Alþýðublaðið - 08.09.1956, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.09.1956, Blaðsíða 2
AlfrýSisbfagjg Laugg.rdagur 8. scpt. 1956. FE3ÐAEKLUBBUR TIL HIROSHIMA. títroshimá,- japanska borgin, sem kjarnorkusprengjunni var varpað á 8. ágúst 1945, ætlar að lcoma sér upp friðarkirkju. Klukkurnar í hana, sern .eru fjórar, voru smíðaðar í iBochum í ’Þýzkalandi. Hér sjást þær afhenta.r sendiherra Japan í Þýzkalandi við hátíðlega athöfn í for- Æal verksmiojúnna.r. Sementsverksmiðjö SENNILEGA hefur engin verksmiðj ubyggi ng á íslandi átt meiri ítök í hugum fólks almennt en sementsverksmiðj- an, sem verið er nú að reisa á Akranesi og á að taka til starfa snemma á árinu 1958, Fvrir stríð var rætt um sernentsverk- smiðjubyggingu hér, og þegar skriður komst á málið að nýju á árunum fyrir 1950, þótti sjáifsagt, að slík verksmiðja yrði látin sitja fyrir öðrum, jþótt einnig væru mjög þarfar. Enn er þó þessi verksmiðja ekki risin, þó að bráðlegá fari að sjást fyrir endan áverkinu. Og á hverju ári er flutt inn sement fyrir milljónir í erlend- mm gjaldeyri. Vinsældir meðal almennings hefur hugmyndin ura þessa verksmiðju sjálfsagt hlotið um aðrar fram vegna ' vonarinnar um meiri húsa- byggingar, sem verið hafa eitt aðal áhugamál fólks hér síðustu áratugi. Og ýmsir hafa eygt möguleika á vegabótum sem ' ella væru hreinir draumórar. Því hefur verið hreyft fyrir löngu, að ,,austuvegurinn“ svo- kallaði verði allur steyptur, ' þegar íslendingar eiga ráð á nægu sementi, og sannarlega væri þörf á siíkri vegarlagn- 1 ingu, þó ekki væri nema nokk- Jurn spotta. Sementsverksmiðj umálið , varð líka vinsælla fyrir það hvað hráefnaleitin varð sögu- leg. Sjómenn, er kynnzt höfðu j Faxaflóa af margra ára sjóferö- um, skýrðu frá því að skelja- sandur væri á hafsbotni úti á Sviði. Þetta reyndist rétt. Þar ’voru miklar skeljasandsnámur og hið ákjósanlegasta hráefni. "Kunnáttumenn töldu fært að dæla sandinum upp, en því trúðu sumir varlega. Og dælu- skipið kom og dælingin gekk einnig að óskum. Allt hefur gengið að óskum, nema það, hve stjórnarvöldin hafa dregið verksmiðjubygginguna lengi. En þegar vorið 1958 ætti að verða byrjað að byggja hús úr íslenzku sementi. 1 I)AG er laugardagurinn 8. septcnsber 1956. FLUGFE8ÐI8 Loftleiðir. er væntanleg milli 6—8 kl. 10.30 til Gautaborgar og Hamborgar. Hekla er vær.tanleg í kvöld frá Stafangri og Osló, fer eftir skamma viðdvöl áleiðis til Nev/ York. Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg í kvöld frá Hamborg og Kaupmannahöfn, fer eftir skamma viðdvöi til New York. SKIPAFBÉTTIR Ríkisskip. Hekla fer frá Reykjavík kl. 22 í kvöld austur um land til Akureyrar. Esja er á Vestfjörð- um á suðurleið. Herðubreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag frá Austfjörðum. Skjaldbreið kom til Reykjavíkúr í gær- kveldi frá Breiðafirði og Vest- fjörðum. Þyrill er á leið frá ís- landi til Rotterdam. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Rostock, íer þaðan til Austur- og Norður- landshafna og Reykjavíkur. Arn arfell er væntanlegt til Akur- eyrar á mánudag, fer þaðan til JFANGINN Á SKELJAEY Myndasaga barnanna Þau ákveða að geyma graut-, „Þið megið ekki fara lengra,“ arhleifinn þangað til þau svengi j segir hann, „Ægir konungur er aftur, En nú bregður þeim í ■ að fá sér hádegisblund og þá má brún. Útselur mikill rís úr kafi: 1 enginn vera hér á ferli!“ En þau Kisulóra . og Stebbi steggur kunna ráð, — áður en útselur- inn veit orðinu af er Stebbi floginn af stað með kisu á baki sér. Húsavikur. Jökulfell fer í oæstu viku frá Hamborg tii ÁI& ! borgar. Ðísarfeil er væntanlegt til Riga í dag, fer þaðan um miðja næstu viku til Húnaflóa- hafna. Litlafell er í olíuflutning- um í Faxaílóa. Helgafell er-í Reykjavík. Peka er á Sauðár- króki. Sagafjord lestar í Stettin. Cornelia B I lestar í Riga í byrj- un næstu viku. Eimskip. Brúarfoss kom til Reykjavík- ur 5/9 frá London. Deítifoss fór frá ísafirði í fyrrinótt til Hofs- óss, Siglufjarðar, Hríseyjar, Dal- víkur og Akureyrar og frá Ak- ureyri í kvöld til New York. Fjallfoss kom til Antwerpen 6/9, fer þaðan til Hamborgar og Réykjavíkur. Goðafoss fór frá Stokkhólmi 6/9 til Riga, Vent- spils, Hamina, Leningrad og Kaupmannahafnar. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn á hádegi í dag til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Reýkjavíkur 4/9 frá New York. Reykjáfo'ss fór frá Siglufirði í gærkveldi til Lysekil, Gautaborgar og Grav- arna. Tröllafoss kom til Rvíkur 2/9 frá Hamborg. Túngufoss fer frá Gautaborg 10/9 til Kaup- mannahafnar og Reykjavíkur. MESSUR Á MORGUN Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þorláksson. Fríkirkjan: Messa Rl. 2 e. h. Séra Þorsteinn Björnsson. Óháði söfnuðuriiin: Méssa fell ur niður á morgun, en messað verður þar næsta sunnudag, 16. þ. m. Þá er kirkjudagur safnað- arins. — Emil Björnssom. Hafnarfjarðarkirkja: Messa á morgun kl. 2. Séra Garðar Þor- steinsson. ■ o— Breiðfirðingafélagið. Tafldeild Breiðfirðingafélags- ins byrjar taflæfingar í Breið- firðingabúð n.k. mánudagskvöld, Minningargjöf til barnaspítala Hririgsins. —. Hinn 9. ágúst sl. gaf Héðinn ,kr. 100,00 til minningar um Magnús Má son sinn, sem orðið hefði 7 ára þann dag. Stjórn Hringsins þakkar kærlega fyrir þessa gjöf: verður haldið á Ísaíirði 5. og 6. október h.k. Isafirði, 18. ágúst 1956. m m ll Prwl' /y/p mb ilí Nú varð honum litið um öxl ekki hvort sú ófreskja var mað leyndi sér ekki í augum þessa sverðið og læddist að honum, ur eða ófreskja, en blóðþorstinn andstæðings þegar hann reiddi í Orustan hófst >•— og það lá við að blóðið stöðv- aðist í æðum hans. Hann vissi Úlvarpið 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn- dís Sigurjónsdóttir), 19 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 19.30 Einsöngur: Joséf Locké. 20.30 Japönsk þjóðlög (plötur). Björn Guðbrandsson lælcnir segir frá Japan. 21.15 Leikrit: „Hneykslanlegt athæfi lávarðar nokkurs“ efL ir Michael Arlen. Indriði V/aage þýðir og annast leik- stjórn. 21,45 Tónleikar (plötur). 22.10 Danslög (plötur). .' .,, j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.