Alþýðublaðið - 14.06.1956, Qupperneq 2
s
AlbýðiiilalaSg<§
Fimmtudagur 14. júní 1856
1 sumarfríinu
getið þér féngið tjöld og fæði hjá Hressingarhæii Natt-
úrulækningafélagsins í Hveragerði. Tjöldin eru öll með
trébotni. Dívan eða rúm fylgir hverju, Tjöldin rtanda á
fögrum stað í hvömmum vestan megin Varmár. Stein-
snar frá Hressingarhælinu. Uppl. í síma 6371.
Náttúrulækningafélag Isiands.
(Frh. af 8. síðu.)
rúmlega 15 milljónum og 300
þúsund krónum.
Iðgjalda- og tjónavarasjóðir,
ásamt iðgjaldavarasjóði líftrygg
ingadeildar og vara- og viðlaga-
sjóði félagsins, nema nú sam-
tals 24 470 000 krónum.
Hreinn tekjuafgangur nam sl.
ár kr. 240 160,67.
Eins og áður rekur félagið
fjórar aðaltryggingadeildir, en
tekur auk þess að sér allar teg-
undir trygginga, auk endur-
trygginga.
í reikningunum er birtur
reikningur eftirlaunasjóðs
starfsmanna, er var við árslok
rúmlega 1 543 000 krónúr.
Núverandi stjórn skipa þeir:
Halldór Kr. Þorsteinsson, sem
er formaður félagsstjórnar, Lár
us Fjeldsted hrl., Hallgrímur A.
Tulinius stórkaupm., Sveinn
Benediktsson framkv.stjóri og
Geir Hallgrímsson hdl.
Endurskoðendur félagsins eru
þeir Einar E. Kvaran aðalbókari
og Teitur Finnbogason stórkaup
maður.
Framkvæmdastjóri félagsins
er Brynjólfur Stefánsson trygg
ingafræðingúr og hefur verið
það frá 1933.
Skemmtun A-listans
(Frh. af 8 síðu.)
Sungu þau saman tvísöng og
einsöng hvort fyrir sig. Var
þeim ákaft fagnað, enda söng-
urinn mjög hrífandi. Urðu
söngvararnir að syngja mörg
aukalög. Að lokum hófst dans
og var dansað til kl. 1 e. m.
Úr öllum
í DAG er fimmtudagurinn 14.
júní 1956.
flugferðir
Loftleiðir.
Edda, millilandaflugvél Loft-
leiða h.f., er væntanleg kl. 9 í
dag frá New York. Flugvélin fer
kl. 10.30 áleiðis til sló og Lux-
emborgar. Einnig er Saga vænt-
anleg kl. 19 frá Hamborg, Kaup-
mannahöfn og Bergen. Flugvélin
fer kl. 20.30 til New York,
Flugfélag íslands.
Millilandaflug: Millilandaflug
vélin Gullfaxi er væntanleg til
Reykjavíkur kl. 17.45 í dag frá
Hamborg og Kaupmannahöfn.
Fiugvélin fer til Glasgow og
London kl. 8 í fyrramálið. Vænt
anleg aftur til Reykjavíkur kl.
23.45 sama dag. Millilandaflug-
vélin Sólfaxi fer tii Osló og
Kaupmannahafnar kl. 11 í fyrra
málið. Innanlandsflug: í dag er
ráðgert að fljúga til Akureyrar
Myndasaga barnanna
(3 Íerðir), Egilsstaða, ísafjarðar,
Kópaskers, Patreksfjarðar, SauS
árkróks _og Vestmannaeyja (2
ferðir). Á morgun er ráðgert að
fljúga til Akureyrar (3 ferðir),
Egilsstaða Fagurhólsmýrar, Flat
eyrar, Hólmavíkur, Hornafjarð-
ar, ísafjarðar, Kirkjubæjar-
klausturs, Vestmannaeyja (2
ferðir) og Þingeyrar.
SKÍPAFKÉTTIK
Ríkisskip.
Hekla fer frá Reykjavík kl.
18 á laugardaginn til Norður-
landa. Esja fór frá Reykjavík í
gærkveldi austur um land í
hringferð. Herðubreið kom til
Reykjavíkur í gærkveldi frá
Austfjörðum. Skjaldbreið fór frá
Akureyri kl. 19 í gærkveldi vest
ur um land til Reykjavíkur. Þyr
iil er í Reykjavík. Skaftfelling-
ur fer frá Reykjavík á morgun
til Vestmannaeyja.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell er í Stettin. Arn-
arfell er í Þorlákshöfn. Jökul-
fell er í Hamborg. Dísarfell fer
á morgun frá Skudenes áleiðís
til Austur-þýzkalands og Riga.
Litlafell losar á Norðurlands-
höfnum. Helgaíell er á ísafirðl.
Cornelia B I losar á Breiðafjarð
arhöfnum.
„Það virðist enginn vera
Jieima“, segir Stebbi Steggur,
e:a Kisulóra segir honum að
berja betur. Þegar það ber ekki
'íiéldur neinn árangur, svipast
þau um á bak við húsið. Og viti
wenn, — þar stendur Maggi
Mýslingur og vökvar garðinn
l-sinn. Þau kasta á hann kveðju,
1 og eins og vant er hefur Kisu-
^lóra ekki neina vafningd á því,
heldur spyr hann hvort hann
hafi nokkra hugmynd um hvar
kakan. sem stolið hafi verið frá
frú Birnu, sé niðurkomin.
Mangi Mýslingur bregst reiður
við. „Hvers konar dylgjur eru
þetta eiginlega?" segir hann. Ef
þið hafið ykkur ekki tafarlaust
á brott, krakkaskammir, þá skul
uð þið fá fyrir ferðina . . Þau
þora ekki annað en hypja sig á
brott. „Af hverju getur hann
hafa orðið svona reiður“, segir
Kisulóra við Stebba Stegg. „Ég
bara spurði". En Stebbi lastur
spurningu hennar ósvarað. —
„Hvað er að gerast þarna?“
' w
Þúsundir manna höfðu skráð
Big’ til fyrstu ferðarinnar með
rísageimförunum og allt var
imdirbúið til brottfarar þegar
cálgaðist, samkperat
spá stjarnfræðinganna. En þa
gerðist það furðulega, — geisla
stormurinn breytti í bili um
stefnu, fólk hélt að þá væri öll
hætta hjá liðin og hló að spám
sérfræðinganna, sem töldu ekki
neina varanlega breytingu á
orðna. Þegar geimförin lögðu af
stað var því ekki nema helm-
ingur þess fóiks um borð, sem
upphaflega hafði skráð sig til
farar, — þrátt fyrir margend-
urteknar aðvaranir vísinda-
mannanna.
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Leith 10/6,
var væntanlegur til Reykjavík-
ur um miðnætti í nótt. Dettifoss
fór frá Hull 8/6 til Leningrad og
Kotka. Fjallfoss fór frá Rotter-
dam 12/6 til Hamborgar. Goða-
foss fór frá Reykjavík 11/6 til
New York. Gullfoss fór frá
Leith 12/6 til Kaupmannahafn-
ar. Lagarfoss fór frá Siglufirði i
gær til Dalvíkur, Hríseyjar,
HúSavíkur, Norðfjarðar og Fá-
skrúðsfjarðar og þaðan til Ham-
borgar og Leningrad. Reykjafoss
fór fár Húsa,vík í gærmorgun tiH-
Faxaflóahafna. Tröllafoss fór frá
Reykjavík í gærkveldi til Siglu-
fjarðar og Akureyrar og þaðan
til Kaupmannahafnar og Ham-
borgar. Tungufoss kom til Rvík-
ur 12/6 frá Patreksfirði. Canop-
us kom til Reykjavikur 10/6 frá
I-Iamborg. Trollnes fór frá Leithí
9/6 til Reykjavíkur.
— * .
Gag-nfraeíyaskólinn við Vonarstr.
Skólauppscjgn fer fram föstu-
daginn 15, júní kl. 11 1 h.
(Jtvarpið
20.30 Tónleikar: Sónata nr. 21
í C-dúr op. 53 eftir Beethoven.
20.50 Erindi: Bretagne (Baldus?
Bjarnason magist.er),
21.15 Tónleikar: „Rejoice in the
Lamb“ eftir Benjamin Britten.
21.30 Útvarpssagan: „SvartfugT4
eftir Gunnar Gunnarsson.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 „Baskerville-hundurinn“,
22.30 Sinfónískir tónleikar,
23.10 Dagskrárlok. .. ij
KISULÓEA OG KAKAN.