Alþýðublaðið - 01.09.1956, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 01.09.1956, Qupperneq 6
6 AJJjýðublaSf ? LaugardaguL- 1. sept. 1953 OAMU BSO Sími 1475. * +* Heitt blóð (Passion) *T» T ** -'T ' -f. Afar spennandi og áhrifa- mikil ný bandarísk kvik rnynd í litum. ^ Cornei Wilde Yvonne deCarlo Sýnd kl. 5, 7 og 9. | Bönnuð börnum innan 16 ára Sala hefst kl. 2. AUSTUR- BÆJAR BlÓ Lokað TRtROLIBfó — 1182 — Sígaunaharómmi Bráðfjörug og glæsileg, ný þýzk óperettumynd í litum, gerð eftir samnefndri óper- ettu Jóhanns Strauss. Margit Saad, Gerhard Riedmann, Paai Hörbiger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BfÓ — 154J — Kt|enlæknir í Kóngó („White Witsh Coetor“') Afburða spennandi og til- komumikil ný amerísk mynd í litum, um baráttu ungrar hjúkrunarkonu meðal viitra kynflokka í Afríku. Aðalhlutverk: Susan Hayward Robert, Mitehum. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. STJÓRNtlBIO Ástir í mannraunum (HELL BELEWZERD) Hörkuspennandi og viðburða rík amerísk stórmynd í tecnicolor. — Nokkur hluti myndarinnar er tekinn í suð uríshafinu og gefur stórfeng- lega og glögga hugmynd um hvalveiðar á þeim slóðum. Sagan hefur birzt sem fram- haldssaga í dagblaðinu Vísi. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. . Á INDJÁNA SLÓÐUM. Spennandi litmynd eftir sög unni Ratvís sem komið hef ur út í íslenzkri þýðningu. Georg Montgomery. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára Bak við fjöllin háu (The far horizons) Afar spennandi og viðburða rik ný amerísk litmynd er íjallar um Iandkönnun og margvísleg ævintýrí. Aðalhlutverk: Fred Mac Murray Charlton Heston Donna Reed. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. IÁUGARASSBíO! Erfðaskrá hers- höfðingjans. Afarspennandi amerísk mynd í liturn geró' eftir sam nefndri skáldsögu F. Siaugt- her. Teinando Samar og Cariena DaJhi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Bönnuð börnum. I if • MARGARET BELLE HOUSTGN — 22 HAFNAR- FJARÐAR8IÓ — 9249 — Gleym mér ei. ; >ýning annað kvöld kl. 20. I ! I íAðgöngumiðasala í dag frá; »kl. 14. — Sími 3191. * : I í : ; hrökkbrauð. — Saltvíkur-; ; rófur. ■ ; ÞORSTEÍNSBÚÐ ; ; Sími 2803 ■ ítalska útgáfan af söngva- myndinni ógleymanlegu, sem ialin er bezta mynd íenór- söng\*arans Benjamino Gigli. Aaukamynd: Fögur mynd frá Danmörku. Sýna kl. 7 og 5. Glötuð ævi (Sex Bridges to Cross) Spennandi ný amerísk kvik- mynd, gerð eftir bókinni „Anatomy of a C.rime‘‘, um ævi afbrotamanns, og íræga „Boston rán“ eítt mesta og djarfasta peningarán er um getur. Tony Curiis Juíia Atlams George Nader Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. • Staftdard ’50, fallegur bíll, ; ; og jeppabifreið með sér- ■ ; staklega góðu húsi. j ■ EÍLASALAN ; Klapparst. 37, sími 82032 : fér frá Reykjavík. til Færeyja og. Kaupmannahafna:■ 7. sept- ember næstk. — Farseðiar óskast sóttir sem allra fyrst. Skipaafgreiðsla Jes Zitnsen Erlendur Pétursson. « komið Verð kr. 32,00 tn. 1 edo ■ , I Fichersundi. SájiiiúSarkort Slysavarrtafélags íslaatds) N katipa fiístir. Fást v-i:A - { slysavaraaílail duœ land allt í Reykjavíi Hannyrðaverzluninni í ^ S Bankastr. 6, Verzl. Gtmn- \ S þórunnar i EÍalldórsd. og f S S skrifstohi félagsins, Gróf- S ) In 1. Áfgreidd í síma 4887. • HeitiC á Slysavsraafélag". í 10. — Það bregst ekki. —Á • örmumst aliskonar vatn»- ■ ■ og hitalagmr. : : [ Hitalarrnir s.f. ■ :. w ■ ;Akurgerði 41. Camp Koox JV5. j að Zoe þyrfti ekki að heimsækja systur mína, v.æri öllum kvíða af mér létt hvað þetta snerti. Þó hafði. mér fyrst og l'remsí gengið reiði til, er é-g setti dómaranum þann úrslitakost. Ef til vill mundi hann líka taka mig á orðinu og. láta mig fara. Þeirri nótt mun ég aldrei gieyma. Zoe gekk árla til rekkju. Eg, gat hins vegar ekki með neinu móti sofnað. Blóðugt andlit Jóhönnu ásótti mig. í hvret skipii sem ég lokaði augunum. Loks féll ég þó sem snöggvast í blund, en vaknaði óðar aftur við hug- boð um að eitthvað ógnþrungið v.æri að gerasí. Mér varð lifio á sjálflýsandi klukkuna — tvö. Eg heyrði ekki neitt sem vakjð hefði getað athygli mína, engu að vísur læddist ég að he.rbergis- dyrum Zoe og hlustaði. Er ég hevrði ekki neitt, gekk ég hljóð- lega inn í herbergið. Hún lá ekki í rekkju sinni og var hvergi sjáanleg. Byrn- ar út á ganginn stóðu opnar og það þýddi að hún hafði laum- ast með hendina undir svæfil minn og tekið þaðan lykilinn, Eg stökk niður stigann eins hratt og ég mátti. Dyrnar að herbergi Jóhönnu stóðu opnar og ég sá Zpe standa á hvítum náttserknum við rekkiu hennar. Hún hlaut að vera að koma þar að, því að auðheyrt var á andardrætti Jóhönnu, að hún var enn í sveíni. Zoe veitti mér að vísu nokkra mótspyrnu, en lét þó ekkert í sér heyra fyrr en hún kom fram á. ganginn, en þá kallaöi hún, að ég skyldi sleppa sér. Eg svaraði henni engu orð'i, e.n. ýtti henni og dró hana upp í herbergið. Eg heyrði það á and- ardrætti Jóhönnu, að hún hafði losað svefninn. Þegar við vorum komnar inn í herbergi Zoe, heyrði ég. rödd Nannine og Ezra frammi á ganginum. Zoe heyrði það. líka og veitti nú ekki frekari mótspyrnu. Eg læsti hurðinni á eftir okkur og strakk lyklinum mikla í sloppvasa minn. Zos- settist upp í rekkiuna, dró hnén upp undir höku og starði fram, undan mér. ..Ef einhver hefðí komið að þér annar en ég,“ sagði ég staðráðin í að vekja athvgli hennar, „rnundi ég hafa neyðst' til að fara héðan.“ Hún svaraði lágri, hliómvana röddu. ,.Jóhafma varð ekld neins vör. Hún sefur eins og selur. Það hefði verið ofur auo- velt.....“ „V'iltu að ég verði að fara héðan?“ spurði ég. Hún hrissti. höfuðið, horfði á mig nokkra stund, lagðist síð- an út af og fór að sofa. E'g veitti því athygli að önnur hönd hennar var kreppt. Er ég hafði opnað lófa hennar með gætni' kom í Ijós að hún hafði kreppt hann utan um græna seglgarnið, sem bundið hafði verið um pappakassana sem nýju kjólarnir hennar höfðu legið í. Hún hafði margsnúið seglgarnið saman svo að úr varð allgildur strengur og þó nægilega lang'ur. Já, það hefði orðið henni auðvelt..... Z'oe var mér ofjarl. Þao hafði hún sýnt í nótt. Og fyrir li’- verknað Jóhönnu mundi hún ekki hafa mín þörf rniklu lengur — heldur fangavarðar. .Þrátt fyrir allt bað Broomer dómari mig að koma að máii við sig daginn, eftir. Hann tilkynnti mér að heimsóknum Zoe til Jóhönnu væri lokið. Ekkert minntist hann á það sem við hafði borið nóttina áður. Það er vafalaust dapurlegt hlutskipti að hjúkra sjúkiingi,' sem vitað er að ekki verður læknaður, en þó hygg ég að dap- urlegra sé að hjúkra sjúklingi sem halda verður sjúkum, þar eð batinn yrði honum enn meiri þjáning en sjúkdómurinn. Eg var í fyrstu algerlega mótfallinn því að taka. nokkum' þátt í slíku athæfi eða viðurkenna hlutleys.isafstöðu dómarans til sjúkleika dóttur hans. Þaðan af síður kom mér til hugar að viðurkenna siðferðilegan rétt Jóhönnu til að herða vitíirringar og gleymskufjötrunum að henni aftur í hvert skipti sem eitt- hvað virtist á þeim slakna. Nú var það helzta markmið. mitt sð vinna að því að Zoe mætti líða vel og njóta,sinnar takmörkuðu lífshamningju. þrátt fvrir ilverknað Jóhönnu. Og nú, þegar mér hafði tekizt að koma í veg fyrir að hún þyrfti að heimsækja systur sína, þótti mér sem það mundi verða tiltölulega auð- velt. Hann var órólegur og tekinn í andliti, þegar ég ræddi við hann. Það leyndi sér ekki, að samtal þeirra J'óhönnu hafði ekki, verið áreynslulaust. Um nóttina fékk hann aðken'ningu að slagi. Eftir það var miðdegisverður ekki snæddur í stóru borð- stofunni. Jóhanna snæddi ein í herbergi sínu. Eg hafði asakað sjálfa mig fjrrir að ég- skyldi hafa orðið til þess að ýta við minni Zoe með því að láta sauma henni kjólanna og eiga þátt í því að fundum hennar og Belen gömlu bæri saman. En ég komst brátt að því, að þarna höfðu sterkari öfl verið að verki. Morgun nokkurn fann Stella bók undir skóm. Zoe, hún var í þann veginn að taka hana upp og leggja hana á rekkjuna, þegar Zo-a kom fram úr barðherberginu. Þegar hún sá bókina í höndum hennar, réðist hún. á hana; þ.egar ég gekk á milli þeirra, kastaði Stella bókinni- frá, sér, Zoe stökk og tók- upp bókina og slétti vandlega úr blöðunum um leið og hún;

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.