Alþýðublaðið - 24.01.1956, Side 7
£»riðjudagur 24. janúar 1956
AlþýgubiaSiS
HAFNAB FIRÐI
r
Ný amerísk stórmynd, tekin í litum, stórbrotin
og spennandi, byggð á skáldsögunni „Men of
Iron“ eftir Howard Pyle.
Tony Curtis Janet Leigh
Sýnd klukkan 7 og 9.
Sími 9184.
• •••»••••■••••••••■••*•*•■••«»•»** »♦•■*•■•»»*•»•*
Arshálíð
V.R.
Yerzlunarmannafélag Reykjavíkur, heldur: árshátíð sína
að Hótel Borg laugardaginn 4. febrúar næstk. í tilefni
65 ára afmælis félagsins og hefst með borðhaldi kl. 6,30
eftir hád. (ekki sameiginlegt borðhald).
Verzlunarfólki og kaupsýslumönnum er boðin þátj--
taka meðan húsrúm leyfir.
Þáttaka tilkynnist skrifstofu V. R. hið fyrsta.
Nefndin.
Steinunnar maddömu. Bene-
dikti Árnasyni verður Htið úr
því litla, sem höfundarnir
leggja honum til í hlutverki Þór
arins, en Helga Skúlasyni öllu
meira úr Finni vinnumanni,
sem hann leikur rösklega. Guð-.
rún Ásmundsdóttir hefur geð-
þekka framkomu í hlutverki
Siggu vinnukonu, en hún kann
ekki að ganga á sauðskinns-
skóm. — |
|. í heild var þessi sýning dauf, ‘
sviplaus og sundurleit. Veldur
þar margt um. Leikritið er gall
,að sem leikrit, styrkur þess,
eins og sögunnar, er fyrst óg
j frernst fólginn í persónulýsing- |
j um og aldarfarsmyndum. Tak-
ist ekki að draga þetta fram í
leik fellur allt um sjálft sig. Og
það tókst ekki að þessu sinni.
. fn-átt fyrir vel gerð leiksvið og
j góðar ýtri aðstæður.
L. Guðmundsson.
(Frh. af 5. síðu.)
ismönnum þjóðarinnar og hef-
ur ekki fengið inngöngu af því
að hann kom of seint, hér stoð-
ar engum að lifa í þeirri von,
að hinir sxðustu verði fyrstir.
Dyravörðurinn reynist sam-
vizkusamur og skyldurækixm
eins og Lykla-Pétur við gullna
hliðið, inn fer enginn, sem ekki
j fullnægir öllu réttlæti, en út er
; öllum frjálst að ganga. Straum
leikur Þuru gömlu sæmilega, ™ fn™ / stórfijót sem
nær þó ekki til hlítar forneskju íellnr franl af íossbrun. Talfær-
hennar og ónotaskætingi. Bald- ln komast 1 ?anS str^.Vand;
vin Halldórsson nær nokkrum d^u, og hávaðimi líkist klið
tökum á Hallvarði fyrst í leikn 1 ^glabjargx, orðaskx heyrast
um, en síðan ekki söguna meir. naunfst'. en ræda allra snf1
s ,Er það þó fremur höfundanna skakina’ ftoöu 0S einstaka
unaverðursagt,þaerlexkrits-jsök gn han þvi ag persónan lexkx. SÍÖan skxlja lexðxrsumir
búningur hennar ekkert aonað | ^ , tilgangslaust skrípi aka hexm x mxsdyrum bxfrexð-
en þjoðlxfslysmg og syxxxng , höndum þeirra( er á líður. um, ac
þess getur þvi a exns ve e ! Bryndísi Pétursdóttur er vandi
izt að þjoðlxfslysxngxn takxzt , höndum að ska Jif morgundagsxns lexta á hugann
vel Að hun se sonn, byggð a mennska stúlku úr Sigrúnu, og. heSða ser eins °S sknld'
skxlningi og samuð. Að þessu syo mlauá og sérkennaiaus sem hexmtumenn, sem berja að dyr-
heíur þetta ekkx te xz , e : hún er at höfundanna hálfu, en
ui's Rússagulls í mannahald og
bifreiðaakstur.
STJÖRNIN
Stjórn Sjómannafél. Reykja-
víkur skipa nú:
Form.: Garðar Jónsson, Skip-
holti 6. Varaform.: Hilmar
Jónsson, Nesveg 37. Ritari: Jón
Sigurðsson, Kvisthaga 1. Gjald-
keri:‘ Ólafur Sigurðsson, Lauga
teig 26. Varagjaldkeri: Siguður
Bakkmann, Hólmgarði 2. Með-
stjórnandi: Þorgils Bjarnason,
Laugavegi 11. Meðstjórnandi:
Karvel Sigurgeirsson, Bárugötu
37.
Varamenn: Jón Júníusson,
Meðalholti 9. Jón Armannsson,
Bakkastig 6. Tómas Jónsson,
Fjólugötu 25.
HAGUR FÉLAGSÍNS GÓÐUR
Skuldlaus eign félagsins í árs
lok 1955 nam kr. 530163,16. í
stofnsjóði eru kr. 72 725,56,
sjóði lesstofu sjómanna kr.
53 419,85, í 11. maí sjóði kr.
294 783,98, í skemmtisjóði kr.
3728,40, í ekknasjóði kr. 21-
046,71 og í Oddssjóði kr. 84-
458,66,
Samþykkta fundarins verður
getði hér í blaðinu síðar.
„Maður og kona"
■ Framliald af 4. síðu,
í ljós, þegar viðíangsefni eins
og „Maður og kona“ er tekið til
meðferðar. Hvað sem um sög-
aðrir fara fótgangandi.
urnar út af verkefnum
um, unz upp er lokið. Móða lífs-
til vill tekst það aldrei hér eft- jBryndís le sir þann vanda fns ins feUur í sinn gamla farveg,
ir’ ei?.lan.;SY0’,Þlha íi 3f nr‘vel og unnt er með þokka sín-, °§ osin11 re>'nist allt oðru V1S1
kynsloðir til litxls hjarað af all- •
ar sínar raunir, því á fleiri svið
um mun þá gæta rofinna
tengsla en á leiksviðinu
um og framkomuhlýleika.
en uppsprettuxia dreymdi. En
\ skákin verður samt enn um
Gi'einilegustu mistökin verða siaaií gullæð í gráu bergi Reykja
___ hía Ævari Kvaran í meðferð víkUr. Þeir, sem nú eru á heim-
,En nóg jim það. Haraldur lians a Hjálmári tudda. LeÍKur leig ár Sjómannaskólanum,
Björnsson gerir virðingarverða 'nann Þar helzt Jón sterka og ]ÍOma þangað aftur annað kvöld
tilraun til að skapa nýjan séra íleiri pérsónur Valdemars 0g fylgjast með leik tveggja
Sigvalda, en á við raman reip Helgasonar, en leggur þeim síð- æskumanna, er heyja þar styi'j-
að draga, þar sem er Sigvaldi an dillandi tæran tenórhlát- old maxxntaflsins og vilja báðir
Brynjólfs. Jóhannessonar, Hik- \ ur’ snðrænan að uppruna. Það sigra_
iaust má þó fullvrða að Harald- ier slhunna, að fátt tjáir betur , __________ ____________
"ur hafi valið hér rétta leið og persónugerð manna en einmitt ■
séra Sigvaldi hans verður bæði hláturinn. Umkomulaust fión,
sennilegur og heilsteyptur, en Lirjáð og hrakið olnbogabarn,
þó ef til vill helzt til bragðdauf- ]sem hefur að vísu komizt upp
Shákin ...
Fi-amhald af 1. síðu.
Frh.
3. skók;
Hvítur
43. h4xg5
44. a3xb4
45. Hal—a8t
46. Rf3xg5
47. Be3xf4
48. Db3—Í3
49. b4—b5
50. Hg2—h2
51. Hh2—h7
52. Khl—h2
53. Hh7—h6
54. Hh6xh4
55. Df3—li5
56. Dh5—h6
57. b5—b6
58. e5—e6
59. Dh6—h4t
Svartur
höxgö
Re6xf4
Re7—c8
Hg7xg5
Hg5—g4
DÍ7—e6
Bh8—g7
Bg7—f8
Bf8—e7
Hg8—f8
Hg4—h4t
Be7xh4
Bh4—- e7
De6—g8
c7xb6
Be7—-b4
Gefið.
ur
Gaman er os að siá barna 'a Það la8 að beita milliburði og Frarnhald af 1. síðu.
ia hlið á HaraldiV bennan 1 nokkurri kænsku í nauðvörn og helgisgæzlu.na afar heppilegt
fólega óe dula leik enda þótt itil að lina hungutsýki sína, hlær °$ rómaði mjög hið góða sam
hxaður sakni tilþrifánna/ * í ekki dillandi tærum tenórhlátri. starf, sem alltaf hefur verið vif
Emelía Jónasdóttir skanar 1 ^var R. Kvaran er sögufróður , sJokortasafmð danska
og mjög sennilega Staðar-1 «^' NÍJAN BÁT ÞARF
Guimu. Er lcikur hennax og átf að geta sþapað þarna eftir- I Vitamálaskrifstofan mun nú
Haraldar það bezta, sem maður , . . ® ---? T ‘ ----æi
fortíðarinnar, hefði hann því
sér á sviðinu að þessu sinni.
minnilega persónu af samúð og eignast öll myndamót danska
Gc~stm-'lpálsSonUgtórSigurðÍiskilninfiir 6n Það gerir hann sjókortasambandsins o. fL, er
bónda eóð skil einknm hvað ekkl' Valdemar Helgasoxx lexk- her getur komið að gagm. Þa er
b0nra emkura, hwðlurBjarnaáLeitirösklega,eins búið að gera uppdrátt að nýj-
yfirbragð, framkomu og hreyf-, £ en erfitt - bát tfl a5 Jíast sjómsling
,nf r SwLSr™ ei"g‘,r ‘ mvmdi »5 tinna léikara, sem arnar,
STss. 5LT g’eiiTki «>**« S-ta “ W** ^
TdaTen rTuriT.r öeT ramefida troU pieí, barnshjart-
legur og kemur úr annarri átt.
að; óupplýsta alþýðumanninn,
!er trúir öllura furðurn úr for-
Anna Guðmundsdóttir segir, , * .
marga setningu vel sem Þórdís |tlð.ogJjarlaegr _eins, °g, nyjU
kona hans, en er þó alltaf fyrst
og fremst kaupstaðarkona í
gerfi sveitakonu. Bezturn tök-
úm náði hún á hlutverkinu í
fyrsta atriði leiksins, samtalinu
við Þuru gömlu. Þó var sá gáp
á, að þær töluðu of liatt; þegar
fólkið sefur í næstu rúmum er
ekki talað fullum rómi, auk
þess er efni samtals þessa þann
Sjémannafél.
(Frh. af 1. Uðu.l
neti, en er þó raunhæfur og mannaráðs fékk 580 atkvæði,
og hyggxnn xnnan tuxxgarðsms en Usti kommánista 465. 16
a Lextx. Talsvert skortxr a að seglar voru auðir og 6 ógildir.
Klemenz Jonsson nai fullum j,átttaka i kosningunum var
tokum a Grimi meðhjalpara, og talsvert miklu meiri nú en í
Þ°. meira aðABessl Bjawiason fyrra_ er 866 greiddu atkvæði.
nai tokvxm a Agh sym haxxs, j,á klaut listi stjói'nar og trún-
enda eru baðar þær persopxxr aðarmannaráðs 543 atkvæði, en
yktar *r,a„bofundar hendi °S listi kommúnista 313. Hafa
ilh áð tulka þær sennxlega:-- kommúnistar fengið meira af
ig, að það nýtur sín betur sé I Regína Þórðardóttir fer vel með aukinni kjörsókn vegna hins
lágt talað. Nísia Sveinsdöttir I hið litla og svipdaufa hlutverk skefjalausa áróðurs síns og aust
Dýriíð mikil í Bú
aríu.
FRÉTTASTOFA Reuters í
Sofíu hefur nýlega tilkynnt, að
dýrtíð sé mikil í Búlgaríu, mið-
að við verðlag á Vesturlöndum.
Skrifstofiunaður eða verkamað
ur fær um 400 levur í kaup á
mánuði. Og hér er verðlag á
nokkrum vörutegundum í land
inu: Nylonsokkar kosta 60 til
82 levur; karlmannsskór 170
levur, kvenskór 210—310 lev-
ur. Lítið útvarpstæki kostar
1050 levur, reiðhjól kostar 1250
levur og lítill austurþýzkur bíll
kostar 28 880 levur (hér um bil
sjö ára kaup).
Sjómenn!
Verkakemnn!
Vinnufatnaður, hverju ®
nafni sem nefnist.
Samfestingar, biáir, brúnir,;
hvítir.
Jakkar, bláir, brúnir, hvitir 5
Strengbuxur
Smekkbuxur
Vinnublússur
Ullarpeysur, als konar
Kuldaúlpur, fóðraðar með
loðskiuni
Ullartreflar
Ullarnæi-föt, hlý
Ullarhosur, þykkar og
hlýar
Kuldaloðhúfur
Vinnuvettlingar alb konarj
Gúmmívettlingar
Gúmmístígvél, ofanálírmt
Gximmístígvél, Ixnéhá
Gúmmísjóstakkar
Olíusjóstakkar
Gúmmísvuntur
Sjóhattar
Fatapokar
Hælhlífar
Klossar
Sjóvetlingar
Vattteppi
„Geysír^
Fatadeildin
Aðalstræti 2
hl
inn in<ja rápjo
M
fKiPAÚTfieRÐ
RIKISINS
„Hekla"
austur um land í hi'ingfei'ð
hinn 30. þ. m. Tekið á móti
flutningi til
Fáskrúðsfjarðar
Reyðarfjarðar
Eskifjarðar
Norðfjarðar
Seyðisfjarðar
Þórshafnar
Raufarhafnar
Kópaskers og
Húsavíkur.
í dag og á morgun,
Farseðlar seldir árdegis á
laugardag.
Skjaldbreið
IÓNI? EMlLSyi
ÍngóUsstr*tí 4 * Slmi 82819
til Snæfellsnesshafna og Flat-
eyjar hinn 31. þ. m. Teljið á
móti flutningi á miövikudag og
fimmtudag. Farseðlar seldlr á
mánudaginn.
Skaftfellingur
fer til Vestmannaeyja í
[kvöld. Næsta ferð fðstudag.
Vörumóttaka daglega.