Alþýðublaðið - 15.01.1956, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 15.01.1956, Blaðsíða 7
Sunnudagur 15. janúar 1B5Ú. AiþýgublaSlg HAFNflSFlROr y 9 Dæmdur saklaus Ensk úrvals kvikmynd. Aðalhlutverk: Lilli Palmer — Rex Harrison. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur texti — Bönnuð börnum— Sýnd kl. 7 og ‘J Skrímslið í Svartalóni (The Creatúre from Black Lágoon) Ný, spennandi, amerísk vísindaævintýramynd (Ccience Fiction). Richard Carlson — Júlía Adarus. Bönnuð innan 12 ára. — Sýnd kl. 5. Glænýtt TEIKNIMYNDASAFN. Margar spennandi og skemmtilegar, alveg nýjar teiknimyndir í litum, flestar með hinum vinsæla Bugs Bunny. Sýnd kl. 3. — Sími 91&4. Þórscaféo og nýju í Þórscafé í kvöld Sími 6497. Ingólfscafé. Ingólfscafé. Dansleikur í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 282$. Umsóknarfrestur um áður auglýsta kaupfélagsstjórastöðu við Kaupfélag ísfirðinga, ísafirði, framlengist til 1. febrúar næstk. Stjórn Kaupfélags ísfirðinga. Pólland Framhald af 4. síðu. . brýn, eru yfirlýsingar þess efn- ■is, að ,,pólska stjórnarbylting- [ in sé í grundvallaratriðum frá- , brúgðin rússnesku bylting- junni“, og að „kommúnisminn ; feli í sér alvarlega ágalla á ! sama hátt og önnur þjóðfélags- kerfi“. Ef nokkur hópur pólskra rit- höfunda verður fyrir „valdbeit ingu“ eða verður bundinn „hug sjónaklafa11, verður það senni- lega ,,Krakowfylkingin“. Paul S. Ford. á félagið okkar. Fylkjum okkur um A-listann. í dag verður kosið í skrifstofu félagsins kl. 2—10 e.h. X A Nokkrir starfandi sjómenn Dr. Björn Björnsson tívor listinn? Þórscafc. J l i á i| Að fengnu samþykkti heilbrigðisyfirvalda verður næturafgreiðsla í apótekum framvegis hagað þannig: ■■ Eftir kl. 24 (kl. 12 að kvöldi) verða aðeins afgreidd lyf og annað samkvæmt nýjúm lyfseðlum (frá kvöld- og -■ næturlækni og öðrum læknúm, enda séu lyfseðlamir sér-! staklega auðkennir) svo og nauðsynjar vegna fæðinga' samkvæmt ávísun Ijósmóður. .'.sstr Apótekarafélag íslands. (Frh. af 5. síðu.) gerður i tvö síðustu skipti sam- eiginlega af fulltrúum 7 sjó-' mannafélaga og samþykktur af yfirgnæfandi meirihluta togara manna. í samninganefnd var engiim ágreiningur og áttu þar þó sæti tveir þekktir kommúnistar, þeir Gunnar Jóhannsson, Siglu firði og Tryggvi Helgason, Ak- ureyri. Farmannasamningar voru gerðir á síðasta sumri með mjög góðum árangri. Mun óhætt að segja að með þá er almenn á- nægja, en þeir samningar hafa aldrei verið gerðir, er allir, hver einn einasti maður hefur verið ánægður með. Við samn- ingsgerðina voru ásamt stjórn félagsins ágætir starfandi far- menn. Togara- og bátakjarasamning um hefur nú verið sagt upp og standa yfir samningaumleitan- ir um hvoru tveggja. Óhætt mun mega fullyrða að almennt er það álit sjómanna að stjórn félagsins hafi verið vel á verði í kjarabaráttunni og víst er um það, að margir munu þeir vera, er ekki treysta kommúnistum til að gera jafnvel hvað þá bet- ur. Allir vita, að þótt kommún- istar gali hátt um nauðsyn á betri kjörum, þá er það ekki umhyggja fyrir hagsmunamál- um sjómanna, sem veldur öll- um þessum ofboðslega áróðri þeirra, heldur er takmarkið að ná félaginu undir áhrifavald kommúnista, svo að hægt verði að beita því sem handhægu tæki, þegar kommúnistaflokk- urinn þarf á að halda. Ef B-listinn ber sigur úr být- um, verða það forystumenn kommúnistaflokksins, sem stjórna felaginu, því að Holm- ar, Sverrir, Hreggviður og Bjarni eru og verða þæg verk- færi þeirra. j Sjómannafélagar, látið ekld áróður Moskóvíta glepja ykkur sýn. Standið vörð um hags- munavígi ykkar, Sjómannafé- lag Reykjavíkur. Komið og kjós ið A-listann, lista starfandi sjó- manna, er hafa það eitt að leið- arljósi að gæta hagsmuna sjó- manna og efla félagið sem bezt. Félagar, dragið ekki að kjósa. Hrindum áhlaupi kommúnista (Frh. af 5. síðu.) urinn var óvenju vel starfhæf- ur og svo starfsfús, að til fyrir- myndar var. Trúnaður sá, sem dr. Birni var sýndur af hálfu forráðamanna höfuðstaðarins, fór sívaxandi, og álit það, sem hann naut, varð meira og meira. Almenningi eru auðvitað kunnastar Árbækur Reykjavík-1 ur, sem hann gaf út. Að baki þeim liggur starf, sem þeir ein- ir, er kunnugleik hafa af hag- skýrslugerð, skilja til fulls, hversu mikið er og vandasamt. Ennþá meira starf mun hann þó hafa lagt í fjölmargar álits- gerðir og rannsóknir, sem hann vann að um ýmis mál í verka- hring sínum sem hagfræðings Reykjavíkurbæjar. Af umfangs mlklum trúnaðarstörfum, sena hann gegndi, auk aðalstarfs síns, má nefna starf og for- mennsku í niðurjöfnunarnefnd Reykjavíkur. Ýmsar ritgerðir skrifaði hami í blöð og tímarit. í hátíðablað „Frjálsrar verzlun ar“ í tilefni af 100 ára afmæli verzlunarfrelsis á íslandi ritaði hann merka ritgerð um „bar- áttuna fyrir verzlunarfrelsinu“. Mun þar vera um að ræða nokkra þætti úr doktorsritgerð hans. Um skeið hafði dr. Björn nokkur afskipti af stjórnmálum og var í framboði til Alþingis fyrir Sjálfstæðisflokldnn. Bar- átta hans á þeim vettvangi mun hafa mótazt af drenglyndi og prúðmennsku. Hann kom flekk laus úr þeim bardögum, sem hann háði, og hafði heldur ekki j vegið óheiðarlega að neinum. j Þeir, sem kynntust dr. Birni! Bjömssyni, þótt ekki væri það náið, hlutu að meta hann mik-J ils. Hann var óvenju heilsteypt ur maður og traustur. Góðvild hans og réttsýni var svo rík, að, það vakti virðingu. Og hann var orðinn einn fróðastur maður á ■ íslandi um marga þætti ís- J lenzkra hagmála. Þess vegna er nú mikil eftirsjón að honum, íslenzku þjóðfélagi og öllum, sem þekktu hann. Gylfi Þ. Gíslason. Samúðarkort S Slysavarnafélags Islands^ S sjémanna. kaupa flestir. Fást hjá: slysavarnadeildum um ^ land allt. í Reykjavík f Hannyrðayerzlúriimtí f Bankastr. 6, Verzl. Gúnn-^ þórunnar Halldórsd. og fs skrifstofu félagsins, Gróf-S in 1. Afgreidd í síma 4897. V Heitið á Slysavamafélag- S ið. — Það bregst ekkL —S Ðvalarhelmili afdra&aj s s Minningarspjöld fást hjá: v, Happdrætti DAS, Ausmr-S stræti 1, sími 7757. S Veiðarfæraverzlunin Verð-S andi, sími 3786. S Sjómannafélag Reykjavík- b úr, sími 1915. í Jónas Bergmann, Háteigs-í veg 52, sími 4784. ^ Tóbaksb. Boston, Laaga- v, vegi 8, simi 3383. v Bókaverzl. Fróði, Leifs-v götu 4. S Verzlunin Laugateigur, S Laugateig 24, sími 81666. S ólafur Jóhannsson, Soga-b bletti 15, sími 3096. Nesbúðin, Nesveg 39. £ Guðm. Andrésson • gull-; smiður, Lvg. 50, s. 3769.; 1 Hafnarfirðl: í, Bólcaverzl. Vald. Long., v sími 9288 Minningarspjöfd | Barnaspítalasjóðs Hringains S ;=ru afgreidd í Hannyrða- S ^zerzl. Refill, Aðalstræö 12^ ^(áður verzh Aug. Svenð-'!' \sen), í Verzluninnj Victor,^ S Laugavegi 33, HoSs-Apé-■? Steki, Langholtsvegi 6^; SVerzl. Álfabrekku við SuS^ý )urlandsbraut og Þorsteins- ^ Sbúð, Snorrabraut 61. s Hafnarfjarðar Vesturgötu 6. Sími 9941. Heimasimar: »192 og 9921. V 5 s s s1 LANDGRÆÐSLU 6JÓÐUR i Dr. jur. Hafþór j Guðmundsson j Málflutningur og íðg-- : íræðileg aöstoð. Austirr- ’ * stræti 5 (5. hæ8>. —• Sfeáí : 7268. f : 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.