Alþýðublaðið - 24.08.1956, Blaðsíða 7
Föstudagur 24. ágúst 195S.
7
eftir hinni frægu skáldsögu Baronessu D,ORCZY‘S.
Nú er þessi mikið umtalaða mynd nýkomin til landsins.
Aðalhlutverk:
Lislie Howard — Merle Oberon.
Danskur skýringar texti.
Sýnd'kl. 7 og 9.
)
(Frh. p.f 4. síðú.)
gegn því að Kína fái sseti í sam
tökuni Sameinuðu bjóðanna.
—o—
Nú er éftir að sjá hve sterkt
verður leikið á þá strengi í t
kosningabaráttunni. Ef til vill
reynist ekki hyggilegt að yfir-
bjóða repúblikana í andkomm-
únisma. Ef til vill hefja repú-
blikanar nú „friðaráróður"
sem gagnleik, og benda á að
Eisenhower sé eini maðurinn,
sem rætt geti við Sovétleiðtog-
ana í bróðérni, og komið í veg
fyrir kjarnorkustyrjöld.
Sem betur fer gleymast
stefnuyfirlýsingar flokkanna
um leið og forsetinn er kosinn.
J. Sv.
Liikvikmynd
(Frh. af 8. síðu.)
inga vestra. Auk mynda úr
þeim byggðum, sem þegar eru
nefndar, eru myndir af íslend-
ingum í Washington, Baltimore,
New York, íþöku, Hanover
(Vilhjálmur Stefánsson) og
Ottawa, og koma þær fremst í
þeim hluta, er gerist vestan
hafs. En lokakafli myndarinnar
er frá Nýja-íslandi, sem aftur
endar úti í Mikley, þar sem búa
um fimmtíu íslenzkar fjölskyld
EDEN, forsætisráðherra Bret
lands, hefur oftsinnis skýrt hin
brezku sjónarmið í Súezdeil-
unni þannig, að það sé óþolandi
að hafa slíka samgönguleið sem
Súezskurð unair óskoruðu for-
raéði einnar þjóðar. Slíkt al-
ræði einnar þjóðar felur í sér
dulda hótun um að hindra sigl
ingar annarra þjóða.
BANDAEÍKIN
OG panamaskurðurinn
Nú ríkir þetta óþolandi á-
stand við Súezskurðinn, sem er
mikilvægasta skipaleið í heimi.
voru skömmu seinna keypt upp
aí Bandaríkjunum. Árið 1903
fengu Bandaríkin eignarrétt á
landræmu meðfram skurðinum
á báða vegu með samningi við
Colombíustjórn, en Panama
var í þá daga hluti af Colomb-
íu. Þing Colombíu neitaði þó að
staðíesta samninginn, en þá
kom til uppreisnar í Panama-
héraðinu, á allra heppilegasta
tíma. Uppreisnin varð ekki
bæld niður og Panama varð
sjálfstætt ríki. Panama afhenti
svo Bandaríkjamönnum skurð-
svæðið.
bundið sig til þess að hafa
skurðinn opinn fyrir skip
allra landa með sömu kjörum.
Skyldar samningur við Panama
og Bretland þau til þess. Um-
ferðin er mikil, en þó miklu
minni en um Súezskurð. 1955
fóru 7997 skip um Panama-
skurð, samtals 38 millj. tonna.
Samanburðartölur frá Súez-
skurði var 14 666 skip, samtals
115 millj. tonna.
EL í Arbeiderbiadet.
ur á lítilli eyju úti í Winnipeg-
vatni.
MYNDIR AF STAÐHÁTTUM
OG ÞJÓÐLÍFI VESTRA
Þó að kvikmyndin fjalli mest
megnis um íslendinga vestra, er
hún ekki öll við þá bundin, held
ur felldir í hana nokkrir þætt-
ir, er sýna staðhætti og' þjóðlíf
í Bendaríkjunum og Kanada.
Má t. d. nefna kafla úr Yellow-
stone Park, er gefur góða hug-
mynd um hið fræga hverasvæði
þar, er mönnum hér mun
þykja fróðlegt að sjá til sam-
anburðar við íslenzku hverina.
Þá eru margar gullfallegar
myndir frá Klettafjöllum, svo
sem frá Lake Louise og Banff.
Af þjóðlífsmyndum má nefna.
þátt frá hinu svonefnda Stani-
pede í Calgary, en það er eitt
stórkostlegasta hestamanna- og
kúrekamót í víðri veröld. Tók
Kjartan þar hrikalegar myndir
af reiðmönnum ríðandi ótemj-
um og villtum nauturn.
UPPHAFSKAFLI
FRÁ ÍSLANDI
Kvikmyndin hefst á kafla, er
tekinn var norður í Skagafirði
sumarið 1954. Sýnir hann fjöl-
skyldu, sem er að tygja sig á
19. aldar vísu til vesturfarar.
Sést þar sem fjölskyldan er að
selja gripi sína og búslóð, síðan
er riðið úr hlaði og yfir óbrúuð
vötn til strandar. Loks er sýnt
þegar róið er frá landi, en úr
því verða menn að hugsa sér
framhaldið, skipið, sem úti bíð-
ur og flytur fólkið um haf.
Frá þessari svipmynd frá
seinustu öld er horfið í einu
stökki vestur um haf að íslend
ingum þar og reynt að sýna þá
sjálfa, híbýli þeirra, umhverfi
og athafnalíf, eins og það blas-
ir við í dag. Ætlunin er, þegar
myndin verður sýnd vestra, að
sýna að loknum upphafskafla
þátt frá íslandi nútímans til
þess að minna á og sýna, að
engu síðir rættist vel úr fyrir
þeim, er heima sátu, en hin-
um, er vestur fóru. En þann
kafla þarf ekki að sýna hér, þar
sem hann er öllum kunnur af
eigin sjón og raun.
Þótt ekki sé lengra um liðið
en síðan í fyrra, hafa ýmsir
þeir, er á myndinni sjást, þeg-
ar safnazt til feðra sinna. Má t.
d. nefna meðal þeirra skáldin
Sigurð Júlíus Jóhannesson og
Þorstein Þ. Þorsteinsson. Auð-
vitað lifa þessir menn áfram í
verkum sínum, en óneitanlega
skemmtilegt að eiga lifandi
myndir af þeim jafnframt.
Mun heimildagildi myndarinn-
ar aukast því meir sem tímar
líða. Til var að vísu kvikmynd,
tekin í nokkrum íslenzkum
byggðum vestra fyrir allmörg-
um árum, en hún náði einungis
yfirtakmarkað svæði, enda
miklu styttri en þessi mynd.
HÁLFNAÐ VERK,
ÞÁ HAFIÐ ER
Finnbogi biður að geta þess
með þökkum, að ríkisstjórn ís-
lands, Þjóðræknisfélag íslend-
inga í Vesturheimi og fáeinir
einstaklingar vestra hafa veitt
nokkurn fjárhagslegan styrk tii
þessa fyrirtækis. En megin-
kostnaði við töku og gerð mynd
arinnar, sem orðið hefur geysi-
mikill, hyggst harui ná inn með
sýningum myndarinnar á ís-
landi og vestan hafs. Mun
Finnbogi hefja sýningar í
næstu viku og byrja norðan-
lands, líklega á Sauðárkrók
(þar sem upphafskafli var tek-
inn í Skagafirði), en síðan
halda áfram sýningum sem víð
ast um landið.
Bromma
Frh. af 8. síðu.
grind á 14,8 og Eiriksson í 400
m. grind á 53,2.
UDDOBOM VANN KÖSTIN.
Eirik Uddebom sigraði bæði
í kúluvarpi og kriglukasti með
15,93 og 51,00 m. Berglund í
snjótkast imeð 47,85. Aspelund
í sleggjukasti með tæpa 55 m.
Lundberg bar sigur úr býtum í
stangarstökki með 4,35, em
Lind, Bromma varð annar með
4,30. Petterson varð meistari í
hástökki með 2,01, en Svens-
son, Bromma varð annar með
1,95, Svensson tókst að stökkva
2 m. rétt eftir heimkomuna héð
an í sumar. Norman sigraði í
þrístökki með 15,13 m.
En við Panamaskurðinn hefur
sama fyrirkomulag ríkt, síð-
an hann var opnaður 1914.
Og það ríki, sem hefur óskorað
forræði fyrir skurðinum, er
Bandaríkin. Vafalítið veldur
þetta því meðal annars, hve
Bandaríkin hafa verið var-
kár í stefnu sinni í Sú-
ez-deilunni. — Voru Banda-
ríkjamenn sjálfsagt undir
það búnir, að minnzt væri á
Panamaskurðinn á Lundúnaráð
stéfunni. Þeir geta að vísu sagt
með sanni, að sú skipan niál-
anna,' sem þar er ríkjandi, hef-
ur ekki á neinn hátt tafið eða
sp.il!t skipaferðum og verzlun,
eri' þar með veikja þeir rök-
semdir Eöens.
SAGA PANAMA-
SKURÐARINS
Hugmyndin um að grafa
skurð í gegnum Panamaeiðið,
þar sem meginland Ameríku er
mjóst, var fyrst borin fram fyr-
ir 400 árum, en fyrst fyrir um
húndrað árum voru gerðar á-
kveðnar áætlanir um verkið.
Byrjað var á árunum milli
1880 og 1890, og franski verk-
frfeeðingurinn Ferdinand de
Lésseps, sem stjórnaði gerð Sú-
ezskurðsins, annaðist þar einn-
ig framkvæmdina. Panamafé-
lag Lésseps varð gjaldþrota
1888, og tók þá annað franskt
félag við, en öll réttindi þess
RIKIÐ PANAMA
Ríkið Panama var því stofn-
að \regna skurðgerðarinnar, og
á skurðinum og svæðinu kring-
um skurðinn lifir mikill hluti
þjóðarinnar. Ríkið fær á ári
hverju 40—50 millj. dollara í
sinn hlut af tekjum skurðsins,
en mun mikilvægara, að skurð-
félagið og hinir 50 þús. Banda-
ríkjamenn, sem búa á svæðinu
við skurðinn, verzla mikið við
landsfólkið og fjöldi lands-
manna hefur atvinnu sína við
skurðinn og svæði Bandaííkj-
anna meðfram honum. Á móti
þessu kemur, að stjórnmálaleg
og efnahagsleg áhrif
anna eru mikil í landinu.
UMFERÐIN UM
PANAMASKURÐ
Panamaskurður er 81 km. að
lengd (Súezskurðurinn er 168
km.). Hæst liggur yfirborð
skurðsins 28 metra yfir sjávar-
mái, svo að skipastigi er í hon-
um. Um slíkt er ekki að ræða í
Súezskurðinum. Grynnstur er
Panamaskurður, eins og Súez-
skurður, rúmlega 12 metrar.
Breidd hans er 100—300 metr-
ar. Sigling um hann tekur 7—
8 klst., en hann styttir sjóleið-
ina milli New York og San
Francisco um hvorki meifa né
minna en 19 000 km.
Bandaríkin hafa skuld-
Dýrasýningar njóta mikilla vinsæla í Danmörku, enda eru Danir landbúnaðarþjóð mikil. Þyk-
ist hver bóndafjölskylda heppin þótt ekki hljóti nema ein skepna bústofnsins verðlaun — hvað
þá þrjár, eins og hér má sjá.