Alþýðublaðið - 14.06.1956, Síða 3
Fimmíudagm* 14. iúní 1956
/UþýSubfaSIIS
S'
eannesAhorninu
VETTVANGVR DAGSINS
Saga af frambjóðanda — Kægt aS spenna bog-
ann of hátt — Þráseta á heimilum upp á full laun
ÞAÐ ÞÓTTI í frásögur fær-
andi fyrr á tíff, er þaíí fréttist aff
einstakir frambjóffendur viff al-
þingiskosningar, beimsóttu
hvern einn og einasta kjósenda
í kjördæminu, sátu hjá þeim og
ræddu við þá um heima og;
geyma. Man ég að> sagt var aff
Bjarni á Laugarvatni hefffi gert
þetta, er hann var í kjöri í Snæ-
fellsness- og . Hnappadalssýslu,
og sagt var, að Gísli Jónsson
hefffi gert þaff, þegar hann var
fyrst í kjöri í Barðastrandar-
sýslu. þetta kom ekki Bjarna aff
haldí, en GLia místókst ekki.
ÞAÐ ERTJ EKKI nema ein-
staka menn, sem geta þetta —
og því hefur það ekki verið al-
gengt við undanfarandi kosn-
ingar. Nú er sagt, að þetta öé
najög tíðkað, enda er nú barátt-
an miklu tvísýnni og harðari en
áður vegna samstarfs Alþýðu-
flokksins og Framsóknarflokks-
ins í kjördærnunum. En þetta er
tvíeggjað sverð. Vitanlega finna
kjósendurnir eftir hverju er ver-
ið að seilast. og þó að þeir hafi
ekkert á móti því að rabba við
vel gefna menn, þá er hægt að
sækja of fast að þeim.
FKÉTTIR BER.AST af einurn
spekúlant í kjördæmi úti á landi.
Hann dvelur þar nú, situr sem
fastast, fer um aila hreppa, set.zt
upp á heimilin, bíður eftír hús-
foóndanum, ef hann er við vinnu
fourt af heimiiinu — og situr svo
yfir honum allt til morguns til
mikilla Ieíðinda fyrir hann og
heimilisfólkið.
ÞESSI FRAMBJÓÐANDI var
áður í kjöri í þessu kjördæmi
fyrír Sjálfstæðisflokkinn og
tókst að auka atkvæðamagn hans
að nokkrum mun, án þess þó að
vinna kjördæmið. Nú er frekja
hans svo takmarkalaus og tillits-
leysið gagnvart fólki, að það
snýr jafnvel við honum bakinu.
Einn þeirra, sem kusu hann 1953
sagði fyrir fáum dögum: „Það
er eins og manninum sé ekki
sjálfrátt. Harin fer ekki þó að
maður sé alveg uppgefinn. Hann
hefur sín föstu laun í Reykjavík
og missir ekki kaup, þó að hann
sé hér vikum saman, en ég verð
að vinna — og ef ég vinn ekki
þá fæ ég ekki laun. mín. Mér lýst
ekki á svona rrænn.
ÞAÐ ER 1-IÆGT að spenna
hogann of hátt í þessu sem öðru.
Það nær ekki nokkurri átt að
sitja upp á heimilunum, stela
nótíunum af starfandi fólki. Það
er sannarlega hægt að túlka mál
stað sinn án þess, en mikið skal
til mikils vrriná. Svona.menn
vilja komast á’markaðinn. Þeir
hafa seít sig einu sinni — og
vilja hækka sig í verði, en til
þess að geta það verða þeir að
komast á þing. Þeir sitja yfir
kjósendunum. í þeim eina til-
gangi.
ÞEGAR VI® SÁTUM í Hótel
Borg á A-lista-skemmtuninni,
var fundur haldinn í Sjálfstæðis-
húsinu. Að líkindum höfðu fund
arboðendur búizt við miklum
mannfjölda á Austurvelli, enda
voru hátalarar út um glugga í
Sjálfstæðishúsinu, en á Austur-
velli var ekkí nokkur maður.
Lárétt: 1 efni, 5 vík, 8 gælu-
nafn, 9 einkennisstafir, 10
söngl, 13 tveir eins, 15 óskundi,
16 úrskurða, 18 þjóðflokkur.
Lóðrétt: 1 deilur, 2 fornsögu-
persónu, þf., 3 hjólmiðja, 4
skvett, 6 þingmaður, 7 skjálfir,
11 vesæl, 12 grískur bókstafur,
14 viðkvæm, 17 ryk.
Lausn á krossgátu nr. 1050.
Lárétt: 1 kapall, 5 arin, 8 rata,
9 má, 10 mæða, 13 in, 15 raki,
16 nóar, 18 nýrað.
Lóðrétt: 1 kerling, 2 Adam,
3 pat, 4 lim, 6 raða, 7 náðin,
11 æra, 12 akra, 14 nón, 17 rr.
Önnumst aliskonar vatn°- :
■
og hitalaffnir. ■
■
■
Hitalagnir s.f. \
Akurgerðl 41.
Camp Knox I>-5.:
■
■ ■■•••■■•■•■• **!«'**»■•**' *»**«*»■■*■
Aysíursfræíi
J8SHíji:*»b c a r t a• a « ■ •■••■■ • rinii » ■ b e b s BitiE^mm b e iiiimii tu •■•• • c s evbbT
MACCO-POPPLIN
VEIÐIFOTIN
eru
létt
víndþétí
ALLAK
STÆRÐIR
a ser
r r
sá stóri fekur
Tultugu handklæði
(Frh. af 4. síðu.)
leg, og framleiðsluafurðir til
útflutnings eru eftirsóttar á er-
lendum vettvangi, svo að þeirra
lífsafkoma er trygg. Þær neita
því, að þjóðin þurfi að verða
bónbjargalýður eins konar nið-
ursetningur í sínu eigin landi,
er lifa þarf á duldum erlendum
greiðslum — svikaprangi, allt
fyrir óhóf og bruðl, eyðslu og
óráðsíu stéttanna.
Nú segir alþýðan: Hingað og
ekki lengra.
EKKI SKRIFAB UPP
Á VÍXILINN.
Bjartur í Sumarhúsum var
sjálfstæður maður, og í harðri
lífsbaráttu horfði hann ætíð
djarft á hvern sem var. En hans
fyrsta og æðsta boðorð var að
skulda aldrei neinum neitt.
Þessar nútíma sjálfstæðishetjur
eru honum harla ólíkar, þótt
bæði Bjartur og þær kenni sig
við sjálístæði.
Nútíma hetjurnar kæra sig
kollótta, þótt þær lifi um efni
fram og skuldi rækallann ráða-
lausan, því að þær ætla sér að
ganga á gamla lagið og láta
ósjálfstæða alþýðu greiða fyrir
sig skuldirnar í framtíðinni.
En alþýðan ætlar að þoka
íhaldinu til hliðar að þessu
sinni. hún neitar að skrifa upp
á víxilinn 24. júní n.k.
Ak
KROSSGATA NK. 1051.
msKipafeiag
A r ð u r í i I h 1 u t h a f a .
A aðalfundi H.f. Eimskípafélags íslands h. 9. júní
19*56, var samþykkt að greiða 4% — fjóra af hundraði
— í arð til hluthafa fyrir árið 1955.
Arðmiðar verða innlevstir í áðáiskrifstoí’u félagsins
í Revkjavík svo og hjá afgreiðslumönnum félagsins um
land allt.
Stjórnin.
Ingóífscafé
Kngólfscafé >
V
i Ingólfscafé í kvöld klukkan 9.
5 manna hljómsveit.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. ■
Sínoi 2828.
tíl að bera blaffið til óskrífenda í
KLEPPSHOLTI.
Talið við afgreiðsluna - Sími 4900
! 2 3 V
i T~ í
% <?
n II "
11 IV IS - . ..
ií "1 L 1
í t
Hatmes á horninu.
■ ■■■■••■■■■r «siíB -*»*•»■•■*»*■■*■■ r *■-■•«■ ■•***••**■
• ■ w * »» r r »■»» r ■•■»■'« r *■». ■
» a % * « s » ■ * a * ■ n * :•