Alþýðublaðið - 24.08.1956, Blaðsíða 8
Sérsfök nefnd fjallaði um umsóknir ieigu
BIFREIÐASTJÓFvAFÉLAGIÐ HREYFILL boSaði frétta-
jftenn á fund sinn í gær til þess að skýra frá niðurstöðum nefnd
ar, er vann að samningum reglugerðar um veitingu íeyfa til at
vinnubifrciðastjóra í Reykjavík. Samkvæmt þeirri reghigerð,
er nefndin hefur samið, hafa <>58 bifreiðastjórar hjá ýmsutn bif
léiððastöðvum í Reykjavík hiotið réttindi til leiguaksturs.
Einna mestu og alvarlegustu
erfiðleikar stéttarinnar eru hið
mikla aðstreymi, sem verið hef
ur að stéttinni, hin stórkost-
lága fjölgun bifreiða í landinu,
jsvo og hvað bifreiðar og rekst-
ursvörur þeirra hafa hækkað
gífurlega í verði, sem orsakað
htefur mjög versnandi iífsaf-
kbmu bifreiðastjóranna hin síð-
ari ár, svo að augljóst var, að
við svo bú-ið var ekki hægt að
útia. Varð því að einbeita sér
að því að fá fram einhverja
ekipuiagningu á rekstri leigu-
bifreiða, og með tilliti til þessa
hefur Bifreiðastjórafélagið
Hreyfill unnið að því á undan-
íÖrnum árum, að fá settar regl-
Út um starfrækslu leigubifreiða
ti'l fólksflutninga í Reykjavík,
eða fyrir þær bifreiðir, sem ek-
ið er frá bifreiðastöðvunum í
Rfeykjavík, með hlið sjón af því,
sém framkvæmt hefur verið
víðast á Norðurlöndum og ann-
ars staðar. En til þess að svo
ynætti verða varð að setja lög
um þessi efni.
Samkvæmt heimildarlögum
féá 1953 ákvað bæjarstjórn
Eeykjavíkur 4. júní 1954, að
allar leigubifreiðar, sem taka
allt að 8 farþega, skyldu hafa
afgreiðslu hjá bifreiðastöð frá
í. júli sama ár.
TfÝJAR STÖÐAR
GÁTU RISIÐ UPP
Þó að þessum áfanga hefði
verið náð, nægði það ekki til að
stemma stigu við aðstreymi til
bifreiðastöðvanna, því að
hvorttveggja var, að bifreiða-
stöðvarnar gátu bætt við bif-
reiðum í afgreiðslu, eftir því
sem forráðamönnum þeirra
þóknaðist, svo og að nýjar bif-
reiðastöðvar gátu risið upp, svo
sem reyndin varð á.
Leitaði félagið svo aftur til
alþingis 1954, um lagasetningu
um takmörkun bifreiða.
Voru lögin svo staðfest af
forseta íslands 7. maí 1955. Lög
in voru þess efnis, að samgöngu
málaráðuneytinu var heimilað,
að fenginni ósk viðkomandi
stéttarfélags og meðmælum
viðkomandi bæjarstjórnar, að
setja reglugerð um takmörkun
leigubifreiða til fólksflutn-
inga.
17. nóv. f. á. veitti bæjar-
stjórn Reykjavíkur samþykki
sitt til takmörkunarinnar og
samgöngumálaráðuneytið stað-
festi reglugerð um þetta efni 9.
febr. sl.
Samkvæmt því, sem að fram
an er sagt, voru gefin út at-
vinnuleyfi til þeirra, sem þess
óskuðu og rétt höfðu til þeirra
samkvæmt reglugerðinni, og
voru leyfin gefin út 25. maí sl.,
og urðu alls 658 að tölu og
féllu til bifreiðastöðvanna sem
hér segir:
ÚTHLUTUN
Bifreiðastöð Hreyfils sf. 292,
bifreiðastöðin Bæjarleiðir h.f.
i Norræo sauðfjárrækt
í Finnlandi sifur ullin
rúmi, ©n hér er það
Norræoir ráðuoautar um sauðfjár-
Í rækt bera saman ráð sío
SAUÐFJÁRRÆKTARRÁÐUNAUTAR Norðurlanda cru
staddir á fundi hér á landi um þessar muudir. Sú venja hefur
skapast, að sauðfjárræktarráðunautar landanna koma saman
annað hvert ár í löndunum til skiptist til frekari kynningar
á starfsemi hvors annars, ferðast um og kynnast sauðfjárrækt
og almennum landbúnaðarháttum. Þetta er í fyrsta skipti að
þfcir hittast hér á landi. Næst hittast þeir í Svíþjóð eftir 2
ár, en þá verður efni til mikillar landbúnaðarsýningar þar í
Idndi.
107, Bifreiðastöð Reykjavíkur
90, bifreiðastöðin Borgarbíl-
stöðin 89, Bifreiðastöð Stein-
dórs 49 og bifreiðastöðin Bif-
röst 31.
Eins og áður er sagt, þá eru
atvinnuleyfin 658 að tölu, en
samkvæmt reglugerðinni er
gert ráð fyrir að á hverja bif-
reið verði 125 íbúar. Sam-
kvæmt upplýsingum Hagstofu
íslands 24. maí sl. vöru 63 666
íbúar í Reykjavík, eða 97 íbúar
á hverja bifreið, og er því 149
bifreiðum fleira nú en reglu-
gerðin gerir ráð fyrir.
AUÐKENNI
í framhaldi af áðurgreindum
ráðstöfgunum ákvað dómsmála
ráðuneytið samkvæmt ósk fé-
lagsins, að allar leigubifreiðir,
sem ekið er í áðurgreindum at-
vinnuleyfum, skyldu auðkennd
ar með bókstafnum ,,L“, sem
er svartur stafur á crómgulum
grunni og fest er á skrásetning-
armerki (númer) bifreiðarinn-
ar. Ákvað svo lögreglustjórinn
í Reykjavík, með auglýsingu 7.
og 8. júní sl., að allar bifreiðar
skyldu vera komnar með þetta
auðkenni fyrir 1. júlí þ. á.
Framhali á 3. síðu.
Föstudagur 24. ágúst 1955.
„Hundrað ár í Ve$turheiml“. . j
Lilkvikmynd hefur verið gerð um
i
ftjartan Ú. Bjarnason tók harsa fyrsr for-
göngu próf. Finnboga GuÖmundssonar,
í GÆR bauð próf. Finnbogi Guðmundsson blaðamöjmumi
að sjá stórfróðiega litkvikmynd, ur byggðum íslendinga vest-
an hafs. Kvikmynd þessa hefur Kjartan Ó. Bjarnason tekið me$
umsjón Finnboga. ÍVIyndin er tekin í tilefni af því, að 1955 voru
talin hundrað ár frá upphafi íslendingabyggðar vcstra, enda
heitir hún „Hundrað ár í Vesturheimi“. Finnbogi er nú á föl?
um norður á land og verður myndin sýnd þar og víða hér á
landi, cn síðan verður hún send vestur um haf. Sýning henu-
ar tekur sjö stundarfjórðunga.
Þeir Finnbogi og Kjartan
hittust snemma í júní sl. ár í
Minneapolis, en óku þaðan
vestur til Utah á 100 ára af-
mælishátíð íslenzku Mormóna-
Bromma sigraði með yfirburðum á
sænska meisfaramótinu um helgina
ÍR heimsækir félagið aftur næsta sumar
SÆNSKA meistaramótið í frjálsum íþróttum, það 61. í
röðinni fór fram á Stokkhólms-Stadion um síðustu helgi. Þátt-
taka var mjög mikil á mótinu og árangur mjög góður og jafn,
þrátt fyrir frekar óhagstætt veður. Sænska íþróttablaðið gat
þess að í útreikningi um stig sex fyrstu manna fengi Bromma
41 stig og næstu tvö félög 19 og 17 stig. Sýnir þetta mikla yfir
burði félagsins á mótinu.
Það sem einna mesta at- 22,00 og Trollsás fjórði á 22,1.
Ring sigraði í 800 m. á 1:51,3,
en Toft, Bromma varð fjórði á
1:53,3 Brannström sigraði í
400 m. á 48,3, Waern í 1500 m.
á 3.46,9, Johannson í 110 m.
hygli vakti á mótinu var ágæt-
ur árangur og framför félaga
úr Stokkhólmsfélagsins
Bromma,, en það kom hingað í
lok júní á vegum ÍR og sigr-
aði ÍR-inga eftir skemmtiJega
keppni. Samskipti Bromma og
ÍR hófust vorið 1955, en þá
komu hingað til lands fjórir í-
þróttamenn úr félaginu og
kepptu á ÍR-mótinu, síðan
fóru 15 ÍR-ingar í keppnisför
til Svíþjóðar í ágúst í fyrra á
vegum Bromma. Næsti þáttur
í samvinnu Bromma og IR er
svo för ÍR-inga til Svíþjóðar
næsta sumar.
MALMROS VANIff 100 og
200 m'.
Hinn kornungi Malmroy sigr
aði bæði í 100 og 200 m. á 10,8
og 21,8 sek. Hultgren, Bromma
varð þriðji á 10,9 og Trollsás
fimmti á 11,0. í 200 m. varð
Cristersson, Bromma annar á
(i rh. á 7. síðu.l
byggðarinnar í Spanish Fork.
Stóðu hátíðahöldin í þrjá daga
og voru með miklum myndar-
brag. Verður einn þáttur mynd
arinnár 'gagngert af þeim há-
tíðahöldum. Frá Spanish Fork
var haldið til Los Angeles og
þaðan norður ströndina til San
Francisco, Portland, Astoria,
Seattle, Bellingham, Biainep
Point Roberts, Vancouver og
Victoria (á Vancouvereyju).
Voru íslendingar heimsóttir á
öllum þessum stöðum og kvik-
myndir teknar af þeim sjálf-
um, híbýlum þeirra og stofn-
unum ýmsum, er þeir starfa við
eða standa fyrir. ,
AÐALBYGGÐIR
VESTUR-ÍSLENDINGA
Þessu næst var farið um
byggðir íslendinga í Alberta*
svo sem slóðir Stephans G.
Stephanssonar, þá Saskatche-
wan og Manitoba í Kanada og
Norður-Dakota í Bandaríkjun-
um, en í þeim fylkjum eru sem
kunnugt er aðalbyggðir íslend-
(Frh. á 7. síðu.)
Flugslysið: (
Hlufi af gúmmíbát sem talinn eti
úr vélinni fannsf við Grindavík!
1
LEITINNI að bandarísku flugvélinni, er sakna'ð var, hélt
áfram í gær. Ekki varð neins vart í gær cr bent gæíi til þesa
hver afdrif flugvélarinnar hefðu orðið en í fyrradam fannst
hluti úr gúmmíbát sem talinn er vera úr flugvélinni.
Fimmtán flugvélar leituðu
hinnar týndu vélar í gær, en
Erlendu ráðunautarnir eru
Sigurd Bell frá Noregi, Nils
lákhovaara frá Finnlandi og
David Philiphson frá Svíþjóð,
en danski ráðunauturinn kom
ekki við ferð hingað út. Hafa
þfeir haft aðalsamastað hér á
Hólum í Hjaltadal, en auk þess
kömið á ýmsa bæi, þar sem bú-
skapur er til fyrirmyndar eða
á einhvern hátt einkennandi
fýrir íslenzkan landbúnað, ým-
íst með tilliti til sauðfjárrækt-
ar eða almennt. Þannig hafa
þeir verið á Reynistað nyrðra,
á. Hesti, Holti í Flóa, Þórustöð-
um í Ölfusi, komið að Skinna- (
stað í Húnaþingi til að kynnast
ísienzku nýbýli, á sögustaðina
Pifeykholt og Þingvelli.
Inkhovaara, Finninn, sagði
F.R.Í. taldi ekki æskilegl að bjóða hingað hol
lenzkum íþrótlamanni á meisfaramóf Islani
KR. hafði hug á því að bjóða hollenzko
tugþrautarmeistaranum
l
CFrh. a 2, síðu.)
ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur
heyrt, að tií hafi staðið að
hjóða hingað til keppni á meist
aramót íslands hollenzka tug
þrautarmeistaranum Kamer-
beek en ekki hafi Frjálsíþrótta
samband íslands talið rétí að
bjóða hingað hollenzkum í-
þróttamanni eftir það sem á
undan var gemgið í landkeppni
íslendinga og HoIIendinga.
KR sér um meistaramót ís
lands að þessu sinni. Hafði fé
lagið hug á því að hjóða
Kamerbeck hingað en hafði þó
ekki boðið honum formlega
er Frjálsíþróttasamband Is-
lands tók málið fyrir, enda
munu öll slík boð ganga gegn
um íþróttasambönd hlutað-
eigandi landa.
,„EKKI ÆSKILEGT“
FRÍ neitaði ekki KR hrein-
lega um keppnisleyfi fyrir
Kamerbeek en gerði saipþykkt
þess efnis, að ekki væri æski
legt að bjóða hingað hollenzk
um íþróttamanni rétt eftir að
Hollendingar^ heðu sýnt ís-
lenzkum frjálsjþróttamcnn-
um hreina ókurteisi á lands-
keppninni í Hollandi. Tók KR
samþykktina til greina og
hætti við að bjóða Kamer-
beek hingað.
ekki urðu þær neins varar.
Að vísu fannst víða brafe £
sjónum en við athugun reynd-
ist það ekkert markvert. Leitaði
var einnig í gær við strendur,
Englands og Skotlands en ekki
bar leitin neinn árangur.
Árekstur á
Miklubraul
í GÆRKVELDI um 9-leytið
urðu karl og kona fyrir bifreið
á mótum Miklubrautar og
Seljalandsvegar. Konan lær-
brotnaði og var flutt 'í Landa-
kotsspítala, en maðurinn marð
ist illilega. Var gert að sáruna
hans á slysavarðstofunni. ,
Veðriðí daq '
Norð-austan gola, víða skúriá
síðdegis, annars léttskýjað.