Alþýðublaðið - 02.06.1956, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 02.06.1956, Blaðsíða 6
Laugardagur 2. júní 1556. AlþýSublaStS mmui biú Síml 1475 Andrókks og ljónið Stórmynd eftir gamanleik Kemards Skaw. Aðalhlutverk: Jean Simœons Victor Maíure Sýnd kl. 5, 7 og 9. BömtuS börnum innan 14 'ára. AUSTUR- SÆJAR BlO Árásin við fljóíið The Cfearg*- t Featfeer Ríver Hiktospennandi og viðburða rík. ný, .íunerfek kvikmynd í liíum, er fjaliar um blóðuga bsráítu raiUi h’vítra manna ^ og Indfána. AðaUilutverk: Goy Madisoa, Frank Lovejoy Helen Westeott Bömtuð börn.um innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLIBfÖ — 1182 — Hræðileg tilratin (Experiment Q) ffifiispennandi og afar hroll- vekjandi, ný, ensk kvikmynd. Danir töldu myndina „Dr. Jekylí and Mr. Hyde“, hæfa fyrir börn í samanburði við þessa. — Taugavelkluðu fólki er ráðlagt að sjá ekki mynd- ina. Brian Donlevy Jaek Warner Itiehard Wordsworth Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ðanskur texti. Bönnuð innan 16 ára. í m?ia mú ! _ 1544 _ Lögregluriddarinn {„Pony Soldier") Skemmtileg og spennandi amerísk litmynd um ævin- íýri og hetjudáðir kanadísku fjallgöngulögreglunnar. Aðalhlutverk: Tyrone Power Penny Edwards Thomas Gomez Aukamynd: FKÁ danmörku Próðleg mynd um danskt menningarlíf. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. STJORNUBiÖ Þrívíddarmynðin: | Brjálaði töframaðirdun Afar spennandi og mjög hroll j vekjandi ný þrívíddarmynd, I þar sem bíógestirnir lenda I inn í miðja atburðarásina. j Aðalleikarinn er j Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Síðasta sinn. MEÐ BROS Á VÖR . Bráðskemmtileg amerísk gam anmynd í Technicolor. Fjöldi þekktra dægurlaga leikin og sungin af Frankie Laine og sjónvarpsstjömunni Constan- ce Towers. — Sýnd kl. 5. Johuny Dark ÍSpennandi og fjörug ný ame- [ jrísk kvikmynd í litum. | Tony Curtis Piper Laurie j Don Taylor . j ] Sýnd kl. 5, 7 og 9. m þJÓDl£lKHl)S!D HAFNABFlRm v E Jí I C BAUME í ^ Káta ekkjan ^ óperetta eftir Frans Lehar. ^ þýðendur: b Karl ísfeld og Egill Bjarnason SL ikstjóri: Sven Áge Larsen. ^ Hljómsveitarstjóri: l Dr. Victor Urbaneic S Gestir: \ Stina Britta Melander S og ^ Einar Kristjánsson jíSýningar: i kvöld kl. 20.00. • UPPSELT SNæstu sýningar: Uppseit. ? mánudag kl. 20.00. $ þriðjudag kl. 20.00. S fimmtudag kí. 20.00. } íöstudag kl. 20:00. i. Sj Óperettuverð S ÍSLANDSKLUKKAN sýning sunnudag kl. 19.00. ^ Síðasta sinn. . $ ^ Pantanir sæ.kist daginn fyrir) •*, sýningardag. Annars seldar) j öffrum. • í Aðgöngurniðasalan ooin fráS Ikl. 13.15—20.00. Tekið á mótiS (pöntunum, sími: 8-2345 tværS (línur. S kvikmyndinni Önnu. Kirk Douglas Rossanna Podesta Anthony Quinn Franco Interienghi Myndin hnekkti 10 ára gömlu, aðsóknarmeti í NeQ York. ? Myndin hefur ekki verið sýnd • áðm- hér á landi. Danskur' skýringartexti. Stúlkan með hvíta hárið Ný kínversk stórmynd, tiríl- andi og mjög vel leikin af frægustu leikurum Kínverja: Fyrsta kínverska myndin, sem sýnd er á íslandi. Danskur texti. Bönnuð böm- um. Sýnd kl. 7 og 9. Mambó Heimsfræg ítölsk-amerísk kvikmynd, er farið hefur sig- urför um allan heim. Leik- stjóri Robert Rossen. Aðalhlutverk: Aukamynd: Mynd frá íslandi, tekin á vegum Atlantshafsbandalags- ins, sýnd á öllum sýningum. Sænsk stórmynd um óskir og $ ævintýri sjómanna, tekin \ víða um heiin. ^ Aðalhlutverk: S Alf Kjelling ) Ulf Palmer S Edvin Adolphson S Eva Dahlbeck S Sýnd kl. 5, 7 og 9- ) JÓN!? EMftSkH [ngólfsstra?ti 4 • Sicii 82819 Sýnd kl. 5, 7 og 9. T +— ) SamúKarkort ! ^ Slysavamafélags Íslaiíds) ^ kaupa fiestir. Fást hiá) ^ slynavamadeildum tun; S land allt. í Reykjavík í ^ S Kamiyrðaverzluninnl l \ S Bankastr. 6, Verzl. Gurat ^ S þórunnar, Halldórsd. og í % S skrifstofu félagsins, Gróf-S ) in 1. AJgreidd í sírna 4897, $ ) Heitið á Slysavar-iaíélag" j ALLTAF HJÁ ÞÉR SODYSSEIFUR i^ítölsk litkvikmynd. Byggð áS ^frægustu sögu Vesturlanda. S ^ Dýrasta kvikmynd, sem gerð S ^hefur verið í Evrópu. S S S s s s s s s s s s s s s $ s s s s s Aðalhlutverk: Silvana Mangano sem öllum er ógleymanleg úr S V s s s s 118. DAGUR Hann leit á hana sem snöggvast, sá að hún skildi hann öldungis eins og hann skildi hana, og að bæði vissu að þau skildu hvort annað. „Þarna eru dyrnar inn í svefnherbergiö", sagði hann virðulega. ,,Allt í lagi“, svaraði hún og gekk þangað inn. „Þú kemur svo þegar ég kalla á þig? Klukkan hálfþrjú um nóttina ók hann henni heim lil Zo.ra myans. Þar logaði enn ljós í gluggum. „Einlœnnilegar manneskjur“, sagði hún við Kent. „Þáu fara aldrei að sofa fyrr en síðla nætur“. „Ég kem inn með þér, og okkur verður áreiðanlega böðinn kaffisopi“, sagði Kent. Mína beið þeirra í dyrunum. Það var auðséð á sviv) hennar að hún sá á einu vetfangi hvað þeim hafði farið á niilli, og að hún fagnaði því af heilum hug. „Halló“, hrópaði hún glaðlega. „Það leynir sér ekki að þið hafið dansað“. „Já, — við vorum hjá Gilbert Faggion“, svaraði Mercia. ..Faggion er bezti strákur'1, sagði Zoramyan. „Fáið ykkur sæti og hirðið ekki um bullið í tröllkjánanúm mínum“, sagði Mína. „Og nú fáum við okkur kaffi“. „Og tertu“, sögðu þau Kent og Mercia bæði undir eins. Hún hafði gersamlega skipt um ham. Fyrir þessa stund með Kent hafði hún gleymt ekki aðeins allri sinni sorg, heldur og Myron, eins oy hún hefði hann aldrei auyum litið. Á Freer varð ekki annað séð, en að það, sem þeim hafði farið á mills, hefði aðeins verið vinargreiði af hans hálfu. Og hann var auk þess kvæntur og það gerði allt einfaldara. Á meðan þau drukku kaffið rifjaði hún með notalegri velþóknun upp fyrir sér hvað gerzt hafði. Hún hafði notið rekkjustúndar með ókunnum manni og hún fann síður en svo til iðrunar. Þau voru bæði þroskaðar, fullorðnar manneskiur, vaxnar upp úr ölium sunna dagaskólakenningum. Hún gat ekki séð að neitt væri við það að athuga. Henni kom ekki til hugar að hún væri iauslát, Húij drakk kaffið og braut heilann um það hvers vegna hún hefði ekki átt fleiri elskhuga en raun bar vitni á meðan hún var í hjónabandinu. Siðgæðistilfinning, ■—- nei, slíkt var hlægilegt þegar fnllorðnar mamieskjur áttu hlut að máli, hún hafði ált nákvæmlega jafn marga elskhuga og hana hafði langaö til. Þáö var því eingöngu fyrir það, að hana hefði ekki langað til þess-, að þeir urðu ekki fleiri. Það var að minnsta kosti eina senniléga skýringin, sem henni gat hugkvæmst. Þetta var aðeins líkam,- legt og kom ekki neinu siðgæði við. Og hvað mundi hún nú gera ef Myron kæmi og segði að nú væxi allt klappað og klárt, nú gætu þau gengið í hjónaband á morgun? Hún mundi ékki ■ hafa minnstu löngun til þess. Þannig hugsaði hún með sjálfri sþr og drakk kaffið. „Ég er viss um að þetta verður skemmtilegt nýjárssamr kvæmi“, sagði Mína. „Nú er aðeins vika til jóla“. Jól, hugsaði Mereia. Einkennilegt. Allt, sem brezkt var i henni, vaknaði samstundis af dvaia. Hún fór í huga sér að telja upp alla þá, sem hún mundi hafa gefið jólagjaíir, ef hún. hefði verið heima. Jól í Sierra Navada. Skvldi ég ekki veröa með afbrigðum einmana. En þá varð henni litið á Kent- Freer, og samstundis varð henni ljóst að þetta mundu verða henni ákaf lega skemmtileg iól. Ég er ekki ástfangin af honum. Við getum háttað saman hvenær sem er sem vinir og kunningjar. Hún af þakkaði meiri tertu. Vitanlega tilheyrir maður eingöngu þeirn rnanni, sem maður hefur rekkiað með, svo fremi sem hann bregzt ekki atlotavonum manns, hugsaði hún. Það hafði Kcnt Freer sízt af öllu gert, og þess vegna hafði hann þurrkað Myrors algerlega út úr tilfinningalífi hennar, svo að hann var þar nú aðeins sem óljós og ótrúleg minning. Nú átti Kent Freer líkama hennar og sál. Hún saknaði þess, að hún skildi ekki hafa yfir sinni eigin íbúð að ráða, svo að þau gætu rekkjað saman þar. enda þótt hún gæti ekki gert sér ljóst hversvegna hún kaus það heldur, en að fara heim til hans. Þannig var iífið. Það voru aíF eins hræsnarar og manneskjur, sem voru óhreinskilnar bæoi sjálfum sér og öðrum, sem ekki lifðu lífinu samkvæmt hinúm einu, sönnu og ásköpuðu eðlislögmálum. En ég er síður en svo lausiát, sagði hún enn við siálfa sigl — eínkennilegt að henni skyldi þykia svo mikla nauðsyn bexá til þess að veria sig þeirri ásökun. Llauslátar konur féilu íýt- ir hverium sem var. Hún valdi þá menn siálf, sem hún káus að falia fyrif. Hún hugsaði vandlega um útiit sitt og klæðaburð, yzt sem innst og valdi sér ilmvötn af þroskaðri smekkvísi. Og nú fór hún að veita athvgli samtali hinna. Fféér lýsli yfir bví við Zoramyan, að ef svo hörmulega tækist til að kyr.- þáttaofstæki tæki fyrir alvöru að gera vart við sig í Jordan, sæi hann sig tilneyddan að skrifa alvarlega um það í biaði sínu. INN A HVERT HEIMILI. j R = r*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.