Alþýðublaðið - 08.09.1956, Blaðsíða 5
Laugardlagur 8. sept. 1956,
Alþýgublagíg
mgar er
EF KALLA ÆTTI -frem í
dagsljósið undirstöður undir
rekstri heilbrigðs tryggingaríé-
lags, væri sjálfsagt að telja
þar framarlega: hagkvæmar og
öruggar endurtryggingar, og má
með sanni segja, að þær séu
jafnvel mikilvægasti þátturinn
og oft á tíðum rauði þráðurinn
í tryggingastarfseminni.
Tryggingar eru óneitanlega
mikilvægar fyrir einstaklinga
Og fyrirtæki, og hið sama gild
ir um endurtryggingar fyrir
iryggingarfélög, þar sem hér
er yfirleitt um mjög litla dreif
ingu að ræða og tryggingarupp
liæðirnar eru margar hverjar
afar háar. Afleiðing þess er, að
íslenzku tryggingarféiögin
verSa að greiða mjög stórar
upphæðir til erlendra trygg-
ingarfélaga ár hvert til þess
að tryggja sig fyrir stærstu á-
Jiættunum, og sést bezt, hve
snikilvægt atriði þetta er, ef
athugaðar eru tölur þar að lút
andi. Á þeim árum sem Sam-
vinnutryggingar hafa starfað
1946—1955, hefur trygginga-
jöfnuður íslendinga verði ó-
hagstæður um 94 milijónir
króna, eða náiægt kaupverði
eins togara að meðaltali á ári.
Upphæðin hefur verið þessi ár
hvert:
1946 5,7
1947 8,0
x 1948 8,3
1949 6,5
\r 1950 10,7
r 1951 21,5
r 1952 7,0
r 1953 12,2
r 1954 13,0
r \ 1955 1,1
j Samíals 94,0
urtryggi meira sín á mi'lli.
3. Að íslenzku félögin taki að
sér endurtryggingar fyrir ut-
lend félög í stað þeirra, sem
fara út úr landinu.
4. Að endurtryggingasamning-
arnir verði eins hagkvæmir
og öruggir og frekast er
unnt. Eðlileg þátttaka frum-
tryggjandans og góð dreif-
ingáhættunnar stuðli að því,
að slíkir samningar takist,
og væri eððlilegt frá þjóð-
hagslegu sjónarmiði, að þau
félög, sem hafa sérstakíega
hagkvæma endurtrygginga-
samninga, fái sem mest af
frumtryggingunum.
Annað og þriðja atriði eru
bæði náskyld hinu fyrsta, en
reynsla undanfarinna ára sýn-
ir, að við ramman reip er að
draga í þessu tilliti. Nægir að
benda á, að erfitt er fyrir trygg
ingarfélag að taka að sér end-
urtryggingar fyrir eigin reikn-
ing, hvort sem þær eru inn-
lendar eða erlendar, meðan það
tekur sáralítinn eða engan þátt
í frumtryggingunum og endur
tryggir þær að mestu eða öllu
leyti.
Áreiðanlegt er, að íslenzk vá
tryggingarfélög hafa ekki nct-
fært sér sem skyldi þá mögu-
leika, sem í þessu eru fólgnir.
VIDLEITNI SAMVINNU-
TRYGGINGA.
Samvinnutryggingar hafa frá
3?að er athyglisvert, að á
SÍðastliðnu ári fórust tveir ný-
sköpunartogarar, og það er
meginorsök þess, að þá kom-
umst víð næst því að ná jöfn-
uði í þessum viðskiptum.
HVERNIG MÁ MINNKA
ÞESSAR UPPHÆÐIR?
I 6. hefti af Samvinnutvygg-
ingu, sem kom út vorið 1954,
var rætt all-ítarlega um þessi
máí og meðai annars bent á
þær leiðir, sem færar væru til
að minnka þær stóru upphæðir,
sem þjóðin verður að greiða út
úr landinu vegna endurtr.ygg-
inga, en vitaskuid getur svo
lítil og fátæk þjóð sém íslend-
ingar seint náð jöfnuði á þessu
sviði. í þessari grein var bent á
eftirfarandi leiðir til úrbóta.
1. Að rekstur íslenzku trygg-
ingarfélaganna verði eins
hagkvæmur og unnt er,
þannig að þau geti byggt sig
npp fjárhagslega og auki síð
an eigin þátttöku í trygg'mg-
uinum í samræmi við aukna
tryggingasjóði, en starfi
ekki sem umboðsmenn fyrir
erlend tryggingafélög.
2. Að íslenzku félögin end-
upphafi lagt áherzlu á þes-ri at
riði. Tekinn hefur verið í eig-
in áhættu félagsins eins mik-
ill hluti af innlendu trygging-
unum og örugglega hefur
reynzt fært á hverjum tíma. í
byrjun var þessi þátttaka lítil,
en með vaxandi iðgjaldasjóð-
um og fjölgun trygginganna hef
ur hún verið aukin smám sam-
an og þá um leið stuðlað að enn
frekari eflingu félagsins.
Þegar seinni hluta ársins
1947 byrjuðu Samvinnutrygg-
ingar að taka að sér erlendar
endurtryggingar, og hófst sú
starfsemi með endurtrygging-
um frá sænskum og brezkum
samvinnutryggingafélögum.
Endurtryggingadeild Sam-
vinnutrygginga var sett á stofn
árið 1948, og hefur starfsemi
hennar aukizt jafnt og þétt síð
an. — Deildin tekur nú þátt
í nær eitt hundrað endurtrygg
ingasamningum, og hefur hún
á þessu tímabili- skilað ágóða
samtals að upphæð kr. 1.376.
866.00, sem gengið hafa tii
reksturs félagsins og þar með
stuðlað að því, að kjör inn-
lendu tryggingatakanna yrðu
svo góð sem raun ber vitni.
Jafnframt hefur svo verið
byggður upp iðgjáldasjóður,
sem nemur rösklega IV2 mill-
jón króna.
Samvinnutrygging.
JAFNAÐARMANNALEIÐ-
TOGARNIR ítölsku, Saragat
og Nenni, hafa átt fund með
sér í franska smábænum Pral-
ognan og rætt möguleika til nán
ara samstarfs. Fréttatilkynn-
ingar um fund þennan hafa
vakið mikla athygli á Itaiíu,
það eru einmitt átökin með þess
um tveim jafnaðarmannaflokk-
um, sem valdið hafa hvað
mestum pólitískum glundroða
þar í landi og um leið veikt að
stöðu sósíalista. Fyrsta árið eft
ir styrjöldina voru jafnaðar-
mennirnir ítölsku sameinað'.r og
unnu að því að kappi að koma
á traustu flokkskipulagi um
land allt. En árið 1947 skarst í
odda með leiðtogunum. Sterk
flokksheild undir forystu Nenn
is klauf sig úr aðalflokknum og
tók sér stöðu á milli kommún
ista og jafnaðarmanna. Ágrein-
ingurinn tók fyrst og fremst til
utanríkismálanna, þar eð Nenni
tók afstöðu gegn vestrænni
samvinnu á éfnahagssviðinu og
OEEC. Undanfarin níu ár íief-
ur bilið á milli þessara flokks-
arma farið stöðugt breikkandi
auk þess sem smáhópar hafa
klofnað bæði úr hægri og
vinstri armi og dregið úr áhrifa
mætti flokksins til hins mesta
tjóns, bæði hvað snertir starf
hans á þingi og í verkalýðs-
hreyfingunni. Nenni hefur háð
stranga baráttu gegn stefnu í-
tala í utanríkismálum, og gerzt
talsmaður „frelsunar“.
Margar tilraunir hafa verið
gerðar til að sameina flokkana.
Eftir þingkosningarnar 1953
reyndi Saragat að fá fulltrúa úr
NÝJA BÍÓ sýnir um þess-
ar mundir myndina „Kven-
læknir í Kongó“. Er þarna
um að ræða óvenju góða
mynd frá 20th Century-Fox,
sem Robert Mitchum og Sus-
an Hayward leika aðalhlut-
verkin í.
Myndin, sem er í litum, er
tekin undir stjórn Henry
Hathaway, fjallar um unga
hjúkrunarkonu og gullleitar
mann, sem af tilviljun hitt-
ast í Afríku, hún er trúuð,
hann trúlaus ævintýramað-
ur, en hið góða sigrar.
Myndin er fyllilega þess
virði að siá hana.
* * #
Nýjustu fréttir af megin-
landsmarkaðnum herma, að
þar sé framleiðslan með
miklum blóma. Er verið að
og nýbúið að hleypa af stokk
unum fjölda mynda með
nöfnum eins og: Dany Rob-
in, Raf Vallone, Simone Sig-
noret, Gina Lollobrigida,
Jean Gabin, Daniel Celin og
hún litla sæta Antonella
Lualdi. Þessar eru helztar:
* -*1í *
„Oh La-La Chéri“ með
Dariiel Celin í aðalhlutverk-
inu á móti Dany Rohin, fjall
ar um stúlkubarn, dóttur
stjörnu einnar, er hefur ver-
ið eyðilögð í uppeldinu og
stingur nú af í París. Þar hitt
ir hún ungan lögreglufor-
ingja og hleypir algerlega
fram af sér taumunum með
honum.
* $ sj=
„Honour among thieves“
sýnir okkur Jean Gabin, þar
sem hann stelur 50 milljón
franka virði af gulli og
stendur í ýmsu öðru ströngu.
Ef við skoðum nánar 1
þetta franska þjófaeldhús, þá
víst varla að kynna efni sög-
annar, eða sagna Zola yfir-
leitt, þ. e. a. s. þeirra, er heita
kvenmannsnöfnum.
❖ ❖ ■'?
La Lollo leikur aðalhlut-
verkið í gleðikvennamynd,
Simone Signoret og Raf Vallone í Théréseau Eaquin.
er þar margt hressilegt fram
borið, svo sem: eiturlyfja
makk, barnarán, morð og
bófaflokkar og allt kemst
upp mun nú einhver bæta
við, en svarið er ónei, ekki
aldeilis.
:j! :Jí :'fi
„Therése Raquin“, með
Raf Vallone og Simone Sig-
noret í aðalhlutverkum,
fjallar um söguþráðinn úr
hinni þekktu sögu Emils
Zola, með sama nafni og
kvikmyndin. — Lostagjörn
stúlka fellur fyrir fyrsta
manninum, sem eitthvað
reynir á með. Annars þarf
er nefnist „The card of fait“
og gefur karlmönnum það
ráð, að ef þeir ætli sér að
fara á stúfana við þá tegund
kvenna, er myndin sýnir,
skuli þeir heldur leita til
þeirra ódýrari, en þar sem
Lollo tekur að sér bæði hlut-
verkin, er varla stóran mun
á þessu tvennu að sjá. Ann-
ars virðist hún vera lögst
nokkuð lágt. „Orðin billeg“.
* :}! H5
„12 Hours to live“ heitir
5vo myndin, sem Antonella
Lualdi leikur í á móti Jean
Gabin, sem hefur orðið fyrir
bílslysi, en vaknar þó á jörðu
vinstri armi Nennis til að taka
sæti í ríkisstjórninni, — en þá*
neituðu kristilegir demókratai'
að vera með. Eftir það urðu
jafnaðarmenn að standa utan
ríkisstjórnarinnar. Oftar hefur
sameining verið reynd, en á--
greiningurinn hefur reyn/t yiv
irsterkari, bæði pólitískur og:
persónulegur.
■fi V- :}c
Þingkosningar eiga að fara'
fram á Ítalíu á næsta ári. Þar'
eru mörg veður i hinu pólitíska-
lofti. Hægri flokkarnir láta1
þar mikið til sín taka, og bæði'
konungssinnar og nýfasistar
hafa að vissu leyti klemrri t
að kristilegu demókrötun-
um, sem reynt hafa yfir-
leitt að fara meðalveg. —
Nenni hafði einskonar kosn-
ingabandalag við kommúnista
og aðra róttæka vinstri ílokka
í kosningunum 1948, þegar
,.alþýðubandalagið“ hlaut 183
sæti á þingi. Árið 1953 gekk
flokkur Nennis hins vegar einn
til kosninga og náði 75 sæt-
um. Vonir standa nú til þess,
að jaínaðarmannaflokkurinn
gangi sameinaður til næstu
kosninga og ráði mestu um
stjórnarskipan að kosningu
lokinni.
* * *
Af Saragats hálfu er það skil
yrði fyrir samvinnunni, að
Nenni slíti allri samvinnu við
kommúnista. Um „alþýðubanda
iag“ verðúr ekki framar að
ræða. Og eftir gagnrýni Nenn-
is<ú sovétstjórnina virðist lítið
útlit fyrir,, aS honum sé slík
(Frh. á 7. síðu.)
KVIKMYNDÁÞATTU
niðri, en ekki í himnaríki.
Og vitanlega á hann ekki
nema 12 stundir ólifaðar.
sjs * *
í New York er nýlega far
ið að sýna Cinema-Scope-
myndina „On the Thresh-
old of Space“ frá 20th Cont-
ury-Fox, og hefur hún feng
ið frábæra dóma. Leikstjóri
er Robert D. Webb. Mynd-
in fjallar um rannsóknir
eðlisfræðinga og vísinda-
manna í flugher Bandaríkj-
anna, sem eiga að ákveða,
hvert sé þolmagn mannslík-
amans gagnvart miklum
hraða, hita og þrýstingi. Að
alhlutverk í myndinni leika
þau Guy Madison, John
Hodiak og Virginia Leith.
ifi íj!
Kvikmyndaráð Sviss-
lands helitr gefið út skýrslu
um sýningar erlendra kvik-
mynda í landimi á s. 1. Vtri.
Þar segir að af 513 erlend-
um kvikmyndum, sem sýnd-
ar vnrtt, hafi 194 verið ame-
rískar. Er áætlað, að ame-
rískar kvikmyndir taki
65% af heildarsýningartíma
kvikmynda í ianclinu.
❖ ❖
Rita Hayworth mun leika
í myndinni „Fire Down
Below“ frá Columbíakvik-
myndafélaginu, ásamt þeim
Robert Mitchum og Jack
Lemmon. Myndih verður tek
in í Trinidad, í brezku Vest-
ur-Indíum, og er kvikmynda
takan þegar hafin.
N
s
s
I
V
I
s
s
s
s
\
s
s
$
s
s
s
s
S
S
*
s
s
s
S
4
5
s
s
s
s
s
j
s
s
S
s
V
s
s
s
s
V
s
1