Alþýðublaðið - 12.03.1928, Síða 2

Alþýðublaðið - 12.03.1928, Síða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Sonur okkar, Signröur Haraldsson, dó mánudnginn, 4. þ. m. — Jarðarförin er ákveðin miðvikudaginn 14. þ. mM kl. 3 frá Dómkirkjunni. Langtaolti I Rvfk, 12 marz. 1928. Halldóra Sveinbjörnsdótiir. Haraldur Jónsson. annari trú en þeirri, sem játn- Békasofn og alnienningur. I i. Pví er oft fleygt af fávísum mönnum og skilningssljóum,' að jafaþarstefnnian sé efniisihyggju- stefna. Og jafnvel sumir jafnað- armenn trúa þessu, halda það í raun og veru rétt. En jafnaðap- stefnan er hv|0Tttveggja í senn: andlegasta og raunisæasta stjórn- málastefnan, sem uppi hefir ver- ið. Jafnaðarmenjn loka ekki aug- unum fyrir því, að skifting fjár- ins hefir afskapleg áhrif á efn(a- lega velferð mannia og jafn-vægi alt í þjóðfélaginu, en þeir vita ilíka hitt, cíö andlelgur proski manna er afar hádur lífskjörum peirra. Jafriadarmenn vilja pví bœta og sktpuleggja pjódfélagid svo, ad proskamöguleikar hvers eins fái sem allra bezt notifi sín. Þeir vita, að þá er svo hefir ver- ið aðgert, hverfa þau illindi og sú úlfúð, er einstaklingshyggjan og samkeppnisskipulagið hlútur ávalt að vekja, og sú feikna vitsmuna og viljaorka, sem eytt er i skær- ur og víg, skapar fullkomnara og frábærara efnalegt skipulag og voldugra og víÖfeðmara andlegt líf, er alt stefni að auknu sam- ræmi alls sem hrærist. Fyrir fám árum iagfci eitt af skáldum vorum einni persónu sinni þesisi orö í munn, sem kjöror^ jafnaðarstefp- unnaf: „Upp með dalina, niður með fjöllin!" En kjörorð hennar mætti vera — og væri þá næst sanmi: „Upp með alt, sem lifir!“ II. Islenzk alþýða verður að kall- ast furðanlega uppfrædd,- þegar tekið er tilliit til þess, hve kjör hennar hafa verið eríið og ment- unarskilyrðin léleg. En langt er frá því, að mentum islenzkrar al- þýðu sé eða hafi verið svo góð sem af hefir verið látið af ýmsum þeim, er að eins hafa til hlítar kynst gáfuðustu og bezt mentu mönnum hennar. Einstök heimili og örfáar heilar sveitir hafa borið hátt merki arfgengrar íslenzkrar menningar, en mikill þorri manna hefir lotið lágt og látið sér nægja andlegt hrat. Og ofsalegt gum í þessum efnum er hættulegra en menm munu alment gera sér [ grein fyrir. Einmitt margt af ’ fá- vísasta og , menn i ngársnauðasta fólkinu í sumum sveitum og kauptúnum heldur sér einiskiis þörf í andlegum efnum og heldur niðri með atkvæðam |^gní unidir forustu steingerðra afturhald's- manna nauðsynlegum umbótum, — lokar með öllu augum fyrir nýjum hugsjónum. Það má líkja því við bónda, sem svo er hælt fyxir fymingu, að hann telur sér enga heyjaþörf, en grefur sig inn í myglaðan töðustabba í hlöðu sinni og liggur þar um hábjarg- ræðistímann. III. Nú eru hér að ýmsu leyti erfið- ar aðstæður um uppfræðslu og menhingarauka. Fæstir íslending- ar geta átt þess kost, að sjá göfgandi og mentandi iistir, og víða hagar svo til, að fátækt og strjálbýli. gera erfitt uni skóla- fræðslu, enda er skólafræðsla sizt éinhlýt, þar eð hún er av eins lykill að mentun. Nýjasta menn- ingartækið, útvarpið, virðist nú hafa vakið mönnum nýjar menn- ingarvonir, og er þess að vænta, að því verði komið í svo gott horf, að hvert ísJenzkt heimili hafi efni á að afla sér tækja o,g menningarlegan gróða: af því. En það, sem hjá öllum í svelt og við sjó hlýtur að verða hér eftir eins og hingað til bezta og nota- drýgsta menningarmeðalið, eru baékurnar. En svo er nú komiðhjá þessari miklu og margumræddu menningarþjóð, , Islendingum, að vart mun mokkur þeirra þjóða, er standa á svipuð-u eða hærra stigi1 menningar og vér, eiga jafn erfitt uta bókakost. Og jafnaðarmisnn og aðrir, sem eitthvað vilja fyrir þjóðina annað en kyrstöðu, ættar- rembing og mienningargorgsi,r, verða að byggja á skilnigi heyinn- ar, áhuga og menningu vonirnar um framgang hugsjóna sinna, vérða að leggja afarrika áherzlu á, að sjá henni fyrir miklum og góðum bókakosti. NI. Pengill Eiríksson. fí sfmskeyfi* Khöfn, FB., 10. marz. Kosningaúrslit í Póllandi Frá Berlín er símað: Kosninga- úrslitin í Póllsndi urðu þannig í aðalatriðunum: HægTÍmenn fengu áttatíu þingsæti, Pilsudskimenn eitt hundrað þrjátíu og fimrn, vinstribaðndur sextíu og fimm, socialistar sextíu og þrjú. Ukra- inar, Þjóðverjar og Gyðingar til samans sjötíu og fimm og Smá- flokkar til samans tuttugu og sex. Bú'st er við, að vinstriflokkarnir styðji Pilsudski og verði hann því áfram við töld. Stúdentaóeirðir. Frá Lundúnum er símað: All- miklar stúdentaóeirðir hafa orð;-ð í Cairo út af deilunni á milli Breta og Egypta. Lenti stúdent- unum og lögreglunni saman. Særðust margir menn. Inngangur að gagnrýni á Kristsvitnndinni. Eftir Halldór Kiljan Laxness. (Ritað fyrir Heimskringlu og Alþýðublaðið). Los Angeles, 28. dez. 1927. I Þótt ég sé ekki vanur að gaspra út í trúmál við hvert tækifæri, beðinn og óbeðinn, þá þykist ég þó ekki vita minna um þau efni en ýmsir þeir jafnvel, sem gert hafa trúarskra.f að atvinnugrein sinni. Það skal tekið fram, sem athugulum lesendum mínum get- ur að vísu ekki blandast hugur um ,að síst beri að taka ýmis ummæli sagnperscna mínna fyrir játningar frá eigin brjósti, hvort heldur trúmál snertir eða annað, enda fer hver játning í bág við aðra í sögum mínum. Hitt er satt, að ég ritaði bókarkorn fyrir fáum árum um sjónarmiÖ ka- þólsku kirkjunnar í ýmsum mál- um og reyndi að skýra þau eftir beztu samvizku (H. K. L.: Ka- þólsk viðhorf. Utg. Ársæll Árna- son, Reykjavík, 1925). Sömuleið- is hefi ég við ýmis tækifæri, bæði fyr og síðar, látið í ljósi þá sann- færingu mína, að trúarbragða*- kerfi það, sem við er kent róm- versk-kaþólsku kirkjuna, sé full- komnast allra trúarbragðakerfa, er nokkru sinni hafa fram komið í heiminum, svo að menn hafi sögur af. Ég held þessu sem sagt enn fram af jafn blygðunarlausri sannfæringu eins og vélkönnuður mundi sverja að vélin í Roll’s Roype bifreiðum væri vönduðust allra bifvéla. — Um áhrifagildi þessa merkilega trúarformis á vor- um dögum hefi ég hins vegar talað flest í þoku. Ég heyri iðulega og sé leiðtoga í trúarefnum höfða í all-áleitnum eftirrekstrartóni til frjálslyndis sauða sinna, og þótt ég hafi aldrei fundið botn í hugmyndinni, þegar ég hefi fárið að kryfja hana til mergjar, þá hefí ég mieð þeim mun meiri forvitni reynt að komast fyrir, að hvers konar fyrirbrigöum þetta svo nefnda frjálslyndi stefndi. Niðurstaða mín hefir í sem fæstum línum orðið sú, að frjálslyndi í trúar- efnum stefni einkum í þá átt, að koma fólki, sem hefir ein- hverja sérstaka trú eða tilheyrir írúarbragðafélagi með einhverri ákveðinni játningu til þess að fara að hafa samúð mieð einhverri ingin hljóðar upp á, eða jafnvefi að veita viðtöku einhverjum vís- indalegum sannindum, sem miða beinlínis að því að klúðm játninguna og jafnvel að gera út af við trúna. Sömuleiðis er á þessum þingum lagt ríkt á við fólk, sem hefir eina trú, að bera djúpa virðingu fyrir trú annars fölks, þótt hún fari í þveröfuga átt og kalli það svart, sem hinir álíta hvítt, ljótt, það sem hinir álíta fallegt, rangt, það sem hinir álíta rétt. Með öðrum orðumr fólk sem t. d- trúir því undir sáluhjálpareið, að heilagur andt sé grár og rauður í stélinu, á að fara að bera virðingu fyrir mann- eskjum, sem aðhyllast Svívirði- legar^ villukenningar um þetta atriði. Mér finst, að þetta geti ekki náð nokkurri átt, þegar um trú er að ræða. Ég trúi einu, hafna öðru og get ekki trúað því, sem ég hafna, né hafnað því, sem ég trúi. Hafi ég þózt finna sannleik- ann í einhverju ákveðnu formí trúar, þá nær það ekki nokkurrf átt, að ég geti viðurkent sann- Ieikann í andstæðu formx trúar. Það er vafamál, hvort slíkur leikur að skynsemi minni gerði mig fyr að sálklofningi en vit- fyrringi. Persónulega er ég sero sagt allra manna ófrjálslyndastur í trúarskoðunum. Verði ég þess var að reynt sé að lauma ný- móðins trúarskoðunum inn í gam- alt trúarkerfi, þá stenst ég ekkf reiðari, þvpí slíkt er misþyrming á menningarsögulegum verðmæt- um. Ég er á þeirri skoðun, að gamlar trúr séu oft á sína vfsi* mikjð fremur fullkomin tegund af hugsun og margt í þeim komið undir í sannri einlægná, en að

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.