Alþýðublaðið - 22.12.1955, Side 1

Alþýðublaðið - 22.12.1955, Side 1
 Bréf frá séra Jóni, sjá 5. síðu.. \ * S s s s s s s s s 12 mil'lj. úthlutað til bænda á ójiurrfca svæðinu, sjá 8. síðu. XXXVI. árgangnr Fimmtudagur 22. desember 1955 271. tbl. Hellisheiði ófær í gær og ófærð a k annað huiHlrað bifar j '■» veðurfepptir milli j ■ Keflavíkur og Rvíkur I . -• '~m í GÆBKVELDI bit» átta-í le.vtið Jokaðist leiðin tii Kefla; víkuV , gjörsamlegá. Munuj hátt. á annað hundrað bílar? hafa; verið fastir á þessari I leið og má áætla að í þeimj séu tim þrjú hundruð mánns. • I gærkveldi unnu ein jarð-: ýta og tveir vegheflar við að; rj ðja vcginn, en snjóplógur,! sem sendur var á vettvang, 2 komst ekki leiðar sinnarj VCgija hins mikla bílafjölda.j Þegar síðast fréttist var veð-1 ur heldur að skána og stóðu; voni.r til að takast mundi aðj opna lciðina. I HELLISIIEIÐÍ var ófær í gær, en bílar komust hindrun- arlítið Krýsuvíkurleiðina. Voru skilyrði allgóð á Krýsuvíkur leiðtnui og betri cn daginn áður, því að snjórinn var m|ög laus og hafði fokið af veginum. Þó voru smá örðugleikar í stöpunúrn við Kleifarvatn og á Selvogsheiði, en tseki höfðu verið send þangað, þegar blaðið hafði tal af Vcgamálaskrifstofunni í gær. Ýmsar aðrar umferðartruflanir voru á vegum sunnanlands í tit-íýndi höfundurinn ÚT ER KOMIÐ nýtt leikrit eftir Einar ICristjánsson Frey og nefnist það „Týndur höfund ur“. Leikrit þetta, sem er í fimm þáttum, gerizt í Reykjavik vorra daga. Grímsnessvegur var ófær á kafla og sömuleiðis ill færð í Flóanum og ófært niður á Eyr- arbakka og Stokkseyri. Tæki höfðu þegar verið send þangað í gær og ekki hafði orðið veru- legt stanz á ferðum um þá vegi. VERST FRÁ HVERAGERÐI AÐ SELFOSSI. Frá Selfossi fékk blaðið þær fréttir hjá fréttaritara sínum, að áætiunarbíllinn hel’ði vcrið klukkutíma lengur austur í gær en venjulega, þegar farin er Krísuvíkurleiðin. Mun færð in hafa verið verst á leiðinni frá Hveragerði til Selfoss og langverst frá Ingólfsfjalli og niður í bæinn. Kvað fréttarit- arinn hafa byrjað að snjóa um 6 leytið í gærmorgun og hafa Breyfingarnar á brezku síjórn- inni vekja mikla eftirfekf Einkum skipun Selwyn Lloyd í embætti utanríkisráðherra BREYTINGAR á brezku stjórninni hafa vákið mikla eftir tekt stj órnmálamanna víða um heim, einkum skipun Selwyn Lloyds í embætti utanríkisráðherra og telja stjórnmálamenn í London að Sir Ánthony Edén muni ætla sér að láta utanrílds- ínálin meira til sín taka en hingað til. Talið er að þessi breyting á iherra og að á þeim fán .mánuð stjórninni hafi verið ákveðin þegar í sumar, en Eden, forsæt isráðHerra, hafi frestað að gera nokkra breytingu á stjórninni fyrr en Butler væri búinn að Ijúka við aðgerðir sínar í dýrtíð armálunum. STJÓRNIN STERKARI Harold Macmillan fyrrver- andi utanríkisráðherra hefur nú tekið við embætti fjármála- ráðherra, en Butler verður nú leiðtogi flokksins í neðri mál- stofunni og jafnframt aðstoðar forsætisráðherra, telja menn að hann muni njóta sín þar betur en í embætti fj árrnálaráðherra. RÚSSAR ÁNÆGÐIR. Blaða verkamannaflokksins, Daily Herald, segír að Macmill an hafi ekki staðið vel í stöðu sinni sem utanríkismálaráð um, sem hann hafi gengt þéssu embætti hafi enginn verið á- nægður nema ef til vill Rússar. verið iðulausan ofan og neðan byl allan daginn. í fyrradag höfðu mjólkurbílarnir hins vegar getað ekið keðjulausir alla leið upp í Hreppa. NORÐUR OG VESTUR- LEIÐIN. Hjá vegamálaskrifstofunni fékk blaðið ennfremur þær upp lýsingar, að Hvalfjarðarleiðin mundi vera fær, að því er bezt væri vitað. Brattabrekka var fær í fyrradag og hafði ekki frétzt í gær, að nein breyting hefði orðið þar á. Fór áætlun- arbíllinn hjálparlaust yfir. Eng inn snjór var heldur á Holta- vörðuheiði í fyrramorgun og engin tilkynning borizt um versnandi færð. Sama var að segja um Húnavatnssýslur og væntanlega Skagafjörð. Lítill snjór var á Öxnadalsheiði og jafnvel slarkfært fyrir fólksbif- reiðir yfir Vaðlaheiði, svo að ófærðin, eins og óþurrkarnir í sumar, hefur. lent svo til ein- göngu á Suðurlandinu. Skókaupmenn kreffasl af- I NÝÚTKOMNU Tímariti Sambands smásöluvcrzlana, Verzlunartíðindum, birtist grein eftir skókaupmann, er ber sig illa yfir því, að enn skuli í gildi ákvæði um verð lagseftirlit.-á leðurskóm. I greininni segir mja. á þessa lcið: „Það er orðið langt síðan að verðlagsákvæði voru af numin a£ f lestum nauð- synjavörum nema af leður skófatnaði. Þrátt fyrir þrautseiga baráttu okkar við hin háu yfirvöld um að afnema hámarksverð á leð- urskóm, hefur árangurinn enginn orðið ennþá, enda þótt við höfum ásamt fé- lagssamtökum okkar í s.l. 3 ár gengið á milli ráðandi manna í þessum efnum og fært full rök fyrir því að krafa okkar um afnám, cða a.m.k. leiðréttingu, á þess- um hömlum, sé réttlætis- krafa, sem ekki sé hægt að ganga framhjá. Það vant- ar ekki að samtök okkar hafi mætt „skiiningi“ á æðri stöðum en það er skó- kaupmönnum ekki nóg.“ Síðan kemur kafli um „erf iðlcika“ skóverzlana vegna of Utillar álagningar, þá skýr ing á því, hvers vegna skó- kaupmönnum séu þessum „órétti“ beittir. Samkvæmt þeirri sltýringu er það Frám- sóknarflokkurinn og Sam- bandið, sem standa að þess- ari ofsóknarherferð á hend- ur skókaupmönnuml. f umræddri greitn I Verzl- unartíðindum er því haldið fram, að álagning á skófatn aði sé svo lág, að ókleift sé fyrir þessar verzlanir að starfa verði eltki hreyting þar á. Ekki skal hér lagður dómur á sannleiksgildi þess arar fullyrðingar, en hitt er víst, að öllum almenningi finnst skóyerðið nægikga hátt nú þegar, þó að ekki verði það hækkað með frjálsri álagningu skókaup- manna. rr Harmleikurinná Ausíurbærr í 300 fölu seftum einfökum ÚT ER KOMIN skáldsagan „Harmleikurinn á Austurbæ“ eftir Kristmann Guðmundsson. Þessi saga birtist í Tímaritinu Samvinnunni. Sagan er prent- uð í aðeins 300 tölusettum ein- tökum og árituðum af höfundi. Vesfurveldin veröa aðgrípa fii kröftugri andmæla gegn kom múnistum, segir Oaifskell HUGH GAITSKELL, hinn nýkjörni leiðtogi brezka jafn- aðarmannaflokksins, sagði nýlega í viðtali við blaðamcnn, a'ð vesturlönd yrðu að grípa til kröftugri andmæla gegn konimún ismanum og ekki vera hrædd við að segja heiminum frá því, hverju lýðræðisríkin hefðu afrekað. Ambassador Ðana lendrar Ijós á jólafréi í Hafnarfirði Jólatréið er gjöf vinabæjarins Friðriks- bergs til Hafnarfjaröar KLUKKAN fimm í dag verður lcveikt á stóru og glæsikgu jólatré í Hafnarfirði. Er tré þetta gjöf frá hinum danska vin- arbæ Hafnarfjarðar, Friðriksberg. Ambassadör Dana hér. frú j Sigliifirði borizt jólatré frá M _ Hernmg og Akureyn fra Rand- Bodil Begtrup, flytur avarp ylð, erg vinabæjum sinum j Dan. þetta tækifæri. Aður hefur! mörijU_ Þegar nú Genfarandinn væri uppgufaður, yrðu vesturveldin að gefa kröftug og áhrifamikil svör við ummælum eins og I j þeim, sem þeir Bulganin og Krushchev hefðu viðhaft í Ind- landi. Lagði hann ennfremur áherzlu á, að náið samband Bret lands og Bandaríkjanna yrði að haldast áfram. GEFA EKKI EFTIR UM TOMMU. Kvaðst Gaitskell ekki sjá ann að en kommúnistar hefðu kom- izt að þeirri niðurstöðu, að þeir mundu ekki ná meiri árangri með sókn í Evrópu. Hins vegar kvaðst hann ekki álíta, að þeir ætluðu sér að gefa eftir um svo mikið sem tommu í Þýzkalands málunum, heldur beindu þeir nú athygli sinni að löndum, sem skammt væru á veg komin efna hagslega, eins og sjá má af því, sem gerðist í Burma og Ind- landi. Persónulega kvaðst Gaitskell ekki sjá, að vesturveldin hefðu neitt að skammast sín fvrir og ættu þau að grípa til kröftugri andmæla gegn sumu af því, sem borið hefði verið á borð fyrir menn af kommúnistum. HVORIR HAFA GERT MEIRA? Gaitskell bélt áfram og sagði, að á meoan stjóm Att- lees sat að völdum hefðu Bret ar gefið 500 milljónum manaa í nýlendum sínum frelsi og sjálfstæði, hins vegar kvaðst hann ekki vita tll,-að Rússar hefðu gert annað ems. Auk þess bætti hann vlð, að Banda rkin liefðu gert óendanlega miklu meira, þegar um efna- hagsaðstoð væri að ræða. Kvaðst hann vilja, að rneira yrði gert af slíkri aðstoð — á skynsamlegan og ekki ágeng- an liátt — til hjálpar mönn- um á landssvæðum, sem stuít væru komin í þróun. Veðriö f dag Hvass NA, úrkomulaust síðd.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.