Alþýðublaðið - 01.09.1956, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 01.09.1956, Qupperneq 8
IR heldur enn íorustum á Meisíaramóti Reykjavíkur k Jefur 77 stig, KR 64 og Ármann 36. ÁRANGUR síðari dag aðalhhita Meistaramóts Reykjavík- wr var ekki eins gpður og fyrsta daginn, enda var ^reður ekki eins gott. Margt gott var þó gert, h. d. hljóp Þórir 400 m. á betri tíma en 50 sek. og Svavar 1500 m. á betri tima en 4 mín. Úrslit í kringlukasti og ..leggjukasti komu mjög á ó- vart, en þar sigraði Friðrik Guðmundsson. Friðrik hefur ..ýnt það í sumar að hann er en Sigurður skildi Kristleif eft ir á síðasta hring og hljóp mjög vel, en það gerði Kristleifur einnig. Árangur Þóris í 400 m. var á gætur og þetta er í fyrsta skipt ið í ár, sem hann hleypur 400 m. á betri tíma en 50 sek. hér heima. Daníel Halldórsson er mjög fjölhæfrur íþróttamaður, sér- staklega er hann í mikilli fram för sem hlaupari. Hilmari var vísað úr úrslitakeppni 100 m., en hann þjófstartaði tvisvar. Stigakeppnin: ÍR 77, KR 64, Ármann 36. HELZTU ÚRSLIT: 110 m. grindahl.: Pétur Rögnvaldsson, KR, 15,4 (Frh. á 7. síðu.) Ósæmileg blaðamennska: spsoöin SAMA DAGINN og verð- estingalög ríkisstjórnarinn- ar voru tilkynnt birti SIS í •löðum um auglýsingu um írærivélar, þar sem þess var m. a. getið, að verð á næstu sendingu myndi hækka. Aug ýsingin var auðsjáanlega samin áður en kunnugt var um verðfestingarlögin. Eigi að síður nota íhaldsblöðin >etta tiiefni til pólitískra ár sa. Virðast því lítil tak- nörk sett, hvaða tilefni þessi >löð nota til rógs gegn þeim, sem þau telja andstæðinga sína. Er slík blaðamennska vægast sagt ósæmileg. Svavar Markússon. mjög öruggur kringlukastari, en í leggjukastinu er um fram för að ræðá, hann átti t. d. ó- gilt kast yfir 51 m. Valbjörns sigraði í stangar- stökkinu, en stökk „bara“ 4,10, Heiðar var aftur á móti í ess- inu, stökk 4 m. í fjórða skipt- • ið í sumar. Jón Pétursson sigr aði í þrístökkinu í fjarveru Vilhj. Einarssonar og náði sín- um bezta árangri. ÞÓRIR 49,7, SVAVAR 3:59,6. Keppnin í 1500 m. var mjög skemmtileg, Kxistleifur hafði forystuna fyrstu 100 m., síðan tók Svavar við og hljóp sitt eigið hlaup. Keppni Sigurðar og Kristleifs um annað sætið virtist ætla að verða tvísýnt, Islendingar gerasf meðlimir nor- sölu og augl.-sambandsins Fulltrúar Sölutækni sátu þing sambandsins í Gautaborg fyrir skemmstu. SEM KUNNUGT ER fóru héðan um miðjan ágúst nokkr- ir fulltrúar á norræna ráðstefnu um sölutækni í Gautaborg. Hafði þá nýlega verið stofnað félag hér á landi til þess að \únna að aukinni sölutækni og fóru nokkrir fulltrúar þess félags á hina norrænu ráðstefnu. Alþýðublaðinu hefur borizt eftirfarandi frásögn um ráð- stefnuna: 25 ÁRA AFMÆLI. Fyrir allöngu voru stofnuð víðs vegar á Norðurlöndum sam tök meðal þeirra er einkum fengust við auglýsingarstarf- semi. Síðar bættust einnig í hóp inn þeir, sem gegna ábyrgðar- störfum við hvers konar sölu? eiga nu ara afmæli í dag, háfíð á Hótel Borg SAMVINNUTRYGGINGAR eiga í dag (laugardag) 10 ára starfsafmæli og minnast þess meðal annars með því að efna iil umferðarhátíðar að Hótel Borg í dag. Á umferðarhátíð þess- ari verða afhent verðlaun í ritgerðarsamkeppni þeirri um mn- ferðarmál, sem Samvinnutryggingar efndu til s.I. vor, og auk þess mun fjöldi ökumanna verða sæmdur öryggismerkjum fé- lagsins fyrir að valda engu tjóni í 5 ár. Hefst umferðarbátíðin klukkan 3,30. Samvinnutryggingar tóku til starfa 1. september 1946 og var brunatryggingadeild fyrsta deild félagsins. Skömmu síðar tóku til starfa sjódeild og um áramótin 1946—1947 bifreiða- deild, sem nú tryggir rúmlega ! helming allra bifreiða á land- i inu. Hafa Samvinnutryggingar lagt mikla áherzlu á fræðslu- í.arf um umferðar- og öryggis- mál, og er umferðarhátíðin í dag einn liður þess starfs. Stærsta tryggingarfélag landsins. Iðgjaldatekjur Samvinnu- frygginga námu fyrsta árið 684 þús. kr., en voru í fyra 31,3 millj. og er félagið nú ptærsta tryggingarfélag lands- ins. Það hefur á tíu ára starfs- ferli sínum haft samtals 120,5 millj. króna iðgjaldatekjur, en hefur af þeirri upphæð skilað aftur til hinna tryggðu, sem samkvæmt lögum félagsins eru eigendur þess, 9,6 millj. k.cóna eða um 8 prósentum. Tveir framkvæmda- stjórar. Framkvæmdastjórar Sam- vinnutrygginga hafa verið 2 á þessum áratug, Erlendur Ein- arsson frá byrjun til ársloka 1955, og Jón Ólafsson síðar. — Erlendur er nú formaður fé- lagsstjórnarinnar, en auk hans í stjórn Jakob Frímanns- son, Karvel Ögmundsson, Framhald á 7. síðu. mennsku, kennarar í verzlunar fræðum og fleiri, sem áttu svip uð áhugamál. Fyrir 25 árum var komið á sambandi milii þess ara hópa, og voru aðilar þess frá fjórum Norðurlandanna, Dan- mörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð. Meðlimir þess eru nú rúmlega 11 þúsund og eru fé lagsdeildir starfandi í ólium stærri borgum á Norðurlönd- um. Takmark þess er að auka þekkingu meðlima sinna á öllu því, er varðar sölumennsku, rannsókn á markaðsmöguleik- um og sölutækni. Nefndist það Norræna Sölu- og Auglýsinga- sambandið. ÍSLENZKT ÞÁTTTAKA. Forráðamenn sambands þessa töldu, að vel færi á því, ef unnt yrði að fá íslendinga til sam- starfs fyrir 25 ára afmælið, en íframhald a 7. ííAu Laugardagur 1. sept. 1956 Háftijrulæknisigafélai IiSaids Væotlr stoðnings velunnara sinna til að Ijiíka við heilsuhæíið. NÁTTÚRULÆKNINGÁFÉLAG ÍSLANDS hyggst nú hjóða út skuldabréfalán til þess að fá fé til þess að ljuka við þær fiamkvæmdir, sem er>n er ólokið, við heiisubæli íélagsins í Hveragerði. Skortir félagið 1,5 milljón króna til þess að Ijúka því verki og hyggst nú bjóða út lán er nemur þeirri upphæð mcð sjö prósent vöxtum til fimmtán ára, tryggt með 1. og 2. veð- rétti í heilsuhælinu. Félagið treystir öllum velunnurum sín« um til þess að leggja sér lið í þessu máli og tekið er fram, að hvað lítið, sem menn geta látið af mörkum, sé vel þegið. Segir m. a. svo í greinargerð frá félaginu: ,,Á undanförnum árum hefur Náttúrulækningafélag íslands rekið hvíldar- og hressingar- hæli, fyrst í leiguhúsnæði, en frá 24. júlí 1955 hefur félagið rekið hvíldar- og hressingar- hælið í hinu nýja Heilsuhæli sínu í Hveragerði. Enn er ekki nema helmingur af hinu fyrir hugaða hæli risinn af grunni, en brýn nauðsyn er á að byggja hinn helminginn sem allra fyrst, því einmitt í honum eru sum þau salarkynni, sem þýðing armest eru fyrir rekstraraf- komu stofnunarinnar, svo sem baðdeild og íbúðarálma fyrir j vistfólk, til viðbótar þeirri' álmu, sem þegar er reist. Félag ið hefur þegar hafið bvgging j arframkvæmdir á baðdeildinni og er ráðgert, að hún verði tilbúinn næsta vor. * 1 ÞÚSUNDIR HAFA SÓTT HÆLIÐ. MÖRGUM VÍSAÐ FRÁ. Þúsundir manna hafa sótt til hælisins hressingu, hreysti og aukið starfsþek, og eftir- spurn eftir vist er mjög mikil. Má í því sambandi geta þess, að síðan í maímánuði sl hefur skrifstofa félagsins orðið að neita 8 til 10 manns á dag um vist á hælinu, eða 6—7 hundr- uð manns þennan tiltölulega stutta tírna, og auk þess er fjöldi manns á biðlista. Reynsla þessi sýnir ótvírætt, hve mikil nauðsyn er að korna heilsuhæl inu sem fyrst upp og í það horf, sem til er ætlast, slíka sérstöðui sem það hefur meðal hinna allt of' fáu sjúkrahúsa í landinu. Félagið heitir nú á sér- hvern þann félagsmann eða ufi anfélagsmann, sem hefur fé afi Framhald á 7. siðu. I . Kvikmyndasýningar í Gamla Bíó í Parísarbúðin flyhl í húsnæði það, er Morgunblaðið var áður lil húsa í. PARISARBUÐIN í Reykja- vík flytur í dag úi‘ húsnæði því, er verzlunin hefur verið í sl. 24 ár í Bankastræti 7 í hús næði það er Morgunblaðið var áður til húsa í Austurstræti 8. Blaðamönnum var í gær boð ið að líta á hið nýja húsnæði verzlunarinnar. Er það hið vist legasta eftir að innréttað hefur verið þar verzlunarhúsnæði á skömmum tíma. Var hafizt handa um að rífa allt hið gamla í byrjun júlí sl. og í gær vgr lokið við að innrétta og ganga frá hinu nýja húsnæði fyrir I verzlunina Hannes Davíðsson ^ arktitekt teiknaði húsnæðið en; UppIýsioga|>jóoysía Bandarfkjanna ! hér á landi gengst fyrir sýiiingynomj í TILEFNI þess að n.k. mánudag er 75 ára afmæli verka- lýðsdags Bandaríkjanna — American Labour Day — luun Upp- lýsingaþjónusta Bandaríkjanna efna til sérstakrar kvikmynda- sýningar í Gamla Bíó í dag, laugardaginn 1. sept. kl. 3 e. h. ■ ___________________________^ Sýndar verða fjórar kvik- myndir og tekur sýningin um hálfa aðra klukkustund. Fyrsta myndin er með íslenzku tali ogj er hún tekin á þingi því, sens haldið var, er bandarískut verkalýðssamböndin. CIC og Gissur Sigurðsson bygginga- AFL sameinuðust. Næsta mynd meistari sá um innréttingarn- . . , ■ . , .. , 1 , symr byggmgu ibuðarhverfis £ 3l . Eigendur Parísarbúðarinnar nágrcnni New York frá því a® eru bræðurnir Runólfur og byrjað var á framkvæmdum, Þorbergur Kjartanssynir. Hófu unz húsin standa fuUbúin með þeir verzlunarferil sinn hér í ... , c. bæ með heildsölu er þeir snyrtilegum gorðum umhverfis. nefndu R. Kjartanson & Co. og Þriðja myndin er frá Sau einkum flutti inn ilmvötn. Pár Francisco. Fjórða og síðasta ísarbúðin tók til starfa árið myndin er frá nýjustu Ford- 1924 á Laugavegi 17 en verzl- verksmiðjunum, þar sem sjálf- unin flutti 1932 í Bankastræti virk tækni er nú alls ráðandi. 7. Verzlaði hún í fyrstu með ilm Þrjár síðustu myndirnar eru vötn en síðari ár hefur Parísar með ensku tali er fluttar verðá búðin nær eingöngu haft tilbú skýringar með. inn kvenfatnað á boðstólum, Áðgangur að kvikmyndasýn- sem undirfatnað, sokka c|g ingu þessari er ókeypis og öll- fleira. um heimil. j

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.