Alþýðublaðið - 18.07.1956, Blaðsíða 2
AlþýgyfolslSig
{Vliðvikudagur 18. júlí 1956
Bœkur og höfundar:
' Jakob Ó. Pétursson: Hnökrar.
‘ JLjóð og stökur. Ljóðaútgáfan
'• Akixreyri 1955.
ÞAÐ ER fyrir li^u kunn-
■ugt, að Jakob er bragslýngur
og oft fyndinn í vísum og smá-
Ijóðum, en lítið hefur áður birzt
eftir hann á prenti. Nokkrar
lihyttnar gamanvísur eftir hann
liafa verið á munni manna og
hafa þó margir ekki vitað um
• N
| Kvikmyndir $
\ TJARNARBÍÓ hefur und- ý
Sanfarið sýnt ensku kvik-s
Smyndina „Milljón punda seðS
S illinn“ eftir gamansögu S
1 Mark Twain. S
) Aðalhlutverk í myndinniý
Vleika: Gregory Peck, Ronald)
:Squire og Jane Griffithsó
) Gera þau hlutverkum sínum )
) prýðileg skil og þá alveg sér-
^staklega Peck. Auk þeirra ■
^ eru mörg hlutverk myndar- *
ýinnar leikin af frábærlega^
S góðum enskum ,,týpum“,^
Ssem ómissandi eru í kvik- ý
S myndum, sem gerðar eru effý
V'u- sögum sem þessari, en of ý
Ssjaldan er hirt um að hafaS
Sgóðar. s
S Hláturinn lengir lífið, erS
j sagt í auglýsingunni, en ekkiS
)þori ég að staðfesta það, þvfV
^ að ég hef heyrt sagt, að hægt)
væri að springa af hlátri. )
Friðfinnur Ólafsson virð-
^ ist vera sérlega laginn við að
^ná í gamanmyndir, sem er-
^virkilega gaman að sjá, enda^
ý maður gamansamur á stund-
ýum. En það er vel að menn^
• skuli eiga þess kost að sjá úr-:
^ vals gamanmyndir, því að ég ^
^ þori að ábyrgjast að það er •
ý hollt að hlæja í hófi. ^
S.Þ.
höfundinn. Svo er t.d. um vís-
una, sem skaut upp, þegar Jón-
! asar og Jórunnarmáiið var á
1 ferðinni’ hér á árunum:
I
Ef skoðað er fólksins eðli innst
og allt í þess háttum og fari,
á jörðinni víða Jónas finnst,
en Jórunn er sjaldgæfari.
i Ég hafði oft heyrt þessa vísu,
en vissi ekki, eftir hvern hún
var, fyrr en ég sá hana í þessari
bók.
Þetta er annars lítil bók. 74
bis. Höfundur skiptir bæklingn
um í þrennt. Fvrst eru Ijóð.
kvæði, þar sem höfundur tekur
skáldskapinn alvarlega, þá Sitt
af hverju og síðast Gamanmál.
Ekki verður sagt, að þetta sé
verulega rishár eða frumlegur
skáldskapur, en kvæðin og. vís-
urnar eru að jafnaði liðug og
prýðilega ort, og í mörgum
kvæðanna er talsverð Ijóðræn
stemning. Það er erfitt að taka
eitt kvæði fram yfir annað, því
að þau eru alllík að gæðum. Ég
vil aðeins nefna Hawai-gítar og
Bundinn í báða skó, þótt raunar
sé það alveg af handahófi. Síð-
asta erindið í Hawai-gítar er
þannig:
Tónana teygar mín önd;
ég tárast af klökkva og þrá;
það húmar á Hawai-strönd,
og höfgi mér sígur á brá.
En þótt ég.sé breyskleikans barn
og borinn við nákaldan ís,
fékk sál mín í hillingum séð
inn í suðræna paradís.
Sitt af hverju hefur meðal
annars að geyma háttalykil yfir
rímnahætti. Raunar eru ekki
tekin sýnishorn allra bragætta,
en þar eru vísur úr 16 bragætt-
um, ein vísa úr hverri nema
ferskeytluættinni, en þar eru
nokkur afbrigði sýnd. Er lykill-
inn laglega kveðinn. í þessum -
kaíla kennir margra grasa, og
skiptist þar á/gaman og alvara.
Þar er t.d. þessi snotra vísa:
Vorið kveður sitt Ijúrlingslag;
leiftrar gleðin af bránum.
Ég leit í gær, og ég lít í dag,
er laufin spretta á írjánum.
Gámanmál, síðasti kafli bók-
arinnar, eru gamanvýsur, eins
og nafnið bendir á. Margar
þeirra eru fyndnar og skemmti-
legar, sumar að vísu bragðdauf
ari, eins og geng'ur.
Allt í bók þessari er auðsæi-
lega tómstundavinna brag-
slyngs og Ijóðelsks manns, sem
yrkir sér til gamans og hugsvöl-
unar meir en til frægðar, þá
sjaidan hann hefur tóm til þess.
Ég er þess fullvis. að þeim, sem
yndi hafa af vel kveðnum og
fyndnum vísum, svo og brag-
■þrautum alls konar, muni bók
þessi verða til góðrar dægra-
styttingar og ánægju.
Jóhann Sveinsson.
Odýr og góSur
tékkncskur
Kvenjcrseybuxur: ;
nr. 42—46 kr. 19,00, =
Barnajerseybuxur: ■
nr. 2-8 á kr. 8.50—-11.50.:
Hv. brugðnir bolir: ;
nr. 2—14, kr. 8,25—14.75 =
Hv. brugðnar buxur: :
nr. 2-14, kr. 8.25—14,75.:
■ >
Karlm.nærbuxur: Z
stuttar á kr. 18,00. :
síðar á kr. 29,85_ ■
Karlm.nærbolir: :
með hlírum kr. 15,20. ■
með ermum kr. 17,50. :
■
Telpunáttkjólav, :
þýzkir, úr Jersey eru :
komnir aftur.
H.T
Skólavörðustíg 8
Sími 1035
í DAG er miðvikudaguriKa
18. júlí 1956.
FLUGFERÐIB
Flugfélag íslands h.f.
Millilandaflugvélin Sólfaxi
fer til Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 08,30 í dag. Vænt
anleg aftur til Reykjavíkur kl.
17,45 á morgun.
Innanlandsflug: í dag er ráð-
gert að fljúga til Akureyrar (3
ferðir), Egilsstaða, Hellu, Horna
fjarðar, Sands, Siglufjarðar Vest
mannaeyja (2 ferðir) og Þórs-
hafnar. — Á morgun er ráðgert
ao fljúga til Akureyrar (3 ferð-
ir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa-
skers, Patreksfjarðar, Sauðár
króks og Vestmannaeyja (2 ferð
ir).
Loftleiðir h.f.
Edda er væntanleg kl. 09,00
frá Néw York, fer héðan kl.
10,30 til Stafangurs, Kaupmanna
hafnar og Hamborgar.
SKIPAFRÉXTIE
Eimskip.
Brúarfoss fer frá Rotterdam
í dag 17.7. til Hull og Reykja-
víkur. Dettifoss fer frá Siglu-
firði í dag 17.7. til Hafnarfjarð-
ar og Reykjavíkur. Fjallfoss fer
frá Vestmannaeyjum í kvöld 17.
7. til Aberdeen, Hull, Rotterdam
og Hamborgar. Goðafoss kom til
Reykjavíkur 17.7. frá Keflavík.
Gullfoss fór frá Leith 16.7. til
Reykjavíkur. Lagarfoss kom til
Reykjavíkur 15.7. frá Gauta-
borg. Reykjafoss kom til Reykja
víkur 12.7. frá Hull. Tröllafoss
fór frá Reykjavík 13.7. til New
York. Tungufoss hefur væntan-
lega farið frá Flekkefjord 18.7.
til Raufarhafnar.
Skipadeiid SÍS.
Hvassafell fer væntanlega í
dag frá Rostock til íslands. Arn-
arfell er í Genoa. Jökulfell er í
Hamborg. Dísarfeli er í Rostock.
Litlafell er í olíuflutningum í
Faxaflóa. Helgafell er í Vasa.
Ríkisskip,
Ilekla er á leið frá B’ergen til
Kaupmannahafnar. Esja er á
Kisulóra og prakkaramir.
Myndasaga barnanna
— Segðirðu, að þeir hefðu ^ hún aftur til litla hérans. —
verið með körfur með sér? get því miður ekki hjálpað þér,
hrópar Kisulóra, —■ þá hafa
þeir stolið matarkörfunni okk-
ar, Stebbi. Við verðum að elta
væni minn, en hættu að gráta.
Bless. Og þau halda öll áfram
og leita rauðputanna. — Bíðið
jþá, öll, af stað. Síðan hleypur þið nú við, segir Kisulóra:
hljóð. — Það er eins og ein-
hver sé að hrjóta, segir Stebbi.
— Og sjáið þið, hérna eru spor,
segir Kisulóra. — Bangsi, geta
þetta verið rauðputarnir? —
og getur verið
ekki, segir Bangsi, — við skul-
um ganga úr skugga um það:
Og mikil ósköp, þetta eru rauð-
putarnir. — Sjáið þið, þeir eru
búnir að eta allt upp til agna!
segir Kisulóra.
. Þegar flugvélin var komin á
loft, fór Mark með Jón og
Jtynnti fyrir honum aðstoðar-
ílugmanninn og alla áhöfnina.
^Þetta er Terni liðsforingi, seg-
ir hann, „traustur maður og á-
reiðanlegur, og sama má segja
um alla áhöfnina.“ Jón virti
fyrir sér aðstoðarflugmanninn
og fannst, að engum manni
myndi hann síður treysta, en j Terni: „Hvað ertu að gera,
sagði ekki orð. Hann skyggnd- J maður, sagði hann, þú veizt,
ist út og sá að flugskipið hækk' hvað okkur er fyrirskipað.“ „Já,
aði sig alls ekki, qg hann sagði1 en mér er fyrirskipað annað en
Mark frá þessu. Mark ávítaði [ þér,“ sagði Terni.
Austfjörðum á suðurleið. Herðu-
breið fer frá Reykjavík á morg-
un austur um land í hringferð.
Skjaldbreið er væntanleg tiJL
Revkjavíkur í dag að vestan og
norðan. Þyrill er á leið til Rott-
erdam.
Læknar fjarverandi.
Alfreð Gíslason frá 10. júlí tiE
13. ágúst. Staðgengill: Garðan,
Þ. Guðjónsson.
Hannes Guðmundsson frá 8„
júlí til mánaðamóta. Staogeng-
ill: Hannes Þórarinsson.
Gunnar Cortes frá 9. til 19.
júlí. Staðgengill: Kristinn Björna
son.
Kristbjörn Tryggvason, fjar-
verandi irá 3. júií í þrjár til fjór
ar vikur. Síaðg.: Árni Björns-
son, Brottugötu 3A, sími 82824.
Karl Jónsson 9. þ. m. til mán-
aðamóta. Saðgengill: Víkinguri
Arnórsson, Skólavörðustíg 1«
Viðtalstími 6—7.
Björn Guðbrandsson 8. þ. m.
til 7. ágúst. Staðgenglar: Úlfar
Þórðarson, haimilisl.st., Hulda
Sveinsson, séríræðist.
Ólafur Geirsson verður fjar-
verandi til júlíioka.
Bergsveinn Ólafsson fjarver-
andi frá 6. þ. m. til 26. ágúst. —-
Staðgengill Guðm. Björnsson til
10. þ. m. og síðan Skúli Thor-
oddsen.
Stefán Björnsson frá 11. júní
til 15. júlí. Staðgengíll: Krist-
jana Helgadóttir.
Ólafur Helgason læknir verð-
ur fjarverandi til 18. júlí. Stað-
gengill: Þórður Þórðarson.
Ólafur Þorsteinsson frá 20. þ„
m. til júlíloka. Staðgengill: Stef-
án Ólafsson.
Bjarni Bjarnason til 30. júlí.
Staðgengill: Árni Guðmundsson.
Bergþór Smári 23. júní til júlíi
loka. Staðgengiil Arinbjörn Kol-
beinsson.
Guðmundur Eyjólfsson 30.
júní til júlíloka. Staðgengill: Er-
lingur Þorsteinsson.
Eggert Steinþórsson fjarver-
andi frá 1. júlí til 31. júlí. Stað-
gengill: Árni Guðmundsson.
Ezra Pétursson óákveðinn
tíma. Staðgengill: Jón Hjaltalín
Gunnlaugsson.
Jónas Sveinsson frá 4. maí til
12. júlí. — Staðgengill Gunnar
Benjamínsson.
Ólafur Tryggvason 11. júlí til
2. ágúst. — Staðgengill Tóma$
Helgason, Uppsölum 5—5.30.
Ef með þarf ...
1100 — slökkvistöðin
1166 — lögregluvarðstofan.
5030 næturlæknir í slysa-
varðstofunni.
7911 — Næturvörður í Iðunari
apóteki.
Spar’sjóður Kópavogs
er opinn virka daga kl. 5—7„
nema laugardaga, kl. 1.30—•
3.30.
Listasafn Einars Jónssonar
r frá 1. júní opið daglega frá
1. 1,30—3,30.
Útvarpið
12.50—14 Við vinnuna: Tónleik
ar af plötum.
19.30 Tónleikar: Óperulög.
20.30 Erindi: Uþpskurður við
Parkinson-veiki (Davíð Ás-
kelsson kennari í Neskaup-
stað).
20.45 Eihsöngur: Fernando Cor-
ena syngur óperuariur.
21.10 Erindi: Nokkur orð um
nafngjafir og fl. eftir Helga
Hannesson bónda í Ketilshús-
haga, Rangárvöllum (þulur:
flytur).
21.25 Tónleikar (plötur).
21.40 íþróttir (Sigurður Sigurðs-
son).
22 Kvæði kvöldsins.
22.10 „Heimilisfang: Alls staðar
og hvergi“, saga eftir Simen-
on, II (Jón Sigurbjörnsson
léikari).
22.30 Létt lög (plötur).