Alþýðublaðið - 21.12.1955, Side 5

Alþýðublaðið - 21.12.1955, Side 5
MiSvikudagur 21. des. 1955 A1 þýðublaöið : 4:i:í: i : • :«: ♦ : í : * rr• : • : • : * : «: •r«:í safn frásagna af mestu skurðaðgerðum, sem framkvæmdar hafa verið af fremstu skurðlæknum heimsins, í þýðingu Björg- úlfs Ólafssonar læknis. Þessi bók leiðir lesandann inn í handlækningadeild sjúkra- hússins, bak við vandlega lokaðar hljóðþéttar dyr skurðstoí- unnar, þar sem menn og konur eiga í ákafri baráttu við að hrífa eina og eina fórn úr greipum dauðans, útbúin rrieð ný- tízku áhöldum, sem læknisfræðin, vísindin og iðnfræðin hafa lagt þeim í hendur. Þannig berjast þau um líf sjúklinganna og ótrauð stjórna bau, án þess að hugsa um laun, herferðinni. sem aldrei er lokið, gegn veikindum og dauða. Þýzkir bókmenntafræðingar segja að þessi bók sé hin fyrsta, sem út hafi komið, með svona ná- kvæmum frásögnum af hinum frábæru uppskurðum, þar sem þessir snillingar eru sigurvegarar í kapphlaupinu við dauðann. ein fegursta unglingasaga heimsbókmenntanna, eftir Carlota Carvallo de Xunez Menntamálaráðuneytið í Perú verðlaunaði bókina, sem beztu barna- og unglingabók, sem komið hefði út í landinu, og mælti jafnframt með því að allir barna- og unglingaskólar landsins kynntu nemendum sínum þessa bók. Kjarni bókarinnar er frábrugðinn öðrum unglingabókum, sem út hafa komið hér á landi. Hún er fögur, göfgandi, og hefur þroskandi uppeldisgildi. Hún er fögur bók, sem kennir ung- iingunum að leita hins fagra og góða, og sína veglyndi, fórnfýsi og hjálpsemi, hvar sem er og hve nær sem er. Hún er spennandi bók, full af lífsþrótti og æskufjöri. Þetta er fyrsta unglingabókin, sem býdd heíur verið úr spönsku, beint á íslenzka tungu, og er þýðingin gerð á vantlaðra og kjarnmeira mál, en gerst mun hafa áður með barna- og unglinga- bækur. Frumskóga-Rutsí er bókin, sem allír foreldrar velja baminu sínu í jólagjöf. eftir káptein J. Y. Cousteau, höfund og bratryðjandi köfnimaraðferðarinnar með vatnslunganu * Bókin segir frá reynslu og ævmtýrum hinna fyrstu ,,froskmanna“, er hættu sér niður í undirdjúpin með vatnslungað á bakinu og svömluðu fríir og frjálsir, eins og fiskarnir, óháðir öllu sambandi við yfirborð- ið, um ókunna heima, könnuðu ný og áður óþekkt svæði, sem að sumu leyti gjörbreyttu hugmyndum okkar jarðarbúa um lifn^ðarhættí sæVarbúa. Frá sögn höfundar er ævintýraleg og þó raunsae í senn, og honum hefur tekizt aö gæða hana slíku seiðmagni, að lesandinn leggur ó- gjarna frá sér bókina á náttborðið, fyrr en síðusu blaðsíðunni hefur verið flett. SJÖ AR í ÞJÓNU5TU FRIÐARINS, endurminningar Trygve Lie, fyrrver- andi aðalritara sam- einuðu þjóðanna, eins frægasta núlifandi manns heimsins. Bókin er kafli úr lifandi ver- aldarsögu, sem hér birtist í frásögn eins þeirra manna, sem skýrum og einföldum dráttum, móta hana öðrum fremur, rit- uð á persónulegan, lífrænan og hrífandi hátt. í bók sinni dregur Lie meðai annars upp skýrar myndir af örlagaríkum atburðum, sem hann er sjálfur þátttakandi i eða áhorfandi að. Segir hann þar frá ýmsu, sem aldrei hefur verið skýrt frá opinberlega áð- ur, og vakið hefur gífurlega mikla athygli um allan héitn. Lie er afburðasnjall mhm- íngaritari. Frásagnir hans og ar, þrungnar spennu, mannleg- lýrsingar eru fjörlegar og stælt- ar og lifandi. Víða átakaniégar og æsandi, en spaug og fyndni vantar heldur ekki. Bókin er eigin minningar og revnsla manns, sem býr vfir ó- venju miklu efgni ■ sett fram á hrífandi og skemmtileg- an hátt. Hún er dýrmæt bók sem m. a. er og verður eitt hinna þýðingarmiklu heimild- arrita um hluta af veraldarsög- unni. Sjö ár í þjónustu friðaríns kom fyrst út samtímis í Noregi og Bandaríkjunum á síðastliðnu . hausti, en hefur nú komið út í 14 löndum. Hún hefur verið met- sölubók heimsins á síðastliðnu ári. I f lls-bók er valín r r r r B0KAUT6AFÁN „HRIMFELl' ••■) r> I § r.) r.) g § r.) I ® j -> r.) E) •'") •.) -•) r.) -•) r> -á 3 E) 1 r> Í 1 r> t r.> r> I . •>*>o'a 3 3 3 I ú r.>,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.