Alþýðublaðið - 14.06.1956, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.06.1956, Blaðsíða 4
'4 AlþýSublaðið Fímmtudagur 14. júní 195(5 Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Helgi Sæmundsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og Loftur Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emilía Samúelsdóttir. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10. Svíknir og sœrðir MORGUNBLAÐIÐ birti í gær grein um Súðavík í til- efni þess, að hún sé fyrsta kauptúnið á Veg.tfjörðum, sem fengið hafi raforku sam- kvæmt rafvæðingaráætlun- inni. Tilgangurinn er sá að telja burgeisunum trú um, að Súðvíkingar séu einstakir hamingjuhróifar, enda slíkir gæfumenn að vera búsettir í kjördæmi Sigurðar Bjarna- sonar frá Vigur. Þetta er táknræn blekkingartilraun eins og greinin sannar sjálf, ef hún er lesin ofan í kjölinn. Og Súðvíkingar verða Morg- unblaðinu áreiðanlega ekki sammála um farsæld sína. Ihaldskaupmanninn Aka Eggertsson vantar Ieikni hins æfða stjórnmála- manns, og fréttaritari Morgunblaðsins hefur eftir honum þennan athyglis- verða sannleika: „Það er varla hægt að segja, að við Súðvíkingar höfum þekkt raforku nema af afspurn, því að þessar stöðvar, sem hér hafa verið, hafa aðeins verið til þess að fullnægja brýnustu þörfum.“ En nú eiga að vera þar hrærivél- ar, þvottavélar og önnur rafknúin heimilitæki. Færi betur að satt væri. En svo er áreiðanlega ekki um heimili verkamanna og sjó- manna í Súðavík. Staður- inn er sem sé í hróplegri niðurníðslu vegna van- rækslu íhaldsins og ódugn- aðar Sigurðar Bjarnasonar. Sérgæðingarnir í Sjálfstæð isflokknum hafa gleymt Súðavík á undanförnum árum. Þar ríkir ekki hag- sæld og bjartsýni, heldur fátækt og úrræðaleysi. Morgunblaðið ætti vissu- lega að muna, hversu komið er fyrir kjördæmi ritstjóra þess, Sigurðar Bjarnasonar. Víðlendar og blómlegar byggðir eru nú í eyði. Fólkið hefur flúið burtu í aðra lands hluta. Jarðir og eignir eru verðlausar og litlar eða eng- ar horfur á, að hinar mann- lausu sveitir verði byggðar á ný. Og öfugþróunin heldur áfram. Flóttinn er engan veginn tsöðvaður. Örlög upp gjafarinnar vofa yfir kaup- túninu við Álftafjörð, og þeirri staðreynd verður ekki breytt með Morgunblaðsá- róðri. Súðvíkingar hafa ekki að eins verið sviknir um raf- magn á undanförnunt ár- um. Þeim hefur ekki verið séð fyrir nauðsynlegum framleiðslutækjum og lífs- þægindum, svo að staður- inn riðar til falls. Það er engu líkara en samfélagið hafi gleymt Súðavík. Og á- byrgð þess hlýtur að fær- ast á reikning íhaldsins og Sigurðar Bjarnasonar. Forð um var íalið, að engin óár- an megnaði að draga kjark og dug úr Vestfirðingum, sem Iöngum hafa þótt hraustastir, djarfastir og sjálfstæðastir allra Islend- inga. Nú er þetta breytt. Ostjórn íhaldsins og þing- mennska Sigurðar Bjarna- sonar rná sín nteira en allt mótlæti liðinna alda. Morgunblaðið ætti ekki að minnast á Súðavík eða Norð ur-ísafjarðarsýslu yfirleitt. Því sæmir ekki að særa fólk ið, sem Sjálfstæðisflokkur- inn hefur svikið. Óþjóðhollar undirlœgjur HELZTU staðreyndirnar um afstöðu Sjálfstæðisflokks ins í varnarmálunum eru þessar: Þingmenn íhaldsins börðust eins og ljón með flís í löppinni gegn samþykkt al- þingis frá 28. marz. Bjarni Benediktsson hefur forustu um þann áróður að reyna að telja íslendingum trú um, að ályktun þingsins brjóti í bága við 7. grein varnar- samningsins! Og nú síðast reyndu ráðherrar Sjálfstæð- isflokksins að hindra það, að orðsendingin um samþykkt alþingis yrði send stjórnar- ( völdum Bandaríkjanna. _ re 1 Þetta minnir á athæfi” mannanna, sem forðum daga * voru réttilega kallaðir dansk ( ir íslendingar. Munurinn er ( aðeins sá, að hinn óþjóðholli ( undirlægjulýður er nú orð- ( inn amerískur. Mekka íhalds ( ins í dag er Washington, en \ áður var hún Kaupmanna- ( höfn. Og foringinn er Bjarni < dómsmálaráðherra — sonur ( Benedikts heitins Sveinsson- 1 ar! Fátt er frá Dönum, sem gæfan ©ss gaf — r Danskersönnen Olafur Thors, sem æiti að heifa Jensen ÞA£> ER HAFT eftir einum mesta gáfu- Þeir veita stöður aðeins eftir pólitískum lit- manni, sem ísland hefur alið, að engir menn um til að tryggja sér valdaaðstoðu, en skeyta hafi reynzt óþarfari íslenzkum málstað og ís- engu um hæfni manna eða fortíð. Allt þetta lenzkri þjóð en danskir biskupar og danskir nægir til að torvelda umbótaflokkunum að taka kaupmenn. Þegar vér rennum huganum til for- við þrotabúinu. En þessi ábyrgðarlausa stefna ystu Sjálfstæðisflokksins nú, og starfs og stefnu hefur frá því fvrsta einkennt alia stjórn Ölafs þess flokks, hljóta þessi orð að koma upp í Thors hins danska. hugann. En þar situr nú við stýrið „dansker- Forysta Ólafs Thors í tveimur mestu vanda- sönnen“ þ.e. danski kaupmannssonurinn Qlaf- málum þjóðarinnar landhelgismálinu og hand- ur Jensen Thors. ritamálinu sýnir betur en flest annað hversu Nú um 30 ára skeið hefur þessi maður ver- gjörsamlega ábyrgðarlaus maður þessi er. Það ið umsvifamikill í íslenzkum stjómmálum. Svo þýðir ekkert fyrir hann að gefa yfirlýsingu á umsvifamikill, að hann hefur með tilstyrk hátíðarstund um það hversu vel hann hafi unn- nokkurra samstarfsmanna innleitt nýja starfs- ið. Alþjóð veit, að svo óhönauglega hefur verið háttu og stefnu í íslenzk stjórnmál, lar.di og unnið í landhelgismálinu, að því hefur ekkert ,þjóð til óþurftar. Þrennt er það, sem einkum þokað áleiðis árum saman, enda hefur það ver- hefur markað stjórnmálaferil Ólafs Thors: ið rekið sem einkamál Thorsfjölskyldunnar en skrumið, ábyrgðarleysið eða öllu heldur glanna ekki sem líísspursmál alþjóðar. Þá er flestum skapurinn og ættarhyggjan. Ekki hafði hann enn minnisstæð framkoma þessa manns í hand- lengi setið á þingi, þegar flokkur hans hóf ritamálinu. Danir gerðu íslendingum tilboð, skrumauglýsingastarfsemi, sem engan sinn líka sem allir voru sammála um að neita. En hins á í allri sögu íslands. Þá um nokkur ár hafði hefði mátt vænta, að forsætisráðherra stílaði flokkurinn komið ódulbúinn fram fyrir þjóð- svar sitt með virðuleik, er sæmdi gamalli menn ina undir nafninu íhaldsflokkur. Danska kaup- ingarþjóð og málefni hennar, og héldi um leið mannssyninum, sem þekkti refilstigu kaup- opinni samningaleið við Dani. En Ólafi Thors mennskunnar, þótt lítið auglýsingabragð að því þóknaðist hvorugt. Hann svaraði með eindæma heiti og lítt líklegt, að kjósendur ginntust á strákslegri ræðu, sem í senn torveldaði mjög vörunni, og því var flokknum valið. heitið allar frekari viðræður og hiaut að setja ómenn- Sjálfstæðisflokkur. Það nafn átti góðan hljóm- ingarstimpil á þá þjóð, sem hefði slíkan mann grunn meðal íslendinga, og ef til vill hefur það að forsætisráðherra. átt að fá menn til að gleyma hinum danska En út yfir allt tekur þó sérdrægni og ættar- uppruna hins verðandi foringja. En slíkt ,er hvggjan. Allt frá upphafi valdaferils Ólafs jafnan einkenni þjóðleysingja, að þeir reyna að Thors hefur hann og frændur hans unnið mark nudda sér upp við fósturþjóð sína með því að víst að því að sölsa undir sig og niðja sína og drita í hreiður feðraþjóðar sinnar, og sannað- tengdamenn allar mikilvægustu stöður þjóð- ist slíkt átakanlega á Thorsurum. Aleð nafn- félagsins. Hvarvetna, þar sem um lykilaðstöðu breytingunni hófst síðan óslitin skrumauglýs- er að ræða í fjármálum, atvinnumálum eða ingahríð, sem loks náði hámarki sínu í ferða- utanríkismálum í þjóðfélagi voru, rekast menn sögu Morgunblaðsins af ferð „danskersönn- á Thorsara, í bönkunum, sendiráðunum, at- ens“ til Þýzkalands. virinustofnunúm og hamingjan má vita hvar Ólafur Thors hefur hvað eftir annað skipað þessir menn eru, hálaunaðir og alltaf rekandi hinar æðstu stöður í landi voru. Ailtaf hefur erindi fjölskyldu sinnar. Svo er þessi fjölskylda forysta hans verið einkennd af hávaða og leik- nú búin að hreiðra um sig, að einsdæmi mun araskap. Þegar sem verst hefur horft hefur vera meðal siðaðra þjóða, að ein ætt leggi svo hann gefið út hástemmdar yfirlýsingar um, að undir sig stöður. og störf. Enda gægðist það allt.væri í bezta lagi, sem við kæmi siglingu upp í ræðu Óiafs Thors á_nýafstöðnu þingi þjóðarskútunn.'.r, en lokið hefur leiðsögn hans Sjálfstæðisflokksins, að þar yrði fyrst og fremst á einn og sama hátt, meS strandí. Síðar hafa barizt fyrir hagsmunum ættar hans. Síðan kom andstæðingarnir orðið að bæta fyrir afglöp flokkurinn og loks þjóðin. Svo er nú komið í strandkapteinsins. En þetta er í raun og veru þjóðfélagi voru, að stærsta stjórnmálaflokkn- hin síendurtekna saga allra sérhagsmuna- um í landinu er beitt til þess fyrst og fremst flokka. Þeir fleyta rjómann af erfiði þjóðar- að tryggja einni ætt völd og auð meðal þjóðar- innar, meðan þeim er stætt við stýrið, en þeg- innar. ar í óefnið er komið, þá verða umbótaflokk- Fátt er frá Dönum, sem gæfan oss gaf, segir arnir að taka við. Og meðan þeir heyjá bar- skáldið. Marga ógæfuna höfum vér af þeim áttu sína við þá drauga, sem íhaldsöflin hafa hlotið, en fátt mun þó skaðsamlegra en sá, sem upp vakið, hefja sökudólgarnir upp sinn fyrri dönsku blöðin segja að hefði eiginlega átt að skrumauglýsingaóð, og því miður 'láta of marg- heita Jensen. ir blekkjast af flærð þeirra og fagurgala. Stjórn Látum kosningarnar 24. júrií n.k. losa oss málastefna Sjálfstæðisflokksins hefur verið undan áhrifavalai hins danska kaupmannsson- með þeim hætti að skara eld að köku gæðinga ar. sinna og kaupa sér kjörfylgi með fjáraustri. Örvar-Oddur. \ SamúSarkort i • Slysavarúafélags ísla-*ds ) > kaupa fíastir. Fást hjá • ? slysavarnadeildum om ? S land allt. | Reykjavík 1: S Hannyrðaverzluninnl f ^ S Bankastr. 6, Verzl. Gurm Á S þórunnar HaUdórsd. og ii S skrifstofu félagsins, Gróf- ( S in 1. Afgreid^ í síma 4897, S S Heitið á Slysavarnafélag- S j S ið. — í»a8 bregst ekki. — S cskast nú þegar í eldhús Vifilsstaðahælis til að leysa af í sumarfríum. Upplýsingar hjá ráðsmanni milíi kl. 2—4 ©g eftír kl. S. — Sími 9332.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.