Alþýðublaðið - 10.01.1956, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.01.1956, Blaðsíða 1
Aróður gegn Vo<l- ka austan járn- tjalds, sjá 5;- síðu. XXXVII. árgangur. Þriðjudagur 10. janúar 1955 7. tl.l. Eldurinn í S. Afríku, sjá 4. síðu. < S s s s s s s s s s i u vinnu hjá ona v. Rússar aíhenda Finnum Porkala. LEKEDEK, sendiherra Ráð- stjórnarríkjanna í Ilelsingfors gekk fyrir Kekkonen, forsætis- ráðherra og tilkvnnti honura, að Rússar væru reiðubúnir að afhenda Finnum Korkalaskaga og herstöðina þar 20.—25. jan- úar n.k., þann dag er Finnum kæmi bezt. Finnska utanríkis- ráðuneytið lýsti yfir því í gær, að Finnar væru reiðubúnir að taka við Porkala 20. janúar. Rekstrarfjárskortur virðist æfla að kyrkja þetta fyrirtæki í fæðingu, enda margur síeinn lagður í götu þess frá byrjun. SÁ ATBURÐUR hefur nú gerzt, að verkamenn í Gier- steypunni hafa lagt niður vinnu sökum vanskila. Voru þeir húnir að boða það, að þeir hættu, ef ekki yrði greitt kaup á réttum tíma í janúar, og nú á miðnætti aðfaranótt sunnudags- ins létu þeir af því verða. Forsaga málsins er sú, að urn mánaðamótin nóv. og des. voru orðin allmikil vanskil á kaup- greiðslum til verkamanna. Á- kváðu verkamenn þá að hætta 10. des., ef ekki hefði verið gert upp að fullu og taka ekki upp vinnu að nýju fyrr en gert hafði verið upp. Þetta til- kynntu þeir fori'áðamönnum fyrirtækisins. Þá tilkynntu þeir einnig, að þeir mundu hætta störfum, ef til þess kæmi- síðar, að þeir fengju ekki gert upp, áður en vika væri liöin frá því að kaup félli í gjaid- daga, en þeir eru á mánaðar- kaupi. Ofninn þó kynntur. Ekki kom til þess að þeir legðu niður vinnu í desember, þar eð þá var gert upp við starfsfólk að fullu, og áttu þá sumir inni meira en tveggja mánaða kaup. En nú á laugar- dagskvöldið, er vika var liðin af janúar og verkamenn áttu inni fimm vikna kaup, hættu þeir, eins og þeir höfðu sagt, enda var þá ekkert uppgjör komið fyrir desember. Forráða menn fyrirtækisins töldu sig ekki geta gert upp þá þegar. en fóru fram á nokkurn frest, en verkamenn héldu fast við á- kvörðun sína. Nokkrir verfca- menn virina þó við kyndingu ofnsins, þar eð annars væru. mikil verðmæti í húfi. Miklir byrjunarörðugleikar, ‘. Fyrirtæki þetta, sem vinnur brautryðjéndastarf í íslenzkum stóriðnaði, er sjáanlega í mikl- um byrjunarkröggum vegna rfekstrarfjárskorts, enda hefur margur' steirininri verið lagður í göiu þess af aðilum, sem eiga hagsniuna að gæta við glerlnn flutninginn. Framleiðsla gler,- vefksmiðjunnar er naumast komin fyllilega af .staS, og þvi varla eðlilegt að hún geti sjálf séð sér fyrir rekstrarfé enn. Jón Axel Pétursson Færð batnar á Húsavík. HÚSAVÍK í gær, VEGIR hafa verið ruddir og lagfærðir að nokkru, s\’o að samgöngur. hafa verið við nær sveitir og háfa mjólkurbílar ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR heldur féiags- komizt hingað undanfarið. Hins vegar er ekki gott að segja Alþýðuflokksfélagsfundur í kvöld: Jón Áxel Pétursson ræðir vandamál sjávarútvegsins fund í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu kl. 8,30 í kvöld. Fundar- efni verður: Vartdamál sjávarútvegsins. Svo sem kunnugt er hefur^_______________" '...'----------— ríkisstjómin ekki ennþá lagt fram neinar tillögur til lausnar vandamálum sjávarútvegsins, en fiskveiðifloti landsmanna er nú að verulegu leyti stöðvaður til gífurlegs tjóns fyrir þjóðar- búskapinn. Jón Axel Pétursson er ger- kunnugur málefnum sjávarút- vegsins og er ekki að efa að Alþýöuflokksfélagsfólk mun fýsa að heyra hvað hann hefur um þessi mál að segja. Að lok- inni framsöguræðu Jóns verða frjálsar umræður. — í fundar- byrjun verður sýnd kvikmynd. Einlægni kommúnisfa í r I KOMMÚNISTAR hafa mjög haldið því á lofti siðan um síðasta Alþýðusambandsþing, að þeir vildu eiga sam- starf við Alþýðuflokksmenn í verkalýðsfélögunum og „teldu rétt að þeir hefðu þar áhrif.“ Ilér er nýjasta sönn- unin fyrir einlægni þeirra. Framboðslisti stjómar og trún- aðarmannaráðs Sjómannafél. Reykjavíkur mun einvörð- ungu skipaður Alþýðuflokksmönnum. Þjóðviljinn er lál- inp hamast gegn þeim á einni síðunni, en lofa Alþyðu- flokksmenn á hinni. í tveim öðrum félögum, sem lýðræð- issinnar ráða, hafa kommúnistar gert KRÖFU til þess að fá þau sæti sem Alþýðuflokksmenn skipa, en önnur. sæti hafa þcir ekki minnst á, þó að þar sitji flokksbundnir S j álf stæðismenn. Mesían áhuga munu kommúnistar hafa fyrir þeim félögum, sem Alþýðuflokksmenn eru í meirihluta. Er þetta það sem kallast heilindi við sína boðuðu stefnu? Sannleikurinn er, að kommúnistar vilja fyrst og fremst Alþýðufiokksmennina út úr félögunum og hafa alltaf viljað — og eiga erfitt með að leyna. imm Ofærð víða á Suðvesturtandi og erfift um aðdrætíi mjáíkur Krýsuvíkurleiðin ófær — Hellisheiði illfær. B Ú A S T. má við erfiðri færð um allt Suðvesturiand í dag. Hvessti mjög í gær og skefur á vegum. Blaðið átti tal við vegagerð ríkisins í gærk\mldi og taldi hún, að erfitt myndi að halda vegum opnum í dag, ef veður minnkaði ekki. varð fær fyrir var svo enn, þegar hvernig fer nú, því að nú er hér hríð. Hellisheiði helgi, og síðast fréttist. En veður fór vaxandi í gærkvöldi og var skafrenningur mikill. Mjólkur- bílar komust til bæjarins þá leið í gær og voru í Reykjavík um hádegisleytið. Krýsuvíkur- leiðin varð ófær í fyrrinótt, voru þá miklir skaflar við Hlíð arvatn og vestan í Selvogsheiði og við Kleifarvatn. Ófært á Suðurnesjum. í gær var afar þungfært á Suðumesjavegi og fór versn- andi, einkum í Vogum og á VsSriSí dag ilvass NA; léttskjjað, MIKIL átök eiga sér nú stað innan Sameinaðra verktaka ■— milíi iðnaðarmanna félags ins og fjármálamannanna. AÐALFUNDI FRESTAÐ Aðalfund félagsins átti að halda í byrjun þessa mánað- ar, 5.—6. janúar, cn var frest- að á síðustu stundu, þar eð óttazt var að allt færi í bál og brand á fundinum. Munu iðn- aðarmenn félagsins nú gera ákveðna kröfu til þess að fá meirihluia í stjórninni, en til þessa hafa þeir orðið að beygja sig fyrir bröskurum fé- lagsins og styðja meirihluta- vald þeirra. ÓTTAST UM SINN HAG Helztu braskarar Samein- aðra verktaka hafa verið þeir Thor Ó. Thors, sonur Ólafs Thors, og Hálldór Jónsson arkitekt, er verið hefur stjórn arformaður Sameinaðra verk taka. Ugga þeir nú mjög um sinn hag og gera allt, er þcir geta til þess að ná samning- um við iðnaðarmennina. SUKKSÁMT FYRIRTÆKI Sameinaðir verktakar eru eins og kunnugt er með sukk- sömustu fyrirtækjum lands- ins. Eru mörg dæiná um það, hvernig ýmsir aðilar inuan fyrirtækis þessa hafa neitt að- stöðu sinnar til þess að maka sem mest sinn eigin krók. Frægt cr t. d. dæmið um Þor- björn í Borg, sem er hluthafi i Byggingafélaginu Brú, en það er eitt stærsta félagið í Saméinuðum verktökúm. Hef- ur Þorbjörn útvegað megin- hluta alls fæðis til Sámein- aðra verkíaka og verið ófeim inn að láta úrganginn ur kjöt búð sinni ganga suður á Kefla víkm-flugvöll án þess að slá af verðinu. Hefur Þorbjörn haft góðan ágóða af þejrri sölu bæði beint og óbeint — sem kjötkaupmaður og aðili að Sameinuðum verktökmn. j Vatnsleysuströnd. Var ófært til (Grindavíkur í gærkveldi og ó- fært eða illfært til Keflavíkur. I Fréttist af lest bíla, er var að brjótast þangað, en áætlunar- bifreiðin til Grindavíkur var föst í skafli, þegar síðast frétt- ist. ■ V esturiandsvegur. Hins vegar var fært í gær fyrir. Hvalfjörð og vegurinn á Holtavörðuheiði var fær stór- um og velútbúnum bifreiðum. íð afar erfið á Hellissandi í vetur. HÉLLISSANDI í gær. i TVEIR bátar hér eru tilbún- ir til róðra strax, þegar þeir mega. Hefur ekki gefið á sjó hér lengi, enda tíðin afskaplega slæm undanfarið. Færð er nú sæmileg hér, en snjóað hefur í dag og nótt. Grettir hefur verið að grafa á Rifi í vetur, en gengið stirð- lega vegna tíðarfarsins. Hami átti að hafa lokið verkinu um áramótin. Við höfum rafmagn frá Fossá hér og er gott ástand í þeim málum. Búið er að leggja aðal- línuna í Grundarfjörð, en eftir er að leggja hana á nokkra bæi ,í Fróðárhreppi og eklri er enn Ibúið að tengja. GK. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.