Alþýðublaðið - 15.01.1956, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.01.1956, Blaðsíða 6
AlþýgublaSiS Sunnudagur 15. janúar lí>5(i. Vaskir bræður Sýnd kl. 7 »g 9. Bonn-uS bömum innan 14 ára Sala hefst kl. 2. SíSasta slnn. ------------------------CBÍ Hrói höttur og kappar hans. Sýnd ki. 3 og 5. AUStUR- BÆiAR BfÖ Rauði sjöræninginn (Ttue Crirason Pirate) QeyHÍspennandi og skemmti Seg, ný, aroerísk sjóræn- Jngjamynd í litum. A6alhlut>’erk leika Mnir vinsælu leikarar: Bcrt Lancaster Nícfc Cravat, ea þeir léku einnig aðalhlut VBfidn í myndinni Loginn og örin, enn fremur hin fagra Eva Bartok. Bönnuð börnum innan 10 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Saia hefst kl. 1. NYJA BfO — 1544 — T%risdýratem j ru inn The Tiger Trainer) Spennandi ný rússntísk sirkusmynd í Agfa litum. Aí&alhlirtverk: P. Kodocfutokov L. Kasatkina Enskir skýringartextar. Sýrtd kl. 5, 7 og 9. MWRrE Ró nu'é Qg Júlía Beimsfræg rússnesk hall- ettkvifcERjTid í íitum, byggð k sorgarleiknum eítir 0liakespeare. Tónlistin eftir Prokof- |eff og SJaporin. Mynd þessí hefur farið Bigurför um allan heim, enda hvarvetna talin frá- bær. Aðalhlutyerk: G. Ulanóva Y. Zhdatvov Sýnd kl. 5, 7 og 9_ Sonur Indijánabanans Kay Rager H ob Bope kl. 3. — 6444 — Bengal Herdeildin BönnuÓ innan 14 ára. Sýnd kl_ 5, 7 og 9. Ævintýraprinsmn Sýnd kl. 3. tm MÓDLEIKHÚSID ) Góði dátinn Svæk ) ^ J S sýning sunnudag kl.20.00) S | S Aðgöngumiðasalan opin j • frá kl. 13.15 til 20. Tekið ái (móti pöntunum. S Sími 8-2345, tvær línur. ^ Pantanir sækist ðaginni ^fyrir sýningardag, annaisj Sseldar öðrum. má LEÍKFÉIAGÍ WQEYKJAVÍKCR] Kfarnorka og kvenhylll Gamanleikur eftir Agnar Þórðarson. Sýning í kvöld kl. 20. U p p s e 1 t . Ósóttar pantanir seldar kl.1 15.00. TRIPOL1BÍ6 — 1182 — Hún (E 1 1 e ) Sýnd kL 5, 7 og 9 Bönmið irman 16 ára, Ðanskur texti. Barnasýning kl. 3. Robinso Grusó ;TDJ Á eyrinni Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10 Lína Langstokkur Sýnd kl. 3. Herra* nærföf 39 kr. settið Sfðar buxur 24,50 Sokkar frá 8,50 Toledo Fischersundi. S s V s s s S s s s s Hmimiiiiiiaiiyiiiiiiii ii!____________________J HANS LYNGBY JEPSEN: Drottning Nílar nB!;i!ir raKip 82. DAGUR PlpiiiffiiiiJiiiiiiiiiiiiiiHiiiuiiiiM: ...........................■■■■■! SKipAUTCeRÐ RiKISINS Hekla austur um land í hringferð hinn 21. þ. m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfj arðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Mjóafjarðar, Seyð isfjarðar, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Kópaskers og Húsavík- ur á mánudag og briðjudag'. Farseðlar seldir á miðvikudag'. HAFNAR- ! FJARÐARBIO — 9249 — BEGÍNA REGINA AMSTETTEN Sýnd kl. 7 og 9. CW....M i iii i ii ■"W—n i" w ■««»— Ævintýraeyjan Bob Hope Bing Grospy Sýnd kl. 3 og 5. Skjakibreið vestur um land til Akureyrar hinn 20. þ, m. Tekið á móti flutningi til Tálknafjarðar, Sú- gandafjarðar, áætlunarhafna við Húnaflóa. og Skagafjörð, ólafsfjörður og Dalvíkur á mánudaginn. Farseðlar seldir á fimmtudag. Skaftfellingur til Vestmannaeyja á þriðju- dag. Vörumóttaka daglega. engir geta ráðstafað nema þið, senatorar hins rómverska ríkis. Og að lokum segir Marcus Antoníus: Allar jarðneskar eigur mínar, hús og fasteignir á ítah'u, hesta, skrautmuni, vopn o« hvaðeina, sem nöfnum tjáir að nefna, gef ég konu minni, Kleo- pötru og börnum hennar og barnabörnum. Og að lokum: Þaö er vilji minn, að deyi ég í Róm eða á ferðalögum í framandi löndum, alveg sama hvar dauða minn ber að höndum, þá skulu jarðneskar leifar mínar verða fluttar til Alexandríu og vera jarðaðar þar, sem hún ein ákveður, og verði hún dáin, þá við hlið hennar í grafreit hinnar egypzku konungsættar. Fyrst í stað ríkir grafarþögn. í salnum, en innan skanmis brýzt óveðrið út. Rómverji, sem vill láta jarða sig í framandi landi. — Rómverskur imperator, sem ekki aðeins í lífinu, heicí- ur líka í dauðanum, víkur land sitt og þjóð. Gerði ég rétt í að taka erfðaskrána i mína hendur, ehdá þótt ég yrði að beita valdi? Senatorarnir svara nær því sem einn maður: Já, þú geroir rétt. — Og margir bæta við: Gerum Oktavían að ríkisstjóra. Tökum völdin af Marcusi Antoníusi og fáum þau þeim í hendur, sem er þeirra verðugur, og það er enginn nema Okcaví an. Nógu lengi hefur Marcusi Ántoníusi liðizt að hæða ættland sitt. Fundinum lýkur. Fréttin um það, sem þar hefur skeð, flýg ur eins og eldur í sínu um Róm og nálægar sveitir. Það er smjattað á ýmsum slúðursögum Marcusi Antoníusi til nior- unar og ýmsar þjóðsögur komast á kreik sem eiga að sanna það, að dagar hans sem þjóðhöfðingja séu þegar taldir. Það er sagt að litla trélíkneskjan að Marcusi Antoníusi hafi sveitzt blóði, að Dionýsosar-styttan í Aþenu hafi fallið af stalli sín- um án nokkurrar skýringar, að stytta Herculesar í Patrae hafi hnigið um koll í blæja logni. Hefur Marcus Ántoníus ekki taí- sig jafnoka Dionysosar; hefur hann álitið sig artaka Herclesar? Guðimir og hans eigin forfeður rísa þegar gegn honum. Oktavían hefur haldið þannig á spilunum, að hann er þeg ar að heita má einvaldur, og það sem mest er um vert: Ibúár Rómaborgar standa sem einn maður með honum. Ms. Fjallfoss fer frá Reykjavík mánudaginn 16. janúar til Vestur og Noið- urlandsins. Viökomustaðir: Gufunes Grundarfjörður Patreksfjörður Þingeyri Flateyri ísafjörður Skagaströnd Siglufjörður Akureyri Húsavík. H. F. Eimskipafélag íslands. Marcusi Antoníusi berast innan skamms fréttir af því, seth skeð hefur í Róm. Hinir rómversku vinir hans grábiðja hann að rifta erfðaskrá sinni, en hann sinnir þeim ekki, ypptir í mesta lagi öxlum og lætur bænir þeirra sem vind um eyru þjóta. Hann eyðir öllum tíma sínum við fiski- og dýraveíðar, hann hlýðir á hljómleika og situr við lestur. Stundum bér það við, þegar hann á að sitja ráðstefnur með mönnum sínum og kveða upp dóma, að hann stendur upp öllum að óvörum og þýtur burt. Þar kemur að lokum, að hann fær állt vald sitt yfir hcr sínum og landsmálum í hendur Kleópötru og liðsíoringja sinna, og spyrji einhver hann ráða, verður hann æstur og heirtit ar að verða látinn í friði. Hann fæst ekki einu sinni til þess að hefjast handa, þegar honum berast fréttir frá Róm um ao Okta- vían sé byrjaður að krefja aukaskatta af landslýðnum og farin.rt að kalla saman her, enda þótt engum geti dulizt hvaða hlut- verk þeim her er ætlað. Xleopatra ákveður að láta til slcarar skríða gegn ho.yam. og eitt sinn, þegar þau eru að fiskiveiðum, lætur hún af því veroa. Þau sitja í litlum báti, færin liggja máttlaus yfir borðstokkaná. Allt í einu er bitið á færi Marcusar Antoníusar. Hann dregur færið inn. Á því er beinagrind af stórum fiski; það er einn áf mönnum Kleopötru, sem liefm- fengið það hlutverk að kafa niður í vatnið og festa henni á krókinn. Marcus An.ton.ius læt- ur sér ekki bregða; hann losar beinagrindina af krónum og fleygir henni frá sér. Mér hefur alltaf látið vel að taka gamni, en ekki því gamni, sem ég ekki skil, segir hann. Það er ekki þitt hlutverk, Marcus Antoníus, að afla hirð- inni fiskjar til matar. Það gera fiskimennirnir. Þitt hiuiverk í lífinu er að stjórna her og leggja undir þig lönd. Marcus Antoníus þegir góða stund; svo segir hann: Þetta er í fyrsta skipti, sem þú ásakar mig fyrir líferni mitt. Ég sé að ég hef ofmetið þolinmæði þína. < x x 1N K l H KH«K? •JB

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.