Alþýðublaðið - 24.01.1956, Page 2
Alþýðublaðið
Þriðjudagur 24. janúar 1956
<♦ 5 é * é * # í • í
UTSAL
Kvenkápur og
selt með miklum afslætti 'í dag og næstu
daga.
Kápuverzlunin
12 Laugavegi 12 (uppi).
IDNRÁfl EEÍKJAVIKUR.
Aðalfundur
Iðnráðsins verður haldinn í Baðstofu Iðnaöar-
manna sunnudaginn 29. jan. M. 2 e. h.
Dagskrá samkvæmt reglugerð.
STJÓRNIN.
vill ráða menn til starfa við hagdeild bankans.
Skrifleg umsókn ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist bankanum fyrir lok þéssa mánaðar.
Fi-amkvæmdabanki íslands.
SAMTÍNINGUR
SÁÐGERT ER I Kína að leggja
niður hið gamla myndletur,
sem talið er vera 3500 ára gam
alt, og taka upp ritmál, sem
hyggt sé á latneska stafrófinu.
Fyrsta skrefið til að koma
þessu í kring er að útbreiða
sameiginlegt talrnál í stað
hinna 600 mállýzka, sem nú
<eru talaðar í landinu. Stjórn-
arvöldin kváðu hafa í hyggju
að gera svonefndu mandarína-
kínversku, sem töluð er í Pe-
'king, að grundvelli fyrir sam-
eiginlegu talmáli. Kínverska
: orðabókin, sem tekin var sam-
an á stjórnartíð Kang Hsi keis
ara á 18. öld, telur um 47 þús.
vittákn, og eru sum allt upp í
29 pennadrættir. Þeir, sem
þekkja yfir helminginn af þess
um merkjum, þykja hálærðir
menn: Rithöfundar, sem taldir
eru í betra meðállagi, nota
sjaldnast fleiri en 10 þús. rit-
tákn, Og flestir menntaðir
menn láta sér nægja að nota
að jafnaði 5 000.
* * *
MENN ÞEIR, sem hafast við und
ir brúnum yfir Signu í París-
arborg, fengu boð til jólaveizlu,
og til þess að gera þeim ekki
meira ónæði en þörf var á, var
veizlumaturinn framreiddur
undir brúnurn.
* S:
SUND- OG kvikmyndastjarnan
Esther Williáms lofaði aíjkoma
í heimsókn til Yaleháskóla og
kenna sund og lífgun úr dauða-
dái. Við þessar fregnir hækk-
aði stórum tala þeirra stúd-
enta við háskólann, sem ekki
kunnu sund eða lífgun úr
dauðadái.
Kvikmxndir.
s
s
s s
<; TRIPOLIBÍÓ hóf nýlegas
^sýningar á myndinni „Eg ers
^ tvíkvænismaður“. Er þetta^
ýamerísk stórmynd, ein afS
Sþeim allra beztu. S
S Leikstjóri er Ida Lupino S
$og aðallilutverkin leika: Ed-)
S mond O’Brien, eiginmann- £
)inn, Joan Fontain eiginkonu)
' númer eitt og Ida I.upino;
^hina eiginkonuna. Leikur'
^þessara þriggja er með af- ^
^ brigðum góður og sama er að ^
^segja um Édmund Gwenn, n
isem leikur eftirlitsmann V
^ barnaverndarnefndar, S
N Sölumaður og kona hansS
S geta ekki eignazt barn. Von- S
S brigði hennar vefða það mik S
S il, áð hún kastar sér út í við)
) skiptalífið við hlið manns •
) síns. Þetta verður til þess að )
^þau fjarlægjast hvort annað^
^og svo fer að lokum, að eitt^
Ssinn er hann er staddur
S annarri borg í söluferð hittir ^
S hann aðra konu, sem einnig {
S er einmana. Afleiðingin verð S
)ur sú að þau giftast þó SvoS
Ihann sé giftur fyrir og núS
• fyrst fær hann að reyna hvað S
^ hamingjusamt heimilislíf er, S
; því að þau eignast barn.)
^Hann og hin raunverulega)
{kona hans höfðu ætíað að •
ý taka barn, en nú fer eftirlits- ^
S maður barnaverndarriefndar ^
Sinnar á stufana til að kynna^
S sér einkamáL þeirra. Hann ^
S kemst að öllu, en þégar hann s
S sér hvernig í pottinn er búið S
) hefur hann ekki brjóst til að S
S koma upp um sölumanninn. S
• Endirinn verður þó sá, aðS
Jhann gefur sig upp sem tví- )
^ kværiismann. Dómur er kveð)
^ inn upp og ég hygg að flest- •
S um bíógestum muni þykja^
^fróðlegt að sjá viðbrögðý
S kvennanna við þessu vanda-^
S máli og lieýra niðui'stöður S
Sdómsins. s
S Ég ráðlegg fólki eindregið S
Sað sjá þessa mynd. S
> S. Þ. S
) s
Áugiýsíð í
Álþýðublaðinu
BENJAMIN FKANKLIN
Myndasaga 8
Franklín var á heimleið árið
1775 þegar fyrstu átökin hóf-
'ast með Bretum og uppreisn-
•armönnum við Lexington —
íikothríðin, sem bergmálaði
um he.un ailan. Það með var
frelsisbarátta nýlendubúa baf-
Jn
Þann 4. júlí 1776 sömdu þeir
Franklín, Jefferson, Adams,
Sherman og Livingston sjált'-
stæðisyfirlýsinguna, þar sem
staðhæft var að aliir menn
væru fæddir til jafnréttis til
frelsis og hamingju,
Prankiín héit tii Frakklands og
ieitaði nýlendubúum þar aö-
stoðar í frelsisbaráttunni. Var
þessum mikla syni nýlendn-
anna þar ákaft fagnað sem for-
svarsmanni og sendiboða frels
isins.
ROÐZJRINN
Barnasaga eftir Hallgrím Jónsson.
»»»»»»»» 5 _ d a g u r .
„Heldurðu það verði ekki logn?“ spurði Kári.
„Það er mikill vafi, þó gott sé núna.“
„Jæja, nú held ég þú getir farið að hátta,“ sagði Imbo,
„ég þarf að fara að fá böslin þín.“
Kári fór þegjandi að hátta. Hann hlakkaði mikið til a5
vakna aftur.
„Þú mátt til að vekja mig til að bcita,“ sagði Kári við
pabba sinn, þegar hann var kominn upp í rúmið.
„Ætli það verði ekki nógu snemmt fyrir þig að vakna, jieg-
ar við erum búnir að beita?“
„Ég verð þó að beita stubbinn minn, ekki get ég vitað, a5
aðrir beiti hann, þegar ég ræ.“
Við förum nú að sofa og sjáum svo til, þegar við vökmuii
aftur“, sagði pabbi hans.
III.
Klukkan hálf tvö um nóttina vaknaði Sverrir og gætti til
veðurs. Loftið var orðið þykkt, vindur stóð af landi, og þa'5
hvein í gljúfrinu fyrir ofan bæinn. Það þótji vita á storm.
Svcrrir gekk inn og vakti háseta sína.
Meðan þeir voru að klæða sig, kveikti Sverrir ljós og fóc
með það út í skemmu, þar var beitt.
Kári vaknaði sjálfur og klæddi sig í snatri,
Piltarnir voru nýbyrjaðir að beita, þegar hann kom úc í
skcmmuna.
„Ekki ætlar að standa á þér, lagsmaður,“ sagði pabbi hans.
„En þú ættir að geyma þér að fara með oldíur, þangað til
seinna, hann getur kaldað í þessum róðri.“
„Það gerir ekkert til, þó að liann kaldi, ég skal ekki verða
hræddur,“ sagði Kári og tók lóvarstúfinn sinn ofan af nagla og
færði hann að beituborðinu.
„Það er bezt að lofa honum með okkur, það getur orði5
til þess, að hann biðj iekki um það næsta dagi:tin,“ sagði Þor-
björn háseti.
' . i,.
KÍulíkan að ganga fjögur var buiö að beita.
Ur öllum étfum
1
í DAG cr þriðjudagurinn 24.
janúar 1956.
FLUGFERÐIR
Flugfélag íslands.
Millilandaflug: Millilandaflug
vélin Gullfaxi fór til Glasgow
og London í morgun, væntanleg
aftur á morgun kl. 16.45. Inn-
anlandsflug: í dag er ráðgert að
fljúga til Aliureyrar, Blönduóss,
Egilsstaða, Sauðárkróks, Vest-
mannaeyja og Þingeyrar. Á
morgun er ráðgert að fljúga til
Akureyrar, ísafjarðar, Sands,
Vestmannaeyja.
Pan-Amciican
flugvél er væntanleg til Kefla
víkur í nótt frá New York og
heldur áleiðis tii Prestvíkur og
London. Til baka er flugvélin
væntanleg annað kvöld og fer
þá til New Jork.
SKIPArKEITIB
Skipadeild SÍS.
Hvassafell er á Seyðisfirði.
Arnarfell fór 20. þ. m. frá Þor-
lákshöfn áleiðis til New York.
Jökulfell er í Reykjavík. Dísar-
fell er í Reykjavík. Litlafell er í
ólíuílutningum. Helgafell fór frá
Riga 17. þ. m. áleiðis til Akur-
eyrar. Appian er væntanlegur til
Reykjavíkur 24. þ. m. frá Brasi-
líú.
Ríkisskip.
Hekla verður væntanlega á
Akureyri í dag á vesturleið.
Esja var á ísafirði í gærkveldi á
norðurleið. Herðubreið fór frá
Reykjavík í gærkveldi austur
um land til Bakkafjaroar. Skjald
breið er á Skagafirði á leið til
Akureyrar, Þyrill er á Aust-
fjörðum á norðurleið. Skaftfell-
ingur fer'frá Reykjavík í dag til
Vestmannaeyja. Baldur fer fró
Reykjavík í dag til Hcllissands
og Grundarfjarðar.
Eimskip.
Brúarfoss fer frá Hamborg á
morgun til Antwerpen, Hull og
Reykjavikur. Dettifoss kom til
Ventspils 22/1. Fer þaðan tií
Gdynia og Hamborgar. Fjallfosa
fór frá Akureyri í gærkveldi til
Patreksfjarðar, Grundarfjarðar
og Reykjavíkur. Goðafoss kom
til Reykjavíkur 18/1 frá Ant-
werpen. Gullfoss kom til Kaup-
mannahafnar í gærmorgun fi'á
Leith. Lagarfoss fór frá Reykja-
vík 18/1 til New York. Reykja-
foss fór frá Hamborg 22/1 tii:
Rotterdam og Reykjavíkur. Sel-
foss er í Eeykjavík. Tröllafoss
fór frá Norfolk 16/1 tll Reykja-
víkur. Tungufoss kom til Siglu-
fjarðar 22/1. Fer þaðan væntan
lega 25/1 til Skagastrandar,
Húsavíkur, Akureyrar og þaðan
til Belfast, Rotterdam og Wis-
mar. j
Loftleiðir.
Edda, millilandaflugvél Loft-
leiða, er væntanleg til Keykja-
víkur kl. 7 árd. x dag frá Nevvj
York. Flugvélin íer áleiðis tili
Osló, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 8.
Útvarpið.
18.55 Tónleikar.
20.30 Erindi: Wales og Wales
búar (Baldur Bjarnason mi:
ister).
20.55 Tónleikar (plötur).
21.15 Þýtt og endursagt: Lækn
ingaundrin í Lourdes, frásög
bandarískrar blaðakonu, 13
(Ævar Kvaran leikari þýði
og flytur).
21.40 Kórsöngur: Hollenzku
karlakór (plötur).
22.10 Vökulestur (II. Hjörvar)
22.25 „Eiíthvað fyrir alla“; Tón
leilcar aí plötum.