Alþýðublaðið - 22.12.1955, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 22. des, 1955
AtþýSubtaSlg
Gjafavörurna
Helena Rubinsfein
verða án efa kærkomnasta jólagjöfin
í ár
MÁRKÁÐURINN
Ilafnarstræti 11 — Laugavegi 100 — Hafnarstrsefi 5
VETTVANGUR DAGSINS
Sjálfsagt að hafa einhvern útundan — Út 1 horn
með bréfberana! — Sóðaskapur í Pósthúsinu —
Ofstækisfullur ritdómur — Orðsending til Guð-
mundar Daníelssonar.
ALÞINGI hefur samþykkt a'ð diktsson er mjög vaxandi mað-
hækka laun opinberra starfs- ur í skrifum sínum. Hann reyn-
manna, nema bréfberanna. Þettaj ir að mynda sér skoðanir um
er eftir öllu öðru. Reglan ekki. bækurnar án tillits til pólitískr-
brotin. Þeir, sem sumir að ar afstöðu höfundar. Þetta er
minnsta kosti segja að séu lægst því virðingarverðara af honum
settir skulu verða út undan þeg- j þar sem hann var altekinn af
ar skammtað er. Þeir, sem í raun j pestinni fyrir nokkrum árum,
og veru vinna erfiðusíu störfin, j enda fellur hann einstaka sinn-
skulu bera minnst úr býtum. Við . um. En maður kemur manns í
höldum alls ekki virðingu okk-' stað. Ofstækismaður, sem er
ar ef við höfum engan til þess' innilokaður í sjálfum sér, hefur
.að hafa út undan. Ef við hefð- jtekið að sér hlutverkið. Merkið
um ekki einhvern út undan, þá má ekki falla.
færi af okkur glansinn. | gijðríund1Jr danÍELS-
,„ÉG VAR AÐ KOMA úr póst SON, kæri vinur. Mér fellur
húsinu,“ 'ségir S. G. í bréfi til það mjög þungt ef þú heldur að
mín. „Þar er óþolandi ástand. ég hafi horn í síðu útvarpssögu
það er kunnara en frá þurfi að þinnar. Það fer fjarri því. Ég fæ
segja, að húsakynnin eru alls- alltaf bréf um útvarpssögur' og
endis ónóg svo að póstmennirn- ( ég hef líka fengið bréf um þína
ir geta varla sinnt störfum sín- sögu. Til að byrja með var fólk
um. En sóðaskapurinn á göng- óánægt með hana, en vinsældir
unum er óafsakanlegur. Það er hennar liafa farið vaxandi eftir
varla hægt að komast um póst- því sem þú hefur lesið meira.
stofuna fyrir bréfrusli og ó- Varia getur bók fengið betri
þverra. Póstmennirnir eiga ekki dóm.
að hreinsa póststofuna. Á svona ! T „ _ ...
dögum verður að gera það við- 1 ÞAÖ VAR sannarlega ekk,
stöðulaust, en það er ekki gert.“ ætlun mm að moðSa þlJÚ ,en
i hvernig att) ,eg áð neita ao taka
MIG FUROAÐÍ á ritdómi um bréf Sæmundar? Hann bað um
ferðabók í Þjóðviljanum á meira af gregory, en fáir hafa
sunnudag. Þar ræðst ritdómar,- orðið til þess. Annars er öþarfi
inn á Vilberg Júlíusson kennara fyrir þig að gera lítið úr at-
fyrir bók hans um ferðlag til vinnu hans, framleiðslu á kéxi.
Astralíu. Ég fullyrði, að það er Hann getur haft gott vit á bók-
hægt að benda á eitthvað, sem um hvað sem atvinnu hans líð-
foetur meg.i fara í hverri einustu ur — og hann hefur gott vit á
bók, sem út er gefin. ef maður bókum og hann er mjög v’el rit-
stefnir eingöngu að því að finna fær að .auki, skrifar betur en
það. I þessum yitdómi er leitað flestir aðrir, sém ég þekki. og
með logandi Ijósi að mistökum, ekki líta á sig sem rithöfunda.
en einskis getið, sem gott er. I , , „A„ ... n
I ÞÁ ÞYKIR MÉR og mjog fyr-
FEIiðABÓK VILBEIíGS er ir því ef þú heldur að ég sé A.
mjög góð, mjög skemmtileg af- K. og fiti um útvarpið hér í
lestrar og íróðleg. Höfundurinn blaðið. Ég á ekki stafkrók í
hefur glöggt auga og ríka til- | þeim kersknisskrifum. Þar var
finningu fyrir fólkinu, sem hann ráðizt að þér á heldur óviðeig-
mætir — og segir frá því. Þessa andi hátt. — Það er alveg óþarft
er ekki getið. Höfundur ritdóms 1 af þér, að haldá að ég sé með
xns Ieitar jafnvel að prentvill- ! títuprjónsstungur í þinn garð,
um og þegar hann finaur eina ; þó að við séum dálitið á önd-
eða tvær öskrar hann upp yfir vérðum meiði í skoðunum á því,
Hrœrivélin
er einföld. og handhæg í notkun. Henni
fylgja tvær eldtraustar glerskálar,
plastvfirbreiðsla og matar- og drvkkj-
aruppskriftir, hakkavél er einnig fáan-
leg.
*
Verð hagkvæmt, — og gefið glæsi-
lega og ódýra jólagjöf, — sem kostar
aðeíns
kr. 1.149.00
ELECTRir
Sjálfvirki
þurrkarinn
er snotur í útliti og sómir sér vel i eld-
húsinu.
Þurrkar þvottinn á nokkrum mínút-
um við upphitaðan ferskan. blástnr og
gerir þannig alla daga að þurrkdögum.
X
Verð er mjög hagkvæmt,
aðeins
kr. 4.453.00.
LAUGAVEGI 166
sig.
EN ÉG VARÐ ekki lengi
hissa. Fyrir nokkru b’irjfst kafli
úr þessari bók í Alþýðublaðinu.
Þar var sagt frá flóttamanni úr
einræðisríki kommúnismans.
Þetta var nóg. Höfundur rit-
dómsins beið eftir útkomu bók-
arinnar fyrirfram ákveðinn í
því að reyna að tæta liana sund-
ivr. Og hann gerði það af kost-
gæfni mikilli.
YFIRLEÍTT hafa ritdómar
Þjóðviljans batnað. Bjarni Bene 1
hvernig skóldSögur eigi að vera
— og fram kom í greinum okk-
ar í Tímariíi MFA um árið. Við
höfum oft rætt um þetta í bróð-
erni. Ég hef aldrei efast um
snilli þína þó að ég hafi, við
sjálfan þig, sagt skoðanir mínar
á einstökum atriðum. — Ég
þakka þér fyrir Blindingsleik,
seiri ég er búinn að lesa mér til
mikillar ánægju. Svo óska ég
þér og þínu fólki gleðilegra jóla
og bið þig að skila kveðju frá
rriér í flæðarmálið.
Ifannes á horninu.
S
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
\
s
s
s
j s.
s
s
s
s
s
s
s
s
S ■
s -
s
s
s
s
s
w
!s
l:i
í S ■
I s
w
w
s
s
s
s
s
s
s
T
K
ESKU
ferða-ritvélarnar hafa dálka-stilli og sjálfvirka spássíu-
stíllingu. 44 lyldar. Eru jafn sterkar og vanalegar skrif-
stofuvélar, en vega aðeins 6 kg. — TilvKlin jélagjöf.
Einka-umboð Útsala:
ms imim company mmm kron
Klapparstíg 20. Sími 7373. Banka.stræti2, Sími 5225.
V
s
\
„s
\
\
s
V
s
¥
s
s
s
s
:S
>
s
s
-s
V
s
V
s
s
s
s
s
'i