Alþýðublaðið - 01.09.1956, Side 3

Alþýðublaðið - 01.09.1956, Side 3
3 Laugardagur 1. . sept. 1956 AlþýSu b8aS1fg I' í 1 1 R C I I F B EBt r, i. » mnii i/ ii :i 2i n KC cm K.n im i.i I Ótlýr felfei — Ódýrt grænmeti Blómkálið lækkað í verði. BEBBCCCB B.E C B E B U.R B 1ASNESAHOSNINU iíM, Nauðsynlegt að mega gleynia. einhverium — Fær- eyski fáninn og íslendingar — Bæíarbió í Hafnar- firði og vinsældir þess NOKKBIR UNCIR FÆR- EíINGAIt hafa verið hér á ferð í hoði. Þeir hafa talað við eitt d'agblað og látið í Ijós vonbrigði yfír því, að íslendingar vírffast gleyrna því, að Færeyingar eiga sinn eigin fána. ísiendingar era svo sem elcki einir um þessa gleymsku, því að aðrar bræðra þjóðir Færeyinga gleyma líka fána þeirra. UNGU FÆKEYING AR NÍR virðast..ekki .átta sig á .því, að íáni þeirra er 'eini þjóðfáninn, sem ísiendingar telja síg hafa ráð á að gleyma. Og ástæðan er sú, að Færeyingar eru heldur fámennari þjóð en þeir. Maður verður nefnilega alltaf að hafa eitthvað til þess að geta gleymt, því að það er of sterkt orð að segja: til þess líta* niður á. Bræðraþjóðir okkar íslenainga á Norðurlöndum. gleyrna stund- um íslenzka fánanum — og bá bregðast íslendingar öskureiðir við. Þeir verða því að hafa leyfi til að gleyma einhverium fána — og hver er þá nærtækari en. íæreyski fáninn. VII) SKULUiVI SEGJ-4, aff tij væri hérna í nágrenninu þjóð- félag, sem yæri enn. minna. en Fær.eýjar og það ætti. sinn. eigin fána. Ætli Færeyingar gieymdu honum ekki stundum? Allir er- um við eins, mennirnir. Hér xíkjr mikið tómlæti um máleíní Faéfeyinga — og>. það er hábor- inn skö.mm að því, íslendingar rnega sk.ammast.sí.n, Færey.ingar eru vinir ÞtVa og þeir. heyja harða og erfiða baráttu. Ef ís- lendingar vildu, gætu þeir haft hnikið gagn af nánsiri kynnum við þá og gagnkvæmt. Það hef* ég sannfærst lim í þau fáu skipti, sem ég hef- gist eyjarnar. I RAUN OG VEEU eigum við sjálfir aö- reioast og- bera frairi harðorð m.ótmæli hegar fær- eyska fánanum er gleyrnt á ís- lenzkri girund. Það er okkar islíöirim - en ekki færeymga sj&ifra. Fimmtugur í dag: EÆ JAEBIO . i IIÆFNAR.- FJR.B'1 er foúið að vinna c-ér frægð. meðal kvikmyndaunn- enda fyrir ágæít úrval af kvik- njyndum. l!m allmarga ára skeið hef.ur kvikrnyndaval oíósins bor ið sf sy.njngarmyn.dum annarra kvikrnyndahús' að minnsta kosti þegar á h.eildina er lit-ið. Þáð er 'Jíka kornið svo, að miimsta kosti. helmingur þyirra, sera sækja .bíóíð, eru Reykvíkingar — cg er þó ýrnsum erfiðleikum íháð íyr-ír Keykvíkinga að sækja það. . í KAUN 0G VEEU.geta ekki- aðrir sóii Bæjarbíóið í Hafnar- firði úr Reykjayík en þeir, sem eiga bifreió, þvi að fargjö.Id með sli'æti.svögnum milli Reykjavík- og Hafnarf jarðar e*. orðið svo dýrt. —. Samt gerir íólk þetta. Þar ræður mestu, um'hve- góðar .myndir bíóið sýnir. » — Um þess ,ar mundir sýnir það ..Rauðu ak urliIjuna'S kvikmýridina um 'enska aðaismanninn, sem bjarg ]aSi mörgura írönskum aðals- mönnum undan íal.IöJnnni á tím uxn st j ó: na rb y 11 ingíi rinn ar. • EJN.U SINNI þótt-i þessi kvik- rpynd mikið afforagð en mér í.innst ekki eins mikið íii henn-. ar koma nú, en fólk skemmtir -.sér þó - ágætlega —. aly^g, 'eins og við gerðuro þegar myndxn var ‘Sý.nd hér fýrir' mörg-um. .árum, Barroes á. horni»a. kaupmaður. ALBERT ERLINGSSON kaupmaður, eigandi ..Yeiði- mannsins“ í Hafnarstræti, er fimmtugur í dag. — Albert lærði upphaflega málaraiðn og gerðist málarameistari, en síðar stofnaði hann veiðiflugnagerð, hina fyrstu hér á landi og þá ei.nu. og starfrækir hana enn. ITa.nn stofnaði veiðitækjaverzl unina ,Veiðimaðurinn‘ og rekur hana af smekkvísi og dugnaði. En þetta nægði Albert ekki. Hann lærði köst hjá brezkum sérfræðingum og hefur síðan kennt mörgum veiðimönnum, er hann eini kennarinn í þess- um greinum hér á landi. Má og segja, að hann hafi gert lax- veiðar að íþrótt, og nýtur hami mikilla vinsælda í þessum efn um, enda ætíð boðinn og búirjii til hverskonar fyrirgreiðslu og útvegana fyrir þá mörgu, sem hafa ynd-i af laxveiðum. Albert er kvæntur Krist- björgu Eggertsdóttur, hinni á- gætustu konu og eiga þau þrjar dætur. Þau hafa búið sér mynd arlegt heimili að Grenimel 2. Vínur. SVO SEM undanfarm ár veitir British Council náms- styrki til eins árs náms í Bret landi. Styrkþegar inega xæra hvort heldur karlar eða konur, á aldrinum 25-—35 ára, hafa lokið háskóláprófi eða hafa hlið stæða menntun að baki. Kandi datar í læknisfræði skulu auk þess hafa tveggja ára reynslu í starfinu eftir að þeir komu frá prófborðinu. Umsækjendur verða að hafa góða enskukunnáttu, eljri að- eins til lesturs og til að fylgj- ast með í fyrirlestrum, heldur einnig vera færir um að tala máiið. Einkum er þetta nauð- synlegt fyrir l.æknisfræðikandi data, sem þurfa að geta. rætt við sjúklinga á sjúkrahúsum. Umsóknaréyðublöð er hægt að fá í brezka sendiráðinu. Þau skal ú'> Tla og endursenda þangað fyrir 15. október 1956. KROSSGATA NR. 1035. / 2 3 ¥ T i ? í ¥ ie ii IX IJ 19 IS lí' n L n Lárétt: 1 galgopi — 5 engin — 8 virðuleiki — 9 frumefni — 10 veldi — 13 Öðlast' — 16 fjarstæða 16 skepnu — 18 skera. Lóðrétt: 1 skyldmenni — 2 band — 3 afleiðsluending — 4 gap — 6 slægjuland — 7 heiti — 11 forfaðir — 12 ílát -— 14. tímabil-----17. sk.st. La«s» á krossgátu nr. 1094. Lár.étt; 1. blotar — 5 karp — 8 stig — 9 mi — 10 amar — 13 il — 15 ötul — 16 nýra — 18 skóli. Lóðrétt: 1 bústinn ■— 2 -lúta — 3 oki’ -r- 4 arm ■ 6 agat — 7 pilla — 11 mör — 12 rusl — 14 lýs — 17 sá. Jarðarför konunnar minnar, móður og tengdamóður okkar, GUÐRÚNAK JÓNSDÓTTUR, Efstasundi 70, er lézt 26. ágúst, fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 3. sepíember klukkan 1,30. Blóm afþökkuð, en þeirn, sem vildu minnast hennar, er vinsarnlegast bent á líknarstofnanir. Athöfnirmi í kirkjunni verður útvarpað. Fyrir hönd barna og tengdabarna. • Guðm. Sæmundsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningi* við andlát og iarðarför föður okkar og tengdaföður, Laug-avegi 99. GUÐJÓNS GUÐMUNDSSONAR, Filippía Guðjónsdótir, Þórarinn Guðjónsson, Margrét Árnadóítir. } lá. í kvöld klukkan 9. Hljómsveít STEFÁNS ÞORLEIFSSONAR Íeikur; LEIKSYSTUR syngja. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. KYNNINGARKVÖLD hjá kiúbbnum í kvöld; Sk:em.mfíaíríði. —- Híjómsveií Æage Lorange íeikur. Maíur afgreiddur frá klukkan 7—S. G'SœJji félagsskírt.einin giltía. — Nýir msðtunir velkoftmir. r A?( 8. (Aður afgreiðsla Morgunblaðsins). tl I K I 1 I1 II 1 li K I1 1 1 K KKK ft l: |l K lí II I I! B C I K H ■ » £ ■ ■ • ■ ■ ■■■C í Ingólfscaíé í kvöld klukkan 9. ASg«j'n.giiniiðaF seldxr frá M. 5—7. Sími 2826. »iO-.an.v-.i-.inial»r

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.