Alþýðublaðið - 07.06.1956, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.06.1956, Blaðsíða 2
2 AlþýdiábiaSið • Fimmtudagiir 7. júní 1056 asa««ii)<ii4iii«i4iiji4ii«9<<iai*39a* ÓLAFUR THOKS reiddi Z hátt til mikils vindhöggs á ; i'undi, er hann hélt í Kópa- ; vogsskóla í fyrrakvöld- Gjall * arhorni hafði verið komið « fyrir í glugga ti! aft vœntan- ; legur maimf jöldi msetti * heyra boftskap strandkap- 7 teinsins, en þégar tii ltom, ■; reyndist rneira en nóg pláss ; inni og þó að miklu fleiri í heíftu komift, því a'ð. va.vla ; var nema helmingur sæt- :* anna skipa'ður. Vísir kvart- 5 ar yfir því í gær, að kom- ; miinistar hefftu setið heiraa - og kennir þeinf um. Vift !cs- I um í Vísi; „Bersýnilegt var ; á fundinum, að svonefnt Al- * þýðuhandalag hefði gef'ift * liftsmönmsm sínum fyrir- ; mæli um aft sitja heima, því * aft þeir létu ekki á sér * kræla.“ Já, þaft var sannar- I lega bcrsýnilegt aft allir ;■ komniúnistar sátu heima, og ; hætt vift aö margir fyrrver- * andi Sjálfstæðismenn hafi * gert slíkt hið sama. — En t þarna sjáum vift hverjum verii sEtluð auðu sæiiti! Fylgisveinar Ólafs skor- u'ðu á fundarmenn aft vinna þrotlaust aft því aft hjarga kapteininúm inn á þing . a nýjan leik, en fengu heldur vonleysisiegar undirtektir, Jón Skaftason, lögfræðing isr, talaði fyrir höhd Fram- sóknarmanna, og Ólai'iir Thors hélt síðan ianga ræðu tll varnar giæfrasiglingu sinni. Hann líkti kjarabót- um aiþýðunnar vift siikkuláði cða brjóstsykur,, sem böra- um væri geíift áður en þau sefnuðu á kvöidin en væri. svo aftur tekift um ieift og þau festu biund. Ólai'ur sagfti: „Við erum vanþröskað ir i efnahagsmálum og varla von aft við kuniium fótum okkar forráð, enda liöfum við ekki gert þaft.“ Hann var mjög sár yfir því aft Fram- sóknarmenn Vilji ekki sitja áfram í stjórn meft sér og sagði; „Það er eins og þeir eigi ekkert uin borð í straiul skútunni minni.“ ín, sem Jóhánnes hvllíi í sálm- inurn fræga, mvndi hafa verið kormnúriisti. TAKMAKKIÐ EK: TVO VÍNSTRIMENNT Á ÞING. I'undarmenn fögnuðu óspart þeirri hvatningu. að senda Ag- úst á Brúnastöðum og Vigfús á Eyrarbakka báða á þing sem fulitrúa vinnustéttanna í Árnes sýslu. Fundarstjóri var Stefán J. Guðmimdsson hreppstjóri, og stóð fundurinn, sem fór ágæt- lega :fram,. tií kl. hálf tvö um nóttina. BAGYNDI JÓHANNESAK. Gunnar Benediktsson og Jó- hannes úr Kötlum vildu halda uppi vörnum fyrir Alþýðubanda lagi.ð, en reyndust engan veg- inn því hlutverki vaxnir. Var fundarmönnum skemmt. þegar Jóharmes bar á móti því, að hann væri eða hefði verið kom- múnisti. Hiixs vegar þagnaði hann aðspurður um, hvort Stal-1 (Frh. af l. síðu.) •hátt á þriðja hundrað taísins og er þetta einn fjölmennasti fund .ur, sem haldinn hefur verið í Hveragerði. Ríkti mikiil áhugi ,á samvinnu umbótaflokkanna! •og baráttunni fyrir því að senda tvo fulltrúa þeirra á þing úr .Árnessýslu. í AÐALFUNDUE Iðnaoar- banka íslands h:f. var haidian í Reykjavík nýlega. Fundurinn var mjög fjölrnennur og voru mættir hluthafar og umboðs- menn hluthafa fyrir kr. 8.152. 500.00, af hlutafé bankans sém er samtals kr. 6.500.000.00. ; Fortnaður bankaráðs Páll S. Pálsson flutti skýrslu um störf bankans og afkomu á árinu 1955, en bankastjóri Guðmund ur Ólafs gaf yfiidit um hag bankans. Samkværnt reikningum hef- ur afkoma bankans verið góð á árinu og viðskipti aukist stöð ugt. í bankaráð bankans voru kosnir: Einar Gíslason, málara meistari, ílelgi Bergs, verkfræð ingur, Kristján Jóhann Krist- jánsson, forstjóri, Guðmundur M. Guðmundsson, bæjarfull- trúi og Páll S. Pálsson, lögfræð ingur. I DAG er íímmtudaguriim 7. júní 1956. FLCGFEE9IE Flugfélag íslands h.f. Millilandaflugyólin Gullfaxi er væníanleg til Reykjavíkúr kl. 17.45 í dag írá Hamborg og Kaup mannahöfn. Innanlandsflug: í dag er ráð- gex-t að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ÉgilsStaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Sauð árkróks og Vestmamiaeyja (2 ferðir. Á morgim er ráögert að fljúga til Ákureyrar (3 ferðir), Egiisstaða, Fagufhöismýrar, Flat eyrar, Hólnxavíkur, Hornafjarð- ar, ísafiarvnr, Kirkjubæjar- klaustúrs, Vestmannaeyja (2 feröir) og, Þingeyrar, Loftleiðir h.f. Saga millilandaílugvél Lofi- leiða er vteixianíeg í dag kl. 9 frá New York. Flugvélin fer ki. 10.30 áleiðis til Osló og Luxem- borgar. Einnig er Hekla væntanieg í kvöid kl. 10.00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn. og Bergen: —- Flugvélin fer kl. 20.00 til New York. SKIPAFKÉTIIS Eimskip. Brúarfoss kom. til Ántwerp- en 5.6. fer þaöan til Hull, Leith og Reykjavíkur. Dettifoss kom til Huli 5.6, fcr þaðan til Lenin- grad. Fjallfoss. fór frá Eskifirði 4.6. til Rotterdam og Hamborg- ar. Goðafoss fer frá Akureyri í dag 6.6. til Siglufjarðar, ísa- fjarðar, Fiateyrar, BÍIdudals og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith 4.6. Væiitanlegur til Rvík- ur í fyrranxálið 7.6. Skipið kem ur að bryggju um kl. 0900. Lag- KÍSULOEA OG KAKAN. Myndasaga barnanna arfoss fer frá Reykjavík kl. 24 í kvöid 6.6. vestur og norður um land til Harnborgar og Lenin- grad. Reykjafoss fer frá Reykja- vík í dag 6.6. til Akraness, ísa- fjarðar, Akureyrar, Dalvíkur og Húsavíkur. TröUaíoss kom til Reykjavíkur 5.6. frá New.York,. Tungufoss fór- frá Eskifirði 5.6. til Húsavíkur, Ólafsf jarðar, Sau® árkróks, Þiiigeyrar, Bíldudals, Patreks.fjarðar og Reykjavikur. Canöpus fór frá Hamborg 4.6. tii Rcykjavikur. Trollnes fór frá Rotterdam 5.6. til Lcith og'Rvík- ur. Skipadeild S.i.S. Hyassafeíí er í ÞrándlieinxL Arnarfeil fcr 4. þ.m. frá Lenin- grad áleiðis tii Rcýkjavíkur. Jökuifeli er í .Uambórg. Dísar- felí er á Ólafs Lirði, fer þaðan til Haganesvílcur, Hofsöss og Húna- flóahafna. Litlafell fór í gær frá Reykjavík áleiðis til Akureyr- ar. Helgaíeil er á Norðfirði, fer þaðári til Seyðisfjarðar, Nórður- lands-, Vestfjarða- og Faxaflóa- hafna. Cornelia B I fór í gær frá. Hornafirði’ til Breiðafjárða- óg Vestfjarðahaiixa. Ríkisskip. Hekla er í Kaupm.höfn á leiff til Gautaborgar. Esja fór frá Ak- ureyri í gs?r ú attsturleið. Herðu. breið fór frá Reykjavík kl. 21 ;f gærkvöldi austur um. land. til Þórshafnar. Skjaidbreið er vænt. anleg til Rvíkur í dag frá Breiða firði. Þvriii er í Reykjavík. Skaftfellingúr fer frá Reykja- vík síðdegis á morgun til Vest- mannaeyja. —- * — Kvenféíag Neskirkju. Kirkjudagur sóknarinnar er næstliomandi sunnudag, 10. júní og hefst nxeð útiguðsþjónustu viÖ' Melaskólann. Kvenfélagið stend ur fyrir kaffiveitingum í skói- anum eftir messu. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. ’• IJII: Ljnasr; Leiftrétting. Nafn Ólafs Björnssonar, for- manns sjómannadagsráðs í Kefla. vík misritaðist hér í blaðinu á sunnudaginn var. Fulltniaþing SÍBS. . ~ Fulltrúaþing Sambands ísl. barnakennara verður sett í 'dag kl. 2 e.h. í Melaskólanunx. Áskoruii iíftandi stmidar ixefnist erindi, sem G. A. Lindsaj” flytur í Aöventkirkjunni kl. 8.30! í kvöld. — Allir velkomnir, getur ekki gægzt inn, en þá hittist svo vel á, að Gústi Gíi'- affi á leið þar framhjá. Það má svo sem notast við hálsinn á honum fyrir stiga, — nei, engin kalta er sjáanleg þar inni. Og nú kemur Lási Lögga vaðandi á söxununx. „Hvað eruð þið að gera?“ hrópar hann. „Eruð þið að undirbúa innbrot, eða hvað? KÖhxið þið með mér niður á lög reglustöð tafarlaust.“ En þar sem hvorugt þeirra hefur löng- un til þess, taka þau bæði til fótanna. arbúar störðu á hann komst hann ekki hjá- að veita athygli, hve prúðir þeir voru yfirleitt í allri framkomu. Og þegar hanu hugleiddi hvílíku uppþoti það mundi hafa valdið í hvaða jarö- neskri höfuðborg sem var, að allt í einu birtist.þar maður :frá öðrum hnottum, íurðuiegur álit urn, ef til vill með Ijósblátt ixár, þá varð sarnarxburðuritin óve- fengjanlega Valeronbúum í vil. Þeir stigu nú inn í annað farar- tæki og Shor Nun settist undir Stýri.; Jón gat ekki annað en furðað sig á hve greiðlega um- ferðin gekk urn hin fjölförnu aðalstræti, — en hins vegar ieizt honum ekki á blikuna, þegár Shor Nun stefndi fai'a- tæki þeirra ao vindubraut, sem lá umhverfis. skýjakljúf einní íuröu. háiin- , ■ I Listasafix Einars Jóiissonar er frá 1. júrií opið daglega frá kl. 1,30—3,30. Útvarpið 19.30 TórJeikar: Danslög. 20.30 Tónleikar (plötur) • 20.50 Erindi: Sögn-.og: söng-ur eftir Hallgxdm Helgason tón- skáld (Heígi Hailgrímsson flytur). 21.1-5 Einsöngur: Maria ,von II- osvey. syngur (plötur). 21.30 Útvarpssagan: ,,Svartfugi“ eftir Gunnar Gúnnarsson, XVI (höfundur les). 22.10 , .Baskerville-lxundur mn‘ ‘ •„ saga eftir Sir Arthur Coiian Doyle, IX (Þorsteinn IJannes* son les). 22.30 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Þjóð- leikhúsinu 8- maí. Stjórn- andi: Páll ísólfsson. W , B “ Önnumst allskonar vatn.«- £ og hitalagnir. ? BS' ■»' Hitalftgnir s,f. I ■ <5 . Z" AkargerSi ii. "ii Camp K»ox U-5.5 »j hann. „Þú veizt að hann er sólg inn í kökur, — og auk þess er hann nú svona og svona eins og við vitum bæði.“ „Satt segirðu,“ verður Kisulóru að orði og hleypur síðan sem íætur toga heinx til Árna. Því miður er svö hátt upp í glug'gann, að hún Jón Stormur varð ærið undr- aridi. „Leyniþ;jónustan?“ spurði riann. „Að hvaða leyti er ég við hana bendlaður? Ég ætla að *vona, að þið gerið ykkur ekki í .bugariund, að ég' viti eitthvað um kjarnorkusprengjur og ann- -að þess háttar“. Shor Nun hló ■og hristi höfuðið. „Nei, Jón mninn Stormur. Við höfum ekki anínnstu löngun til að vita neítt iim kjarnorkuvopnin ykkar. En þú færð að vita þetta allt nan- ar þegar þú hittir Val Marlan, svo að ég ráðlegg þér að vei'a þolinmóður enn um stund“. — Farartæki þeirra hægði nú á ferðinni og Jón sá, að þeir voru komnir inn í úthverfi borgar- innai', og gizkaði hann á að ferðin mundi ekki hafa tekið þá öllu meira en tvær mínútur. Enda þótt Jón kynni því ekki sem bezt fyrst í stað, hvé borg- ’hramm an áhaldakassa eins og hann er vanur. Hún spyr hann sömu sþurningar, en hann hefur ekki heldur mætt neinunx með stóra Jjöku, segir hann. „En hefurðu .sþtt hann Árna Apakött?“ spyr J /4——_____________,____________

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.