Alþýðublaðið - 22.12.1955, Page 8

Alþýðublaðið - 22.12.1955, Page 8
róna hefur nú veri tUm 400 þú-sundir þegar greiddar fyrir heyflutninga tii bænda. UM tólf milljónum króna hefur nú verið útlilutað sem lán v5l baenda á óþurrkasvæðinu. Er lán þetta veitt úr Bjargráða- :-jóði, en Búnaðarbanki íslands mun annast alla afgreiðslu þess .ra lána. I árnessýslu sóttu 470 bændur um lán og var veitt til beirrar sýslu um 4,2 millj. króna, en í Rangárvallasýslu sóttu •405 bændur um lán og var veitt til þeirrar.sýslu 2,9 millj. kr. Eimmtudagur í giv.v ræddu fréttamenn við jjá Pál Sóphaniusson, búnaðar- málastjóra og Árna G. Eylands .'-íjórnarráðsfulltrúa um mál Jpetta og fer hér á cftir grein- ■vrgerð þeirra um mál þetta: Laust fyrir mánaðamótin .september—október fól ríkis- sijórnin okkur að athuga á hvern hátt bændum yrðu veitt !5Ú aðstoð, sein nauðsynleg er íil þess að þeir skerði ekki bú- aíofn sinn, eða lendi í örðug- leikum, seni jafnvel gætu leitt til þess að sumir bændur gær- ust upp við búskapinn og snéru ifér að annarri atvinnu. Um leið var fjrrirsjáanlegt að ein afleið ing áfallanna í sumar gat orðið syo mikill samdráttur á fram- leiðslu að til vandræða drægi íyrir nevtendur t.d. hér í höf- uðborginni, ef bændum kom eigi hjálp til þess að halda fram J.eiðslunni uppi. Hið fyrsta verk okkar var að athuga hvernig ástatt væri um fóðurbæti í landinu og horfur með innflutning á kjarnfóðri. Samkvæmt ábendingum okk a:r gerði ríkisstjórnin ráðstafan ir til þess, að innlendur fóður- bætir væri ekki fluttur úr landi örar og meir en svo, að tryggt væri að bændur og verzlanir, sem þeir skipta við ættu kost n nægu síldarmjöli, fiskimjöli og hvalmjöli, en á undanförn- um árum hefir innanlandsnot- kun þeirrar vöru verið nálægt 5000 smál. á ári, verður að sjálf sögðu' mun meiri í ár (á þéssu fardagaári). Sömuleiðis voru gerðar ráðstafánir til að tryggja stóraukinn innflutning á útlend um foðurbóéti. Þá tók ríkisstjórnin samkv. tillöguni okkar og fyrir for- göngú landbúnaðarráðherra á- kvörðun um að létta undir með bæhdum á óþurrkasvæðinu, sem kaupa hey og flytja að sér um langíeiði, t.d. alla leið norð an úr S.-Þingeyjarsýslu og aust ur, á Suðurlandsundirlendið. Varð fyrirheit um framlag til slíkra flutninga til þess að hey kaup jukúst allverulegá. Þá kom til að hey varð einnig til sölu í Dalasýslu í þeim tveim hreppum, sem urðu fyrir því óhappi að mæðiveikin gaus þar upp að nýju, svo að grípa varð til niðurskurðar. Alls er búið að greiða um 400.000 kr. til heyflutninga, sem nema um 7000 hestum. Framlagið er allt vó kostnaðar við flutninginn og er þá miðað við a heyið hafi verið flutt á hagkvæman hátt án óeðlilegs tilkostnaðar. Loks ákvað ríkisstjórnin aö verja um 12 milljónum króna til lána til bænda á óþurrka- væðinu, til þess að gera hinum lakar stæðu bændum kleyft að kaupa nægilegan fóðurbæti. Með bréfi dags. 15. nóvember var oddvitum tilkynnt um að slík lán yrðu fáanleg og þe:m falið að safna lánbeiðnum. Jafnframt var hreppsnefndun- um falið að gefa sem beztar upplýsingar um ástæður þeirra Íbænda sem um lánin sæktu. Lánbeiðnir áttu að vera komn ar okkur í hendur fyrir 5. des- ember. Lánbeiðnir hafa verið að ber- ast allt til þessa. , ,AIls nema beiönir sem fran\ eru komnar um 19. millj . Kfona, en vitað er urh að enn eru vænt . anlegar beiðnir úr örfgáum hreppum sem ekki hafa enn sent slíkar beiðnir. Við höfum nú lokið við ao 1ákveða lánin í hreppana, og | landbúnaðaiTáðherra fallist á tillögur okkar. Verða lánin bann 'ig sámkvæmt meðfylgjandi ; skrá, en sem sagt, er enn von á einhverjum eftirhreitum. Auk okkar tveggja vann Jón as Rafnar nokkuð að undirhún ^ingi úthlutunarinnar í fjarveru : Árna G. Eylands. Einnig fylgd ist framkvæmdastjóri Stéttar- samband bænda, Sæmundur Friðriksson með hinni endan- . legu úthlutun lánanna sam- kvæmt ósk Stéttarsambands- ins. Lánkjörin eru þessi: Lánin eru veitt til 6 ára, þau eru afborgunar og rentulaus í eitt ár, en greiðast síðan á 5 árum, og með 5% vöxtum. Lán in eru veitt úr Bjargráðasjóði, en Búnaðarbankinn annast af- greiðslu þéirra. Réttarhöldum haldið áfram vegna atburðanna á Norðlendingi ' I dag verða forráðamenn útgerð- arinnar yfirheyrðir Frétt til Alþýðublaðsins AKUREVJtl RÉTTARHÖLD héldu áfram í gær út af máli skipverja á togaranum Noi-ðlendingi, vegna vanskila útgerðarinnar á kaup j greiðslum til skipverja. Hófust réttarhöldin klukkan 10 í gæi- ' morgun og lauk klukkan 4,30 í gær. Voru skipverjár á togarán ■ um yfirheyrðir hver af öðrum en í dag verða forráðarmenn út 1 gcrðarinnar yfirheyrðir. Leyfi voru veitt fyrir feelmingi lægri upphæð en árið I$54 : FÉLAG íslenzkra iðnrek- anförnu. Álýjctun FII um enda sendi nýlega bréf til það efni hljóðaði svo: „Al- í gær mættu fyrir útgerðina þeir Friðrik Magnússon lög- fræðingur og Guðmundur Guð 1 mundsson forstjóri útgerðarfé- lags Akureyrar, en það sér um útgerð á Norðlendingi. Fyrir hönd skipverja og Verkalýðs- og sjómannafélags Ólafsfjarðar voru mættir Guðmundur Skafta son lögfræðingur og Trj'ggvi Helgason, formaður Sjómanna- félags Akureyrar. MIKIL VANSKIL. í réttarhöldunum kom fram að mjög margir skipverjar eru búnir að vera fleiri túra á tog- aranum og hafa aldrei fengið neitt uppgjör. Mun útgerðin skulda sumum þessara manna állt að 8 þúsund krónur. Sögð- ust þessir skipverjar oftar en einu sinni hafa Icrafizt þess að J fá laun sín greidd að fullu, án Iþess að útgerðin ýrði við þeirri kröfu. Þá var það álit skipverja, að skipinu bæri að halda til heima hafnar áður en það færi á veið ar á ný. Þegar réttarhöldum á Akur- eyri er lokið munu málsskjöl verða send til Ólafsfjarðar, sem er heimahöfn skipsins, til nán- ari rannsóknar þar, en síðan mun Dómsmálaráðunevtið fá málið til frekari athugunar. Hikil ófærð í bænum MIKIL ófærð var i bænum I gærkveldi veg'na fannkomu. Voru bílar víða fastir í snjó og komust ekki leiðar sinna. Aðgerðunum gegn háhyrningnum er haldið áfram með góðum árangri Innflutningsskrifstofunnar og spurðist fyrir um veit- ingu fjárfestingarleyfa fyrir iðnaðarhúsum árin 1953— 1955. • Skrifstofan hefur nú svar- mennur fundur í Félagi ís- lenzkra iðnrekenda, haldinn í Þjóðleikhússkjallaranum 18. október 1955, telur brýna nauðsyn bera til þess að eigi síðar en um næstu áramót að og hefur samkvæmt því verði rýmkað verulega um svari verið veitt fjárfesting- vetingu fjárfestingarleyfa til arleyfi fyrir iðnaðarhúsum á þessum árum eins og hér segir: 1953 kr. 13.9 millj. 1954 kr. 15.4 millj. 1955 kr. EINGONGU FRAMHALDS- LEYFI Á ÁRINU. verksmiðjubygginga, því telja má, áð algert bann hafi ríkt um slíkar byggingar að undanförnu, þrátt fyrir að meira er byggt en nokkru 8.5 millj. sinni fyrr af annars konar húsnæði. Þá má Ijóst vera, að ófullnægjandi húsnæði iðnfyrirtækja dregur úr af- I bréfi Innflutningsskrif- köstum þeirra óg eykur fram stofunnar segir einnig, að á leiðslukostnaðinn að óþörfu. yfirstandamli ári hafi ein- göngn verið veitt leyfi fyrir framhaldsframkvæmduni. Þess \7egna skorar fundurinn á hæstvirta ríkisstjórn að gera ráðstafanir til þess að Virðist þá fengin staðfest- úr þessum annmörkum verði ing á þvrí er segir í ályktun, bætt og fjárfestingarleyfi er samþykkt var á almennum verði veitt nægilega snemma fundi í FÍI 18. okt. s.l., að algert bann hafi ríkt um verksmiðjubyggingar að und til þess að byggingarfram- framkvæmdir geti liafizt með vorinti.4'’ t»eirra vegna hefur verið unnt að halda veiðum áfram og hefur lenging veiðitíín ans haft stórkostlega þýðingu fyrir f járhagsafkomu bátanna AÐGERÐUNUM gegn háhyrningunum hefur Verið haldið áfrant fram til þessa. Virðast aðgerðir þessar hafa gefið góða raun og má óhikað þakka þeint að veiðarnar stöðvuðust ekki nú í liaust eins og sl. ár. Hefur lenging veiðitímans haft stór- kostlega þýðingu fyrir fjárhagsafkomu reknetabátanna og unnt hefur verið að veiða upp í alla gerða santninga og jafn vel fram yfir það. Blaðinu hefur borizt eftirfar andi fréttatilkynning frá Fiski- félagi íslands. MILLJÓNATJÓN. Svo sem kunnugt er hafa rek netjabátar, sem stundað hafa veiðar við Suðvesturland und- anfarin haust orðið fyrir þung- um búsifjum af völdum háhyrn ings. Hefir hvalur þessi, sem fer í allstórum vöðum, tætt sundur net bátanna og þannig stór- skemmt eða eyðilagt þau og auk þess valdið miklu óbeinu tjóni. Telja þeir, sem gerst vita, að beint tjón á veiðarfærum af þessum sökum hafi numið mörg um milljónum króna. Haustið 1954 varð tjón af völdum hval- anna svo geigvænlegt, að rek- netjaflotinn neyddist til að hætta veiðum á miðri vertíð, í októbermánuði, enda þótt þá skorti mikið á. að veitt hefði verið upp í gerða sölusamninga. Á þessu hausti leit út fyrir, að eins mundi fara, þrátt fyrir aukna gæzlu báta á veiðisvæð- inu. SPRENGJUM VARPAD Á HVALAVÖÐUR. Til þess að freista þess að ráða hér bót á var því seint í október sl., fyrir milligöngu varnarmáladeildar utanríkis- ráðuneytisins, leitað til yfir- stjórnar varnarliðsins á Kefla- víkurflugvelli og þess .farið á leit, að varnarliðið léti í té flug vélar í því skyni að gera til- raunir til að hefta ágang hval- anna með því að verpa sprengj um á hvalvöðurnar og útrýma þeim eða hrekja burtu af veiði svæði reknetjabátanna. Brást yfirstjórn varnarliðsins mjög vel við þessari málaleitan. Fiskifélag íslands fékk þá Agnar Guðmundsson skipstjóra til þess að hafa á hendi stjórm þessara tilrauna af hálfu félags ins. Svo sem skýrt var frá eftir fyrstu tilraunirnar, sýndu þær. að með þessu var leið fundin til að draga mjög úr ágangi hvalanna og þarmeð netjatjón- inu. Yfirstjórn vamarliðsins tjáði sig fúsa til þess að halda áfram þessum aðgerðum, eftir að gag'n semi árásanna hafði svo ótví- rætt verið leidd í ljós. AÐGERÐUM HALDIÐ ÁFRAM. Hefir aðgerðunum því verið haldið áfram og var síðasta ferð in farin 15. þ.m. og tókst þá enn að granda allmiklum fjölda hvala. Má óhikað fullyrða, að þessar aðgerðir hafa komið í veg fyrir stöðvun reknetjaveið- anna á miðri vertíð og lengt \reiðitímann verulega þannig, að reknetjabátamir hafa getað haldið áfram óslitið fram til þessa. Hefir það orðið til þess. að unnt hefir verið að veiða a5 fullu upp í þá sammnga, sem gerðir höfðu verið fyrirfram um sölu saltsíldar og freðsíld- ar og jafnvel framyfir það. Hefir þetta því haft stórkost lega þýðingu fyrir fjárhagsaf- komu reknetjabátanna og á- hafna þeirra, þegar það hefir einnig komið til, að afli hefir verið með afbrigðum góður. einmitt síðari hluta vertíðar- (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.