Yvonne De Carlo
Barry Fitzgerald
George Cole
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 1.
H E I Ð A
Ný, þýzk úrvalsmynd eft-
ir heimsfrægri sögu eftir
Jóhönnu Spyri sem komið
hefur út í íslenzkri þýðingu
og farið hefur sigurför um
allan heim.
Elsbeth Sigmund
Heinrich Gretler
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Gripdeildir í Kjörbúð-
inni
(Trouble in the Store)
Bráðskemmtileg, ensk
gamanmynd, er fjallar urn
gripdeildir og ýmis konar
ævintýri í kjörbúð.
Aðalhlutverkið leikur
Norman Wisdom
frægasti gamanleikari
Breta nú og þeir telja ann-
an Chaplin.
Þetta er mynd, sem allir
þurfa að sjá.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
WÓDLElKHtíSID
S í deiglunni
S sýning í kvöld kl. 20,
) Aðgöngumiðasalan onin frá
^kl. 13.15—20.00. Tekið á
( móti pöntunum. Sími: 82345,
Stvær línur.
^ Pantanir sækist daginn fyr
^ ir sýningardag annars seldar
S öðrum.
(LEIKFÉIAG
WKEYKIAVÍKUR
l S
s Kjarnorka og j
i kvenhylli j
S Gamanleikur eftir S
^ Agnar Þórðarson. S
) , S
S Sýning annað kvöld kl. 20. s
^ S
S Aðgöngumiðasala frá kl. (
Sími 3191. C
S14.
S
Baldur Georgs sýnir töfra-
brögð.
Sýnikennsla á bastvinnu og
handbrúðugerð að lokinni
sýningu.
Aðgöngumiðar seldir eftir
kl. 10 á sunnudag.
Sími 3191.
Síðasta sýning.
LAND6RÆÐSLU
SJÓÐUR
jON P EMILSul
Jngóífsstræti 4 • Slsni 82819
| HANS LYNGBY JEPSEN:
Hi
| Drottning Nílar
Slffllirai!l!llllBIIIIlllll!I!l!l!imiIlim 54f DAGUR
Hinir einföldustu af vinum Cæsars segja, að hann sé ódauð
legur. Einn góðan veðurdag mun dauði minn sanna þeim, að
þeim hefur skjátlazt. Aðrir segja, að Cæsar sofi aldrei. Ilnnan
stundar munt þú sanna, að einnig þeir hafa rangt fyrir sér.
Sofðu, vinur minn. Sofðu.
Viltu biðja Eiras að vekja mig, þegar sólin kemur upp.
VI. kafli.
Lucius Comæus gefur drottningu sinni skýrslu. Hann er
foringi þess flokks manna, sem Kleopatra hefur á launum til
þess að njósna um hug Rómarbúa til Cæsars; jafnframt er
hann óbreyttur meðlimur hinnar leynilegu upplýsingaþjón-
ustu Cæsars. Lucius Comæus er hygginn maður og kann sitt
verk vel. Hann setur í það metnað sinn að vita meira en yfir-
boðarar hans, segja þeim aldrei allt, sem hann kemst að í
starfinu. Hann er grannvaxinn, magur í andliti og því nær
sköllóttur. Þegar hann talar, leggur hann áherzlu á orð sín með
sérkennilegum handahreyfingum; hann vegur og metur hvert
orð áður en hann lætur það sér um munn fara, talar í til-
breytingarlausri tóntegund og eins og við sjálfan sig. Mesta
yndi hans er að umgangast þjónustufólk drottningarinnar,
gesti hennar og hana sjálfa svo vel farðaður og klæddur ó-
kennilegum búningi, að ekki einu sinni hún þekkir hann, og
jafnvel ekki lífverðir hennar og nánustu ráðgjafar.
Hvað óskar drottningin að vita?
Allt, sem þú veizt. Allt, sem hefur skeð, Lucius Comæus.
Það yrði of langt mál, drottning. Ég verð að láta mér nægja
að skýra frá því helzta.
Ef þú leynir mig einhverju, þá mun ég láta flytja big út
í eyðimörkina.
Lucius Comæus lætur sem hótunin fari fram hjá hon-
um.
í senatinu gengur allt sinn vanagang. Hin mörgu lagafrum
vörp Cæsars ná samþykki, að vísu stundum nokkur mótat-
kvæði. Cassius og Brutus eru hættir að hittast. Það kann að
stafa af öðru tveggja. í fyrsta lagi, að þeir séu orðnir á eitt
sáttir og vilji leyna því og ekki vekja grun, í öðru lagi að þeirn
hafi ekki tekizt að koma sér saman. Það er margt, sem bend-
ir til þess, að hið síðartalda sé réttari tilgáta. Framkoma Cæsars
gagnvart Brutusi er alltaf jafn óaðfinnanleg. Cæsar hefur lát-
ið fela honum margs konar trúnað og talar hvarvetna vinsam
lega um hann og fer um hann hrósyrðum. Þess utan fer kona
Brutusar ekki einsömul. Hann er mikið heima við og er farinn
að lesa heimspeki. Kona hans á sín von innan tíðar. Brutus er
sagður hafa fengið að láni hjá Cicero og Artimidorosar frá
Knidos allar bækur hinna grísku heimspekinga. Þjónar hans
segja, að hann sé dulur og þögull, innilokaður andlega og lík-
amlega. Hann fer seint á fætur, les fram á nætur. Nýlega
keppti hann við Cassíus um borgarstjóraembættið í Róm. Eins
og drottningin veit, hefur Cæsar gert þá báða að pretorum; en
borgarstjóraembættið er fínna og þeir ætluðu sér það báðír.
Það er þó ekki gott að vita, hvort þeim var alvara, eða hvort
þeir kepptu einungis um það á yfirborðinu til þess að v.Hla
mönnum Cæsars og honum sjálfum sýn. Persónulega held ég
að þeim hafi verið alvara. Cæsar tók vitanlega afstöðu með
Brutusi, og Cassíus lét opinbera í Ijós að hann væri mjög ó-
ánægður með málalok. Það er erfitt að komast til botns í þess-
ari hringiðu allri, en ég vonast eftir að geta gefið drottningunui
nákvæmari skýrslu næst. Hvað Cassíusi viðvíkur, þá hefur
hann hinar síðustu ‘ vikur sótzt eftir félagsskap þeirra Gajus
Casca og Telliusar Cimber, sem báðir eru þekktir að mikilli fylg
isspekt við Cæsar. Hafi þessi þrenning samsæri í huga, er henni
aðstoð Brutusar því nær ómissandi, því Brutus er elskaður og
virtur af múgnum. Eins og drottningin veit, þá var það for-
faðir Brutusar, sem rak hina gallísku konunga af höndum
Rómyerja, og ætt hans er þekkt fyrir frelsis- og lýðræðisást.
Því |r það að upphlauppsmenn og óróaseggir leigja sér merm
til þ|ss að mála á styttu gamla Brutusar, — og jafnvel á saíti
unga Brutusar í senatinu orð eins og þessi: Lætur þú kaupa
þig, Érutus? Ert þú dauður, Brutus? Þú ættir að skamniast
þín, Brutus — og :Kyssir þú fót harðstjórans, Brutus? Sumir
halda því fram, að Cassíus sé potturinn og pannan í þessum