Alþýðublaðið - 16.05.1956, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 16.05.1956, Blaðsíða 8
Áróður fyrir tannhirðingu MOSKVA, 15. maí. — Mollet 'firsætisráðherra Frakka og Pineau utanrikisráðherra komu tU Moskvu í opinbera heinisókn í dag. .4 flugvellinum tóku á lóti þeim Bulganin forsætis- riðherra og Molotov utanríkis- ■; sðherra og aðrir helztu ráð- l'.errar og valdamenn Sovétrikj anna. Mollet sagði í stuttri ræðu á XLugvellinum. að Frakkland væri bundið bandalogum og xamtökum. sem' það hyggðist •ekki bregðast. Sú ákvörðun væri tengd voninni um bað. að •f’riðsamleg lausn næðist í þeim áeilumálum, sern éii.n eru- ó- leyst. drepur Miðvikudagur 16. maí 1036. Ritgerðakeppni unm Ásgríin Jónsson? Nemi gagnfræðasfigs á ákur- eyri hlauf fyrsfu veriaun URSLIT eru nú kunn í ritgeröasamkeppni þeirri, er æsku* lýðsnefnd Reykjavíkur og sýningarnefnd Ásgrímssýmngariiun- ar efndi til um Ásgrím Jónsson listmálara og verk hans. FyistiS verðlaun, málverk eftir Ásgrím, hreppti gagnfræðaskólanC’iúB á Akureyri, Hjörtur Pálsson, 14 ára. I Dómnefnd skipuðu Kristján verðlaun skal veita þeim Liljú Eldjárn þjóðminjavörður, Magn 1 Jóhönnu Gunnarsdóttur, nem* ús Gíslason námstjóri og Símon | anda í 3. bekk Kvennaskólans £ Með hjálp frá UNICEF, barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, hef- ur Honduras komið á stað umfangsmiklu heilbrigðisgæzlu- starfi. Hófst það í nýtízku skóla í Danli, sem er í 80 km. fjar- Jóh. Ágústsson prófessor, Fer greinargerð dómnefndarinnar hér á eftir: ,,Við undirritaðir, sem kvadd II, Var áfitlno liættulaus. ÞRÁNDHEIMI, þriðjudag. {VTB). — Geðveikur maður 4rap í dag sex ára gamlan cfreng hér. Lögreglan hafði Ifendur í hári hans fjórum famum eftir að athurðurinn gerðist. Hinn geðveiki círap fcarhið með haka á miðri götu í útjaðri Þrándheims. Maður þesSi var ekki talirm Lættulegur, en vann í garð- yrkju á geðveikrahæli í ná- r.iunda við bæinn. Hann tók! ■ aka og náði í reiðhjól og fór •ileiðis til bæjarins. Nokkur fcörn voru að leik á götunni viö I'.eimili drengs þess, sem fyrir árásinni varð, og stökk maður- ian og réðist á bönin, sem öll siuppu nema Rolf Kvaal. Hinn geðveiki sló síðan drengmn ineð hakanum, en móðir barns- ins horfði á úr glugganum heima hjá sér. Lögreglan kom strax á vett- v-'ang og náði manninum loks eftir dramatíska baráttu á fcökkum Niðar. Er lögreglan fann hann, stökk hann út í ána, en tveir lögregluhundar stukku á eftir honum og tókst að yfirbuga hann. in upp í skyldunámsgreinar skólanna. Á myndinni sjáum við 9 ára gamlan dreng frá Honduras, sem hefur daginn með þvctti og tannburstun. lægð frá höfuðborg landsins, Tegucigalpa. Þegar skipulagi. Ár. yorum til að dæma samkeppn starfsins er lokið, á það að ná til um 100 skóla víðsvegar urd j unglinga uxn Ásgrím ^ Jonsson og verk hans, hofum landið og mun þá heilsufræði og næringarefnafræði verða tek j iesjg yfjr þær 47 ritgerðir sem okkur bárust í hendur úr sam- tals 11 skólum. Þátttaka 1 sam- keppninni er þó miklu meiri en tala þessi gefur til kynna, því að sumir skólarnir sendu okkur aðeins úrval úr þeim ritgerð- um, sem þeim bárust. Ritgerðirnar báru því vitni, að nemendur hefðu kynnt sér afmælissýningu Ásgríms ræki- lega og margir hverjir gert sér far um að afla sér fróðleiks um æviatriði hans og lagt sig fram um að skilja list hans. Ritgerð- irnar voru yfirleitt skipulega samdar og vandaðar að frá- gangi. Við höfum orðið sammála um, að 1. verðlaun skuli hljóta Hjörtur Pálsson, f. 1941, nem- andi í 2. bekk Gagnfræðaskóla Akureyrar. Tvenn jöfn auka- Bandarískur vísindamaður flyfur fyrirlestra í háskólanum Dr. John Rowen, sérfræðingur í fys- iskri efnafræði, væntanlegur i dag. í ÐAG er væntanlegur hingað til Reykjavíkur kunnur handarískur vísindamaður, Dr. Jolin W. Rovven að nafni, sér- fræðingur í fýsiskri efnafræði, og mun hann halda hér fyrir- lestra á vegum læknadeildar Háskóla fslands. Fyrirlestrar þessir, sem eru hávísindalegs eðlis, fjalla m. a. um ranusókn- ir Dr. Rowens á makrómólikúlum og' gammageislum og notk- un þeirra til læknniga. "♦ Dr. John Rowen er forstöðu- I maður þeirrar deildar hins jkunna háskóla í Los Angeles í jKaliforníu, sem fjallar um kem II ,. j*" 1 , > íska lífeðlisfræði og rannsókn- iaskar Hðröiioreiy 5á því ^tarfaði dr jRowen við vismdastorf hja BREZKUR TOGÁRI sigldi á ‘ rannsóknarstofnun bandarísku strandferðaskipið Herðubreið í ríkisstjórnarinnar, Bureau of Neskaupstaðarhöfn í gær, er Standards, og rannsóknarstöð- hann var að færa sig til í höfn- ina í Bethesda. en þar er aðal- inni. Setti hann gat á skipsrúð- (ieSa ieSð stund á krabbameins- una í klefa matsveins. Bráða-' rannsóknir. Dr. Rowen er fædd Reykjavík, og Ottó Schopka,, nemanda í 3. bekk Gagnfræða» skólans við Vonarstræti f Reykjavík.“ Ágæfir fundir „hræðsMbanda lagsins" á Ausi fjörðum. Nýjasta skip Norð- manna, Borgens- fjord, hefur sigf- ingar. BERGEN, þriðjudag, (NTB). Bergensfjord, hið nýja skip Norsku Ameríkulínunnar, og fallegasta skip norska verzlun- arflotans lagðist upp að bryggju birgðaviðgerð fór fram eystra. ur arið I916 °S !auk prófi í efna 3 j cjag eftjr áo-æta ferð son og Vilhjálmur Hjálrna .... ... , , .... T, ,,irt VlóolrAUtm í 01, innm ' , - ... .. . _ ® . .... J___1__i • ' „5 _ T X en skipið er á leið til Reykja víkur til viðgerðar. fræði við háskólann í Chicago árið 1941. FYRIRLESTUR í KVÖLD. í byrjun s.l. mánaðar sótti dr. Rowen alþjóðlega ráðstefnu vísindamanna, sem fást við þá hlið efnafræðinnar, er fjallar um makrómólikúl, og haldin var í ísrael. Hélt hann þar fyr- smar. Miklar framkvæmdir hafnar við hafnargerð á Akranesi , 90 .íriestur um rannsóknir 60 l,netra,.kíri sökkt við aðalgarðinn og werksmiojubryggjan braðlega fuligero. mannahöfn, og er nú á leið vest ur um haf. Hinn ameríski vís- Fregn til Alþýðublaðsins. Akranesi í gær.. STÓRFELLDAR framkvæmdir eru nú hafnar hér á Akra- rnesi við gerð hafnarinnar. Hefur þýzkt firma tekið að sér verk- »1 i ákvæðlsvinnu og var byrjað um miðjan apríl mánuð. Nú á vertíðarlokin hefur mönnum svo verið fjölgað við verkið og læknastúdenta í í. kennslustofu j&inna nú þar um 60 manras. Það er ætlunin að Ijúka hafn sxgerðinni í tveimur áföngum. •Hinum fyrra í sumar. en hin- 'cm síðari að ári. Verður sett saxtíu metra langt ker framan '■:. ið aðalgarðinn og sementsverk jsmiðj ubryggjan fúllgerð í sum- sr. en að ári á að lengja aðal- frá Wallsend-on-Tyne, þar sem: en fundarstjóri það var smíðað. Þúsundir voru Guðmundsson samankomnar á hafnarbakkan- um til þess að taka á móti skip- inu. Skipið sigldi kl. 19 áfram á ferð sinni meðfram ströndum Noregs. „HRÆÐSLUBANDALAG- IГ hélt fuudi á þrem stöðu n á Austfjörðum í fyrrakvöii; Voru fundiruir vel sóttir o-c góður rómur gerður að LmalS ræðuniarana. Kommúnistar reyndu að' malda eitthvað I móinn en tókst óhöndugíeg* eins og málstaðurmm gefur ti!» efni til. Á Egilsstöðum voru frum- mælendur þeir Eggert G. Þor- steinsson, Eysteinn Jónssor. oa; Páll Zóphoníasson, en fundar- stjóri var Þórarinn Þórarins- son skólastjóri á Eiðum. Var mikið fjölmenni og stóð fund- urinn til kl. 1 um nótmaL Á Reyðarfirði töluðu Guo- (mundur í. Guðmundsspn og (Daníel Ágústínusson, en fund- larstjóri var Þorsteinn Jóassare \ kaupfélagsstjóri. Ýmsir tóka til máls, þ, á. m. Lúðvík Jós- efsson, frambjóðandi korrm- únista. Hann komst okki upp með moðreyk. Á Fáskrúðsfirði V'ora írurr.- mælendur Stefán Gunnlaugs- arssoiij, var Jón E. sveitarstjórj. Kommar reyndu einnig aö malda í móinn þar og sendu til þess Bjarna Þórðarson, bæjar- stjóra á Norðfirði. Ekki roi<S hann feitu hrossi þaðan. indamaður heldur fyrirlestra sína hér að boði forseta lækna- deildar Háskóla íslands og verð ur fyrra erindið flutt í Háskól- anum í kvöld fyrir lækna og garðinn aftur um eitt sextíu •metra ker og verður þá 25 feta dýpi við enda garðsins, en nú er þar 22 feta dýpi. Þá á einnig að lengja bryggju, sem er á milli aðalgarðanna tveggja, svo að bátar géti athafnað sig öðru megin við hana, en togarar lagzt að hinum megin. Háskólans kl. 21.15 í sambandi við fund Læknafélags Reykja- víkur. Veðrið í dag Tugir manna eru sumar nœtiir við eggjatekju á Akrafjalli Fregn til Alþýðublaðsins. Akranesi í gær. FJÖLDI MANNA gengur í svartbaksvarpið á AkrafjiílJi til að tína egg, og eru sumar raætur þar tugir manna. Eítiir- tekjan hefur verið nokkur, sumir fá nokkra tugi eggja, jafn- vel 40—50, en aðrir ekki neitt. Með hverju ári fer þeim ’ mikil, að allt sé tekið jafnóðuni Minnkandi norðan átt og létt skýjað, þykknar upp með vaxándi suðaustan átt. nú ari fjölgandi, sem fara til eggja tekju upp á fjallið, er svart- bakurinn fer að verpa þar. Er auðveldast að finna hreiðrin á nóttunni og því er farið helzt á þeim tíma. Varpið virðist enn fara vaxandi á fjallinu, enda tiltölulega skammt síðan svart- bakurinn fór að verpa þar, en virðist ásókn manna svo og það kemur. FÓLK ÚR BÆNUM j OG SVEITINNI. 'L i Það eru ekki einvörðungu! Akurnesingar heldur einnig fólk af sveitabæjum, sem landi eiga á fjallinu, er fara til eggja- tekju þangað. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.