Alþýðublaðið - 02.06.1956, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 02.06.1956, Blaðsíða 8
 p A Skálholtsháfíðina kemur fjöldi erlendra kirkjuhöfðingja cg nær allir íslenzkir presfar SIÍÁ I.IIO íh sh Á TI ð i x verður fyrsta og annan júní í sum- ar í minningu um 900 ára afmæli biskuppsstólsins í laiulinu. 4 sunnudag verða fjölþætt og virðuleg hátíðahökl í Skálholti og á mánudag heldur heim áfram í Reykjavík. Biskupinn prédikar og leggur hornstein að nj.ju kirkjunni og forseti íslands setur hátíðahöldin. Ný hátíðakantata og leikþáttur verða f'iutt, erl. fulltrúar fl.vtja ávörp og fjöimennasti kór, sem hingað til hefur sungið á Islandi, syngur. Opnuð verður kirkjusýning í Kvík í sambandi við hátíðina. I ár eru liðin 900 ár frá því þar á meðal verður Yaldimar að fyrst var stofnaður biskups-1 Eylands einnig frá evangelisk- stóll í Skálholti 1056. Með þeirn lúterska heimssambandinu og Alkirkjuráðinu. Auk þess er fjölmörgum innlendum mönn- um boðið og munu gestir verða um 400 í allt. Á hátíðinni verður mikið um dýrðir. Þar syngja kórar úr öll- um landsfjórðungunum og 340 &ianna blandaður kór, en það er stærsti samæfður kór, sem sungið hefur á íslandi fyrr og síðar. Alþingishátíðarkórinn 1930 var ekki svo stór kór. Páll ís- ólfsson æfir og stjórnar kóm- um og 30 manna hljómsveit að- stoðar. Megin uppistaða kórs- ins er 100 manna kór úr Reykja etburði má einnig telja upphaf skólahalds og bóklegrar mennt ar á Islandi. Nú hefur tiihögun hátíða- haldanna í sumar verið ákveð in og skýrði undirbúningsnefnd ia fréttamönnum frá þeim í gær. TIGNIR GESTIR. íslenzku kirkjustjórnin hef- •ur boðið til hátíðahaldanna höf- úðbiskupnum og kirkjumála- ráðherrunum á Norðurlöndum og prófasti Færevja. Væntan- legir eru fultrúar frá báðum kirkj'ufélögunum véstan hafs, ILeiðangur Finns Guðmunds- sonar kominn afiur að ausian Um 3000 pör við varp á þessum slóðum. vík, en hann á að fytja hátíð- arkantötuna. HÁTÍÐASVÆÐIÐ. Stóum hátíðapalli verður komið upp syðst á Skálholts túninu en þar eru ákjósaniegar aðstæður fyrir áhorfendasvæði. Á pallinum verður yfirbyggður kór og í honum verður sungin messa við gamla altarið og. pre- diku.n flutt úr predikunarstóln um úr kirkju Brynjólfs biskups Sveinssonar. Erlendir biskupar sitja í kór en hempuklæddir prestar landsins á stólnum stöllum í kring. DAGSKRÁIN. Á sunnudagsmorguninn kl. 11 hljóma kirkjuklukkur yfir Skálholtsstað, biskupar og prestar ganga í skrúðgöngu til hátíðarpallsins til hátíðar- guðþjónustu. Biskupinn yfir íslandi prédikar og klukkan 12 leggur hann homstein að hinni nýju kirkju. — Síðan munu gestir snæða hádegisverð að Laugarási í húsakyjinum Rauða krossins. Kl. 2 setur forseti íslands hátíðina og hátíðarkantatan nýja og verður flutt undir stjórn höf. Páls íslófssonar. En texti er eftir séra Sigurð Ein- arsson. Dr. Magnús Jónsson heldur ræðu, erlendir fullcrúar flytja ávörp og leikþáttur eft- ir Svein Víking verður fluitur undri leikstjórn Lárusar Páls- sonar. Kirkjukórar syngja og kl. 7 flytur kirkjumálaráðherra lokaávarp. FYRSTI LAXINN. 1 Laxveiðin í Elliðaánum hófst að venju 1. júní, sem var í gæfa. Sá, sem átti fyrsta liálfa daginn, er Magnús Vigfússon, Kvist* haga 3. Hann byrjaði að veiða kl. 6 árd. og eftir um hálftíms tók fyrsti laxinn í holunni, scrn vciðimenn kannast við. Nokk-r* um mínútum seinna fékk hann annan laxinn. Báðir voru þeir sjö pund. Á myndinni er Magnús með fyrsta laxinn og veiði* félagi hans er að skoða hann með honum. Ljósm. K. Magruisson mun koma sér upp grasvefii Efnír til happdrættis. Sala hefst ú U þróttavellinum í dag, er þeir leika við iiðið frá Vestur-Berlín. LEIÐANGUR SÁ, sem fyrir viku síðan hélt til heimkynna Iieiðagæsarinnar í Þjórsárverum, undir stjórn dr. Finns Guð- miundssonar, kom aftur til bæjarins í fyrradag. Sagði dr. Finn- ur við komuna hingað, að ferðin hefði gengið að óskum. þrátt fytír erfið veðurskilyrði, og að árangur af starfi leiðangursins hafi orðið mjög góður. ÍÞRÓTTABANDALAG AKRANESS hleypir af stokkimmnj bílhappdrætti í dag til þess að afla fjár til starfsemi sinnar„ einkum til þess að koma sér upp grasvelli. Verður dregi'ö ui-m Dodge-bíl af 1955 gerð 30. september í haust, sama dagi jii sema Akurnesingar leika síðasta leik sumarsins í Reykjavik, en þaðJ er bæjarkeppni Akraness og Reykjavíkur. Miðar verða sckk'r úr bílnum á íþróttavellinum í dag, er Skagamenn leika viði Þjóðverjana. Auk dr. Finns voru í leiðangr inum þeir Björn Björnsson fyrr- verandi kaupmaður, sem kunn- ur er fyrir ljósmyndir sínar af fuglum, og tveir Menntaskóla- nemendur, Jón Baldur Sigurðs- son og Agnar Ingólfsson. Voru þeir dr. Finni einkum til aðstoð- ar við athuganir hans og rann- sóknir. Eins og áður hefur ver- ió skírt frá veitti varnarliðið í Keflavík aðstoð sína með því að láta í té tvær þyrilvængj- ur og ýmsan annan nauðsynleg an útbúnað. Var fyrst slegið upp tíöldum að Ásólfsstöðum í .þjórsárdal, og þar höfðu þvril- vængjurnar aðsetur, en síðan fluttu þær leiðangursmenn inn í Þjórsárver. KULDALEGT í ÓBYGGÐUM. Dr. Finnur sagði, að heldur .hefði verið kuldalegt um að lit- ast í óbyggðum, snjórvíða á jörðu og frost um nætur. í leit- armannakofanum í Þjórsárver- 'um hefði verið þykk íshella á gólfi. Leiðangursmenn dvöldu í tjaldi og' leið vel og varð eng- 'Lun á neinn hátt meint af dvöl- inni þar efra. ÖRÐNIR MATARLAUSIR. Allan tímann, sem leiðangur- inn dvaldi undir Hofsjökli, var T'eður mjög risjótt, sífellt hvass- viðri með snörpum éljum, siiddu og snjókomu. Ekki haml- aði þetta þó síörfum eða ferða- iögum leiðangursmanna um yarpstöðvarnar. Hins vegar hefði hvassviðri og slæmt skygg'ni komið í veg fyrir, að þyrilvængjurnar gætu farið eins margar ferðir frá Ásólfs- stöðum og inn í Þjórsárver eins og ráð var fyrir gert. T.d. var ráðgert, er leiðangursmenn GÓÐIR FLUGMENN. Án þyrilvængjanna hefði för þessi ekki verið farin um há- varptímann, sagði dr. Finnur, og lagði hann sérstaka áherzlu á, að flugmennirnir tveir, sem stjórnuðu þyrilvængjunum, hefðu sýnt sérstakan dugnað og kunnáttu, en þeir vóru Captain Phillips og Captain Harper, báð ir úr landher Bandaríkjanna. Á fimmtudagskvöld, þegar dr. Finnur fór úr Þjórsárverum til byggða, var flogið í hörðum snjóbyl alla leiðina til Ásólfs- staða. höfðu verið fluttir á varpstöðv- arnar, að færa þeim aukinn mat arkost daginn eftir, föstudag, en ekki var viðlit að hreyfa þyril- vængjurnar fyrr ená mánudag. Voru leiðangursmenn því orðn- ir matarlausir og lifðu í tvo daga á gæsareggjum, svartbak og kjóa, sem þeir skutu sér til matar. Höfðu verið gerðar ráð- stafanir til þess að fljúga á mánudeginum yfir svæði það, sem þeir dvöldu á, í tveggja hreyfla flugvél, og kasta mat- vælum niður til þeirra, en þar eð þyrilvængjunni tókst að kom ast til þeirra þann dag, þurfti ekki að grípa til þess ráðs. Frh. á 2. síðu. í REYKJAVÍK. Framhald hátíðarinnar hefst í Reykjavík kl. 11 á mánudag með messu í dómkirkjunni. Dómprófastur, séra Jón Auð- uns prédikar. Klukkan 2 verð- ur samkoma í hátíðasal há- skólans með ávarpi rektors, ræðum og söng. , KIRKJUSÝNING. Kirkjusýning verður opnuð í Þjóðminjasafnshúsinu í sam- bandi við hátíðina og verður hún opin fram eftir sumri. Þar flytja menntamálaráðherra og þjóðminjavörður ræður. Um Reykvískir knattspyrnuá- hugamenn eiga Akurnesingum marga góða skemmtun að þakka svo að ekki er að efa, að þeir muni sýna hug sinn til þeirra með því að kaupa miða. BANDALAGIÐ 10 ÁRA. íþróttabandalag Akraness er tíu ára gamalt á þessu ári og hefur á þessum tíma gart ýmis* legt til framdráttar íþróttamáÞ um bæjarins. Hefur verið lögS megináherzla á tvær íþrótta* greinar með mjög góðum á-> rangri, en það er knattspvrna og sund, enda standa Akurnes* ingar framarlega í pessun® íþróttum. BYGGING FULLKOMINS ; LEIKVANGS. Aðal áhugamál íþróttabanda* lagsins hefur því verið bygg* ing fullkomins íþróttaleikvangsfl A undanförnum árum hefuí staðið yfir endurbygging gamlai íþróttavallarins, með þaö i'yrio augum, að byggja þar upp leik* vang, sem í fyrsta lagi rerðí nógu stór fyrir langa framtíS og í öðru lagi fullnægi beiros skilyrðum, sem nú eru gerð til slíkra leikvanga. Það seni þeg» a.r er búið að gera, er að gangá frá góðum áhorfendapöllum, er rúma 4—5 þúsund manns í stæði, þá er tilbúinn til sán- ingar handknattleiksvöllur og a.ð mestu leyti fullgerður malar- knattspyrnuv'öllur. AlÍar bessar’ framkvæmdir hefur Akraness- bær annazt, að mestu, ásamfe því framlagi, sem komið hefui? úr íþróttasjóði ríkisins. Hlutur'. íþróttabandalagsins hefur þva til þessa verið lítill hvað fjár- framlög snc.rtir. Nú er það öll- um ljóst, sem um þessi mál Framh. á 2. ‘síðu. f Frh. á 2. síou. Stúdeníaskiptin við Bandaríkin: isl. stúdenfarnir komu fram í sjónvarpi í Bandaríkjunum Komu heim í fyrradag eftir mán. dvöi. STÚDENTARNIR FIMM, sem fóru á vegum Stúdentaráðs Háskóla Islands til Bandaríkjanna komu heim í fyrradag eftir tæplega mánaðardvöl vestra. Heimsóttu þeir allmarga háskóla og kynntu sér kennslufyrirkomulag og stúdentalíf. För íslenzku stúdentanna stúdentarnir lengst af í höfuð- var eins og áður hefur verið borginni, Minneapolis, en einn skýrt frá liður í stúdentaskipt- ig ferðuðust þeir norður til um við Bandaríkin. Dvöldust Deluth, 100 þús. manna borg- stúdentarnir 10 daga í Mimie- ar við Lake Superior. Kcunu sota í boði stúdenta við háskól- stúdentarnir fram í sjónvarpi ann þar, en fimm bandarxskir þar í borg. stúdentar frá þessum sama liá- i skóla eru væntanlegir til Is- TIL MADISON, WIS- lands næsta haust. I CONSIN. j Frá Minnesota héldu í.tud- í SJÓNVARPI í DELUTII. entarnir til Madison, Wisconsin í Minnesota dvöldust ísl. j IFrh. a 2. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.