Tíminn - 13.03.1965, Side 1

Tíminn - 13.03.1965, Side 1
Gunnar Thoroddsen fer é maímánuði til Hafnar Gunnar Thoroddsen IGÞ-Reykjavík, föstudag. Gunnars Thoroddsen, fjármála- Tíminn telur sig hafa allgóðar í dag tilkynnti utanríkisráðu- ráðherra, og spurði hvort hann heimildir fyrir því, að í dag hafi neytið, að Gunnar Thoroddsen, mundi láta af embætti fjármála- enn ekki verið ákveðið hver yrði fjármálaráðherra, hefði verið ráðherra nú næstu daga. Fjármála fjármálaráðherra þegar Gunnar skipaður ambassador í Kauip- ráðherra kvað það ekki vera. hættir. Munu tveir menn koma mannahöfn. Tekur ráðherrann við Hann mundi gegna embættinu á- þar við sögu, sem Timinn hefur því embætti í maímánuði. Núver- fram, unz að því kæmi að hann áður getið um, þeir Sigurður andi ambassador í Kaupmanma- íæri til Kaupmannahafnar í maí. Bjarnason frá Vigur og Magnús jhöfn, Stefán Jóhann Stefánsson, Hann mundi ekki láta af embætti Jónsson frá Mel. Verður ekki að hefur náð aldurshámarki embættis fyrr en nokkrum dögum áður en svo komnu máli vitað, hvor þeirra manna. hann færi utan. verður fyrir valinu, en flokks- i Þessi fréttatilkynning utanríkis- Þegar Tíminn spurði Gunnar menn þeirra telja margt mæla ráðuneytisins er staðfesting á Thoroddsen, hver mundi verða 211 °Ó þeim báðum í þetta embætti. fyrri fréttum Tímans um, að til eftirmaður hans sem fjármálaráð- Hm sendiherraembættið í Was- stæði að Gunnar Thoroddsen, fjár- herra, kvaðst hann ekkert geta hington er ekki frekar vitað en málaráðherra léti af því embætti um það sagt. ; það, að Magnús V. Magnússon í og yrði ambassador í Kaupmanna- Heyrzt hafði í sambandi við Bonn, fari vestur til bráðabirgða höfn. Hins vegar hefur ekkert ver- þessi embættaskipti, að Gunnar meðan Guðmundur í. Guðmunds- ið látið uppi enn af opinberri yrði jafnframt ambassador okkar son utanríkisráðherra, telur sig hálfu, hver tekur við embætti hjá Sameinuðu þjóðunum. Þegar ekki geta farið þangað vegna póli- fjármálaráðherra þegar Gunnar Tíminn bar þetta undir fjármála- tískra anna hér heima fyrir. hættir. ráðherra, sagðist hann ekki hafa Hér fer á eftir fréttatilkynning Tíminn sneri sér í kvöld til heyrt á það minnzt. | Framhald á 2. siðu • • • • TVO SKIP FOST IIS MB—Reykjavík, föstudag. Miklu meiri ís virðist vera á Húnaflóa en komið hefur fram í fréttum að undanförnu, og í dag voru tvö Sambandsskip lokuð inni á Húnaflóa vegna íssins, Jökulfell og Helgafell. Jökulfellið gerði árangurslausar tílraunir til þess að komast fyrir Skagann og í kvöld ætlar skipstiórinn að reyna að brjótast norður með Ströndum og Helga- fellið ætlar að reyna sömu leið með birtingu í fyrra- málið. Hjörtur Hjartar, fram- kvæmdastjóri Skipadeildar SÍS sagði í viðtali við blaðið í dag að leiðbeiningarstarfsemi liins opin bera vegna ísreksins væri alger lega ófullnægjandi, og væri þar um að kenna að ekkert fjármagn væri fyrir hendi til slíkrar starf- semi og þeir aðilar, sem ætlað væri slíkt starf í hjáverkum, önn Merku búnaðarþingi er lokið -37 mál afgreidd AK—Reykjavík, föstudag. Búnaðarþingi var slitið árdegis í dag. Það hefur staðið í 18 daga að þessu sinni og hélt 14 fundi. Það fékk til meffiferðar 40 mál og afgreiddi 37 þeirra. Þorsteinn Sigurðsson, forseti B.Í., sleit þinginu með ræðu, þakk aði þingfulltrúum mikil og góð störf og óskaði þeim góðrar heim- ferðar. Jón Sigurðsson á Reyni- stað þakkaði forseta fundarstjórn af hálfu þingfulltrúa. Eftir helgina hefst ráðunauta- námskeið á vegum Búnaðarfélags Íslands ,og sækja það mjög marg- ir héraðsráðunautar. Verða þar flutt mörg fræðsluerindi. Þá hefst og á mánudaginn hin árlega bænda vika B. í. í ríkisútvarpinu ,og verð ur efni hennar bæði til fræðslu og skemmtunar. Útvarpað verður eina klukkustund á degi hverjum eftir hádegið. Búnaðarþing það, sem nú er lokið, hefur fjallað um mörg mik ilvæg atvinnu- og hagsmunamál landbúnáðarins, og gert um þau hinar merkustu tillögur. Hefur þeirra fJ.estra verið getið hér í blaðinu. Þó er ógetið nokkurra I síðustu fundum þingsins, og verður! mála, sem afgreidd voru á tveim' það gert næstu daga. uðu því ekki. Þó hefur landhelgis flugvélin kannað ísrekið nokkuð, en hún hefur einnig öðrum störf- um að gegna. Hjörtur Hjartar, fx-amkvæmda- stjóri, sagði í dag, að tvö Sam- bandsskip hefðu átt í miklum erfiðleikum inni á Húnaflóa vegna ísreks síðustu tvö dægur. Er þar um að ræða Helgafell og Jökulfell. Helgafellið fór frá Sauðárkróki til Skagastrandar í gær og lenti í miklum erfiðleik um við Skaga vegna íssins, en brauzt í gegn. Skipið losaði síð an á Skagaströnd í gær og er á Hvammstanga í dag, og á að fara þaðan með birtingu í fyrramálið og gera tilraun til þess að komast út með Ströndum. Framhald á 14. síðu Voru sýkn- aðar NTB—Miinchen, föstudag. Hjúkrunarkonumar 14, sem verið hafa fyrir rétti í Miinohen ákærðar fyrir að hafa myrt 8000 sjúklinga á sjúkrahúsi einu í Pomm- em í síðari heimsstyrjöld- inni, vom sýknaðar í dag. Nokkrar kvennanna, sem þekktar em undir nafninu „Dauðasystumar” grétu, þegar dómurinn var lesinn upp .Dómarinn sagði ,að hjúkmnarkonumar v?em andlega óhæfar til þess að gegna þessu starfi sínu, en að þær hefðu farið eftir skipunum yfinmanna sinna, læknanna á sjúkrahúsinu. Morð þessi voru liður í þeirri stefnu nazista, að út- rýma bæri geðveikisjúkling- um og fávitum. Dómarinn sagði, að ekki lægju fyrir neinar sannanir fyrir því, að konumar hefðu trúað á kenningar nazistanna. Ákærandi hafði krafizt þess, að átta hinna ákærðu yrðu dæmdar í eins til fjög urra ára hegningarvinnu, en lagði til, að hinar sex yrðu sýknaðar. Verjandinn hélt því fram, að hinar ákærðu hefðu ekki gert sér grein fyrir því, að þær hefðu gert neitt ólöglegt, þegar þær myrtu sjúklinga sína. Konumar eru 48—67 ára að aldri. Búnaðarþingsfulltrúar heimsóttu Kjötmlðstöð SÍS á Kirkjusandi f gær, og var myndln tekin við það tækifæri. Á eftir var fulltrúunum boðið til kaffidrykkju í Sambandshúsinu, þar sem þeim var sýnd ný samvinnukvikmynd frá Svíþjóð. — (Tímamynd K. J.)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.