Alþýðublaðið - 14.06.1956, Page 6
Fíramiudagur 14. júní 195S
AlþýðublaSii
OAMLA BIÖ
Sími 1471
Ógövalcturinn
(Second Chance)
Robert Mitohum
Linda Barnell
Jack Palance
jSýnd kl. 5, 7 og 9.
I Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sala hefst kl. 4.
t AUSTUR-
BÆIAR B(ð
Söngkonan Grace Moore
: Mjög skemrntileg og falleg,
I' ný, amerísk söngvamynd í lit-
tum, byggð á sjálfsævisögu
| {únnar þekktu óperusöng-
j konu og kvikmyndastjörnu
i Grace Moore.
Kathryn Grayson
Merv Griffin,
Sýnd kl. 5 og 7.
SÖNGSKEMMTUN kl. 9.15.
TRIFOLEBfd
— 1182 —
Barnaránið
(VICE SQUAD)
|Afar spennandi, viðburðarík
I og vel gerð ný amerísk saka-
f málamynd.
Edward G. Robinson
Paulette Goddard
fSýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
NYJA BlÚ
— 1544 ~
Nílarprin sessan.
Spennandi og skemmtileg
amerísk ævintýramynd, í lit-
upa, um ástir egypzkrar prins
essu.
Bebra Paget
Jeffrey Hunttr
Michael Rennie
Aukamynd:
Neue Beutsche MTochenschau
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönruð börnum ínnan 12 ára.
STJORNUBiO
Á valdi eiturlyíja
UNG FRUE FORSVUNNET
Mjög áhrifamikil norsk mynd
um ungt fólk á vaidi eitur-
tyfja. — Aðalhlutverk:
Astri Jacobsen
Espen Skjönberg
Wenche Foss
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
GUÐRÚN BRUNBORG
\
Hættulegur
eiginraaSur
_ (WOMAN IN HIDING)
Efnismikil og afar spennandi
amerísk sakamáiamynd, gerð
eftir skáldsögunni ,,Fugitive
from Terror“.
Ida Lupino
Stephen McNalIy
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
S
Káta ekkjan
S Sinfóníuhljómsveit íslands.
STónleikar £ kvöld kl. 20.30.1
5 X
v
^Sýningar föstudag klukkan 20 ^
^og laugardag kl. 20. )
^ Uppselt. ?
ÍNæstu sýningar manudag ogS
Iþriðjudag kl. 20. s
• . S
S Aðgöngumiðasalan opin fra -
’ ■ 4 J
s
p
s
Skl. 13.15—20.00. Tekið á móti
Spöntunum, sími: 8-2345 tvær
(, lírur.
) Pantamr sækist daginn fyrirS
S sýni. .gardag. Annars seidar •
\ öðrum.
I
HAFNAR-
— 9240 —
Lanctnemarnir
(THE SEEKERS)
Ógnþrungin og viðburðarík
í>rezk Iitmynd, er fjallar um
baráttu fyrstu hvítu landnem
anna í Nýja Sjálandi. Aðal-
hlutverk:
Jack Hawkins
Glynis Johns
og þokkagyðjan heimsfræga
Laya Raki.
Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 7 og 9.
j Rauða sléttan
jFrábærilega vcl leiköi brezk
j litkvikmynd, er gerist í
5Burma. — Þessi mynd hefur
hvarvetna hlotið eínróma lof.
_ Aðalhlutverk:
J Gregory Peck
| og hin nýja fræga stjarna
Win Min Than
| Bönnuð börnum.
i Sýnd kl. 5, 7 og 9.
1 Aukamynd:
j Fegurðarsarnkeppnin í Tivoli.
4-Tekin af Óskari Gíslasyni.
i
Dacron
Grilon- o
Uflarher
buxur
Fisehesundi,
\ >
) Bráðskemmtileg dans- ogs
/ söngvamynd í litum með s
) Betty Hutton og
$ Frecl Astaire.
(Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
^ Sala hefst kl. 4.
SANDVIKEK
nýkomnar.
GEYSIR H.F.
Veiðarfæracleíldin
Vesturgötu 1.
fólksbifreiðir.
Til afgreiðslu frá verk-
smiðju í júní, ef pantanir
eru gerðar nú þegar.
Tékkneska
bifeiðaumboðið h.f.
Hafnarstr. 8. Sími 7181.
Hafaarfjarðar
Vesturgotu 6,
Sími 9941.
Heimasímar:
1192 og »921.
- EíUC BAUME
'ALLTAF HJÁ ÞÉ
127. DAGUR
Mercia leit á málið frá viðskiptasjónarmiði eingöngu.
,,Eins og þú veizt á ég um tvö þúsund dollara hér í bankanum.
Og þú veizt líka, að ég ætla mér ekki að hverfa á brott héðan í
náinni framtíð“.
„Þá hefur þú tekið þína ákvörðun“, varð Mínu að orði.
„Já, og sú ákvörðun verður ekki aftur tekin, svo mikið er
víst", sagði Mercia. Og hún virti þau bæði íyrir sér ástúðlegu
augnaráði. Og nú þótti henni það ekki á neinn hátt undarlegt,
að hún skyldi vera komin til Jordan og sezt þar að fyrir fullt
og allt.
„Hevrðu mig nú um hálft orð, tröllkjáninn minn“, rnælíi
hún við Zoramyan.
,,Hægan“, sagði Zoramyan. „Það er Mín mín eina, sem hef
ur leyfi til að ákvai'pa mig þannig".
„Að viku liðinni skal ég kalla þig herra Zoramyán í
hverju orði“, sagði Mercia, og svo hlóu þau. „En vertu nú skyn
samur. Eg reikna ekki með þeim peningum, sem ég á í Bret-
landi. Ef örlagaríkir atburðir gerast, — sem ég er ekki í nein-
um vafa um, — verða þeir mér ekki handbærir11.
„Fjandinn hafi það“, sagði Zoramyan. „Þeir örlagaríku at
burðir eru þegar farnir að gerast. Fólkið er orðið kolbrjálað".
„Og þó er þetta aðeins smáborg", sagði Mercia. „,En það
var ekki það, sem við vorum að tala um. Ég hef komizt að
raun um, að konur hafa einmitt um langt skeið hamiaö það,
að ekki skuli vera starfrækt kvenhattadeild við verzlun
Zoramyans. Ég veit líka, að hér er engin hattaverzlun starf-
andi, og má það furðulegt heita í svo stórri borg“.
Zoramyan leit angurværum augum til konu sinnar. „Þetta
hefur þú sagt henni, Mína“, mælti hann ráðþrota.
,,-Nýt ég þá ef til vill ekki málfrelsis lengur, tröllkjáninn
minn“, sagði Mína blíðlega. „Auðvitað hef ég rætt þessa hug-
mynd við hana, og ef þú vilt heyra mitt álit, þá tel ég hún sé
bráðsnjöH. Þú mátt treysta því, að bankastjórafrúin vérður
fyrsti viðskiptavinurinn. Reyndu að gera þér það í hugarluncl
hvaða auglýsing það er fyrir verzlunina, að brezk kona skuli
selja þar hatta frá Lundúnum".
„Þarna geturðu sjálfur séð, Zoramvan", sagði Mercia. „Þú
ert borinn atkvæðum. Ég ætla sjálf að kaupa vörubirgðirnar,
og ég veit upp á hár hvernig ég ætla að haga valinu. Og ég
krefst þess að mega greiða þér húsaleigu".
,.Þú átt ekki að greiða mér neitt“, sagði Zoramvan.
„Jæja, Zoramyan. Þá fer ég til Chester Warren, og fæ leigt
húsnæði fyrir verzlun mína þar“, sagði Mercia ákveðín.
,,Og ég stend með henni", sagði Mína. „Fyrst hún gefur
gert hatta handa sjálfri sér, hlýtur hún að geta gert hatta
handa öðrum".
„Það er einmitt það, sem ée ætla mér að hafa til clægra-
styttingar . . þangað til eitthvað gerist", sagði Mercia.
Hún hafði þegar sagt þeim, að þau Freer ætluðu aö ganga
í hjónaband, þegar þau hefðu, hvort um sig, ,komið skilnaðár-
málum sínum í k.ring. En vissi hins vegar ekki hve langan
tíma það kynni að taka. Borgardómarinn hafðði sagt henni að
hún mundi verða að vinna eið að framkomu sinni. Og það var
ýmisslegt annað, sem þær Mína vissu einar, en Zoramyán
hafði hún aðeins sagt, að hún áliti að hún mundi verða mjcig
hamingjusöm með Kent Freer.
Zoramyan sat nokkra stund þögull og hugsi og íugði vind-
ilinn. Og svo lét hann allt í einu. undan.
„Ég skii þetta ekki“, sagði hann. ,,,En bað er eins og allur
baráttukjarkur sé úr mér dreginn. Ég er ekki kynborinn ;Arm-
eni. Ég er aðeins heimskur kaupmaður, og þegar ung og falleg
kona kemur að máli við mig og vill endilega láta mig fá pen-
inga . . . borga mér fyrir að láta gera endurbætur á verzlun-
inni minni, ,þá læt ég undan, spakur eins og lamb. Komdu nú
tafarlaust með mér niðður í verzlunína, og ég skal segia þér
hvar þú getur fengið vöruruar, — ef þú í rauninni veitzt hvaða
vörur þú hefur þörf fyrir".
„Það veit ég“, svaraði Mercia ákveðin. ,,Ög þú mátt vera
viss um, að það verður borgarprýði að höttunum mínum".
„Einmitt það“, sagði Zoramyan. ,,Þú mátt vera viss um
að sumir viðskiptavinirnir verða þér erfiðir".
„Nú þegir þú, Zoramyan", sagði Mína. „Annars skal ég
sjá svo um að þú verðir að kaupa hatt af Merclu".
,.Það væri þokkalegt", sagði Zoramyan og nuddaði klumbu
nefnið. „Hafíð þið nokkurn tíma heyrt geíið um Armeníumann,
sem væri sæmilega til fara“.
Þan-nig voru tildrögin að stofnun hattaverzlunarinnar. En
það kom samt ekki í veg fyrir að Mercia hefði á stundurn á-
hyggju af því hvort það vaéri jafn hyggilega ráðið að birtcla
frámtíð sína Freer ritstjóra og sú ákvörðun hfennar að fara
ekkí aftur heím til Bretlands, heldur setiast að í Jordan, fjárri
fortíð sinni. Hún furðaði sig á því, hve sjaldan hún minntist
fortíðarinnar. Myron var það eina, sem hún mundi af því
er taldist til hins liðna, hörundsíitur hans, snerting hans ,og
augnatillit. Og hvernig gat hún.svo vænst þess, að.hún yroi
hamingjusöm aftur? Og hvað mundi verða um Kent, ef hún
yrði nú allt í einu ástfangínn af enn öðrum manni? Það gat
gerst þá og þegar.
'*fl * * «/ÁJI ***»*» *.»_* fc *• «' VI U EIIIIIIM .VJBBRi•(UllllillCMIIIIIIIim ■ ■ BJM K I B ■ f « ■ <1«