Alþýðublaðið - 23.12.1955, Page 6
6
AlþýgubfaSlg
Föstudagur 23. des. 1055
HAFNAR-
FJARÐAREÍÓ
ENGIN SÝNING
fyrren
airnan í iólum
AUSTUR-
BÆJAR BtÚ
ENGIN SÝNING
í KVÖLD
NÝJA BfiO
— 1544- —
9249 —
ENGIN SÝNING
í KVÖLD
TRlPOLIBfiO
— 1182 —
ENGIN SÝNING
í KVÖLD
I
— 6444 —
ENGIN SÝNING
fyrr en
annan í jólum
ENGIN SÝNING
í KVÖLD
ENGIN SÝNING
fyrr en
annan í jólum
l
í KVÖLD
I ENGJN SÝNiNG
i
ÞJÓDLEIKHÚSID
tm
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
Önnur sýning ^
þriðjudag 27. des. kl. 20.^
Þriðja sýning •
i J
Jónsmessudraumuv
eftir
William Shakespeare.
Þýðandi:
Helgi Hálfdánarson.
Leikstjóri: Walter Iludd
H1 jómsveitarst j ór i:
Dr. Victor Urbancic.
Frumsýning
annan jóladag kl. 20.
UPPSELT
fimmtudag 29. des. kl. 20 '
S
S
s
H æ k k a ð v e r ð . S
^ Pantanir frumsýningu ^
Fjórða sýning
föstudag 30. des. kl. 20.
Ssækist fyrir kvöldið.
S
Góði dátinn Svæk
sýning miðvikudag 28.
des. kl. 20.
^ Aðgöngumiðasalan opin frá S
Vkl. 13.15—16.00 í dag, airn-$
^an jóladag frá kl. 13.15-—20.^
S Tekið móti pöntunum, (
Ssími: 8-2354, tvær línur. S
^ Pantanir sækist daginn ■
Sfyrir sýningardag, annars j
^seldar öðrum. S
S S
HAFNAK FlRDf
___9 *
Islíl
"rtr
s ENGIN SÝNING
fyrr
annan i
en
jólum
................................................................................................................................................................................................I.........................................................
HANS LYNGBY JEPSEN:
JTT, !
SH:iíH]!!í!lífíHÍIÍ!Il!fII!íIIlB
68. DAGUR
miæmií s
j Dr. jur. Hafþór i
i Guðmundsson i
> ■
■ Málflutningur og lög-j
j fræðileg aðstcö. Austur- ■
! stræíi 5 (5. hæð). — SímJ •
: 7238. :
önssÓn
,»trTACL;
Ó6"'■
I/*0U»
a
55«
þjóðum, og sér í lagi um allt, sem í Rómaborg gerist. Það heíur
komið fyrir að drottningin hefur dregist inn í hina hörðu bar-
áttu, sem þar fer fram um völdin eftir dauða Cæsars.
Fyrst.í stað er það Marcus Antonius, sem er voldugastur
Rómverja. En ekki líður á löngu, þar til hinn ungi Oktavían
fer að láta til sín taka. Oktavían er vellauðugur maður og óspar
á gjafir. Örlæti hans veldur því, að hann aflar sér á skömmum.
tíma voldugra vina, jafnvel úr hópi þeirra, sem ekki voru á-
hangendur Cæsars. í Þrakíu og Litlu-Asíu vígbúast þeir Cass-
íus og Brutus, meðan Marcus Antoníus og Oktavían heyja blóð-
uga baráttu um völdin yfir heimalandinu. Þar kemur, að herir
þeirra standa gróir fyrir járnum andspænis hvor öðrum sinn
hvorum megin við Laviníusfljót. Þá skeður það, að riddara-
liðsforinginn Lepidus verður til þess að bera sáttarorð á milli
þeirra. Hinir þrír foringjar setjast í kringum kringlótt borð á
eyju í fljótinu og semja frið. Jafnframt skrifa þeir langan lista
yfir sameiginlega óvini, og skuldbinda sig til að hjálpast að við
að útrýha þeim, Á listanum eru þúsundir raanna, þar á meðat
nánir áettingjar beggja, fjöldi háttsettra embættismanna, auk
þess þrjú hundruð senatorar, — þeirra á meðal Cicero — og
á annað þúsund menn af göfugustu ættum Rómaborgar.
Þeir fylkja liði saman og halda til Rómar, taka borgina
herskildi mótstöðulaust. Það kemur til ægilegra blóðsúthell-
inga. Þeir heita tuttugu og fimm þúsund denörum fyrir hvert
höfuð hinna dauðadæmdu. Synir afhenda þeim feður sína, kon-
ur menn sína, þrælar húsbændur sína, skuldunautar skuld-
heimtumenn sína. Senatorar klæðast búningum þræla og fara
huldu höfði, sumir þeirra leita hælis í neðanjarðarskolpræsum
og samanföllnum brunnum og láta þar fyrir berast.
Jafnframt taka að gerast ægilegir fyrirboðar, ekki aðeins í
Róm heldur hvar vetna um landið. Úlfar leita niður úr fjöll-
unum, sækja sér meira að segja bráð inn fyrir borgarmúrana,
blóðsvita slær út á líkneskjum guðanna, götur borgarinnár ymja
af hófadyn á dimmum nóttum, og þó sjást þar hvorki menn
né hestar á ferð, þegar að er gáð; sólin er bleik og geislar
hennar kaldir, jafnvel um hábjartan dag; ávextirnir falla af
trjánum án þess að þroskast, kornið á ökrunum er rýrara en
áður í manna minnum og blómgast ekki.
Einna efstur á lista hinna dauðadæmdu er ræðusnilling-
urinn Cicero. Honum heppnast að komast út úr borginni. Sveit
hermanna eltir hann og nær honum. Undirliðsforingi nokkur
verður fyrstur til, dregur hann á hárinu út úr burðarstólinum,
í þremur höggum skilur hann höfuðið frá bolnum og fær það í
hendur Marcusi Antoníusi. Antoníus launar honum verkið með
tvö hundruð sjötíu og fimm þúsund denörum.
Aftökurnar ná að vísu því sameiginlega marki þeirra fé-
laga, að afmá af jörðunni óvini þeirra félaga, en þjóðin er sem
þrumu lostin. Af þeim afstöðnum búa þeir her á hendur þeim
Cassíusi og Brutus. Samkvæmt tilmælum þeirra sendir Egj'pta-
landsdrottning þeim flota mikinn og nokkurn liðsafla.
Óvinaherirnir mætast í Þrakíu. Þeir eru líkir að styrk, en
þeir Cassíus og Brutus standa hernaðarlega betur að vígi. Auk
þess hafa þeir öflugri flota að baki sér undir stjórn Tallíusar
Cimber. Þeir Cassíus og Brutus eru ekki áfjáðir í að láta þegar
til skarar skríða. Þeir vita sem er, að Marcus Antoníus og Okta-
vían eiga við flutningaörðugleika að etja, og að hver dagur
sem líður, veikir hernaðarmátt þeirra. En Antoníus leikuc á
þá. Með því að brjóta sér braut gegnum mýrarfen nokkur, sem
talin voru ófær, kemst hann með her sinn að baki her Cassí
usar. Það kemur til snarprar orustu, og Cassíus bíður herfilegan
ósigur: Hann flýr, en fremur innan skamms sjálfsmorð með
þeim hinum sama knífi, sem hann beitti gegn Cæsari. Á öðrum
stað eigast þeir við, Brutus og Oktavían. Hinn ungi Oktavían
bíður ósigur, og staðan jafnast. Á þriðj degi kemur til loka-
átakanna, og nú með þeim Marcusi Antoníusi og Brutusi. Enn
verður það Antoníus, sem ber hærri hlut. Brutus kemst undan
með nokkrum þúsundum manna, hann flýr til fjalla. Hann
verður þess brátt vísari, að þeir eru honum ekki tryggir og
hafa við orð að gefa sig á vald Antoníusi og biðjast griða. Þá
bugast Brutus og hann biður einn manna sinna að leggja sig í
gegn með sverði. Þar með eru fallnir í valinn þeir tveir menn,
sem stóðu að morði Júlíusar Cæsars.