Alþýðublaðið - 04.12.1955, Page 7

Alþýðublaðið - 04.12.1955, Page 7
Sunnudagur 4. desember 1955. AiþýgublaSig 7 HAFNAR FlRÐI f y (M agia Verde) 'JT ■‘"vnun, ítölsk verðlauna- mynd í eðlileg- um litum um ferð yfir þvera Ameríku. Blaðamenn um heim allan hafa keppst urn að hrósa mynd- inni, og hún hefur fengið fjölda verð- launa. Myndin er í sérflokki. Danskur skýringartexti. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. N etkardansmærin Hrífandi frönsk dansmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Hesturmn minn Amerísk kúrekamynd. Roy Roges og Trigger. Sýnd kl. 3. — Sími 9184. næst minni ætlun, að Þórði muni æ því betur farnast, sem hann færist meira í fang'. Sigurður Einarsson. „Aðalsteinn" (Frh. af 8. síðu.) verk. Hann lagði allmikla stund á ritstörf og hóf merki ís- lenzkrar skáldsagnagerðar á loft fyrstur íslendinga eftir Jón Thoroddsen. Og nú er „Aðalsteinn“ hans á ný gestur íslenzkra lesenda. Vinnumiðlun leiidarlæknisstaða Staða deildarlæknis við lyflækningadeild Land- spítalans er laus til umsóknar frá 1. febrúar 1956. Laun samkvæmt launalögum. Aðrar upplýsingar, um vinnu- skyldu og fleira, er stöðu þessa varðar, veitir yfirlækn- ir lyflækningadeildar Landspítalans. Umsóknir um stöðuna skal senda til stjórnarnefndar ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, Reykjavík, fyrir 15. janúar 1956. Reykjavík, 3. des. 1955, Skrifstofa ríkisspítalanna. (Frh. af 8 síðu.) er þá tilvalið fvrir þá að snúa sér til Vinnumiðlunar stúdenta og fá hjá henni úrlausn. OPIN SKRIFSTOFA Vinnumiðlunin hefur opna skrifstofu í herbérgi Stúdenta- ráðs í Háskóla íslands þriðju- daga og fimmtudaga kl. 11—12 f. h., sími 5959. Geta atvinnu- rekendur snúið sér þangað með umsóknir um vinnuafl. í stjórn Vinnumiðlunar stúd- enta eru: Sigurður Pétursson, stud. jur. form. Halldór Þ. Jónsson stud. jur. Loftur Magnússon, stud. med. Fyrirlestur í Tjarnar- bíói kl. 1,30. BREZKI þingmaðurinn Ge- orge Darling flytur fyrirlestur á vegum Kynningar í Tjarnar- bíói í dag kl. 1.30 og talar um nýlendur frá sjónarmiði nú- tímamannsins. Aðgangur er ó- keypis og öRum frjáls. Sagnagestur . Framhald af 4. siðu. v.erið vegna lesenda út í frá, að gera nokkra grein fyrir ætt- bálki þeim og heimili, sem þátt- urinn einkum snýst um. Annars ex höfundur þáttarins, Anna Vigfúsdóttir frá Brúnum, mikil gáfu og fróðleiks kona, sem efa- laust á margt merkilegt í fórum sínum, sem vel væri vert þess s’ V s S' s: V s s: V s s. s s s s s V s s- s V s* s- s V s að kæmi almenningi meir fyrir sjónir en orðið er. Hitt efa ég ekki, að ættfræðingar taki þætt inum feginshendi. Ég efa ekki heldur, að Þórð- \ ur á eftir að rita margt og birta, ef honum verður langra lífdaga auðið, og mun því jafnan verða vel tekið. Hann á nú þegar orð- ið sinn fasta sess á meðal þeirra, | sern þióðleg fæði stunda, og er , þar eins líklegur til góðra af- reka og hver annar. Og það er Góðirgestir. í FYRAKVÖLD kom Guð- mundur Baldvinsson söngvari að Grund og söng fyrir heim- ilisfólki'ð, því til mikillar á- nægju. — Undirleik annaðist Olafur Vignir. Hefur forstjórinn á Grund beðið blaðið að þakka þessum ágætu listamönnum fyrir kom- una, og lét um leið þá von í ljós að þeir verði margir lista- mennirnir, sem fari að dæmi þeirra Guðmundar og Ólafs. listarfélagsins í blaðinu í gær: „Myndir þær, er Jóhannes Jó- hannesson sýnir, eru allgóð verk, einkum nr. 18 og 19, og sýna þau framför í litameðferð. Litameðferð Guðmundu And- résdóttur er nokkuð óþjál. Yfiriýsingu Rússa um Au.-6erlín mófmæiL HERNÁMSFULLTRÚAR vest- urveldanna hafa mótmælt þeirri yfirlýsingu hernómsfull- trúa Rússa í Berlín, að Rússar líti ekki lengur á Austur-Berlín sem hernumið land, heldur sem höíuðborg Austur-Þýzkalands. Von Brentano, utanríkisráð- herra Vestur-Þjóðverja lýsti því einnig yfir í gær, að hann liti mjög alvarlegum augum á þessa yfirlýsingu Rússa, en kvaðst jafnframt bera ótakmark að traust til vesturveldanna til að ráða fram úr þessu máli. !jo5 effir Pál H. Jónsson á Laugum. „NÓTT FYRIR NORÐAN“ heitir nýútkomin lióðabók eft- ir Pál H. Jónsson kennara á Laugum. Útgefandi er Norðri. Páll hefur lagt mikla stund á ritstörf, en þetta er fyrsta bók- in frá hans hendi. Kvæðin eru 26 talsins og bók in 88 blaðsíður að stærð, prent- uð í Prentverki Odds Björns- sonar á Akureyri og prýðilega til hennar vandað. Áður hafa birzt ýmis ljóð eftir Pál H. Jónsson í blöðum og tímaritum, og ennfremur mun hann leggja stund á leikritagerð og önnur ritstörf. Sýning Féíags íslenzkra myndlistarmamia. Eftirfarandi setningar féllu niður í grein um sýningu mynd ;minnisverð tíðindi 1901—1950, er eitthvert vinsælasta rit, sem út hefur komið hérlendis um langt árabil. Nú er komið út ritið ©LBIN SEIV3 LESÐ, en það gerir sögu vorri á 19. öld sömu skil og sögu 20. aldar voru gerð í ÖLDINNI OKKAR. Efnismeðferð og allt form ritsins er með nákvæmlega sama sniði. Frásagnir alTar eru „settar upp“ í formi fréttafrásagna að nútímahætti. Ritið er ótrúlega fjölbreytt að efni, og myndir eru um 250, margar hverjar merkar heimildir urn þjóðlíf og þjóðhætti á liðirmi öld og sumar fáséðar. GLDIN SE8VS LESÐ - kjörbók sérhvers beimilis. Fæst hjá bóksölum um land allt. Sendum auk þess gegn póstkröfu burðargjaldsfrítt., hvert á land sem er. — Verð í vönduðu bandi kr. 175,00. IÐUNNARÚTGÁFAN Skeggjagötu 1 — Pósthólf 561 Reykjavík -S Samúéarkort v íslands ) Slysavarnafélags kaupa flestir. Fást hjá? slysavarnadeildum um * land allt. í Reykjavík Hannyrðaverzluninni f ^ Bankastr. 6, Verzl. Gunn- þórunnar Halldórsd. og í skrifstofu félagsins, Gróf-S in 1. Afgreidd í síma 4897. S Heitið á Slysavarnafélag- S ið. — Það bregst ekki. —V . S S s s s s s s s s s s s s s s s s S'. V s V s s s s s s s s Dvaiarheimili aldraóra sjómanna. Minningarspjöld fást hjá: Happdrætti DAS, Austur- stræti 1, sími 7757. Veiðarfæraverzlunin Verð- andi, sími 3786. Sjómannafélag Reykjavík- ur, sími 1915. Jónas Bergmann, Háteigs- veg 52, sími 4784. Tóbaksb. Boston, Lauga- vegi 8, sími 3383. Bókaverzl. Fróði, Leifs- götu 4. Verzlunin Laugateigur, Laugateig 24, sími 81666. Ólafur Jóhannsson, Soga- bletti 15, sími 3096. Nesbúðin, Nesveg 39. Guðm. Andrésson gull- smiður, Lvg. 50, s. 3769. í Hafnarfirði: Bókaverzl. Vald. Long., sími 9288. *S % s : S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s '•jr •■Jr •^- •**■ 'J' »wr »«#» Smurt brauS ogs snittur. $ Nestispakkar. s Ódýrast og bezt. Vin-) s MinningarsplöSd • Barnaspítalasjóðs Hringsins ;=ru afgreidd í Hannyrða- ^verzl. Refill, Aðalstræti 12 ((áður verzl. Aug. Svend- ^sen), í Verzluninni Victor, S Laugavegi 33, Holts-Apó- S teki, Langholtsvegi 84, SVerzl. Álfabrekku við Suð- S urlandsbraut og Þorsteins- )búð, Snorrabraut 61. S »’ r. jr~. jr-. .#-• s s s s s s s s s s s s V s s s $ s s s s s s s s s 8 samlegast pantið með fyrirvara. Matbarinn, Lækjargötu 8 Sími 80340 Hús og íbúóir $ af ýmsum stærðum í b bænum, úíhverfum bæj- j arins og fyrir utan bæinn b til sölu. — Höfum einnig^ til sölu jarðir, vélbáta, - bifreiðir og verðbréf. Nýja fasteignasalan, Bankastræti 7. Sími 1518. 1 Sendibílastöð i Hafnarfjarðar Vesturgötu 6. Sími 9941. Heimasimar: 9192 og 9921.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.