Alþýðublaðið - 18.07.1956, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 18.07.1956, Blaðsíða 6
1 Alþýgybjagi« Miðvikudagur 18. júlí 1958 WUHU Blú Sftni 1473 Þ j óðvega-lögregian (Uode Two) j Afar spennandi ný bandarísk ; kvikmynd. i| ílaíph Meeker Elaine Stewart Sally Forrest Sýnd kl. 5, 7 og 9. ; Bönnuð börnum innan 14 ára. AUSTMR" &XEJAR Blð Einvígið í myrkrinu Geysispennandi og viðburða rík ný amerísk kvikmynd i litum, byggð á ævi James Bo- wie, sem frægur var meðal Indíána og hvítra manna í Suðurríkjunum fyrir bardaga afrek og einvígi. Aðalhlutv.: Alan Ladd Virginia Mayo Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. TRIPOLIEI0 — 1182 — Fyrir syndaflóðið Keimsfræg ný frönsk stór- mynd, gerð af snillingnum André Cayatte. Myndin var. Verðlaunuð á kvikmyndahá- tíðinni í Cannes 19-54. Mynd þessi er talin ein sú bezta, er tekin hefur \erið í Frakk- landi. Marine Vlady Clément-Thierry Sýnd kl. 5 og 9. Danskur texti. Bönnuð innan 16 ára. NVJA Blð — 1541 — LOKAS 9TJÖRNUBI0 Læknirinn (Bad xor each other) Spennandi ný amerísk lækna mynd um störf þeirra og von- brigðin, sem þeim ber dag- lega að höndum. Með aðalhlut verk fara hinir vinsælu Ieik- arar: Charlton Heston Lizabeth Scott Sýnd kl. 7 og 9. Ú tilegumaðurinn Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. MiIIjón punda seðillinn (The miílion pound note) Bráðskemmtileg brezk lit- mynd gerð eftir samnefndri sögu eftir Mark Twain. Gregory Pack Ronald Squire Jane Griffiíhs Hláturinn lengir lífið. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lokað. I Leiksýnínga- I skipið SHOW-BOAT e I sýmng í kvöld kl. 20.00 ■ ■ ■ Aðgöngumiðasala í Iðnó frá • kl. 21 dag. Sími 3191. EfilC BAUME ^ Bráðskemmtileg söngva- og s ^dansmynd með S Kathryn Grayson, S Ava Gardner, S Howard Keel og S Joe E. Brown S í aðalhlutverkum. i Sýnd kl. 7 og 9. Hafnaríjarðar Vesturgötu S. HAFMAR- FJAR&AABIÖ — 9248 — Týncli gim- steinninn Afar spennandi ný amerísk sakamálamynd í litum. Aðalhlutverk: John Payne Mary Murphy Sýnd kl. 7 og 9. •í Heimasímar; §132 og am, (■ * ■ » ■ ».B « ■ ■ B.B •»»* B • * lúseigendur Ínnumst allskonar vatn<»- og hitalagnir. Hitalagnir sJ, Akurgerði 11- Cantp Kaox B-5 í sumarleyfið. Fyrir dömur: Hauðar, bláa, grænar, brúnar Kr. 168.00. Fyrir herra: Kr. 178.00. T o 1 e d ó Fischersunái. BliEBWC' ALLTAF HJÁ Þ t 155. DAGUK Hraðferðir byrja með næstu ferð sem verð- ur frá Kaupmannahöfn 20. julí um Færeyjar til Reykjavikur. Síðan fer skipið annan hvein föstudag frá Reykjavík og Kaupmannahöfn til miðs sept- embermánaðar. Flutningur með ferðinni frá Kauppmannahöfn 20. júlí ósk- ast tilkynntur sem fyrst til skrifstofu Sameinaða í Kaup- mannahöfn. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. — Erlendur Pétursson. — Það var þá.fvrst að Mína hallaði sér eitt andartak að Kent Freer eins og hana þrvti mátt — en aðeins eitt andartak. Kent Iagði arrninn um öxl henni, eins og hann vildi styðja hana, en þess þurfti ekki með. Freer steig inn í bifreið sína fvrir utan kirkjugarðinn. Hann ók niður að veitingakrá Gilberts Faggion. Hann hafði séð Faggion sitja á aftasta bekk í kirkjunni og vissi að hann mundi vera kominn heim. Fundum þeirra bar saman rétt fyrir innan þröskuldinn. Þjónninn og aðstoðarmenn hans voru að búa allt undir kvöld- ið. Flöskur voru bornar fram, glösum var raðað á skutul, rnat- arlykt barst inn úr eldhúsinu. Einhvers staðar hevrðist híátur og samtal. Faggion rétti út sér, er honum varð litíð á Kent. Aftur? hugsaði hann með sér, ég er ekki viss um að ég geti stillt mig um að veita viðnám í þetta skiptið. Hann gekk til móts við Kent og rétti honum hönd sína. ...Eg ætla ekki að segja neitt,“ sagði hann. „Það mundi hvort eð er láta einkennilega í eyrum, svo að ég tel heppi- legast að sleppa því.“ Feer rétti einnig fram hönd sína_ Svo tókust þeir þegj- andi í hendur. .,Má ég bjóða þér eitthvað að drekka?“ spurði Faggion. „Jæja, Zoramyan gamli hlaut hina virðulegu útför.“ ..Láttu mig hafa eitthvað sterkt.“ mælti Kent Freer. ..Míná var dásamleg. Það var fyrst í kirkiugarðinum, sem hún lét bugast. og þó aðeins eitt andai’tak.“ „Hún bognar ekki,“ sagði Faggion. „Konur eins og húii eru ekki að flíka sorg sinni, fremur en öðrum tilfinningum. Hún geymir hana í hjarta sínu og heldur lífinu áfram á sömu braut og hún veit að hann mundi helzt kjósa.“ „Já,“ svaraði Kent Freer, „hún ætlar að halda verzlun- inni áfram.“ .,Auðvitað,“ sagið Faggion. „Um annað er heklur ekki ræða.“ Það blikuðu tár í augum hans. Karlmannstár. Þau voru ekki nein afsökunarbeiðni. Kent Freer var öldungis rólegur. Hann kveikíi sér í vindl- ingi_ „Við skulum gleyma þessu,“ sagði hann. „Það hefur hvort eð er enga þýðingu. Eg hafði þar í rauninni ekki neins réttar að krefja, svo að þetta er útrætt mál.“ ,.Er það víst?“ spurði Faggion hikandi. „Öldungis víst.“ Þeir gengu að skenkiboroinu og fengu sér í staupinu. Og á meðan þeir drukku ur glösum sínum varð þeim ljósi að sumt yrði, þátt fyrir allt aldrei eins cg það hafði áður verið, því að það eru vissir hlutir, sem karlmenn geta ekki gleymt. En um fiandskap þeirra í milli var þó ekki lengur að ræða. Það eftirlétu þeir umheiminum. Það hlaut að vera eitthvað það óþægilegasta, sem fyrir nokkurn karlmann gat komið, að festa ást á konu, hugsaði Gilbert Faggion með sér. Áítundi kafli. Það var í ágústmánuði að Mercia sagði við Kent: ,.Nú eru skilnaðarmál mín komin í lag og þess verður vonandi ekki langt að bíða. að þú . . . . “ Þau lágu í sólskininu í grasi vaxinni hæð fyrir ofan borg- ina. Mercia hvíldi höfuðið á armi sér. Hörund hennar var br.únt af sól og hún var glöð og hamingiusöm. Freer lá á grúfu í grasinu og reykti. Þau höfðu haft með sér mat og áfengi. Kún strauk mjúklega arrn hans. „Það verður hátíðisdagur, ástin mín,“ sagði hún, „og löng hátíðarnótt.“ Kent tuggði strá og varaðist að líta framan í hana. „Það er einkennilegt hvílíkan ótta setur að mér á stuhd- um,“ varð honum að orði. Það var kjarnorkusprengjan, sem hann hafði í huga, en hún misskildi orð hans. „Hvers vegna?“ spurði hún. „Þú veitzt að þér er óhætt að treysta mér. Þú veitzt að ég ann þér heitara en orð fá lýst, vinur minn.“ Hann klappaði henni á andlegginn." Eg efast ekki um það,“ sagði hann. ,.Eg elska þig óumræoilega heitt og ég vil alitaf vera hj'á þér,“ malaði hún. Hann hló og færði sig lítið eitt fjær henni. „Áður trúði ég þessari játningu þinni og tók hana bók- staflega,“ sagði hann. „Nú bæti ég þrern orðum við í hug- anum í hvert skipti, sem ég heyri slíka yfirlýsingu af vöxum þínuxn, — þú elskar óumræðilega heitt — þangað til næst.“ ,.Þú þarft ekki að kvíða því, að það komi 'fvrir aítur,“ mælti hún lágt. ..Það geri ég held.ur ekki,“ varð honum að orði.. „Ma'ður kvíðir ekki því óhjákvæmiléga.“ Hann settist upp, alvarlegur á svip. „En ég elska þig í raun og sannleika,“ sagði hún af dýpstú einlægni. „Loksins, og í fyrsta skipti er ég ástfangin fvrir al- vöru. Eg veit hvaða þýðingu það hefur, Eg á þá.ósk cina, að fórna mér fyir þig’ og veita þér alla þá aðstoð, er ég rná. Og þó að ég segi sjálf frá, þá hef ég áreiðanlega hæfileika ,til þess. ***£»■ » »J>J>m wsí=« B JLfJiMPJL*WM »t JT T

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.