Alþýðublaðið - 13.05.1956, Blaðsíða 3
Sunnudagur 13. tnai 1956
A IþýSu blaðlC
3
Höfu’m teklð í ootkon nýtt frysti-
bor'ð fyrir kjötvörur.
Telur
sér
ÚT AF AUGLÝSINGU stjórn
ar Bandalags íslenzkra lista-
manna um frestun veizluhalds
Pen-klúbbsins, meðal annars
vegna hugsanlegrar sameining-
ar rithöfundafélaganna. vill
stjórn Rithöfundafélags íslands
taka fram eftirfarandi:
Stjórn Rithöfundafélags ís-
lands er þessi klúbbstofnun al-
| gerlega óviðkomandi í núver-
andi mynd, og mótmælir því, að
| sameining félaganna, þótt til
j kæmi, sé á nokkurn hátt tengd
né bundin. tilveru hans og
veizlu.
Stjórn Ritböfundafél. Istands
4 apríl.
Frégn. til Alþýðubiaðsins
RAUFARHÖFN í gær
BÁTAR hafa aflað óvenju-
iega vel hér í marz og apríl.
liafa heir fiskað á Hólsvík, hér
j alveg í nágrenninu, þar eð tíð
j hefur verið fremur stormasöm
' og því ekki verið hægt að sækja
I á fjarlægari mið. Ekki hefur
áður fengizt slíkur afli hér, e£
tindan er skiiið, að aðeins fór
að bera á honum í fyrra, en þó
ekki nærri eins mikið og nú.
Þeíta er stór fiskur, sem hvorki
hefur fengizt áður á færí né
línu.
Aðeins er byrjað að undirhúa
síldarvertíðina. Söltunarstöð
Kaupfélags Norður-Þingeyinga
hefur tekið á leigu frystihúsið,
sem veríð hefur í smíðum hér
undanfarin ár. Mun húsið verða
rekið í nánu sambandi víð sölt-
unarstöðina. G.Á.
HA'SNES A HOBNINU
ŒTTVANGUR Ds.
Þeír eru allir vonsviknir — Akurnesmgar aldrei eins
Lögreglan mælir hraðann
' M-.TTA SAGÐI kunningi
minn við mi.g í gær. Hann fór
rneð Héðnl yfir tii komiminista
ártð 1938: „Ég get fuUvissað þig
sm þa.3, að allir menn, sem yfir-
gáfu Aibýðuflokkmn 1938, eru
vonsviknír. Til ' skamms ííma
haía þeir þó halílið dauSahaWs í
trausí sitt á SésIalÍGÍaflokknum,
en rsú. er sú tru að engu ©rð'in.
I‘a'ð er því furðulegt, að Banni-
bal og nokkrir inenn með' hon-
um skuíi einmitt nú legg'ja út í
sams konar æviníýri. þú mátt
véra aíveg viss gm þao, að það
vérður erfSasléppt."
mÍr ÞTKIR . GAMAN aS
horfa á knattspyrnuléiki. Ég héít
að nú færi að draga af þiltun-
um frá Ákranesi, Sagan hefur
verið þannig, að félag hefur
komizt í iremstu röð og haldið
stöðu sinni, en svo hefur það
farið að dragast aftur úi* þegar
liðsmennírnir hafa verið farnir
sð eldast ■— og íriörg ár ho.fa
liðið þangað til það hefur náö
sér aftur.
EN M.ÉR VAR® EKKI að trú
minni á uppstigningardag. Ég
fer ekki eftir markafjöldanuin,
hél'dur leikni og snöggum við-
brögðum piltanna á vellinum.
Þeir voru hver öðrum betri, eld
snögg -viðbrögð, aldrei hik, ó-
drepandi vilji og áhugi, sjaldan
áberandi jnistök og míkil kunn-
átta jafnvel irvað sem fyrir lá
að ieysa.
ANNAÐ VERBTJR að segja
um Reykjavíkuriiðið. Þar virt-
ist aðeins einn maður leika eins
vel og Akurnesingar. en lítið
verður úr kunnáttu eins manns
þegar henni er ekki fyrir að
fara hjá samherjunum — og svo
var baráituviljinn ekki nægilega
fyrir hendi. — Ef ætti að veija
landslið, þá . er engum blöðum
'um þao að fletta, að Akurnes-
; ingar einir eiga að verða fyrir
jValinu. Það raætti ekki blanda
þaö lið. Svona er ástandið að
j minnsta kosti nú i upphafi knatí
spyrnutímans.
MÉR ER SAGT að lögreglan
sé á ■ götunum og mæli nú sér-
staklega hraða bifreiða. Þetta er
1 gott og stefnir í áttiná að fram-
kvæma tillögu mína um það, að
! óeínkennisklæddir lögrégiu- og
eftirlitsmenn séu í urnferðinni
til þess aS taka ökuníðinga. Þó
að sumum kunni að þykja þetta
Ijóít, að sitja um merm, gefa
beim tækifæri til að brjóta lög
og reglur og taka þá síðan, þá
> vil ég enn einu sinni segja það,
! að við höíum ekki aðra vörn.
ALLIR VITA hvað þeim ber
að gera. Samt sem áður brjóta
. þeir reglurnar og stéfná þar með
lífi og limum -íólks í bráða
hættu. Það verður því að beita
öllu því, sem fýrir héndi er. ti»
þess að koma !ög..:n yfir þessa
menn og það vo-ður, .ef til vill
^hægst að komn í veg fyrir á-
. rekstra og slys með þessori að-
I ferð.
KROSSGATA NR. 1031.
t. 2 V
T~' é> J
« 4
1 ,0 ti fZ >
13 If (S
lí
i r
Ingélfscafé
Ihgólfscafé í kvöld klukkan 9.
Aðgöngumið&r seldír frá kl. 8.
S
Ifscafé S
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
S-ími 2828.
Lárétt: 1 ganga, ö spendýr, 8
styrkja, 9 drykkur. 10 klæð-
Ieysi, 13 greinir, 15 sorg, 16
kvenmannsnafn, 18 gjalda.
Lóðrétt: 1 hreinlætistæki, 2
mannsnafn, 3 nokkuð, 4 manna-
fundur, 6 ís, þf., 7 nafngreína,
11 bókstafur, 12 bygging, 14 á-
hald, 17 tvíhljóði.
Lausn á krossgátu nr. 1030.
Lárétt: 1 torfær, 5 orka, 8
maki, 9 ir, 10 rofí, 13 ræ, 15
rann, 16 urta, 18 arfar.
LóSrétt: 1 temprun, 2 oíar, 3
rok, 4 æki, 6 rifa, 7 arinn. 11
ort, 12 inna, 14 æra, 17 af.
heldur fund mánudaginn 14. maí kl. 8,30 í Sjálfstæðis-
húsinu.
Til skemmtunar:
Upplestur: Lárus Pálsson áeikari
Kvikmyndasýning. Dans.
Fjölmennið.
' Stiórnin.
IJ i >
a. hornnin.
■IIIIIHI
ICRMSIlSmilIBI
■r \ (i í jjui i (iRcawvu »e f í k » m ii» i b.i 2 ai o *. s u ** a ! rnK*
: * 'nr» ■■í *r. o « b rr* *s*J