Alþýðublaðið - 24.01.1956, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 24.01.1956, Qupperneq 1
5, \ i Leikdómur ujn Mann og komi á 4. síðn. XXXVII. árg. Þriðjudagur 24. janúar lí*56 19. tbl. S S s s s s s s s Lífið í Reykjavík: Eiavígi Bents og Friðriks á 5. síðu. Lykilskegg úr kopar fannsl í skrá í peningaskáp skrðfslof- unnar í gærmorgun Aðeins tveir lyklar III að skápnum. ER KÍKISFÉHIRÐIR œtlaði að opna peningaskápinn í skrifstofu sinni í gærmorgun, vildi svo til, að ekki tókst að opna skápinn með lyklinum. Er séð varð, að ekki mundi tak- ast að opna skápinn með lyklinum, var kallaður til sérfróður maður um læsingar og þegar hann hafði náð skránni frá, mun liafa komið í Ijós, að lykilskegg var fast í skránni. Mun þc-tia Iiafa vcrið koparskegg, sem brotnað hefur af við átakið, er þaif til að snúa lyklinum. Virðist svo líti út, sern. gerð standa í skránni á daginn á hafi verið tilraun til þess um meðan skrifstofan er opin. helgina, að opna skápinn meðj Virðist af þessu, að gert hafi heimatilbúnum lykli, en lykill-! verið mót af lyklinum og nýr inn brotnað. Þess má geta, að.lykill síðan steyptur eftir mót- aðeins munu vera til tveir lykl-' inu. Lögreglan var að sjálf- ar að skáp þessum og munu sögðu kölluð til og fingraför þeir, sem þá hafa með höndum, | tekin. Var rannsókn málsins aldrei skilja þá við sig, Hins j haldið áfram í gær og fram á vegar mun annar lykillinn1 kvöld, að því er blaðið bezt veit. Fjórfe skákisi varð jafnf FJÓKÐA SKÁKIN { einvígi Friðriks Ólafssonpr og Bents j Larsen, sem fram fór í gærkvöldi, varð jafntefli eftir 32 leiki. j Hefur þá Larsen hlotið 2Ys vinning, en Friðrik 1%. Næsta skák yerður tefld á fimmtudagskvöld á sama stað. Spilakvöld : annað kvöld. j NÆSTA spilakvöld Al-\ þýðuflokksfélaganna í Rvík\ verður annað kvöld í AlþýðuS húsinu, og hefst kl. 8.30 S stundvíslega. Keppnin erS framhaldskeppni og er keppt S um mjög góð verðlaun. EnnS fremur cru veitt verðlaunS fjrir hvert kvöld. Þá verða. og skemmtiatriði að vanda.- Þorgrimur Einarsson flytur ^ ný skemmtiatriði og flutt ^ verður stutt ávarp. Að lok- \ um verður svo dansað. s Vifamálaskrifstofan hefur úf- gáfu og prenfun sjókorfa íslendingar taka f>ar með gerð korta af ströndum iandsins að fuiju í sfnar hendur. VITAMÁLASKRIFSTOFAN hefur nýlega fengið vélar til að prenta kort og er fyrsta sjókortið, sem bæði er teiknað og prentað í fullri stærð hér á landi, nú komið út, Er það af vestur- hluta Norðurlands. Hvitt: Friðrik. Svart: Larsen. 1. e2—e4 c7—có 2. Rgl—f3 d7—d6 3. d2—d4 c5Xd4 4. DdlX<l4 Rg8—f6 5. Rbl—c3 Rb8—c6 6. Bfl—h5 a7—a6 7. Bb5XcS+ b7Xc6 8. e4—c5 Rf6—g4 9. Bcl—f4 d6X«5 10. Dd4XdS+ Ke8Xd8 11. Rf3Xe5 Rg4Xe5 12. Bf4Xe5 £7—ÍC 13. 0—0—0+ Kd8—e8 14. Be5—c7 Bc8—S5 15. Ilhl—cl Ke8—Í7 16. Rc3—a4 h7—h5 17. Hel—e3 Ha8—c8 18. Bc7—b6 . g7—g6 19. Hc3—c3 Bf8—H6t 20. Bc5—e3 Bh6Xc3+ 21. Hc3Xe3 Hh8—d8 22. Hc3 HXHt 23. KXH Hd8+ 24. Ke2 g5 25. Rc5 a5 26. h3 Hd5 27. Rd3 BXE 28. PXB Hc5+ 29. Kd2 Hf5 30. Ke2 Hé5+ 31. Kfl c5 32. Hc4 Ke6 Jafatefli. Larsen vann bál« íshröngl í Reykja- víkurhöfn. ÞUNNUR ís var kominn á meginhluta hafnárinnar í ítvík í gærmorgun, einkum við Slippinn. Komust þó flestir bát ar leiðar sinnar. Um hádegis- bilið fór Magni um höfnina og braut ísinn, en hann er sern kunnugt er, byggður sem ís- brjótur. - ------■—» - Veðrið í dag Norðan gola; Jcttskýjað. Blaðamönnum og fleiri gest- um var í gær boðið að skoða hin nýju tæki og fyrsta kortið. MIKILVÆGT FYRIR ÍSLENDINGA Emil Jónsson vitamálastjóri gerði í ræðu grein fyrir sögu þessa máls. Enginn efast um mikilvægi siglinga fyrir þjóð sem íslendinga. Til að unnt sé að halda uppi siglingum við landið er þtennt nauðsynlegt, góð hafnarskilyrði, en nú geta minni strandferðaskip komið við á 60—70 höfnum, vitar, en nú nær ljóslína vitanna nær því kringum allt land og í þriðja lagi góð sjókort og leið- sögubækur. ELZTA KORTIÐ 200 ÁRA Raunverulegar sjómælingar hófust hér við land árið 1776 og kom fyrsta kortið út það ár. Var það af Faxaflóa. 1820 voru fyrstu kortin gerð af allri strandlengjunni og 1788—1822 kom út lýsing á ströndinni. Sjó kortagerðin var eingöngu í höndum Dana fram til 1930. Tóku þá íslendingar að taka þátt í mæiingunum og varð Friðrik V. Ólafsson fyrstur ís- lendinga að leggja stund á þau fræði. Hefur mælingum síðan verið haldið áfram á vegum vitamálaskrifstofurmar. Fyrir nokkru var farið að teikna kortin hér, en þau hafa verið prentuð í Danmörku til þessa. Að kortagerðinni hér vinna einkum þeir Pétur Sigurðsson, sem er forstöðumaður mæling- anna og kortagerðarinnar, Gunnar Bergsteinsson sjómæl- ingamaður og Guðmundur Guð jónsson kortagerðarmaður. — Kvað Emil samstarfið við land- Framhald á 7. síðu. BIÐSKÁKUNUM í eitu •íginu um Norðiirland'ameistaraíign- ina, sem tefldar voru í fyrra- kvöld, lauk báðuni með sigri Bents Larsen. Hafði hann hvítt í báðum1 skákuhum. Það, sem tefit var á i sunnudagskvöldið fer hér á eftir: Frh. 1. skák: Hvítur 73. e4—eö 74. Bc4r—d3 75. De3—e2 76. De2—e4 77. De-l—d4 78. f4—Í5 79. Kg3—f4 80. Kf4—e3 81. Dd4—a7+ 82. Da7—b6 83. K:3xí4 84. Ki-i—g3 85. Db6—d6 86. e5xd.6 87. Bá3xa6 88. Kg3—f4 89. Ba6—c8 90. a5—a6 91. Bc8xBa6 92. K£4r-gf. 93. Kg5xh5 94. Eh5—g6 95. Ba6—el. Framhaid Svartur De7—é7 Bc8—-e6 Kh7—g'7 Be6—fö Bf5—e6 g6xf5 Dd7 De7—a3 Kg7—h6 f5—f4+ Da3—a2 Da2—d5 Dd5xÐd6 Kh6—g7 Kg7—Í6 Be6— 15 Bd5—c4 Bc4xa6 Kf6—e(j Ke6xd6 KdG..e7 ICe7—f8 Geíi.ö. á 7. síðu. < „Framlögin" í hærri en tekji s s s s *s S í NÝÚTKOMNU hefti S ) búlgarska blaðsins Zemedel- S ^ski Zname er viðurkennt, að • \ „frjáls framlög“ og aukaút- ^ \ gjöld verkamanna í Búlgar-\ \ íu jafngildi oft tekjum\ \ þeirra. Sem dæmi nefndi \ Sbiaðið vinnumann á foúlg-s S örsku samyrkjubút, sem S S hafði unnið sér inn 305 levurS S yfir sumarið. En þegav hannS ^íór að sækja kaupið sitt, S ^sagði gjaldkeri búsins hon-^ uin, að frádrátturinn næinib ■ 335 levum. „Skuldir“ vinnu- • ^mannsins voru m. a. raf-- ^ magnsreikningur, útvárps- ^ \leyfi, vatnsreikningur, óút-\ \skýr ðsekt, „frjáls“ framlög\ \ til rauða krossins, flokksfé- \ \ lags, veiðifélags, greiðsla á I S félagsgjaldi sonar hans ÍS S æskulýðsfylkingu kommún- S S ista, og önnur álíka istgiöld.S að Sjómannafé- enn einu sinni Kommúnisíar höfðu 4 fasía starfs- menn við kosninguna og tvo bíla stöðugt í förum Lisfi sijérnar fékk 580 atkv., komma 465 A-LISTINN við stjórnarkjörið í Sjómannafélagi Reykja- víkur, borinn fram af stjórn og trúnaðarmannaráði félagsins. hlaut kosningu við allsherjaratkvæðagreiðslu í félaginu, sem staðið hefur yfir undanfarið. Voru úrslitin gerð kunn á aðal- fundi félagsius, sem haldinn var í Iðnó síðastliðinn sunnudag. Tólcst með þessu að hrinda árás kommúnista á félagið enn esnu sinni, eu þeir sóttu þessar kosningar með enn mcira ofur- kappi en nokkru sinni. Sem dæmi um ofurkapp bað, Sem kommúnistar lögðu á að ná féiagiim úr höndum Alþýðu- flokksmanna í þetta skipti má neína, að þeir höfðu 4 menn á launum, sem ekkert gerðu nema smala mönnum og vinna á annan hátt við kosninguna, aúk þess sem þeir höfðu 2 bíla stöð- ugt í ferðum og fleiri stundum. Má segja, að Rússagullið hafi verið notað til hitis ýtrasta við kosningar þessai’. STJÓRNARKJÖRÍÐ Listi stjórnar og trúnaðar- Framhalil á 7. síðu. ..

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.